Leitin skilaði 171 niðurstöðum

af kornelius
Fim 09. Júl 2020 15:50
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Íslenskar sjónvarpsstöðvar í Samsung snjallsjónvörp
Svarað: 9
Skoðað: 396

Re: Íslenskar sjónvarpsstöðvar í Samsung snjallsjónvörp

Venjulegt loftnet virkar lika fyrir stöðvar sem eru opnar, ef þú vantar bara ruv og aðrir stöðvar sem eru ekki læstar. Það er alrangt að þær stöðvar sem eru opnar fyrir öpp og í gegnum tölvur náist yfir loftnet. Þær einu stöðvar sem nást í gegnum loftnet eru í dag RÚV og RÚV2. N4, Hringbraut og nún...
af kornelius
Fim 09. Júl 2020 13:35
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Íslenskar sjónvarpsstöðvar í Samsung snjallsjónvörp
Svarað: 9
Skoðað: 396

Re: Íslenskar sjónvarpsstöðvar í Samsung snjallsjónvörp

Svo er líka hægt að nota https://siptv.app/
En það kostar að mig minnir 5-6 dollara
af kornelius
Fim 09. Júl 2020 13:30
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Íslenskar sjónvarpsstöðvar í Samsung snjallsjónvörp
Svarað: 9
Skoðað: 396

Re: Íslenskar sjónvarpsstöðvar í Samsung snjallsjónvörp

Ef það er til Kodi fyrir Samsung að þá geturðu náð í allavega RÚV, N4 og eitthvað fleira
af kornelius
Fim 02. Júl 2020 17:28
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Fyrstu B550 borðin að lenda.
Svarað: 13
Skoðað: 1152

Re: Fyrstu B550 borðin að lenda.

jonsig skrifaði:Nei, þau styðja ekki intel örgjörvana hans GuðjónsR


Ah ha :)
af kornelius
Fim 02. Júl 2020 16:41
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Fyrstu B550 borðin að lenda.
Svarað: 13
Skoðað: 1152

Re: Fyrstu B550 borðin að lenda.

Er ekki kominn tími á að setja inn B550 borðs flokk undir Móðurborð á vaktin punktur is?
af kornelius
Fim 18. Jún 2020 22:33
Spjallborð: Windows
Þráður: Ódýrt Windows 10 Pro leyfi (40 evrur) 1 PC (út júní)
Svarað: 10
Skoðað: 528

Re: Ódýrt Windows 10 Pro leyfi (40 evrur) 1 PC (út júní)

Lang skemmtilegast að borga ekki krónu
bara slá inn gamlan win7 lykil og BINGÓ

K.
af kornelius
Fim 28. Maí 2020 00:48
Spjallborð: Linux/GNU/*NIX
Þráður: Mikið væri nú gaman að keyra uppáhalds Linux Distro ...
Svarað: 17
Skoðað: 965

Re: Mikið væri nú gaman að keyra uppáhalds Linux Distro ...

kunglao skrifaði:Þessi Tölva er líka nokkuð álitleg

https://www.youtube.com/watch?v=UmPvDW1zxec


Þessi er æðislegur líka
Meistari Wendel var einmitt að fjalla um þetta móðurborð í gær
https://www.youtube.com/watch?v=Rgve2iPm2So&t=241s

K.
af kornelius
Lau 23. Maí 2020 20:22
Spjallborð: Linux/GNU/*NIX
Þráður: Mikið væri nú gaman að keyra uppáhalds Linux Distro ...
Svarað: 17
Skoðað: 965

Re: Mikið væri nú gaman að keyra uppáhalds Linux Distro ...

beggi702 skrifaði:þetta er ekkert smá fallegur turn. vatnskassarnir koma lýgilega vel út, leist ekkert svakalega vel á þá þegar hann var að setja vifturnar á en þegar þeir voru komnir í var þetta bara geggjað.


