Leitin skilaði 722 niðurstöðum
- Sun 04. Jan 2026 22:36
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Pi-Hole, eru ekki allir að nota það ?
- Svarað: 14
- Skoðað: 1422
Re: Pi-Hole, eru ekki allir að nota það ?
Ég er að nota AdGuardHome sem er mjög svipað og pi-hole https://adguard.com/en/adguard-home/overview.html Prófaði það er ég rakst á adguardhome-sync sem gerir það að maður keyrir 2-3 vélar og þarft bara að configga fyrstu vélina Hinar fá síðan sama config í gegnum crontab á 5 mín. fresti. https://gi...
- Lau 27. Des 2025 21:42
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Bluetooth sendir / móttakari
- Svarað: 2
- Skoðað: 577
Re: Bluetooth sendir / móttakari
Sælir félagar Nú er ég með nýja headphone sem að eru tengdir í gegnum bluetooth. Ég er með skrímslið mitt undir borðinu og þegar ég sný mér til hægri þá dettur það stundum út. Getur verið að ég þurfi öflugri sendi ( kubb ) til að þetta gerist ekki ? Búinn að nefna það nokkru sinnum hér á vaktinni a...
- Fös 26. Des 2025 17:48
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: "Besta" linux distro fyrir einhvern sem er að dýfa tánum?
- Svarað: 25
- Skoðað: 2218
Re: "Besta" linux distro fyrir einhvern sem er að dýfa tánum?
Mjög sammála Hjalta með þetta þó ég sé orðinn það gamall að Ubuntu var ekki til þegar ég byrjaði 
Ubuntu var game changer eins og maður segir á góðri íslensku.
K.
Ubuntu var game changer eins og maður segir á góðri íslensku.
K.
- Fim 18. Des 2025 20:05
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [Seld] GenMachine Ren6000 Pro AMD MiniPC
- Svarað: 7
- Skoðað: 1046
- Fim 18. Des 2025 15:15
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [Seld] GenMachine Ren6000 Pro AMD MiniPC
- Svarað: 7
- Skoðað: 1046
- Mið 17. Des 2025 16:40
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [Seld] GenMachine Ren6000 Pro AMD MiniPC
- Svarað: 7
- Skoðað: 1046
- Þri 16. Des 2025 14:22
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [Seld] GenMachine Ren6000 Pro AMD MiniPC
- Svarað: 7
- Skoðað: 1046
Re: [TS] GenMachine Ren6000 Pro AMD MiniPC
lækkað verð
- Mán 15. Des 2025 14:09
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [Seld] GenMachine Ren6000 Pro AMD MiniPC
- Svarað: 7
- Skoðað: 1046
- Sun 14. Des 2025 19:14
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [Seldur] Samsung Galaxy S24 FE 8G / 256G
- Svarað: 12
- Skoðað: 1587
- Sun 14. Des 2025 18:57
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [Seld] GenMachine Ren6000 Pro AMD MiniPC
- Svarað: 7
- Skoðað: 1046
- Lau 13. Des 2025 17:20
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [Seldur] Samsung Galaxy S24 FE 8G / 256G
- Svarað: 12
- Skoðað: 1587
- Lau 13. Des 2025 01:20
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [Seld] GenMachine Ren6000 Pro AMD MiniPC
- Svarað: 7
- Skoðað: 1046
[Seld] GenMachine Ren6000 Pro AMD MiniPC
GenMachine Ren6000 Pro 6600H ES Mini Pc Processor AMD Ryzen 5 6600H ES 3.2GHz-4.7GHz - 6 Cores / 12 Threads TDP 45W OS Windows 11 RAM LPDDR5 16Gb 6400Mhz (0.2 ns) 256GB NvME Ethernet 2500Mb/s Dual HDMI WIFI6 USB3 x 4 USB4/Thunderbolt type-c ultra-fast 40Gbps Fylgir með festing fyrir monitor / sjónva...
- Fös 12. Des 2025 14:08
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [Seldur] Samsung Galaxy S24 FE 8G / 256G
- Svarað: 12
- Skoðað: 1587
- Fim 11. Des 2025 23:57
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [Seldur] Samsung Galaxy S24 FE 8G / 256G
- Svarað: 12
- Skoðað: 1587
Re: [TS] Samsung Galaxy S24 FE
peer2peer skrifaði:Þessi sími kostar 80.000kr nýr. (Elko - Nova)
Það eru 128G útgáfurnar, þessi er 256G
K.
