Leitin skilaði 480 niðurstöðum

af Sinnumtveir
Mán 09. Mar 2020 10:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ddr4 minnishraði
Svarað: 15
Skoðað: 2500

Re: ddr4 minnishraði

Flott. Því fleiri og hraðvirkari sem kjarnarnir eru, því meira máli skiptir að næg minnisbandvídd sé til staðar til að fóðra þá.
af Sinnumtveir
Sun 08. Mar 2020 20:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ddr4 minnishraði
Svarað: 15
Skoðað: 2500

Re: ddr4 minnishraði

Hmm, ertu með þetta minni í vél þar sem örgjörvinn er Ryzen 9 3900X?
af Sinnumtveir
Lau 07. Mar 2020 22:56
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lagning á símavír nálægt rafmagni
Svarað: 4
Skoðað: 2840

Re: Lagning á símavír nálægt rafmagni

Snúinn símakapall ætti ekki að verða fyrir truflun af rafmagnsvírum en það er oftast talið varasamt (þeas ólöglegt) að leggja þessa kapla saman, vegna möguleika á að hússpennan lendi í símakaplinum ef kaplarnir skaddast. Ef símakapallinn er gamall er ólíklegt að hann sé nægilega mikið snúinn til að ...
af Sinnumtveir
Lau 07. Mar 2020 22:45
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Fyrirspurn um net í gegnum rafmagnstengi
Svarað: 6
Skoðað: 3052

Re: Fyrirspurn um net í gegnum rafmagnstengi

Það kostar jafn mikið að fá rafvirkja til að gera þetta almennilega. Tja, stundum rekst maður á aðstæður sem eru utan þess sem maður hefði getað ímyndað sér. En jú, oft eru einhverjar leiðir til að redda málunum á viðráðanlegan máta með aðstoð fagmanna, en kannski ekki alltaf. Thalez er klárlega á ...
af Sinnumtveir
Lau 07. Mar 2020 22:40
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Fyrirspurn um net í gegnum rafmagnstengi
Svarað: 6
Skoðað: 3052

Re: Fyrirspurn um net í gegnum rafmagnstengi

Minn skilningur er að ljósleiðarabox yfir í WAN port á router sé í raun Ethernet tenging. Ef svo er ætti að vera í lagi að setja sviss á milli ljósleiðaraboxins og WAN portsins, sérstaklega ef um eins-porta sviss er að ræða. Semsagt er ekki viss, en giska á að þú getir tekið úr ljósleiðarboxinu í et...
af Sinnumtveir
Lau 22. Feb 2020 20:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: LAN snúra á þessum tíma dags?
Svarað: 5
Skoðað: 1330

Re: LAN snúra á þessum tíma dags?

Sennilega hvergi. Láttu vita hvar í bænum þú ert og ég er viss um að einhver nálægur vaktari sér aumur á þér. Ég sjálfur er í Mosó og get líknað þér en kannski er einhver nær.
af Sinnumtveir
Lau 22. Feb 2020 20:05
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla fyrir strákinn
Svarað: 24
Skoðað: 5974

Re: Uppfærsla fyrir strákinn

Ath, einnig að Ryzen 3600 & 3600x fylgir kælir sem dugar en Intel i5-9600k & 9600kf eru án kælis enda var 7000 kr kælir í íhlutalista þráðarhefjanda. Kannski vilja menn kaupa annan kæli á Ryzen en það væri uþb það síðasta sem ég myndi skoða og einungis ef í ljós kæmi við notkun að slíks væri...
af Sinnumtveir
Fim 20. Feb 2020 18:16
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Er þetta sanngjarnt verð fyrir þessa vél
Svarað: 10
Skoðað: 1652

Re: Er þetta sanngjarnt verð fyrir þessa vél

... Við á vaktinni höfum orðið varir við það að það eru einstaklingar þarna útí sem eru að róta á ruslahaugum, góða hirðinum og jafnvel ódýru drasli hérna inni til þess að setja saman kassa og selja á fáranlegu verði á bland.is enn þeir hafa brennt sig hérna inni ;) Kv. Einar Reyndar er furðu lítið...
af Sinnumtveir
Fim 20. Feb 2020 18:10
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Er þetta sanngjarnt verð fyrir þessa vél
Svarað: 10
Skoðað: 1652

