Leitin skilaði 191 niðurstöðum

af kornelius
Þri 19. Jan 2021 22:52
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Kaup á skjá frá Computeruniverse
Svarað: 7
Skoðað: 605

Kaup á skjá frá Computeruniverse

Sælir Vaktarar.

Einhver hér pantað sér skjá frá https://www.computeruniverse.net/

Er að sjá hátt í helmings mun á verði miðað við íslensku búðirnar.

K.
af kornelius
Fös 27. Nóv 2020 12:20
Spjallborð: Windows
Þráður: Activation á windows 10 virkar ekki
Svarað: 6
Skoðað: 293

Re: Activation á windows 10 virkar ekki

Bara slá inn gamlan windows 7 lykil og málið er dautt.
af kornelius
Fös 20. Nóv 2020 22:09
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Galaxy S20+ 4G eða 5G - Snapdragon eða Exynos ?
Svarað: 11
Skoðað: 652

Re: Galaxy S20+ 4G eða 5G - Snapdragon eða Exynos ?

Snapdragon, ekki spurning.
Betri Bluetooth stuðningur ef þú ert mikið að hlusta á tónlist í gegnum gæða heyrnartól.

K.
af kornelius
Sun 15. Nóv 2020 17:19
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Router skilur NVIDIA Shield útundan
Svarað: 10
Skoðað: 1032

Re: Router skilur NVIDIA Shield útundan

mikkimás skrifaði:
Póstkassi skrifaði:Er nokkuð MAC addressu filter á routernum?

Nei, enginn filter.

kornelius skrifaði:Prufa að disable'a IPv6 og endurræsa?

Gerði það, virkaði ekki.

Ekki einu sinni wifi virkar.

Fæ bara "Connected, no internet".


Þá er bara hard-reset eftir.

K.
af kornelius
Sun 15. Nóv 2020 17:05
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Router skilur NVIDIA Shield útundan
Svarað: 10
Skoðað: 1032

Re: Router skilur NVIDIA Shield útundan

Prufa að disable'a IPv6 og endurræsa?

K.
af kornelius
Sun 15. Nóv 2020 16:42
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Router skilur NVIDIA Shield útundan
Svarað: 10
Skoðað: 1032

Re: Router skilur NVIDIA Shield útundan

Version af Shield?
Hvenær keypt?

K.
af kornelius
Fös 13. Nóv 2020 07:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: AliExpress sendingar?
Svarað: 3
Skoðað: 352

Re: AliExpress sendingar?

Er búinn að panta þrisvar frá Ali í COVID ástandinu og það tekur bara lengri tíma Einnig virkar ekki að track'a sendingar hér https://posturinn.is/einstaklingar/mottaka/finna-sendingu/ eins og venjulega því þetta dót fær allt nýtt tracking númer með viðkomu í Hollandi og Þýskalandi Eina sendingu fék...
af kornelius
Þri 10. Nóv 2020 17:45
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: 4K myndir virka ekki með 1050ti kortinu
Svarað: 8
Skoðað: 553

Re: 4K myndir virka ekki með 1050ti kortinu

Búinn að prufa að disable'a Internal Graphics í BIOS?

K.
af kornelius
Þri 10. Nóv 2020 17:12
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: 4K myndir virka ekki með 1050ti kortinu
Svarað: 8
Skoðað: 553

Re: 4K myndir virka ekki með 1050ti kortinu

Hvaða stilling er í kodi undir settings > system > display > resolution?

K.
af kornelius
Þri 03. Nóv 2020 17:26
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: LAN internet vesen
Svarað: 7
Skoðað: 635

Re: LAN internet vesen

af kornelius
Lau 31. Okt 2020 15:42
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Íslenskar sjónvarpsstöðvar í Samsung snjallsjónvörp
Svarað: 21
Skoðað: 1885

Re: Íslenskar sjónvarpsstöðvar í Samsung snjallsjónvörp

Ég held að þetta sé græjan sem komi til með að taka markaðinn, spurning hvenær hún verður fáanleg á landinu, nú eða biðja einhvern að grípa hana með eða einhvern sem býr erlendis, við erum að tala um einungis $49. https://store.google.com/us/product/chromecast_google_tv?hl=en-US https://www.youtube....
af kornelius
Lau 31. Okt 2020 05:27
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Íslenskar sjónvarpsstöðvar í Samsung snjallsjónvörp
Svarað: 21
Skoðað: 1885

Re: Íslenskar sjónvarpsstöðvar í Samsung snjallsjónvörp

Það sem virkar hjá mér í gegn um UHF loftnet eru RÚV og RÚV2. Fréttir á Stöð2 sjást og einstaka atburður sem er þá auglýstur í opinni dagskrá. Síðan eru það landsleikirnir þar sem Stöð2 Sport er með sýningar rétt og eru leiknir á Íslandi að þá neyðast þeir til að hafa þá opna. Báðar Sport stöðvar Sí...
af kornelius
Fös 23. Okt 2020 10:37
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: Bluetooth Version 5
Svarað: 0
Skoðað: 142

Bluetooth Version 5

Hæ Vaktarar

Er að leita að USB Bluetooth adapter sem er version 5 en finn hann hvergi hér á landi.

Einhver sem getur bent mér á hvar ég get keypt hér, nú eða selt mér notaðan?

