Leitin skilaði 19 niðurstöðum

af dISPo
Þri 10. Sep 2019 11:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Umferðin í Reykjavík
Svarað: 98
Skoðað: 4740

Re: Umferðin í Reykjavík

Þar sem ég sé að komið var inn á þetta framar langar mig að segja frá því að ég ferðast á hverjum með strætó til og frá vinnu, úr 108 í 101, og hef gert í nokkur ár án vandræða. Ég hef örsjaldan lent í því að þurfa að standa þótt Íslendingar virðist vera feimnir við að sitja við hlið ókunnugra. Þá e...
af dISPo
Þri 03. Sep 2019 09:20
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: Nýja budget leikjavélin: Ryzen 3600 + GTX 1080 + Asus B450 + Corsair
Svarað: 7
Skoðað: 558

Re: Nýja budget leikjavélin: Ryzen 3600 + GTX 1080 + Asus B450 + Corsair

Hvers vegna að fela græna ljósið, er þetta ekki kassi án glugga?

En flott vél! Væri gaman að sjá benchmarks og hitatölur.
af dISPo
Mán 26. Ágú 2019 08:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Must see ferðastaðir
Svarað: 12
Skoðað: 613

Re: Must see ferðastaðir

Ertu búinn að kíkja á Reykjanes / -skaga? Flott náttúra, jarðminjar, fínt í dagsferð og ekki jafn vinsælt og áfangastaðirnir á Suðurlandi.
af dISPo
Mið 21. Ágú 2019 16:39
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Byggja mína fyrstu leikjavél
Svarað: 34
Skoðað: 1036

Re: Byggja mína fyrstu leikjavél

Ég veit ekki með WoW en CS:GO notar einungis fjóra kjarna (eða sem því nemur samanlagt í afli). Aukningin í afköstum verður þess vegna ekki svo mikil þótt þú farir í örgjörva með fleiri kjarna. Því ætti AMD Ryzen 3 3200G tæknilega séð að duga. Frekar að skoða klukkuhraðann. Sjá sem dæmi (þó öflugri ...
af dISPo
Þri 20. Ágú 2019 08:39
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Byggja mína fyrstu leikjavél
Svarað: 34
Skoðað: 1036

Re: Byggja mína fyrstu leikjavél

Það væri gott fyrir þig að setja niður í hvað þú ætlar að nota vélina; hvaða leiki þú ert að fara spila, í hvaða upplausn og hversu hátt fps viltu ná. Þá verður auðveldara að velja íhluti og þú færð markvissari svör hér. 100þ er annars frekar lá upphæð og þú gætir verið ánægðari með kaup á notaðri t...
af dISPo
Lau 17. Ágú 2019 11:12
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Mekanískt lyklaborð
Svarað: 4
Skoðað: 197

Re: [ÓE] Mekanískt lyklaborð

Skrifaði óvart Tölvutækni en rétta er Tölvutek.

Ef þetta er fyrsta mekaníska lyklaborðið þitt þá er gott að fara og prófa lyklaborð með ólíkum switchum.
af dISPo
Mið 14. Ágú 2019 22:17
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Speccy í ruglinu?
Svarað: 11
Skoðað: 493

Re: Speccy í ruglinu?

Speedfan er mjög fínt líka. Er það ekki bara á AUXTIN ? Held það skipti ekki máli ef svo er.
af dISPo
Mið 14. Ágú 2019 17:07
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Speccy í ruglinu?
Svarað: 11
Skoðað: 493

Re: Speccy í ruglinu?

HWMonitor virkar vel.
af dISPo
Þri 13. Ágú 2019 08:24
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Mekanískt lyklaborð
Svarað: 4
Skoðað: 197

Re: [ÓE] Mekanískt lyklaborð

Það eru fín tilboð á mekanískum lyklaborðum í Tölvutækni, Tölvulistanum og ELKO um þessar mundir.
af dISPo
Fim 25. Júl 2019 18:05
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Kaup á ryksuguvélmenni
Svarað: 28
Skoðað: 2006

Re: Kaup á ryksuguvélmenni

Við enduðum á að kaupa https://mii.is/collections/fyrir-heimilid/products/robot-vacuum-2 vélina og erum mjög sátt við hana. Þrífur almennt vel, skynjararnir virka vel og appið er einfalt og þægilegt í notkun. Þá er vélin búin skynjurum sem segir til um hvenær þurfi að tæma hana og skipta um hina og ...
af dISPo
Mið 26. Jún 2019 18:42
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Slatti af dóti til sölu!
Svarað: 28
Skoðað: 3169

Re: [TS] Slatti af dóti til sölu! Að klárast!

