Leitin skilaði 369 niðurstöðum

af HemmiR
Fös 11. Apr 2008 20:10
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Linux hjalp
Svarað: 25
Skoðað: 5088

Re: Linux hjalp

dabbtech skrifaði:
HemmiR skrifaði:Freebsd 7.0 er náttúrlega bara draumur sem serverar :D


Ég er lagarakall!

Haha.. ég hef bara aldrei komið því í verk að prufa freebsd ](*,) en það mun gerast e-rn timann ég hef nú bara alltaf notað Gentoo i server hehe :)
af HemmiR
Fim 10. Apr 2008 12:58
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Linux hjalp
Svarað: 25
Skoðað: 5088

Re: Linux hjalp

Linux er náttúrlega bara draumur sem serverar :D
af HemmiR
Mán 07. Apr 2008 14:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bíómiðaverð hækkar
Svarað: 36
Skoðað: 3850

Re: Bíómiðaverð hækkar

Ég verð samt að segja það að það er gamann að fara í bío með vinum.. Fór seinast í bíó fyrir 2 vikum á myndina Stóra Planið sem var alls ekki nógu góð til að borga fyrir að sjá hana.. og miðinn kostaði 1200kr ef ég man rétt á akureyri svo þurfti ég náttúrlega að kaupa mér stóra kók og popp og það ko...
af HemmiR
Fös 28. Mar 2008 11:34
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Nýtt spjallborð!
Svarað: 65
Skoðað: 6737

Re: Nýtt spjallborð!

Til hamingju með nýja kerfið. þetta litur mjög vel út svo lengi sem það er e-ð appelsínugult i kerfinu :D
af HemmiR
Sun 16. Mar 2008 12:19
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Bilun í ljósleiðara tengdum Farice
Svarað: 11
Skoðað: 1850

hallihg skrifaði:Allt svolítið mikið slow?

Netið er ónothæft. Oh mig hlakkar til að flytja af þessu skeri..

Ertu að plana að baila á þessu landi ?
af HemmiR
Mán 10. Mar 2008 16:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vírusvarnir eru meira pirrandi en vírusarnir.
Svarað: 32
Skoðað: 3965

alúl ef þið getið ekki staðist þessa vírusa farið þá bara yfir i mac eða linux ég veit að það er allveg til vírusar fyrir þessi kerfi en mjög lítið held ég allavega. En já ég hef líka reyndar ekki heldur notað vírusavörn lengi.. nema ég stundum tek upp á því að installa nod32 og scanna og sjá hvort...
af HemmiR
Mán 10. Mar 2008 16:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: hotmail
Svarað: 33
Skoðað: 3964

dagur90 skrifaði:Er ekki hægt að breyta nafninu á accountinum sínum?
Jú það er hægt en þá þarf stjórnandi á spjallborðinu að gera það. Og efast um að hún hafi haft heila í að biðja um það.
af HemmiR
Mán 10. Mar 2008 15:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vírusvarnir eru meira pirrandi en vírusarnir.
Svarað: 32
Skoðað: 3965

alúl ef þið getið ekki staðist þessa vírusa farið þá bara yfir i mac eða linux ég veit að það er allveg til vírusar fyrir þessi kerfi en mjög lítið held ég allavega. En já ég hef líka reyndar ekki heldur notað vírusavörn lengi.. nema ég stundum tek upp á því að installa nod32 og scanna og sjá hvort ...
af HemmiR
Þri 08. Jan 2008 08:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: VMware Workstation hjálp
Svarað: 2
Skoðað: 635

Sko þegar ég hef verið að nota Vmware workstation þá hef ég alltaf bara getað klikkað á hljóðkortið i vmware og fengið að velja hvor ég nota hljóðkortið sem er i tölvuni eða hvort ég noti það sem vmware býr til.. en ef þú færð ekki þann valmöguleika þá kann ég ekki að hjálpa þér til að fá það í forr...
af HemmiR
Mán 31. Des 2007 17:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Til hamingju með daginn GuðjónR!
Svarað: 22
Skoðað: 2648

Til hamingju.
af HemmiR
Mán 24. Des 2007 14:54
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Dualboota Ubuntu og XP
Svarað: 9
Skoðað: 2154

starionturbo skrifaði:setur diskinn í og restartar, lætur vélina boota í windows eða einhvert og restartar aftur...

hún verður að breita einhverju rusli í skráarkerfinu þannig það sé OK fyrir linux
án allra leiðinda þá ertu að commenta á næstum ársgamlan þráð.. en gleðileg jól ég fyrirgef þér :)
af HemmiR
Fös 14. Des 2007 10:19
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Nýtt spjall...og endurbætt vakt.
Svarað: 4
Skoðað: 866

Jámm.. það væri geðveikt að fá nýa útgáfu af phpbb víst að þetta er svona úrelt einsog þið segið hehe. GOGO :evillaugh
af HemmiR
Þri 11. Des 2007 19:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Niðurstaða úr rannsókn frá málinu með strákinn sem lést..
Svarað: 45
Skoðað: 5361

