Leitin skilaði 1 niðurstöðu

af esdrujula
Lau 28. Júl 2018 15:35
Spjallborð: Coins - Rafmynt
Þráður: Vil nota Bitcoin
Svarað: 3
Skoðað: 4360

Re: Vil nota Bitcoin

Mér þykir þægilegast að nota bitpay app-ið í síma. Flestir sem bjóða upp á greiðslur með bitcoin eru með qrcode sem inniheldur bitcoin uri, þannig að það eina sem þú þarft að gera er að skanna qrcode, skrifa inn lykilorðið þitt og greiðslan er farin af stað. Ekki vera þó með stórar upphæðir í símanu...