Sammála - hakan á mér alveg féll heilar tvær tommur niður við það að horfa á þetta myndband :)

K.
af kornelius
Lau 23. Maí 2020 16:47
Spjallborð: Linux/GNU/*NIX
Þráður: Mikið væri nú gaman að keyra uppáhalds Linux Distro ...
Svarað: 17
Skoðað: 965

Re: Mikið væri nú gaman að keyra uppáhalds Linux Distro ...

Held að aðal atriðið sé að það sé Tesla stýrikerfanna undir húddínu ;) Sjálfur reyni ég að einfalda mér lífið og notast við vélbúnað með gott Driver support fyrir mína bragðtegund Ubuntu. Er ennþá gáttaður á því hvað lífið er mikið einfaldara t.d að uppfæra plex með tveimur skipunum vs það að berja...
af kornelius
Lau 23. Maí 2020 16:21
Spjallborð: Linux/GNU/*NIX
Þráður: Mikið væri nú gaman að keyra uppáhalds Linux Distro ...
Svarað: 17
Skoðað: 965

Re: Mikið væri nú gaman að keyra uppáhalds Linux Distro ...

Held að aðal atriðið sé að það sé Tesla stýrikerfanna undir húddínu ;) Sjálfur reyni ég að einfalda mér lífið og notast við vélbúnað með gott Driver support fyrir mína bragðtegund Ubuntu. Er ennþá gáttaður á því hvað lífið er mikið einfaldara t.d að uppfæra plex með tveimur skipunum vs það að berja...
af kornelius
Fös 22. Maí 2020 22:04
Spjallborð: Linux/GNU/*NIX
Þráður: Mikið væri nú gaman að keyra uppáhalds Linux Distro ...
Svarað: 17
Skoðað: 965

Re: Mikið væri nú gaman að keyra uppáhalds Linux Distro ...

Hehe gaman að þessu - hef alltaf litið á laptop sem leiðinda ryksugur, viftur í botni ef maður ætlar að gera eitthvað af viti, þú kannski tókst eftir vatnskælingunni í myndbandinu? :) K. Viðurkenni að margt í video-inu leit mjög vel út. En um leið og það er hent upp neon ljósum inní eða utaná kassa...
af kornelius
Fös 22. Maí 2020 21:54
Spjallborð: Linux/GNU/*NIX
Þráður: Mikið væri nú gaman að keyra uppáhalds Linux Distro ...
Svarað: 17
Skoðað: 965

Re: Mikið væri nú gaman að keyra uppáhalds Linux Distro ...

Tja.. Ég er meira spenntur fyrir Dell XPS 17 vélinni :) Horfðirðu á myndbandið Hjaltiatla? Hef ekki notað laptop í ein 5 ár í dag - algjört crap miðað við góðar desktop vélar að mínu mati. K. Jebbs, horfði á myndbandið, hef ekki notað desktop vél mjög lengi þess vegna myndi ég persónulega velja t.d...
af kornelius
Fös 22. Maí 2020 21:35
Spjallborð: Linux/GNU/*NIX
Þráður: Mikið væri nú gaman að keyra uppáhalds Linux Distro ...
Svarað: 17
Skoðað: 965

Re: Mikið væri nú gaman að keyra uppáhalds Linux Distro ...

Hjaltiatla skrifaði:Tja.. Ég er meira spenntur fyrir Dell XPS 17 vélinni :)


Horfðirðu á myndbandið Hjaltiatla?

Hef ekki notað laptop í ein 5 ár í dag - algjört crap miðað við góðar desktop vélar að mínu mati.

K.
af kornelius
Fös 22. Maí 2020 19:36
Spjallborð: Linux/GNU/*NIX
Þráður: Mikið væri nú gaman að keyra uppáhalds Linux Distro ...
Svarað: 17
Skoðað: 965

Mikið væri nú gaman að keyra uppáhalds Linux Distro ...

