Leitin skilaði 81 niðurstöðum

af Sporður
Þri 10. Des 2019 15:44
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Verð á SSD - Hvenær lækkar það hér?
Svarað: 19
Skoðað: 1191

Re: Verð á SSD - Hvenær lækkar það hér?

Gigabyte diskarnir virðast vera komnir til Tölvutek.

https://tolvutek.is/vara/480gb-sata3-gigabyte-ssd-25

Auglýstir í bæklingi dagsins líka.
af Sporður
Mið 04. Des 2019 13:34
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: Tækni hjálp
Svarað: 15
Skoðað: 636

Re: Tækni hjálp

Það eina sem þú hefur ekki nefnt að þú hafir prófað eru minnin og mögulega örgjörvinn líka?

Hefurðu framkvæmt einhver próf til að athuga hvort vélbúnaður er 100%

Þú getur keyrt hugbúnað sem heitir Memtest til að athuga minnin.

Það eru til mörg forrit til að álagsprófa örgjörva, ættir að prufa það.
af Sporður
Þri 03. Des 2019 16:27
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Verð á SSD - Hvenær lækkar það hér?
Svarað: 19
Skoðað: 1191

Re: Verð á SSD - Hvenær lækkar það hér?

A400 er einmitt á tæp 11 þúsund í Elko og Computer.is, munar 300 krónum á milli búða.
af Sporður
Þri 03. Des 2019 09:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Mappan.is - Notar þetta einhver?
Svarað: 15
Skoðað: 595

Re: Mappan.is - Notar þetta einhver?

Virkar örugglega fínt þegar fólk er með sendingarnúmerið fyrirfram. Hinsvegar ef þú ert ekki með neitt sendingarnúmer þá verðurðu að bíða eftir að sendingin berist svo pósturinn búi til sendingarnúmer. Þú færð svo tilkynninguna bréfleiðis nokkrum dögum síðar eða, ef þú stólar á möppuna, nokkrum mán...
af Sporður
Mán 02. Des 2019 22:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Mappan.is - Notar þetta einhver?
Svarað: 15
Skoðað: 595

Re: Mappan.is - Notar þetta einhver?

Gæðum lífsins er greinilega misskipt. Virkar greinilega fyrir suma og ekki aðra. Ef ég ætti að nota þessa þjónustu þá líklegast væri ég kominn í tuga þúsunda skuld vegna greiðslugjalda ef ég fengi tilkynninguna í gegnum möppuna :sleezyjoe Er ég eitthvað að misskilja "Þú sparar tíma og greiðir ...
af Sporður
Mán 02. Des 2019 20:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Mappan.is - Notar þetta einhver?
Svarað: 15
Skoðað: 595

Re: Mappan.is - Notar þetta einhver?

Gæðum lífsins er greinilega misskipt.

Virkar greinilega fyrir suma og ekki aðra.

Ef ég ætti að nota þessa þjónustu þá líklegast væri ég kominn í tuga þúsunda skuld vegna greiðslugjalda ef ég fengi tilkynninguna í gegnum möppuna :sleezyjoe
af Sporður
Mán 02. Des 2019 19:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Mappan.is - Notar þetta einhver?
Svarað: 15
Skoðað: 595

Mappan.is - Notar þetta einhver?

Ég er að velta því fyrir mér hversu andvana fætt barn Mappan.is er. Einhverntímann á pósthúsi (haust 2018) benti starfsmaður mér þá á það að ég gæti gengið frá öllum sendingum og greiðslum fyrirfram á mappan.is Ég átti aðgang síðan 2013, skráði mig inn og viti menn nýjasta sendingin sem ég gat skoða...
af Sporður
Mán 02. Des 2019 16:04
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Verð á SSD - Hvenær lækkar það hér?
Svarað: 19
Skoðað: 1191

Re: Verð á SSD - Hvenær lækkar það hér?

Price $109.99
AmazonGlobal Shipping $31.19 (+ 109.99 = 141.18)
Estimated Import Fees Deposit $34.24

141.18 * 0.24 = 33.88

Ekkert óeðlilegt hér.

