Leitin skilaði 597 niðurstöðum

af Sinnumtveir
Fim 08. Jan 2026 20:36
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: IPTV Roku vs Firestick
Svarað: 1
Skoðað: 460

Re: IPTV Roku vs Firestick

Æi, af hverju keyptirðu Roku? Roku er afturkreistingur úr djöflinum.

Endalaust vesen og stuðningur þornar hratt upp, amk fyrir mitt Roku.

Það getur verið að þetta drasl sé OK til notkunar í USA, en hér, NEI, bara nei.
af Sinnumtveir
Mið 24. Des 2025 19:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: jóla tölva 2025 (koma með myndir)
Svarað: 17
Skoðað: 2522

Re: jóla tölva 2025 (koma með myndir)

nonesenze skrifaði:Gleðileg jól allir

Mynd


Hahahaha. Ég myndi skammast mín niður fyrir tær, alla leið til Nýja Sjálands.

En hei, hver njóti sem þeim sýnist meðan það skaðar ekki aðra.

Gleðileg jól, alles!
af Sinnumtveir
Þri 23. Des 2025 07:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: jóla tölva 2025 (koma með myndir)
Svarað: 17
Skoðað: 2522

Re: jóla tölva 2025 (koma með myndir)

Næ engan vesen að vista þetta video af Instagram en hér er jólavélin í fyrra! https://www.instagram.com/reel/DEAypBqgFa1LiIFlvvvSaITnmgZ06jwC-2BOjg0/?igsh=MTRjOGUybDRoOHBoag== Þarna sáum við nokkrar óskynsamlegar ákvarðanir: 1) Alvarlegast er að fara skrúfa sundur skjákort og eiga við það áður en m...
af Sinnumtveir
Sun 21. Des 2025 02:21
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Router fyrir ljósleiðara
Svarað: 7
Skoðað: 2288

Re: Router fyrir ljósleiðara

sorry að ég vekji þráðinn en afhverju wifi 7? og tri band? er í sömu pælingu og er í 125 fm íbúð, ein tölva tengt með snúru nokkrir símar og sjónvarp þarf maður ekki bara router á 15k með wifi 6e? Það er nkl enginn ástæða til að taka WiFi 7 rúter núna. Bara dýrustu símar styðja þetta og hverju bæti...
af Sinnumtveir
Þri 16. Des 2025 00:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fyrirtækja jólagjafir
Svarað: 34
Skoðað: 8201

Re: Fyrirtækja jólagjafir

25k gjafabréf í s4s, var flott gjöf fyrsta þegar við fengum hana, fín í annað skiptið en orðið frekar þreytt í 3ja skipti. Vantar ekkert í s4s búðum, nota það bara til að kaupa jólagjafir Ég veit ekki hvernig sölumenn pranga svona gjafakortum inn á fyrirtæki en fyrir mína parta er td miklu, miklu b...
af Sinnumtveir
Þri 16. Des 2025 00:48
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Ljós á bílum
Svarað: 12
Skoðað: 2542

Re: Ljós á bílum

Ég hef ekki meðvitað velt sérstaklega fyrir mér hraðatilfinningardæminu í þessu en mér finnst þessi heila rauða lína yfir bakhlutann á mörgum rafmagnsbílum vera mjög pirrandi.

Sem sagt, frá mínum sjónarhóli ertu ekki að röfla í poka.
af Sinnumtveir
Þri 16. Des 2025 00:42
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Myndvinnslu/video/leikjavél
Svarað: 8
Skoðað: 1443

Re: [TS] Myndvinnslu/video/leikjavél

Sælinú, meina þetta ekki illa en getur ekki verið að þú hafir e-ð ruglast á skjákortinu? Þetta 3050 er yaris gpu með ferrari cpu, þessar tölur ganga ekki alveg upp :-k Blessaður, alls ekki illa tekið! Þetta er bara í lýsingunni sem ég fékk frá Kísildal en hafði beðið um tölvu sem myndi höndla 4K vi...
af Sinnumtveir
Sun 14. Des 2025 00:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fyrirtækja jólagjafir
Svarað: 34
Skoðað: 8201

Re: Fyrirtækja jólagjafir

50k hérna í Kringlunni, beint í bónus þar og kaupi bónuskort og nota svo í bónus í mínu nágrenni. Mig vantar fátt sem fæst í Kringlunni. Aldeilis frábær lausn sem kýlir hallærisskattstjórann kaldann. Takk fyrir þetta. PS. ef ég man rétt er ekki Bónus í Smáralind og þar af leiðandi er Kringlukort be...
af Sinnumtveir
Sun 14. Des 2025 00:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fyrirtækja jólagjafir
Svarað: 34
Skoðað: 8201

Re: Fyrirtækja jólagjafir

Ég er team gjafakort (kringlan / smáralind) ... Sum fyrirtæki gefa áfengi - alls ekki allir drekka áfengi og sumir eru kannski á þannig stað að þeir vilja ekki fá áfengið til sín. ... Jæja, er þetta ekki bara spurning um lítilsháttar æfingu. Stutt námskeið í áfengisneyslu eða soleiðis? En að gríni ...
af Sinnumtveir
Þri 09. Des 2025 19:20
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Myndvinnslu/video/leikjavél
Svarað: 8
Skoðað: 1443

Re: [TS] Myndvinnslu/video/leikjavél

Hefurðu skoðað hvort tölvan þín samanstandi af þessum einingum sem þú nefnir?

