Leitin skilaði 2 niðurstöðum

af Hermann.G
Þri 08. Maí 2018 13:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 1 Gb/s ljósleiðara tenging verðsamanburður #2
Svarað: 8
Skoðað: 2369

Re: 1 Gb/s ljósleiðara tenging verðsamanburður #2

hvaða fyrirtæki er þetta á milli Símafélaginu og Vodafone? Ég reyndi reverse image search en fann ekkert.
af Hermann.G
Mán 07. Maí 2018 15:58
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Listi af íslenskum net fyrirtækjum?
Svarað: 1
Skoðað: 765

Listi af íslenskum net fyrirtækjum?

Sælir,

Ég er að skoða simkort áskriftir víst að ég er að flytja heim til íslands í mánuðinum. Ég er að bera saman verð, eins og er hef ég fundið Síminn, Vodafone, Nove, og Hringdu. Spurninginn er: eru fleiri fyrirtæki með þessa þjónustu sem ég hef ekki fundið?

takk.