Leitin skilaði 33 niðurstöðum

af Sporður
Fim 08. Ágú 2019 23:13
Spjallborð: Windows
Þráður: Forrit fyrir File Recovery
Svarað: 4
Skoðað: 259

Re: Forrit fyrir File Recovery

Styð photorec.

Hef notað þetta á nokkur minniskort, meira að segja á harða diska.

Það er alveg ótrúlegt hvað það nær að endurheimta af gögnum.
af Sporður
Mið 07. Ágú 2019 23:32
Spjallborð: Linux/GNU/*NIX
Þráður: Nýja Pinebook pro fartölvan á 199$ + 96$ Shipping hingað heim
Svarað: 2
Skoðað: 214

Re: Nýja Pinebook pro fartölvan á 199$ + 96$ Shipping hingað heim

Er það rétt skilið hjá mér að þessi vél hafi engan harðan disk heldur bara minniskort ?
af Sporður
Mið 03. Júl 2019 20:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einhver starfsmaður Vodafone hér?
Svarað: 6
Skoðað: 705

Re: Einhver starfsmaður Vodafone hér?

Nei. Það svarar bara tölva á facebook sem segist ekki skilja skilaboðin.
af Sporður
Mið 03. Júl 2019 20:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einhver starfsmaður Vodafone hér?
Svarað: 6
Skoðað: 705

Einhver starfsmaður Vodafone hér?

Þessi fyrirspurn mín tengist tæknimálum ekki neitt. Málið er það að Vodefone á bifreið (eða bifreiðin er í það minnsta merkt vodafone í bak og fyrir) sem er lagt yfir hálfa gangstétt á horni gangstéttarinnar. Ökumaðurinn hefur bakkað dekkjunum að kantinum en þá stendur afturhlutinn yfir gangstéttina...
af Sporður
Sun 30. Jún 2019 19:22
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Hvar er ódýrast að kaupa minijack í RCA?
Svarað: 9
Skoðað: 876

Re: Hvar er ódýrast að kaupa minijack í RCA? Eða ætti ég að kaupa bluetooth sendir fyrir borðtölvuna? Ali baba? Húsasmið

Nú hef ég ekki pantað frá Kína í langan tíma en er ekki pósturinn farinn að rukka kaupendur um eitthvað svínslegt póstburðargjald?

Þannig að 2$ hluturinn kemur til með að kosta nokkur þúsund eða meira þegar hann kemur hingað eftir 3-4 vikur.
af Sporður
Fös 24. Maí 2019 19:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Game of Thrones lesa eða horfa
Svarað: 13
Skoðað: 617

Re: Game of Thrones lesa eða horfa

Það væri enginn að pæla í Game of Thrones ef sjónvarpsþættirnir hefðu ekki verið gerðir. Svoldið spurning hvort þér finnst gaman að lesa bækur eða ekki. Sumir nenna ekki að lesa neitt. Bara svipað og enginn mundi pæla í Lord of the rings ef ekki væri fyrir myndirnar..... Rólegur. Hringadróttinssaga...
af Sporður
Þri 26. Mar 2019 00:27
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Virkar umræður
Svarað: 35
Skoðað: 3160

Re: Virkar umræður

Hvað með að hafa tvo kassa fyrir umræðuþræði?

Einn kassa fyrir eiginlegar umræður og annan kassa fyrir sölurþræði.

Eins og þetta er gert á ljosmyndakeppni.is
af Sporður
Fös 15. Mar 2019 18:42
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Orico power surge!
Svarað: 1
Skoðað: 294

Re: Orico power surge!