Endilega gá. Ertu með 5950x CPU, ertu með 3050 GPU, ...
af Sinnumtveir
Þri 25. Nóv 2025 21:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýr vélbúnaður
Svarað: 27
Skoðað: 5856

Re: Nýr vélbúnaður

Ég fylgist með miklu þróaðri og áhorfsvænni bolta: þeim ameríska, þeas NFL. Þú meinar auglýsingar með dash af gæjum hlaupa 20 yarda og svo reset með auglýsingahléi :guy Hahaha, þú staðfestir hér að þú veist minna en ekkert um íþróttina. Ég er áskrifandi að öllu draslinu og get horft án auglýsinga o...
af Sinnumtveir
Þri 25. Nóv 2025 21:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skjákort og fleira í USA þessa dagana. Gott kauptækifæri.
Svarað: 4
Skoðað: 1898

Skjákort og fleira í USA þessa dagana. Gott kauptækifæri.

Fyrir mína parta er Microcenter að flestu leiti besta tölvubúð í heimi. Þeir selja næstum ekkert á netinu. Þeir eru ekki í öllum ríkjum USA en eru að nálgast helming. Ég hef alloft verslað við Microcenter. Þessa vikuna eru þeir til að mynda að selja RX 9070 XT kort fyrir 570 dollara. Með söluskatti ...
af Sinnumtveir
Lau 22. Nóv 2025 02:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýr vélbúnaður
Svarað: 27
Skoðað: 5856

Re: Nýr vélbúnaður

ég held með mínu liði svo hvort það gengur vel eða illa í staðinn fyrir að halda með liði sem endar alltaf í 2 sæti hahahaha Já, auðvitað halda menn með sínu liði en stóra trixið er að hámarka dramatíkina. þú veist, dýpka dalina, hækka toppana, meiri vonarglætu, meiri vonbrigði, dýpri sorg, alvarle...
af Sinnumtveir
Fös 21. Nóv 2025 01:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýr vélbúnaður
Svarað: 27
Skoðað: 5856

Re: Nýr vélbúnaður

Díses kræst er ekki í lagi !!!!! Búið að hækka úr 100þ í 210þ síðan að ég keypti mitt ... Þetta hefur í grundvallaratriðum verið að gerast síðustu 6-9 vikur. Algjör hörmung fyrir flesta. Sjálfur er ég vel birgur. Nú er bara tímaspursmál þar til skjákort, sérstaklega "low-end" með miklu mi...
af Sinnumtveir
Fim 20. Nóv 2025 04:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýr vélbúnaður
Svarað: 27
Skoðað: 5856

Re: Nýr vélbúnaður

Tjaaaaah, það virðist óvenjulega langur biðtími framundan. Væntanlega verða einhver Zen-5 "refresh" og Arrow Lake er líka á leiðinni í hressingu. En það sem ég hef lesið er að Zen-6 fyrir borðtölvur verði sennilega ekki fyrr en snemma árs 2027 en að Nova Lake gæti brotið ísinn eftir ~ ár. ...
af Sinnumtveir
Lau 08. Nóv 2025 03:03
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Seld Borðtölva Ryzen 7 5700G
Svarað: 2
Skoðað: 577

Re: Borðtölva Rycen 7 5700G

Örgjörvinn heitir ekki Rycen. Nei, hann heitir Ryzen! Skiptir það máli? Já, td ef menn nota leitarstreng. Flestir sem sjá Rycen munu kveikja en það er ekki nokkur hræða að fara leita að Rycen. Ef menn átta sig við að skoða auglýsingu, skiptir þetta þá máli? Ímyndið ykkur að öll vörumerki og vöruheit...
af Sinnumtveir
Lau 08. Nóv 2025 03:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tunglskin.com legit?
Svarað: 20
Skoðað: 5841

Re: Tunglskin.com legit?