Já og svo sleppa þessir snillingar morðingjanum úr haldi og setja hann í "farbann". Eins og það hafi eitthvað að segja... Lögreglan er búin að kæra úrskurð héraðsdóms til hæstaréttar... Hvað er eiginlega að! Meiriháttar sönnun um að maðurinn sé morðingi og honum sleppt!!! Er einhver furða að útendi...
af HemmiR
Mán 10. Des 2007 18:27
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Flutningar vaktin.is
Svarað: 25
Skoðað: 2856

Re: Flutningar vaktin.is

kiddi skrifaði:Við flutningana var ákveðið að leggja smáauglýsingavaktina af vegna lítillar virkni þar.
okay er þetta ég eða.. ef ég ýti á "Verðvaktin" þá birtist smáauglýsinga dálkurinn.. ætlaðiru ekki að vera buinn að loka því ? :lol:
af HemmiR
Sun 09. Des 2007 14:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða mús <5.000kr
Svarað: 10
Skoðað: 1093

gunnargolf skrifaði:
hsm skrifaði:G5
4.900.kr


Hvar?

Jesús kristur... ef þú kannski horfir á það sem hsm sagði þá er G5 skrifað soldið spes afþví að ef þú klikkar á það þá ferð þú á link hjá tolvutaekni.is.. i guðsbænum prufaðu að klikka á þetta.
af HemmiR
Þri 04. Des 2007 11:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: TheVikingBay.org
Svarað: 61
Skoðað: 15094

Málið er bara að það verður að vera lið með vit að baki þessu. Proxy-a sjálfa sig alltaf þegar þeir eru að tengjast síðunni og ftp þannig þeir eru ekki þekkjanlegir og aldrei gefa nafn upp. Nota pay-pal credit card svo korta upplýsingar séu ekki þekkjanlegar. Skrá þetta úti Skrá domainið á eitthvað...
af HemmiR
Mán 03. Des 2007 14:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: TheVikingBay.org
Svarað: 61
Skoðað: 15094

argh.. ég hata þetta torrent síðu host æði.. þetta var nákvæmlega eins og þegar Deilir hætti þá urðu margir islendingar spóólgraðir og byrjuðu með dchub og ætluðu að reyna að vera Number1 einsog deilir voru.. og nuna er það svipað með torrent :/ já þetta er kannski bara samkeppni en þetta fer i taug...
af HemmiR
Sun 02. Des 2007 18:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er að fólki !!
Svarað: 70
Skoðað: 7912

það kom ekkert á óvart að þetta hafi verið pólverji, íslendingar hefðu nú snar stoppað og reynt að hjálpa drengum, ekki bara brunað í burtu! Róleegur.. það eru allveg islendinga fifl eins og polverja fifl. En því miður allavega tek ég meira eftir því að það er verið að tala um polverja eða utlendin...
af HemmiR
Mið 21. Nóv 2007 22:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Megavika Dominos
Svarað: 51
Skoðað: 7203

ekki er fólk enn að borða þessar helvítis Dominos pizzur ? ekkert varið í þetta helvíti, þetta er bara nafnið sem að flestir eru hrifnir af. annars bý ég mér bara til mínar eigin pizzur og er þó svo að ég segi sjálfur frá alveg all hrottaleg góður í því byrja á osta fylltum enda og smyr síðan kanta...
af HemmiR
Þri 20. Nóv 2007 22:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Svavar - kjarrval handtekinn í morgun!
Svarað: 100
Skoðað: 12714

ég væri svo til i að The Pirate Bay gaurarnir myndu fara að græja þetta með svavari þá myndi kannski þetta deilimagns sala og þetta bull hverfa hehe.. En ég held að piratebay séu klárlega þeir gröðustu i bransanum..
af HemmiR
Mán 19. Nóv 2007 16:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Svavar - kjarrval handtekinn í morgun!
Svarað: 100
Skoðað: 12714

Já en hilmar hvað kostar tenging hjá símafyrirtækjum hér á landi sem er með ótakmarkað erlent dl ?
af HemmiR
Mán 19. Nóv 2007 15:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Svavar - kjarrval handtekinn í morgun!
Svarað: 100
Skoðað: 12714

Ég veit nu ekki hvort hann muni gera það.. en það eru margir graðir hér i þessu landi hehe
af HemmiR
Lau 10. Nóv 2007 00:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: XP vs. Vista
Svarað: 27
Skoðað: 3150

Ég myndi frekar skipta yfir í makka ef ég hefði bara um Vista að velja. Reyndar er Linux alltaf last-resort áður en það gerist. Windows XP að eilífu! fáránlegt að það kostar ekki 499 kr útúr búð...verðið á þessu lækkar ekkert þrátt fyrir að þeir séu að fara hætta að supporta XP (ekki alveg strax þó...
af HemmiR
Sun 04. Nóv 2007 22:40
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ubuntu 7.10 vesen
Svarað: 5
Skoðað: 1401

hei..4x0n hvaða distro runnar þú? :) Gældi við Fedora (Zed) og OpenSUSE í smátíma en fékk upp í kok að reyna að ná driverunum fyrir ATI kortið mitt í gang. Reyndi svo að setja upp Ubuntu en þá er víst annað vandamál komið, skjákortið hættir að refresha skjámyndina í uppsetningu. Spurning um að þrjó...
af HemmiR
Sun 04. Nóv 2007 00:25
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvernig lítur desktoppið þitt út?
Svarað: 167
Skoðað: 33761

Þetta er útlitið atm Gentoo+fluxbox
[/img]