Þarftu að fá þetta stykki (með EU innstungu) frá þessum framleiðanda eða er týpískur surge protector nóg ?
af Sporður
Mið 27. Feb 2019 13:38
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Procar
Svarað: 17
Skoðað: 2041

Re: Procar

Hef alveg séð bílaleigubíla til sölu sem hafa verið keyrðir 50k á ári, svo 13k á ári væri fáránlega lágt.. Fer allt eftir því hvernig bíll það er. Jeppar eru í keyrslu allan ársins hring, en litlir bílar aðeins ca. þrjá mánuði á ári. Þetta er eiginlega bara ekki rétt. Fólk er að taka framhjóladrifn...
af Sporður
Lau 23. Feb 2019 08:40
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Switchar á milli identifying og cable unblugged
Svarað: 5
Skoðað: 300

Re: Switchar á milli identifying og cable unblugged

Ertu með fleiri tæki tengd í beini með netkapli? Ertu 100% á því að beinirinn sé ekki vandamálið? Eitt til útilokunar í viðbót. Hefurðu prufað að tengja í mismunandi útganga á beininum? Annað sem er kannski langsótt. Að endurræsa biosinn. System default settings eða system optimal settings eða hvað ...
af Sporður
Fös 08. Feb 2019 11:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fasteignasalar..
Svarað: 21
Skoðað: 1417

Re: Fasteignasalar..

Hvernig er það, getur maður ekki selt sjálfur? Ég veit að eigandi fasteignar getur selt í beinni sölu án milliliða ef að hann á fasteignina skuldlaust. Þegar lán/veð hvílir á húsinu þá er hinsvegar nauðsynlegt að nota fasteignasala, geri ég ráð fyrir. Það er ekki nauðsynlegt að nota fasteignasala t...
af Sporður
Fös 08. Feb 2019 09:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fasteignasalar..
Svarað: 21
Skoðað: 1417

Re: Fasteignasalar..

peturm skrifaði:Ég er að klára fasteignabrölt.
Ég fékk sæmilegan díl á sölulaunin en ég get hinsvegar ekki með neinu móti skilið hvenrnig hægt er að borga 1.000.015 m/vsk eins og í mínu tilfelli fyrir sölu á íbúð.


Eru þetta sölulaunin sem einhver prósenta af söluverðinu?

Eða prósenta + útseldir tímar ?
af Sporður
Fim 07. Feb 2019 18:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fasteignasalar..
Svarað: 21
Skoðað: 1417

Re: Fasteignasalar..

GuðjónR skrifaði:Hvernig er það, getur maður ekki selt sjálfur?


Ég veit að eigandi fasteignar getur selt í beinni sölu án milliliða ef að hann á fasteignina skuldlaust.

Þegar lán/veð hvílir á húsinu þá er hinsvegar nauðsynlegt að nota fasteignasala, geri ég ráð fyrir.
af Sporður
Mán 04. Feb 2019 16:51
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Borðfestingar fyrir skjái úr ELKO, reynsla?
Svarað: 3
Skoðað: 507

Re: Borðfestingar fyrir skjái úr ELKO, reynsla?

ChopTheDoggie skrifaði:Mæli með að tékka í Tölvutek, sé alls ekki eftir því að hafa keypt Arctic Z1 og er enn eftir að fara kaupa mér annað stykki bráðum :D


Hvaða z1? Sýnast vera 3 útgáfur.
af Sporður
Sun 03. Feb 2019 20:48
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Borðfestingar fyrir skjái úr ELKO, reynsla?
Svarað: 3
Skoðað: 507

Borðfestingar fyrir skjái úr ELKO, reynsla?

Sæl Er að íhuga að fá mér borðfestingar fyrir skjá sem ég er með. Mögulega bæta við öðrum skjá og þá mögulega hafa tvo arma fyrir sinnhvorn skjáinn eða borðfestingu með tveimur örmum. Hefur einhver reynslu af ADX örmunum sem ELKO er að selja? Þeir eru á ágætis verði svo sem, þeir ódýrustu sem ég hef...
af Sporður
Fim 24. Jan 2019 17:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ábyrgð á raftækjum á íslandi
Svarað: 26
Skoðað: 1590

Re: Ábyrgð á raftækjum á íslandi

kjarnorkudori skrifaði:er t.d. nákvæmlega sama þótt að fyrirtæki taki ekki við reiðufé eða öðrum lögeyri þrátt fyrir að það sé skylda samkvæmt lögum.