Er munurinn á 16500 og 21000 ekki bara gengisbreytingin á ISK ?
af Sporður
Mán 02. Des 2019 15:36
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Notuð fartölva 32 gb vinnsluminni
Svarað: 2
Skoðað: 148

Re: Notuð fartölva 32 gb vinnsluminni

P-línan frá Thinkpad ?

https://www.lenovo.com/us/en/laptops/th ... areSection

Þetta eru augljóslega nýjar vélar en mér sýnist þessi lína uppfyllar kröfur þínar og meira til.
af Sporður
Mán 02. Des 2019 15:24
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Verð á SSD - Hvenær lækkar það hér?
Svarað: 19
Skoðað: 1191

Re: Verð á SSD - Hvenær lækkar það hér?

Ég hef nú bara ákveðnar efasemdir um að Tölvutek hafi selt eitt eintak af þessum disk á 25 þúsund. Ég keypti SSD disk fyrir rúmum mánuði og þá skoðaði ég þetta og þá voru þessir diskar "væntanlegir", allavega 480 gb diskurinn sem þú vísar í. Hinsvegar er rétt að stökkið milli stærða er afg...
af Sporður
Fös 29. Nóv 2019 11:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Drasl tilboð á black friday allstaðar?
Svarað: 16
Skoðað: 895

Re: Drasl tilboð á black friday allstaðar?

Það er ekki tekið út með sældinni að vera af PC master race.

Rúllandi fín tilboð á PS4 allsstaðar.

Get ekki ímyndað mér af hverju.
af Sporður
Fim 28. Nóv 2019 20:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Best of Black Friday og Cyber Monday
Svarað: 32
Skoðað: 2667

Re: Best of Black Friday og Cyber Monday

GuðjónR skrifaði:
Sporður skrifaði:Vistvera á Bústaðarveg er með góða díla. \:D/

https://vistvera.is/

Ég sé ekkert tilboð þarna? 8-[Góður díll fyrir náttúruna!
af Sporður
Fim 28. Nóv 2019 20:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Best of Black Friday og Cyber Monday
Svarað: 32
Skoðað: 2667

Re: Best of Black Friday og Cyber Monday

Vistvera á Bústaðarveg er með góða díla. \:D/

https://vistvera.is/
af Sporður
Þri 26. Nóv 2019 21:53
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: 85% afsláttur af 3DMark til 3. desember !!!
Svarað: 3
Skoðað: 423

Re: 85% afsláttur af 3DMark til 3. desember !!!

Söguþráðurinn virkar frekar óspennandi í þessum leik.
af Sporður
Mán 25. Nóv 2019 16:30
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Nokia 7 Plus Hleðslutengisvandamál (USB-C)
Svarað: 8
Skoðað: 171

Re: Nokia 7 Plus Hleðslutengisvandamál (USB-C)

Ég er líklegast í markhópnum, búinn að eiga 7 plus síðan í maí.

3 Nokia símar á heimilinu 6-12 mánaða gamlir.

Ekki vandamál með neinn þeirra.

Ertu búinn að fara í gegnum haug af snúrum til að útiloka að vandamálið sé símamegin en ekki snúrumegin?
af Sporður
Sun 24. Nóv 2019 14:04
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Er verkstæði Tölvulistans gott?
Svarað: 15
Skoðað: 1194

Re: Er verkstæði Tölvulistans gott?

Hef enga reynslu af tölvulistanum sem verkstæði en þetta sem þú ert að lýsa er svo einfalt að þú færð þetta gert hvert sem þú ferð. Ef þú ferð með þetta á verkstæði þá myndi ég reikna með að þú yrðir rukkaður um klst í vinnu. Kannski meira ef þú ert með helling af glingri. Svo er bara spurning hvort...
af Sporður
Fös 22. Nóv 2019 22:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?
Svarað: 37
Skoðað: 2585

Re: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?

