Leitin skilaði 199 niðurstöðum

af Sporður
Lau 11. Jan 2020 00:02
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] CD to ssd caddy
Svarað: 3
Skoðað: 789

Re: [ÓE] CD to ssd caddy

Ertu að meina hérna á Íslandi eða bara almennt?

Ef almennt þá færðu þessa sleða á ebay/Ali fyrir 5-10$
af Sporður
Fös 10. Jan 2020 18:34
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Fartölvu f.skóla
Svarað: 3
Skoðað: 581

Re: [ÓE] Fartölvu f.skóla

viewtopic.php?t=81097

Þessi er ekki merkt seld en ég veit ekki hver staðan er á þessum.

Thinkpad 470 og verðhugmynd 80k, sú sem Njáll_L vísar í er 470s á 100k.
af Sporður
Mið 08. Jan 2020 10:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar
Svarað: 55
Skoðað: 10238

Re: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar

PS. Varðandi að panta warez - þá gerðist ég aldrei svo frægur sjálfur að beinlínis panta svoleiðis, en maður hinsvegar hljóp um hverfið sitt heima og heimsótti hina og þessa félaga vopnaður floppy diskum til að fá allt það nýjasta. En ég man hinsvegar eftir að það var aðili í Hveragerði eða Selfoss...
af Sporður
Þri 07. Jan 2020 09:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar
Svarað: 55
Skoðað: 10238

Re: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar

Var ekki isdn sítengingin komin þá?

128k!
af Sporður
Sun 05. Jan 2020 18:57
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Festa snjallsjónvarp á einfaldan gifsvegg?
Svarað: 5
Skoðað: 3678

Re: Festa snjallsjónvarp á einfaldan gifsvegg?

Ég er nú enginn sérstakur húsasmiður en mér finnst endilega eins og ég hafi einhvern tíma sett upp arm fyrir sjónvarp sem var festur á gifsvegg. Til að festa á gifsvegg þarftu að ná þér í eitthvað sem kallast rósettur. Rósettur eru svona í ætt við plastið sem er troðið í steyouveggi. Þær þenjast út ...
af Sporður
Lau 04. Jan 2020 14:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Aðstoð að meta
Svarað: 1
Skoðað: 2395

Re: Aðstoð að meta

Jahh þetta er UPS https://en.wikipedia.org/wiki/Uninterruptible_power_supply Veit ekki hvort þetta er þessi týpa. En þú ættir að vera með týpunúmer listað á kassanum vænti ég. https://www.se.com/ww/en/product/SMT2200RMI2U_APC/apc-smart-ups-2200va-lcd-rm-2u-230v/ Alveg 10 þúsundkalla virði myndi ég æ...
af Sporður
Mán 30. Des 2019 19:45
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Vesen með driver fyrir skjákort
Svarað: 2
Skoðað: 2609

Re: Vesen með driver fyrir skjákort

Búinn að endurræsa tölvuna milli þess sem þú hentir út amd driver og settir inn nvidia?
af Sporður
Sun 29. Des 2019 13:21
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Internet vesen.
Svarað: 4
Skoðað: 4640

Re: Internet vesen.

Hefurðu prufað önnur tæki á heimilinu til að sannreyna að þau geti tengst Netflix/Youtube ? Ef ekki þá ættirðu kannski að byrja á því. Er mögulegt að greiðandi hafi lokað á þessar þjónustur til að minnka umferð (sem hann þarf að borga fyrir) ? DNS er nafnþjónn þ.e. netþjónn sem umbreytir nöfnum á ve...
af Sporður
Lau 28. Des 2019 21:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: [Rant] SýningarTÍMI í bíó.
Svarað: 13
Skoðað: 2387

Re: [Rant] SýningarTÍMI í bíó.