Re: Er þetta sanngjarnt verð fyrir þessa vél

Emarki skrifaði:Þessi vél væri 25k virði


Held minna, en að amk ekki krónu meira.
af Sinnumtveir
Mán 03. Feb 2020 07:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða verðtryggða lán ætti að greiða niður?
Svarað: 21
Skoðað: 3164

Re: Hvaða verðtryggða lán ætti að greiða niður?

Að auki skaltu hafa í huga að jafnvel þó þú ráðir við að borga af láni er ekki sjálfgefið að þú getir endurfjármagnað. Ef maður td fellur í tekjum er ekki víst að maður standist greiðslumat fyrir nýju láni og því gæti endurfjármögnunartilraun komið of seint ef eitthvað kemur upp á.
af Sinnumtveir
Mán 03. Feb 2020 07:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða verðtryggða lán ætti að greiða niður?
Svarað: 21
Skoðað: 3164

Re: Hvaða verðtryggða lán ætti að greiða niður?

Þetta er no-brainer. Þú greiðir inn á ÍLS lánið. Ef þú getur skaltu endurfjármagna það, þeas, taka nýtt lán með talsvert lægri vöxtum og borga ÍLS lánið upp úr því ekkert uppgreiðsluákvæði er á því.
af Sinnumtveir
Sun 19. Jan 2020 19:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Panta sjónvarp að utan?
Svarað: 15
Skoðað: 2487

Re: Panta sjónvarp að utan?

Það hefur allmikið verið fjallað um "true" eða "native" 120hz á netinu. Hér er einn listi yfir sjónvörp og "refresh" frá maí 2019. https://www.rtings.com/tv/learn/what-is-the-refresh-rate-60hz-vs-120hz Þarna er ekkert sjónvarp undir 50 tommum með 120Hz "native refr...
af Sinnumtveir
Sun 19. Jan 2020 18:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Panta sjónvarp að utan?
Svarað: 15
Skoðað: 2487

Re: Panta sjónvarp að utan?

Áður en þú pantar skaltu kynna þér hvort "refresh rate" sé raunverulega hærra en 60Hz, sbr https://www.cnet.com/reviews/vizio-m658-g1-review/

Þar stendur m.a. þetta: "The M-Series has a 60Hz refresh rate panel -- Vizio's claim of "120Hz effective" is fake news."
af Sinnumtveir
Fös 17. Jan 2020 20:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kaupfélagið um pólland
Svarað: 7
Skoðað: 2403

Re: Kaupfélagið um pólland

Ég skoðaði þetta fyrir rúmu ári. Í mínu tilfelli var niðurstaðan sú að mig vantaði ekki nógu mikið vörum til að þetta borgaði sig. Semsagt hagkvæmnin ræðst af hvað þig vanhagar um og hversu mikið.
af Sinnumtveir
Mið 15. Jan 2020 20:45
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Farið] gömul fartölva
Svarað: 4
Skoðað: 734

Re: [Gefins] gömul fartölva

Já, maður hefði ekki borgað stóran pening fyrir vélina en hún er alveg á amk einn vetur enn setjandi.
af Sinnumtveir
Mið 15. Jan 2020 20:32
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Farið] gömul fartölva
Svarað: 4
Skoðað: 734

Re: [Gefins] gömul fartölva

Ekkert að þessu, mega góður díll. Fjarri því að eiga heima í Sorpu í allra nánustu framtíð :)
af Sinnumtveir
Sun 12. Jan 2020 04:51
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Ýmislegt til sölu: Skjár, tölva, minni, router, swiss ofl.
Svarað: 4
Skoðað: 952

Re: [TS] Ýmislegt til sölu: Skjár, tölva, minni, router, swiss ofl.