Það væri ekkert leiðinlegt að eignast koparlitaða kitchain aid :dontpressthatbutton Iss piss, þú ert ekki maður með mönnum nema að kaupa gullhúðaða kitchain aid hrærivél fyrir konuna: https://i.pinimg.com/originals/eb/da/1a/ebda1af8ad7898dcd513abe63abe61ee.jpg Heldurðu að GuðjónR láti hvaða viðvani...
af Sporður
Fös 22. Nóv 2019 22:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?
Svarað: 37
Skoðað: 2585

Re: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?

Það væri ekkert leiðinlegt að eignast koparlitaða kitchain aid :dontpressthatbutton Iss piss, þú ert ekki maður með mönnum nema að kaupa gullhúðaða kitchain aid hrærivél fyrir konuna: https://i.pinimg.com/originals/eb/da/1a/ebda1af8ad7898dcd513abe63abe61ee.jpg Heldurðu að GuðjónR láti hvaða viðvani...
af Sporður
Fös 22. Nóv 2019 15:39
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Afar einfaldur password manager - á íslensku ?
Svarað: 5
Skoðað: 334

Re: Afar einfaldur password manager - á íslensku ?

Lastpass fór yfirleitt góð meðmæli. Það er frítt ef þú ert bara með það í vafra en ef þú vilt setja það upp á snjalltæki þá verðurðu að vera í áskrift. Ég prufaði að leita að password manager + icelandic á google og fékk slóðina að lastpass í apple app store og skv. því er hægt að fá appið á íslensk...
af Sporður
Fim 21. Nóv 2019 16:13
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Eyðsla á Tivoli HLX - reynsla?
Svarað: 9
Skoðað: 361

Re: Eyðsla á Tivoli HLX - reynsla?

Ertu vanur því að eldsneytiseyðslan hjá þér sé nálægt því sem hún er uppgefin alla jafna? Já finnst hann vera bara nokkuð sambærilegur tölunum frá framleiðanda. Það er nú reyndar ekki það sem ég var að velta fyrir mér, heldur hvort ökumaðurinn í þessu tilfelli væri svolítið þungur á fótinn. Ég mynd...
af Sporður
Fim 21. Nóv 2019 10:55
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Eyðsla á Tivoli HLX - reynsla?
Svarað: 9
Skoðað: 361

Re: Eyðsla á Tivoli HLX - reynsla?

Ertu vanur því að eldsneytiseyðslan hjá þér sé nálægt því sem hún er uppgefin alla jafna?
af Sporður
Mið 20. Nóv 2019 11:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?
Svarað: 37
Skoðað: 2585

Re: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?

Minn óskalisti er
- Friður á jörð (2500 kr)
- Öll vandamál heimsins leyst. (99 kr)
- Útrýming fátæktar \:D/

Ég skal vísa sjálfum mér út :fly
af Sporður
Þri 19. Nóv 2019 23:08
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Qmmp (Winamp replacement)
Svarað: 2
Skoðað: 209

Re: Qmmp (Winamp replacement)

Ég þurfti að fullvissa mig um að það væri ekki verið að endurvekja einhvern þráð frá 2006. :sleezyjoe

QMMP hefur örugglega "fylgt" Ubuntu síðan Ubuntu 5.
af Sporður
Lau 16. Nóv 2019 17:54
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Thinkpad, Helst T450 eða nýrra
Svarað: 5
Skoðað: 219

Re: [ÓE] Thinkpad, Helst T450 eða nýrra

Getur líka farið á ebay.com og valið Europe sem staðsetningu.

Slatti af þessum vélum aðgengilegur í Þýskalandi með evrópsku lyklaborði þ.e. qwerty og með < > takka

450 og 460 eru svona á gangverðinu 50-80 þúsund, fer eftir skjá, hörðum disk og vinnsluminni.
af Sporður
Fös 08. Nóv 2019 08:44
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Road To Javscripting (help me) :)
Svarað: 19
Skoðað: 828

Re: Vantar aðstoð að velja bók fyrir Javascript

Ef þú ert að byrja að læra Javascript þá myndi ráðleggja þér að spara peningana þína og byrja á youtube og/eða síðum eins og codecademy.

Bara mínar 2 krónur.