Leitin skilaði 12 niðurstöðum

af MysticX
Lau 12. Nóv 2005 16:08
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: DOOM
Svarað: 23
Skoðað: 3108

Besti leikur í mynd að mínu mati er fyrsta Mortal Kombat myndin, mér fannst hún vera helvíti töff. http://www.imdb.com/title/tt0113855/ Annars hafa allar aðrar floppað algjörlega, eins og mesta slysið af mínu mati er Street Fighter, þar var gerð breyting, þar sem Guile varð allt í einu hetjan, og al...
af MysticX
Lau 12. Nóv 2005 16:03
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Lan leikir?
Svarað: 9
Skoðað: 1324

Gömlu góður Serious Sam leikirnir eru frábærir í Lan á Co-op mode.
af MysticX
Lau 16. Apr 2005 10:19
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Uppáhalds "retro" leikir
Svarað: 21
Skoðað: 3170

Ef það laggar, fara þá í properties, og disale VESA support. Velja svo General Midi eða Roland fyrir music, það er geggjað eins og í DUNE eða DOOM. Ef þið eigið ennþá doom.wad, doom2.wad, hexen.wad, heretic.wad, plutonia.wad eða tnt.wad. Farið þá á http://www.doomsdayhq.com og downloadið þessu progr...
af MysticX
Lau 16. Apr 2005 10:15
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Console í HL2 !!
Svarað: 18
Skoðað: 1724

Eða bara fara í options->controls->advanced->enable developer´s console, svo breyta lyklaborðinu yfir í english united kingdom, þá ertu með gamla góða ¨ takkann.

BTW það er gay að sjá íslensku í hl2.
af MysticX
Lau 16. Apr 2005 10:14
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: F.E.A.R frá Monolith
Svarað: 20
Skoðað: 2055

No One Lives Forever er með bestu leikjum ever!
af MysticX
Lau 16. Apr 2005 10:12
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Einhver/Einhverjir nettir leikir fyrir netspilun
Svarað: 27
Skoðað: 3273

Star Wars Jedi Knight Jedi Academy, snilldar leikur, vera með 1 sverð, 2 sverð eða bara dual saber, eða bara byssir!!!
af MysticX
Fös 27. Ágú 2004 22:28
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: co-op leikir
Svarað: 12
Skoðað: 2117

Serious Sam, Gömlu góðu DOOM leikirnir með jDoom viðbótinni ( http://www.doomsdayhq.com/ ), hhmm, svo man ég ekki eftir fleiri í augnablikinu.
af MysticX
Fim 02. Okt 2003 10:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ati Radeon 9600Pro í sjónvarp gegnum scart?
Svarað: 8
Skoðað: 1429

PAL-B er kerfið sem við notum hérna á Íslandi. Prófaðu að fara í nVIEW display modes, og í display settings á TV-B/PAL og prófaðu að skipta á milli VHS (RCA) og SVHS merkisisins. Þetta er mjög líklega það, þar sem þetta SCART sem þú ert með styður alveg örugglega ekki SVHS. Þap sem mig minnir, að ef...
af MysticX
Fim 06. Feb 2003 13:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvað ertu með mikið HDD pláss í tölvunni þinni?
Svarað: 16
Skoðað: 3840

Ég er nú dáldið hlessa. Þar sem ég er með 20G+4G (sem er algjör martröð) og ég sá hvergi 20-30G, bara það sem er á milli.
af MysticX
Fim 06. Feb 2003 11:35
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Old timers: UFO: Enemy Unknown aka X-Com: UFO Defense
Svarað: 2
Skoðað: 1428

Sko, félagi. Farðu á uppáhaldsleitarsíðuna þína og skrifaðu undir search: vdmsound ....og reyndu að finna stað til að dl því. Þetta er alveg brilliant SB16 emulator. Og það góða er að það er einnig MPU music hljóð!!! Sem er betra en SB hljóð í gamla daga, í sumum leikjum allavega. En, með þessu forr...
af MysticX
Fim 06. Feb 2003 11:22
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Gamlir leikir
Svarað: 9
Skoðað: 3110

Veit enhver um svona emulator til ap spila svona gamla leiki í win 2000, eða til að spila play station leiki í pc? Sko, gaur......það eina sem þú þarft að gera er að fara á http://www.arcadeathome.com ....þar smelliru á Console þarna uppi. Þar sérðu lista yfir allar leikjatölvur, svo, þegar þar er ...
af MysticX
Fim 06. Feb 2003 11:12
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: zdoom
Svarað: 1
Skoðað: 1340

Re: zdoom

ég heyrði um Zdoom um daginn sem er multiplayer útgáfa af gamla doom, sem styður openGL! dl-aði einhverju drasli en fékk þaðekki til að virka.. Einhver sem kann eitthvað á þetta ? :rot :sjd Sko, þetta zDoom er drasl. Farðu frekar á http://www.doomsdayhq.com þar er svokallað jDoom ásamt jHexen og jH...