- Fim 11. Des 2025 13:52
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [Seldur] Samsung Galaxy S24 FE 8G / 256G
- Svarað: 12
- Skoðað: 1587
- Mið 10. Des 2025 15:33
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [Seldur] Samsung Galaxy S24 FE 8G / 256G
- Svarað: 12
- Skoðað: 1587
Re: [TS] Samsung Galaxy S24 FE
Lækkað verð.
- Þri 09. Des 2025 17:52
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [Seldur] Samsung Galaxy S24 FE 8G / 256G
- Svarað: 12
- Skoðað: 1587
- Mán 08. Des 2025 15:23
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [Seldur] Samsung Galaxy S24 FE 8G / 256G
- Svarað: 12
- Skoðað: 1587
- Sun 07. Des 2025 15:20
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Router fyrir ljósleiðara
- Svarað: 7
- Skoðað: 2227
Re: Router fyrir ljósleiðara
Mundi ráðleggja þér að kaupa TRI-BAND wifi 7 router.
Að kaupa dual band wifi 7 router er nánast engin ávinningur fram yfir wifi 6E
Skoðaðu: "GL.iNet GL-BE9300 (Flint 3) First Tri-band Wi-Fi 7 Home Router" hann fæst á innann við 30k hjá Ali frænda.
K.
Að kaupa dual band wifi 7 router er nánast engin ávinningur fram yfir wifi 6E
Skoðaðu: "GL.iNet GL-BE9300 (Flint 3) First Tri-band Wi-Fi 7 Home Router" hann fæst á innann við 30k hjá Ali frænda.
K.
- Sun 07. Des 2025 00:08
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [Seldur] Samsung Galaxy S24 FE 8G / 256G
- Svarað: 12
- Skoðað: 1587
Re: [TS] Samsung Galaxy S24 FE
Haflidi85 skrifaði:Friendly comment, en ástand og aldur væri fínt að vita
Eins árs - eins og nýr.
K.
- Lau 06. Des 2025 22:09
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [Seldur] Samsung Galaxy S24 FE 8G / 256G
- Svarað: 12
- Skoðað: 1587
[Seldur] Samsung Galaxy S24 FE 8G / 256G
Til sölu Samsung Galaxy S24 FE 8 GB RAM | 256 GB ROM 17.02 cm (6.7 inch) Full HD+ Display 50MP + 12MP | 10MP Front Camera 4700 mAh Battery Exynos 2400e Processor Eins árs gamall - lítur út eins og nýr. https://www.gsmarena.com/samsung_galaxy_s24_fe-13262.php Fylgir Hulstur Verð: 90 þúsund - lækkað v...
- Lau 06. Des 2025 15:49
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni
- Svarað: 37
- Skoðað: 29405
Re: Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni
Hjaltiatla skrifaði:Ég gleymi alltaf afmælisdögum og kíki á tölvupóst á hverjum degi, þannig að þetta hentar vel. Ég ætlaði að tengja þetta við SMS-lausn frá Twilio, en það var smá kostnaður við það, svo ég lét SMTP duga.
Ég nota bara google calendar fyrir afmælisdagana
K.
- Þri 02. Des 2025 17:21
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Síminn og IPTV
- Svarað: 5
- Skoðað: 2071
Re: Síminn og IPTV
Var erlendis fyrir nokkrum dögum og þá notaði ég Android app símans og það virkaði fullkomlega, gat horft á RÚV, Sjónvarp Símans og SÝN.
Ekkert ves.
K.
Ekkert ves.
K.
- Fös 07. Nóv 2025 23:59
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Uppsetning á Mini PC
- Svarað: 4
- Skoðað: 1866
Uppsetning á Mini PC
Um daginn bað vinur minn að setja upp Ubuntu Linux á vél sem hann hafði keypt frá Aliexpress, ekkert mál sagði ég og hann sendi mér specs á vélina sem voru: Mini PC AMD Ryzen 7 7840U 8C/16T CPU RAM 24G LPDDR5 6400Mhz (0.2 ns) 1TB NvME PCI version 4x4 Til að gera langa sögu stutta vildi hann að ég mu...
- Fim 06. Nóv 2025 00:46
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: hraði á ljósleiðara
- Svarað: 10
- Skoðað: 2982
Re: hraði á ljósleiðara
emil40 skrifaði:Hvað ætti 2,5 gb ljósleiðari að ná í hámarkshraða ?
Það sem ég næ, NB tengist 10GbE við ljósleiðarabox sem er síðan kappað niður í u.þ.b. 2.5G
K.