K.
af kornelius
Mið 22. Júl 2020 08:48
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Wi-Fi 6 routerar
Svarað: 20
Skoðað: 2126

Re: Wi-Fi 6 routerar

Hvaða WiFi 6 router/netkerfi ætti maður að hugleiða sem næstu uppfærslu? https://www.gearbest.com/wireless-routers/pp_3006372671010374.html?wid=2000001 Fékk þennan í gær, pantaði hann vegna þess hvað hann er ódýr. Er ekki með wifi6 client til að prufa enn sem komið er en lofar virkilega góðu. Er að...
af kornelius
Fös 17. Júl 2020 07:18
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: Intel Mini-pc með 2XGigabit portum
Svarað: 7
Skoðað: 696

Re: Intel Mini-pc með 2XGigabit portum

Ef þú ert að fara að setja upp Linux router, hefurðu tékkað á VyOS? Það er sérhæft router distro sem mér finnst talsvert þægilegra að vinna með en Ubuntu í router hlutverki Sammála asgeirbjarnason VyOS er algjör snilld VyOS er Forkað út úr Vyatta sem EdgeOS frá Ubiquity er byggt á og allt er þetta ...
af kornelius
Mán 13. Júl 2020 20:22
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Íslenskar sjónvarpsstöðvar í Samsung snjallsjónvörp
Svarað: 21
Skoðað: 1885

Re: Íslenskar sjónvarpsstöðvar í Samsung snjallsjónvörp

Ég nota digital ísland yfir loftnet hér í vinnunni og næ bæði fléttu 1 og 2 eins og myndin fyrir ofan sýnir. Sjónvarp símans er í þeim pakka, einnig DR1 og nokkrar erlendar stöðvar. Það sem mér finnst líklegt er að þú hafir verið með VHF loftnet sem hætti útsendingu fyrir einhverju síðan (greiðurna...
af kornelius
Mán 13. Júl 2020 20:03
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Íslenskar sjónvarpsstöðvar í Samsung snjallsjónvörp
Svarað: 21
Skoðað: 1885

Re: Íslenskar sjónvarpsstöðvar í Samsung snjallsjónvörp

zurien skrifaði:Er að nota inniloftnet hér - aðallega til þess að horfa einstaka sinnum á fréttir og landsleiki þegar maður nennir að fylgjast með því.
Síminn sport og eithvað fleira frá símanum er í gangi þar atm og virkar fínt.


Það passar sport stöðvarnar eru þarna inni en ekki "Sjónvarp Símans"

K.
af kornelius
Mán 13. Júl 2020 19:34
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Íslenskar sjónvarpsstöðvar í Samsung snjallsjónvörp
Svarað: 21
Skoðað: 1885

Re: Íslenskar sjónvarpsstöðvar í Samsung snjallsjónvörp

Venjulegt loftnet virkar lika fyrir stöðvar sem eru opnar, ef þú vantar bara ruv og aðrir stöðvar sem eru ekki læstar. Það er alrangt að þær stöðvar sem eru opnar fyrir öpp og í gegnum tölvur náist yfir loftnet. Þær einu stöðvar sem nást í gegnum loftnet eru í dag RÚV og RÚV2. N4, Hringbraut og nún...
af kornelius
Mán 13. Júl 2020 18:55
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Íslenskar sjónvarpsstöðvar í Samsung snjallsjónvörp
Svarað: 21
Skoðað: 1885

Re: Íslenskar sjónvarpsstöðvar í Samsung snjallsjónvörp

Ef það er til Kodi fyrir Samsung að þá geturðu náð í allavega RÚV, N4 og eitthvað fleira Kodi er a.m.k. ekki í þessu innbyggða app store í tækinu. Það virðist raunar vera afar fátæklegt úrval í þessu sérstaka Tizen-umhverfi Samsung. Það kemur mér dálítið á óvart í ljósi þess að Samsung á talsverða ...
af kornelius
Fim 09. Júl 2020 15:50
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Íslenskar sjónvarpsstöðvar í Samsung snjallsjónvörp
Svarað: 21
Skoðað: 1885

Re: Íslenskar sjónvarpsstöðvar í Samsung snjallsjónvörp

Venjulegt loftnet virkar lika fyrir stöðvar sem eru opnar, ef þú vantar bara ruv og aðrir stöðvar sem eru ekki læstar. Það er alrangt að þær stöðvar sem eru opnar fyrir öpp og í gegnum tölvur náist yfir loftnet. Þær einu stöðvar sem nást í gegnum loftnet eru í dag RÚV og RÚV2. N4, Hringbraut og nún...
af kornelius
Fim 09. Júl 2020 13:35
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Íslenskar sjónvarpsstöðvar í Samsung snjallsjónvörp
Svarað: 21
Skoðað: 1885

Re: Íslenskar sjónvarpsstöðvar í Samsung snjallsjónvörp

Svo er líka hægt að nota https://siptv.app/
En það kostar að mig minnir 5-6 dollara
af kornelius
Fim 09. Júl 2020 13:30
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Íslenskar sjónvarpsstöðvar í Samsung snjallsjónvörp
Svarað: 21
Skoðað: 1885

Re: Íslenskar sjónvarpsstöðvar í Samsung snjallsjónvörp

Ef það er til Kodi fyrir Samsung að þá geturðu náð í allavega RÚV, N4 og eitthvað fleira
af kornelius
Fim 02. Júl 2020 17:28
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Fyrstu B550 borðin að lenda.
Svarað: 13
Skoðað: 3762

Re: Fyrstu B550 borðin að lenda.

jonsig skrifaði:Nei, þau styðja ekki intel örgjörvana hans GuðjónsR


Ah ha :)
af kornelius
Fim 02. Júl 2020 16:41
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Fyrstu B550 borðin að lenda.
Svarað: 13
Skoðað: 3762

Re: Fyrstu B550 borðin að lenda.

Er ekki kominn tími á að setja inn B550 borðs flokk undir Móðurborð á vaktin punktur is?