Hef áhuga á músamottunni, sendi þér skilaboð.
af dISPo
Fös 24. Maí 2019 17:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Game of Thrones lesa eða horfa
Svarað: 13
Skoðað: 627

Re: Game of Thrones lesa eða horfa

Ég hef lesið allar bækurnar og horft á þættina. Finnst bækurnar skemmtilegri, betri sögu- og persónusköpun. Mér hefur þó alltaf fundist best að horfa fyrst og lesa svo þar sem bækur eru yfirleitt mun nákvæmari.
af dISPo
Mið 24. Apr 2019 12:40
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Kaup á ryksuguvélmenni
Svarað: 28
Skoðað: 2006

Re: Kaup á ryksuguvélmenni

Það sem ég mæli með númer eitt, tvö og þrjú er að fá vélmenni sem skannar svæðið sem það er á og skipuleggur hvernig það ætlar að þrífa það þannig að það fari yfir allt svæðið í hvert skipti og er ekki að sóa tíma í óþarfa sikk sakk (og er þá lengur að búa til hávaða heima hjá þér). App sem þú getu...
af dISPo
Mið 24. Apr 2019 10:18
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Kaup á ryksuguvélmenni
Svarað: 28
Skoðað: 2006

Re: Kaup á ryksuguvélmenni

Þakka ykkur fyrir ábendingarnar. Það er mun meira úrval af þessum tækjum en ég hafði gert mér grein fyrir. Jafnvel til ótrúlegt magn undirtegunda hjá sumum framleiðendum, eins og iRobot. Ég hef lítinn áhuga á að eyða auka pening bara til að fá ákveðið merki á rykgsuguna. Mun klárlega kynna mér Neato...
af dISPo
Þri 23. Apr 2019 14:45
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Kaup á ryksuguvélmenni
Svarað: 28
Skoðað: 2006

Kaup á ryksuguvélmenni

Sælir vaktarar. Ég hef verið að velta fyrir mér kaupum á ryksuguvélmenni fyrir heimilið og á erfitt með að velja, er mest spenntastur fyrir þessum tveimur: https://elko.is/irobot-ryksuga-roomba-960-roomba960 https://mii.is/collections/fyrir-heimilid/products/robot-vacuum-2 Báðar fá nokkuð gott revie...
af dISPo
Fim 29. Nóv 2018 11:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Led strips á netinu / eða hérlendis
Svarað: 7
Skoðað: 692

Re: Led strips á netinu / eða hérlendis

Þessi IKEA LED ljósalengja lítur bara nokkuð vel út: https://www.youtube.com/watch?v=oP04KwdXtsw
af dISPo
Mið 14. Nóv 2018 18:38
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELT] Palit GeForce® GTX 1060 StormX 3GB
Svarað: 3
Skoðað: 221

Re: [TS] Palit GeForce® GTX 1060 StormX 3GB

Sælir, kortið er enn til. Endilega sendu mér skilaboð ef þú hefur áhuga.
af dISPo
Mið 14. Nóv 2018 15:22
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELT] Palit GeForce® GTX 1060 StormX 3GB
Svarað: 3
Skoðað: 221

[SELT] Palit GeForce® GTX 1060 StormX 3GB

Góðan dag vaktarar. Er með til sölu Palit GeForce® GTX 1060 StormX 3GB, http://www.palit.com/palit/vgapro.php?id=2704&lang=en Keypt í ágúst 2017 í Kísildal og hefur verið notað við leikjaspilun, aðallega CS:GO og aðra esports leiki. Hef leikið mér við yfirklukkun á því með MSI Afterburner en án ...
af dISPo
Mið 07. Nóv 2018 21:09
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Skjákort o.fl. til sölu (1060, 1070, 1070ti, rx580)
Svarað: 9
Skoðað: 1721

Re: Skjákort o.fl. til sölu (1060, 1070, 1070ti, rx580)

Sælir, ég hef áhuga á 1070 korti, eigir þú enn slíkt til.