Það hefði ekkert komið mér á óvart að þetta væri gamall þráður frá svona 2005. Þetta er ekki beint nýtt að maður mæti 10 mín fyrir auglýstan sýningartíma og myndin byrji 10-15 mín eftir auglýstan sýningartíma. Veit ekki hvort þetta er séríslenskur ósiður en þegar ég fór í bíó í Bretlandi byrjaði myn...
af Sporður
Lau 28. Des 2019 12:47
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Selt
Svarað: 12
Skoðað: 1458

Re: [TS] Dell Precision 5510 - 15.6" 4K Snertiskjár, 32GB ddr4, 256GB nvme, nvidia quadro m1000m 2GB - 200k LÆKKAÐ VERÐ

Þessi vél hljómar alveg mjög vel, tip top, fyrir utan "Nvidia Quadro M1000M 2GB"... Afhverju nelgdu þeir ekki bara 1060 eða 1070 korti í þetta skrímsli? What a wasted opportunity til þess að gera þetta að hlellaðri vél... Vegna þess að þetta er vinnuvél en ekki leikjavél. Quadro kortin er...
af Sporður
Þri 24. Des 2019 12:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Leyst: M2.SSD drif hverfur þegar vélin hitnar aðeins. (gallað drif)
Svarað: 5
Skoðað: 2828

Re: M2.SSD drif hverfur þegar vélin hitnar aðeins.

Ég myndi segja að diskurinn væri gallaður. Fá nýjan við næsta tækifæri. Ef það hegðar sér eins þá kannski er vandamálið í tölvunni en ekki drifinu. Það er rétt skilið hjá mér að þú hafir verið með m2 drif/disk áður í sama drifi er það ekki. Þar sem þú gerir ekki mikið í þessu fyrr en 27. þá gætirðu ...
af Sporður
Fös 20. Des 2019 23:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvan frís og restartar uppúr þurru
Svarað: 12
Skoðað: 3439

Re: Tölvan frís og restartar uppúr þurru

Getur verið að stýrikerfið sé vandamálið?

Gölluð ISO skrá eða eitthvað álíka?

Gætir prufað að sækja aðra iso skrá frá windows, eða bara einhverja útgáfu af linux og prufa að keyra það af usb drifi.

Þú virðist allavega hafa villurprófað allt sem manni myndi detta í hug.
af Sporður
Mið 18. Des 2019 18:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Góð headphones fyrir rock / metal ?
Svarað: 28
Skoðað: 4345

Re: Góð headphones fyrir rock / metal ?

Myndirðu segja að frábært útlit væri krafa?

Ef svo þá mæli ég með þessum

Mynd

Reyndar töluvert ódýrari en þú ert tilbúinn að borga.

Bara 5000k $

https://eu.abyss-headphones.com/pages/a ... -headphone
af Sporður
Mið 18. Des 2019 12:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldhætta! Whirlpool og Hotpoint innkalla þvottavélar og þurrkara
Svarað: 3
Skoðað: 1018

Re: Eldhætta! Whirlpool og Hotpoint innkalla þvottavélar og þurrkara

Hér er listinn af vélum sem teljast varasamar. https://washingmachinerecall.whirlpool.co.uk/pdfs/model_list_GB.pdf “When the heating element in the washing machine is activated, in very rare cases a component in the door lock system can overheat, which, depending on product features, can pose a risk...
af Sporður
Sun 15. Des 2019 13:11
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: utanáliggjandi HDD á neti hjá Reykjavíkurborg?
Svarað: 8
Skoðað: 9549

Re: utanáliggjandi HDD á neti hjá Reykjavíkurborg?

Segjum að þetta sé hægt.

Hversu gaman verður að spila leik þar sem tölvan þarf að lesa gögnin af flakkara í gegnum usb drif.

Ég er ekki viss um að það verði mjög ánægjulegt.
af Sporður
Lau 14. Des 2019 15:52
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar smá hjálp með tölvuíhluti.
Svarað: 3
Skoðað: 1622

Re: Vantar smá hjálp með tölvuíhluti.

Miðað við örgjörvann ertu með LGA1150 móðurborð sem notar DDR3 minni. Stemmir það?

Þú mættir eins taka fram hvaða aflgjafa þú ert með.

Eins máttu taka fram hvaða fjárhag þú hafðir skammtað þér í þessum efnum. 50k, 100k, 200k ?
af Sporður
Fim 12. Des 2019 12:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Perur í stigagangi, spurning.
Svarað: 16
Skoðað: 2974

Re: Perur í stigagangi, spurning.