Ef maður setur sig í raunsæisgír, þá er ekki hægt að selja þetta fyrir pening. Kannski, rétt mögulega, hægt að finna einhverja sem vilja þiggja þetta að gjöf.
af Sinnumtveir
Mán 06. Jan 2020 02:09
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Powerline Adapters
Svarað: 4
Skoðað: 828

Re: Powerline Adapters

Eldri Powerline græjur voru td 85Mbps eða 200Mbps og latency mjög slappt. Nýrri geta verið með 1-2Gbps bandvídd og, tja, tífalt minna latency en eldri græjur (mín prívat reynsla). Hvað dugir þér?
af Sinnumtveir
Sun 05. Jan 2020 21:20
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Val á fartölvu?
Svarað: 7
Skoðað: 3160

Re: Val á fartölvu?

Eftir rétt rúman sólarhring (kl. 22:00 mánudaginn 6. jan. 2020) má búast við að AMD kynni næstu kynslóð fartölvuörgjörva sinna. Þeir verða með Zen2 míkróarkitektúr og smíðaðir með 7nm framleiðslutækni. Aðeins meiri óvissa er um hvort grafíkin verður Navi eða Vega sem og hver kjarna/þráðafjöldi er en...
af Sinnumtveir
Þri 31. Des 2019 12:35
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Til sölu: nýtt Gigabyte 78LMT móðurborð. AM3+
Svarað: 8
Skoðað: 1264

Re: Til sölu: nýtt Gigabyte 78LMT móðurborð. AM3+

Ja hérna, smá rannsókn sýnir að þetta borð kom á markað í lok árs 2017, meir en átta mánuðum eftir að Ryzen kom fyrst á markað. Mjög óvænt myndi ég segja.
af Sinnumtveir
Mán 30. Des 2019 01:27
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] AMD AM3+ CPU
Svarað: 5
Skoðað: 533

Re: [ÓE] A3+ cpu

Hvað er a3+ CPU? Kannast ekki við það. Áttu við AM3+ örgjörva?

Kannski verið betra að segja: [ÓE] AMD AM3+ örgjörva
af Sinnumtveir
Mán 23. Des 2019 01:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvan frís og restartar uppúr þurru
Svarað: 12
Skoðað: 3450

Re: (fixed)Tölvan frís og restartar uppúr þurru

Eftir að ég uppfærði bios virðist allt virka eins og skildi. frekar skrítið að borðunum sé shippað út með fucked bios, en svona gerist bara. Já þetta er mjög sérstakt. En flott að þetta var ekki meira vesen en þetta. \:D/ Reyndar ekki svo mjög sérstakt, þegar um nýja seríu af borðum, chipset og örg...
af Sinnumtveir
Mið 18. Des 2019 21:40
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Ts Allt selt
Svarað: 9
Skoðað: 2404

Re: Ts Allt selt

Hér um slóðir er dónaskapur að breyta þráðartitli úr:

Ts turn,PSU,itx Z390 mobo,lækkuð verð
í
Ts Allt selt

Betra væri:

[SELT] Ts turn,PSU,itx Z390 mobo,lækkuð verð
af Sinnumtveir
Mán 16. Des 2019 15:52
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: örgjörvar. nas ofl
Svarað: 3
Skoðað: 876

Re: örgjörvar. nas ofl

Mættir gjarna nefna hvaða Core 2 Duo þetta er.
af Sinnumtveir
Mið 11. Des 2019 21:28
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Kostnaður við 10GB lan
Svarað: 15
Skoðað: 7697

Re: Kostnaður við 10GB lan

hvorki cat5e og cat6 duga fyrir 10G Þarft að fara í Cat6A Category 6A (CAT6A) which supports data rates of 10G up to 100 metres and a bandwidth of up to 500MHz. Jú, CAT6 dugar líka fyrir 10G, en yfir takmarkaða vegalengd (max 55m). CAT6 er s.s með uppgefna bandvídd upp á 250MHz, samanborið við 500M...