Áttu ekki alveg örugglega við Neytendastofu?
af Sporður
Fim 24. Jan 2019 15:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ábyrgð á raftækjum á íslandi
Svarað: 26
Skoðað: 1590

Re: Ábyrgð á raftækjum á íslandi

Ef söluhlutur er gallaður ber neytanda að tilkynna seljanda um að hann muni bera gallann fyrir sig án ástæðulauss dráttar frá því að hann varð galla var eða mátti verða hans var. Frestur neytanda til að leggja fram kvörtun er aldrei styttri en tveir mánuðir frá því að hann varð galla var. Ef neytan...
af Sporður
Mið 23. Jan 2019 12:43
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Selt
Svarað: 10
Skoðað: 461

Re: [TS] Acer Aspire E 15 Fartölva (I5-7200, 512GB SSD 8GB DDR4)

Eru þetta 2 x 4 gb af vinnslu minni eða 1x 8?

Ef 1x, hvað eru margar raufar fyrir vinnsluminni á tölvunni?
af Sporður
Lau 12. Jan 2019 22:24
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Hlaða símabatterý með AA/AAA batterýum virkar ekki nógu vel
Svarað: 16
Skoðað: 977

Re: Hlaða símabatterý með AA/AAA batterýum virkar ekki nógu vel

Það er eitt sem mér datt skyndilega í hug. Ef rafhlaðan er búin að sitja lengi uppi í hillu þá er mögulegt að það hafi hreinlega bara verið dautt. Þ.e. spennan á því var ekki 3.8 volt (sem er væntanlega 0 punktur) heldur 0 Volt (eða eitthvað nálægt því). Þannig að orkan frá rafhlöðunum þurfti fyrst ...
af Sporður
Lau 12. Jan 2019 19:31
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Hlaða símabatterý með AA/AAA batterýum virkar ekki nógu vel
Svarað: 16
Skoðað: 977

Re: Hlaða símabatterý með AA/AAA batterýum virkar ekki nógu vel

Passar þessi rafhlaða í annan síma? Hlaða það þar kannski ? Ef þú kemst yfir hleðslubanka sem er orðinn lúinn þá geturðu kannski rifið hann í sundur og notað stýringuna úr honum til að hlaða rafhlöðuna. Frekar einfalt, ættir að sleppa með að vefja vírunum en gætir þurft að lóða en það er MJÖG létt l...
af Sporður
Fim 03. Jan 2019 23:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: tengja jbl t450bt bluetooth á windows 7
Svarað: 6
Skoðað: 384

Re: tengja jbl t450bt bluetooth á windows 7

Er yfirhöfuð bluetooth sendir/búnaður til staðar?

Þarftu ekki að fá þér eitthvað dongle til að tölvan geti talað blutooth?
af Sporður
Fim 03. Jan 2019 13:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: tengja jbl t450bt bluetooth á windows 7
Svarað: 6
Skoðað: 384

Re: tengja jbl t450bt bluetooth á windows 7

Hefurðu prufað eitthvað annað með bluetooth við tölvuna hennar til að sannreyna að bluetooth virki í tölvunni yfirhöfuð?

Hvað er tölvan gömul. Þetta er fartölva væntanlega?
af Sporður
Sun 30. Des 2018 23:20
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Hjálp við R Studio??
Svarað: 7
Skoðað: 537

Re: Hjálp við R Studio??

Rstudio er náttúrulega bara grafískt viðmót fyrir R. Mjög þægilegt í notkun en þú gerir ekki mikið með R ef þú veist á annað borð ekki hvað það er sem þú ætlar að gera tölfræðilega. Það er til bók fyrir R sem ég held að stundakennarar í HÍ hafi skrifað. Hef ekki hugmynd um í hvaða skóla þú ert en ég...
af Sporður
Sun 30. Des 2018 11:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Útsölur tölvuverslana 2018/2019
Svarað: 3
Skoðað: 738

Re: Útsölur tölvuverslana 2018/2019

Tölvutek er með ágætis afslætti á ssd diskum.

Held að ódýrasti 120/8 gb diskurinn sé eða hafi verið á tæp 4 þúsund og 250/6 gb á 5-7 þúsund, sem er ódýr uppfærsla. Silicon Power diskar og mögulega eru einhverjir sem hata þá eins og pláguna :pjuke og aðrir elska þá eins og hunang :hjarta