Þetta er alveg rétt hjá arons4, þetta ætti ekki að vera svona fyrst það er tímaliði, hann á að rjúfa strauminn alveg. Ef við skoðum þetta aðeins, ef tímaliðinn virkar á þetta vandamál eiginlega ekki að geta gerst, helsta sem manni dettur í hug er eitthvað span sé í gangi, sem er langsótt eða að dri...
af Sporður
Mið 11. Des 2019 08:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Black Friday "svindl"? - Ath misskilningur (sjá svar)
Svarað: 19
Skoðað: 3512

Re: Black Friday "svindl"? - Ath misskilningur (sjá svar)

Þegar maður er kominn ofan í holu .... þá er bara að ná í stærri skóflu ? :guy
af Sporður
Þri 10. Des 2019 15:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Verð á SSD - Hvenær lækkar það hér?
Svarað: 19
Skoðað: 6086

Re: Verð á SSD - Hvenær lækkar það hér?

Gigabyte diskarnir virðast vera komnir til Tölvutek.

https://tolvutek.is/vara/480gb-sata3-gigabyte-ssd-25

Auglýstir í bæklingi dagsins líka.
af Sporður
Mið 04. Des 2019 13:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tækni hjálp
Svarað: 15
Skoðað: 4645

Re: Tækni hjálp

Það eina sem þú hefur ekki nefnt að þú hafir prófað eru minnin og mögulega örgjörvinn líka?

Hefurðu framkvæmt einhver próf til að athuga hvort vélbúnaður er 100%

Þú getur keyrt hugbúnað sem heitir Memtest til að athuga minnin.

Það eru til mörg forrit til að álagsprófa örgjörva, ættir að prufa það.
af Sporður
Þri 03. Des 2019 16:27
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Verð á SSD - Hvenær lækkar það hér?
Svarað: 19
Skoðað: 6086

Re: Verð á SSD - Hvenær lækkar það hér?

A400 er einmitt á tæp 11 þúsund í Elko og Computer.is, munar 300 krónum á milli búða.
af Sporður
Þri 03. Des 2019 09:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Mappan.is - Notar þetta einhver?
Svarað: 15
Skoðað: 2205

Re: Mappan.is - Notar þetta einhver?

Virkar örugglega fínt þegar fólk er með sendingarnúmerið fyrirfram. Hinsvegar ef þú ert ekki með neitt sendingarnúmer þá verðurðu að bíða eftir að sendingin berist svo pósturinn búi til sendingarnúmer. Þú færð svo tilkynninguna bréfleiðis nokkrum dögum síðar eða, ef þú stólar á möppuna, nokkrum mán...
af Sporður
Mán 02. Des 2019 22:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Mappan.is - Notar þetta einhver?
Svarað: 15
Skoðað: 2205

Re: Mappan.is - Notar þetta einhver?

Gæðum lífsins er greinilega misskipt. Virkar greinilega fyrir suma og ekki aðra. Ef ég ætti að nota þessa þjónustu þá líklegast væri ég kominn í tuga þúsunda skuld vegna greiðslugjalda ef ég fengi tilkynninguna í gegnum möppuna :sleezyjoe Er ég eitthvað að misskilja "Þú sparar tíma og greiðir ...
af Sporður
Mán 02. Des 2019 20:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Mappan.is - Notar þetta einhver?
Svarað: 15
Skoðað: 2205

Re: Mappan.is - Notar þetta einhver?

Gæðum lífsins er greinilega misskipt.

Virkar greinilega fyrir suma og ekki aðra.

Ef ég ætti að nota þessa þjónustu þá líklegast væri ég kominn í tuga þúsunda skuld vegna greiðslugjalda ef ég fengi tilkynninguna í gegnum möppuna :sleezyjoe
af Sporður
Mán 02. Des 2019 19:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Mappan.is - Notar þetta einhver?
Svarað: 15
Skoðað: 2205

Mappan.is - Notar þetta einhver?

Ég er að velta því fyrir mér hversu andvana fætt barn Mappan.is er. Einhverntímann á pósthúsi (haust 2018) benti starfsmaður mér þá á það að ég gæti gengið frá öllum sendingum og greiðslum fyrirfram á mappan.is Ég átti aðgang síðan 2013, skráði mig inn og viti menn nýjasta sendingin sem ég gat skoða...