... á þessari með Steam, Proton og Vulkan og hvað þetta heitir allt :)

https://www.youtube.com/watch?v=12x1WOOaTfY

K.
af kornelius
Mán 11. Maí 2020 16:50
Spjallborð: Linux/GNU/*NIX
Þráður: Freeipa - PKI
Svarað: 12
Skoðað: 844

Re: Freeipa - PKI

Ég nota bara Letsencrypt og á valid domain og síðan port forward inn á nginx sem sér um skilríkin og til að dreyfa sem reverse proxy á viðkomandi vefi inn á mínu lani. Keyri svo í crontab vikulega "/usr/bin/certbot renew" Ekkert ves - þarf aldrei að hugsa um þetta Jamm, maður hafði hugsað...
af kornelius
Mán 11. Maí 2020 16:36
Spjallborð: Linux/GNU/*NIX
Þráður: Freeipa - PKI
Svarað: 12
Skoðað: 844

Re: Freeipa - PKI

Ég nota bara Letsencrypt og á valid domain og síðan port forward inn á nginx sem sér um skilríkin og til að dreyfa sem reverse proxy á viðkomandi vefi inn á mínu lani.

Keyri svo í crontab vikulega "/usr/bin/certbot renew"

Ekkert ves - þarf aldrei að hugsa um þetta
af kornelius
Sun 03. Maí 2020 12:28
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Hættur við [TS] XFX RADEON RX 590 FATBOY 8GB Skjákort
Svarað: 13
Skoðað: 1422

Re: Hættur við [TS] XFX RADEON RX 590 FATBOY 8GB Skjákort

loogin72 skrifaði:Sold ?


Já farið.
af kornelius
Lau 02. Maí 2020 14:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: m.2 diskur
Svarað: 13
Skoðað: 1100

Re: m.2 diskur

af kornelius
Þri 28. Apr 2020 19:16
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Edgerouter X "hang" vandamál
Svarað: 5
Skoðað: 809

Re: Edgerouter X "hang" vandamál

Ég er að nota https://www.ui.com/download/edgemax/edg ... 08-hotfix1

og ekkert mál - spursmál að uppfæra í v208?
af kornelius
Þri 28. Apr 2020 17:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sækja af uploaded.net
Svarað: 10
Skoðað: 1144

Re: Sækja af uploaded.net

Eða bara nota scp á milli véla - sleppa þessu uploaded.net dóti
af kornelius
Þri 28. Apr 2020 17:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sækja af uploaded.net
Svarað: 10
Skoðað: 1144

Re: Sækja af uploaded.net

emil40 skrifaði:þetta eru svona margar skrár vegna takmarkanna hjá þeim útaf stærð. Þetta eru 15.36 gb


Þá er það á hreinu, sakaði ekki að spurja.
af kornelius
Þri 28. Apr 2020 13:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sækja af uploaded.net
Svarað: 10
Skoðað: 1144

Re: Sækja af uploaded.net

Þjappa skránum 15 saman í eina zip?
af kornelius
Lau 25. Apr 2020 00:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ubuntu 20.04 focal fossa
Svarað: 8
Skoðað: 860

Re: ubuntu 20.04 focal fossa

Adobe has announced that they will stop updating and distributing the Flash Player at the end of 2020. Consequently, for security reasons, the Flash plug-in should not be used after 2020.

Settu bara upp windows 7 ásamt Adobe Flash Player ;-)
af kornelius
Fös 24. Apr 2020 23:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ubuntu 20.04 focal fossa
Svarað: 8
Skoðað: 860

Re: ubuntu 20.04 focal fossa

Sammála russ(a)i - hef ekki notað flash í ein 3 ár núna?
af kornelius
Þri 07. Apr 2020 17:14
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sjónvörp Bang for the buck á Íslandi?
Svarað: 22
Skoðað: 3931

Re: Sjónvörp Bang for the buck á Íslandi?

í texta hjá tunglskini. Mi Smart Tv hefur 64 bita Quid-corse örgjörva. er þetta ný gerð af örgjörvum. :wtf Á http://www.displayspecifications.com er tækið sagt með analog tuner(pal,secam,ntsc) Við hættum með analog fyrir nokkrum árum. :face Það eru öll sjónvörp í Evrópu með analog tuner og DVB-T/T2...