Leitin skilaði 44 niðurstöðum

af Sinnumtveir
Sun 19. Jan 2020 19:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Panta sjónvarp að utan?
Svarað: 15
Skoðað: 785

Re: Panta sjónvarp að utan?

Það hefur allmikið verið fjallað um "true" eða "native" 120hz á netinu. Hér er einn listi yfir sjónvörp og "refresh" frá maí 2019. https://www.rtings.com/tv/learn/what-is-the-refresh-rate-60hz-vs-120hz Þarna er ekkert sjónvarp undir 50 tommum með 120Hz "native refr...
af Sinnumtveir
Sun 19. Jan 2020 18:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Panta sjónvarp að utan?
Svarað: 15
Skoðað: 785

Re: Panta sjónvarp að utan?

Áður en þú pantar skaltu kynna þér hvort "refresh rate" sé raunverulega hærra en 60Hz, sbr https://www.cnet.com/reviews/vizio-m658-g1-review/

Þar stendur m.a. þetta: "The M-Series has a 60Hz refresh rate panel -- Vizio's claim of "120Hz effective" is fake news."
af Sinnumtveir
Fös 17. Jan 2020 20:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kaupfélagið um pólland
Svarað: 7
Skoðað: 742

Re: Kaupfélagið um pólland

Ég skoðaði þetta fyrir rúmu ári. Í mínu tilfelli var niðurstaðan sú að mig vantaði ekki nógu mikið vörum til að þetta borgaði sig. Semsagt hagkvæmnin ræðst af hvað þig vanhagar um og hversu mikið.
af Sinnumtveir
Mið 15. Jan 2020 20:45
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [Farið] gömul fartölva
Svarað: 4
Skoðað: 315

Re: [Gefins] gömul fartölva

Já, maður hefði ekki borgað stóran pening fyrir vélina en hún er alveg á amk einn vetur enn setjandi.
af Sinnumtveir
Mið 15. Jan 2020 20:32
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [Farið] gömul fartölva
Svarað: 4
Skoðað: 315

Re: [Gefins] gömul fartölva

Ekkert að þessu, mega góður díll. Fjarri því að eiga heima í Sorpu í allra nánustu framtíð :)
af Sinnumtveir
Sun 12. Jan 2020 04:51
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Ýmislegt til sölu: Skjár, tölva, minni, router, swiss ofl.
Svarað: 4
Skoðað: 528

Re: [TS] Ýmislegt til sölu: Skjár, tölva, minni, router, swiss ofl.

Ef maður setur sig í raunsæisgír, þá er ekki hægt að selja þetta fyrir pening. Kannski, rétt mögulega, hægt að finna einhverja sem vilja þiggja þetta að gjöf.
af Sinnumtveir
Mán 06. Jan 2020 02:09
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: Powerline Adapters
Svarað: 4
Skoðað: 261

Re: Powerline Adapters

Eldri Powerline græjur voru td 85Mbps eða 200Mbps og latency mjög slappt. Nýrri geta verið með 1-2Gbps bandvídd og, tja, tífalt minna latency en eldri græjur (mín prívat reynsla). Hvað dugir þér?
af Sinnumtveir
Sun 05. Jan 2020 21:20
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Val á fartölvu?
Svarað: 7
Skoðað: 279

Re: Val á fartölvu?

Eftir rétt rúman sólarhring (kl. 22:00 mánudaginn 6. jan. 2020) má búast við að AMD kynni næstu kynslóð fartölvuörgjörva sinna. Þeir verða með Zen2 míkróarkitektúr og smíðaðir með 7nm framleiðslutækni. Aðeins meiri óvissa er um hvort grafíkin verður Navi eða Vega sem og hver kjarna/þráðafjöldi er en...
af Sinnumtveir
Þri 31. Des 2019 12:35
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Til sölu: nýtt Gigabyte 78LMT móðurborð. AM3+
Svarað: 5
Skoðað: 462

Re: Til sölu: nýtt Gigabyte 78LMT móðurborð. AM3+

Ja hérna, smá rannsókn sýnir að þetta borð kom á markað í lok árs 2017, meir en átta mánuðum eftir að Ryzen kom fyrst á markað. Mjög óvænt myndi ég segja.
af Sinnumtveir
Mán 30. Des 2019 01:27
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: [ÓE] AMD AM3+ CPU
Svarað: 5
Skoðað: 193

Re: [ÓE] A3+ cpu

Hvað er a3+ CPU? Kannast ekki við það. Áttu við AM3+ örgjörva?