Tunglskin.is var í fyrstu netbúð, svo netbúð og raunbúð. Ég verslaði nokkrum sinnum vandræðalaust við tunglskin.is. Tunglskin.is seldi mest megnis framleiðslu Xiaomi á verði talsvert undir og stundum verulega lægra en mii búðin. Fyrir nokkrum mánuðum tók ég eftir að tunglskin.is var horfið (á þeim t...
af Sinnumtveir
Sun 12. Okt 2025 21:29
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [FARIÐ] Gefins skjáir
Svarað: 3
Skoðað: 839

Re: Gefins skjáir

Krækiber skrifaði:Er með Benq xl2411 144hz og acer v243hq skjái gefins.
Þar sem þeir eru nokkuð gamlir og hafa verið í geymslu þá hef ég týnt annarri powersnúrunni.
Væri best ef þeir væru báðir teknir saman.


Til í þessa skjái ef þeir eru ekki farnir.
af Sinnumtveir
Lau 04. Okt 2025 14:28
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Synology NAS 920+ - PLEX Hardware Transcoding - 120 þús
Svarað: 14
Skoðað: 3372

Re: Synology NAS 920+ - PLEX Hardware Transcoding - 120 þús

Búið er að setja auka minni þannig heildarminni er 20GB. Smá forvitni hérna, en hvernig eru þessi 20GB af minni að vinna í þessari græju? Er NAS-ið að ná að nýta allt minnið? þegar ég skoða hvaða örgjörvi er í þessu (Intel Celeron J4125) að þá stendur í speccunum fyrir þennan örgjörva að max memory...
af Sinnumtveir
Fös 03. Okt 2025 02:06
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Laga til aðeins í net snúrum í stofunni hjá mér
Svarað: 8
Skoðað: 3592

Re: Laga til aðeins í net snúrum í stofunni hjá mér

gutti skrifaði:Single all way einhleypur :face


Þá ertu hólpinn meðan þú eltist ekki við stelpu þar til hún hreppir þig.

En það fyrsta sem fær að fjúka eftir það er þessi skápur :)

Tröstmíbró!
af Sinnumtveir
Fim 02. Okt 2025 21:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Laga til aðeins í net snúrum í stofunni hjá mér
Svarað: 8
Skoðað: 3592

Re: Laga til aðeins í net snúrum í stofunni hjá mér

Fór að laga til í net snúrum hjá mér Kassi panta frá amazon uk https://www.amazon.co.uk/your-orders/pop?ref=ppx_yo2ov_mob_b_pop&orderId=204-3435297-1165953&lineItemId=njpnmrlooissqoy&shipmentId=U6Lvf0GbX&packageId=1&asin=B0DBQT3F2L Power rack amazon uk https://www.amazon.co.uk/y...
af Sinnumtveir
Fim 02. Okt 2025 21:03
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Rafmagnsúra fyrir philips sjónvarp
Svarað: 3
Skoðað: 1570

Re: Rafmagnsúra fyrir philips sjónvarp

SÆLIR. Er með gamalt Philips sjónvarp sem vantar rafmagnsúru, fann snúruna á ebay en vildi athuga hvort einhver gæti bent mér á hvort það sé hægt að kaupa þetta á klakanum? Þetta er snúran: https://www.ebay.co.uk/itm/144814123833?var=&widget_ver=artemis&media=COPY Myndi líka henta betur að ...
af Sinnumtveir
Fim 18. Sep 2025 00:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvusamsetning
Svarað: 21
Skoðað: 5886

Re: Tölvusamsetning

Mín tvö sent: Aflgjafi og kæling eru overkill. 32GB minni finnst mér fáránlega lítið. Meira minni er alltaf betra, þýðir m.a. minna slit á SSD sem búbót. Ég mynd sennilega reyna að hafa SSD aðeins stærri, en 1TB er alveg vel nothæft. Sammála þessum herramanni. Nema ég hef aldrei heyrt um að overkil...
af Sinnumtveir
Mið 17. Sep 2025 18:54
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvusamsetning
Svarað: 21
Skoðað: 5886

Re: Tölvusamsetning

Mín tvö sent:

Aflgjafi og kæling eru overkill. 32GB minni finnst mér fáránlega lítið.

Meira minni er alltaf betra, þýðir m.a. minna slit á SSD sem búbót.

Ég mynd sennilega reyna að hafa SSD aðeins stærri, en 1TB er alveg vel nothæft.
af Sinnumtveir
Sun 03. Ágú 2025 23:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nám á gamalsaldri
Svarað: 23
Skoðað: 7752

Re: Nám á gamalsaldri

Án þess að ég viti það 100% þá held ég að þú megir taka framhaldsskólanám á bótum. Lánshæft nám er ekki í boði að taka á atvinnuleysisbótum. Þetta var rétt hjá þér. Gat fengið að byrja á náminu á meðan ég var á bótum en svo sem betur fer fékk ég vinnu og hef verið að vinna með náminu. Ekki mikill f...