Kannski verið betra að segja: [ÓE] AMD AM3+ örgjörva
af Sinnumtveir
Mán 23. Des 2019 01:08
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Tölvan frís og restartar uppúr þurru
Svarað: 12
Skoðað: 396

Re: (fixed)Tölvan frís og restartar uppúr þurru

Eftir að ég uppfærði bios virðist allt virka eins og skildi. frekar skrítið að borðunum sé shippað út með fucked bios, en svona gerist bara. Já þetta er mjög sérstakt. En flott að þetta var ekki meira vesen en þetta. \:D/ Reyndar ekki svo mjög sérstakt, þegar um nýja seríu af borðum, chipset og örg...
af Sinnumtveir
Mið 18. Des 2019 21:40
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Ts Allt selt
Svarað: 9
Skoðað: 1508

Re: Ts Allt selt

Hér um slóðir er dónaskapur að breyta þráðartitli úr:

Ts turn,PSU,itx Z390 mobo,lækkuð verð
í
Ts Allt selt

Betra væri:

[SELT] Ts turn,PSU,itx Z390 mobo,lækkuð verð
af Sinnumtveir
Mán 16. Des 2019 15:52
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: örgjörvar. nas ofl
Svarað: 3
Skoðað: 539

Re: örgjörvar. nas ofl

Mættir gjarna nefna hvaða Core 2 Duo þetta er.
af Sinnumtveir
Mið 11. Des 2019 21:28
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Kostnaður við 10GB lan
Svarað: 13
Skoðað: 1827

Re: Kostnaður við 10GB lan

hvorki cat5e og cat6 duga fyrir 10G Þarft að fara í Cat6A Category 6A (CAT6A) which supports data rates of 10G up to 100 metres and a bandwidth of up to 500MHz. Jú, CAT6 dugar líka fyrir 10G, en yfir takmarkaða vegalengd (max 55m). CAT6 er s.s með uppgefna bandvídd upp á 250MHz, samanborið við 500M...
af Sinnumtveir
Fös 06. Des 2019 21:37
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [Selt] AMD A8 8600, RX460 4GB öfl.
Svarað: 2
Skoðað: 190

Re: AMD A8 8600, RX460 4GB öfl.

Tek heila klabbið. Sendi pm fyrr í dag.

Slegið? :)
af Sinnumtveir
Fös 27. Sep 2019 01:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Dominos pizzurnar...
Svarað: 14
Skoðað: 1199

Re: Dominos pizzurnar...

Veldur hver á heldur. Stundum fær maður aldeilis stórfína pizzu hjá Dominos, ..., stundum ekki. Sömu græjurnar, sama hráefnið, "sama" framleiðsluferlið: einn gerir frábæra pizzu en annar lélega. Tötsjið er dálitið mikið málið í pizzugerð. Pizzur @ dominos í Mosó eru yfirleitt mjög góðar, m...
af Sinnumtveir
Fim 05. Sep 2019 00:42
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Uppfæra - bíða - ekki þörf?
Svarað: 10
Skoðað: 811

Re: Uppfæra - bíða - ekki þörf?

ishare4u skrifaði:...
Hef aðalega heyrt að menn séu að ná að lengja líftímann svo mikið á CPU með því að geta yfirklukkað


Þumalputtareglan er að yfirklukkun styttir líftíma örgjörva.
af Sinnumtveir
Mið 14. Ágú 2019 12:01
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Intel 9900K vs AMD 3900X
Svarað: 26
Skoðað: 1507

Re: Intel 9900K vs AMD 3900X

Hvernig móðurborð eru þið að taka með 3900X Er einmitt í sömu hugleiðingum. Þ.e. hvort maður tæki low end x570 borð eða high end x470 sem væru yfirleitt á svipuðu verði. Skilst að B450 Tomahawk sé líka ákveðið sweetspot. DDR4-3600 er "sweet-spot" á Ryzen 3000 en er skrambi dýrt nú um stun...
af Sinnumtveir
Þri 13. Ágú 2019 19:04
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Intel 9900K vs AMD 3900X
Svarað: 26
Skoðað: 1507

Re: Intel 9900K vs AMD 3900X

Hvaða örgjörvi sló seinast í gegn frá AMD? Man að ég var með 1055T, kom einhver sniðugur eftir það sem ég missti af? Hinn "illa þokkaði" Bulldozer gat nú verið ansi sniðugur, en það réðst af til hvers hann var notaður. FX-8350 td, var með talsvert minni einsþráðsgetu en toppeintökin frá I...
af Sinnumtveir
Þri 13. Ágú 2019 18:57
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Intel 9900K vs AMD 3900X
Svarað: 26
Skoðað: 1507

Re: Intel 9900K vs AMD 3900X

Myndi ráðleggja í dag budget vél, Ryzen 5 3600/3600x midrange/gaming vél, Ryzen 7 3700x Highend/gaming/content creation, Ryzen 9 3900x/3950x og taka DDR3600 minni DDR4-3600 er "sweet-spot" á Ryzen 3000 en er skrambi dýrt nú um stundir. DDR4-3200 er líklega "sweet-spot" í samspil...
af Sinnumtveir
Fim 08. Ágú 2019 20:19
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: HAF X Turnkassi til sölu...
Svarað: 10
Skoðað: 644

Re: HAF X Turnkassi til sölu...

To HAF or not to HAF, HAF X is the one to HAF.
af Sinnumtveir
Lau 27. Júl 2019 00:01
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: SELT minni/RAM til sölu ddr4 16gb 2400mhz stykkið virkar fyrir folk með ryzen "server minni"
Svarað: 7
Skoðað: 426

Re: minni/RAM til sölu ddr4 16gb 2400mhz stykkið virkar fyrir folk með ryzen "server minni"

Ef ég ætti Epyc, eða einhverja aðra vél sem styður ecc registered ddr4 myndi ég skella mér á þennan díl áður en kæmi að fyrstu kommu í þessari setningu. Nú vitið þið það.
af Sinnumtveir
Fim 25. Júl 2019 20:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Grill - Hvað skal ?
Svarað: 8
Skoðað: 674

Re: Grill - Hvað skal ?

Grill eru árstíðavara og sumstaðar eru þau komin á útsölu og sumstaðar ekki. Ég endurnýjaði grill í fyrra síðsumars/haust. Keypti í Múrbúðinni fyrir 30K grill sem hefur frá því í vor amk kostað 54K. Byko er með útsölu sem lýkur nú um helgina, Húsasmiðjan er með útsölu og svo má benda á Bauhaus sem e...
af Sinnumtveir
Mið 05. Jún 2019 14:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurning varðandi „Orkupakka 3“
Svarað: 147
Skoðað: 9980

Re: Spurning varðandi „Orkupakka 3“

EU framleiður 3 milljón Gwh á ári en Ísland 18700 Gwh á ári. Ísland er með 0,6%. Það er þekkt staðreynd að raforkuframleiðsla á mann á Íslandi er sú mesta í heiminum og þessi 0,6% þýða að raforkuframleiðsla á mann í Íslandi er nífalt meiri en í EU.
af Sinnumtveir
Mið 05. Jún 2019 12:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurning varðandi „Orkupakka 3“
Svarað: 147
Skoðað: 9980

Re: Spurning varðandi „Orkupakka 3“

Ef Ísland er með 18,7 Twh og EU er með 3043 Twh er hlutfallið

18.7 / 3043 == 0,006 == 0,6%