Leitin skilaði 479 niðurstöðum

af Sinnumtveir
Sun 04. Okt 2020 21:14
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Búinn að vera miðbæjarrotta mikið og að spá í að kaupa fyrsta bílinn
Svarað: 12
Skoðað: 7349

Re: Búinn að vera miðbæjarrotta mikið og að spá í að kaupa fyrsta bílinn

Á Íslandi líkt og í USA er bíll == frelsi. Vertu frjáls!
af Sinnumtveir
Þri 29. Sep 2020 00:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Erlendar vefverslanir - Sem senda til Íslands
Svarað: 35
Skoðað: 13823

Re: Erlendar vefverslanir - Sem senda til Íslands

https://www.computeruniverse.net/en/ er þýsk vefverslun með mikið úrval, góð verð og sendingarkostnað. Hefur þú verslað sjálfur af þeim? Ef svo er hvernig var? Ég er nefninlega að lesa reviews á trustpilot þar sem þeir fá heilar 1.5 stjörnur af 5 og ég fann geggjað verð á hlutum sem ég er að íhuga ...
af Sinnumtveir
Mán 28. Sep 2020 03:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einföld leið til að taka upp af Ruv sarpi
Svarað: 32
Skoðað: 6611

Re: Einföld leið til að taka upp af Ruv sarpi

Dúndrið er allt hér:

https://github.com/sverrirs/ruvsarpur

Takk Sverrir.
af Sinnumtveir
Sun 27. Sep 2020 18:53
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Draumatölvan komin í hús!
Svarað: 30
Skoðað: 7196

Re: Draumatölvan komin í hús!

ishare4u skrifaði:Góðan dag kæru vaktarar,

CPU: AMD Ryzen 3900x
RAM: 32GB Corsair Vengeance RGB Pro 3600Mhz (4x8gb)
MB: Gigabyte Aorus Elite x570

Takk @andriki fyrir allt saman :megasmile

]


Glæsilegt, til hamingju!

Af hverju tókstu 4x8GB en ekki 2x16GB?
af Sinnumtveir
Fim 24. Sep 2020 18:41
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Flex 5 tölvurnar, Coolshop.is etc
Svarað: 16
Skoðað: 3000

Re: Flex 5 tölvurnar, Coolshop.is etc

Sko, það er röð reviewers sem eru ósammála þér í þessum þræði. Það eru linkar á multiple reviews þar sem hún er að fá 85% og meira segja einn ísleningur búinn að chima inn sem á eldri tölvu í sömu línu og er það sáttur að hann notar hana sem daily driver. Þannig að kannski er GB talan á vinnsluminn...
af Sinnumtveir
Fim 24. Sep 2020 18:14
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Flex 5 tölvurnar, Coolshop.is etc
Svarað: 16
Skoðað: 3000

Re: Flex 5 tölvurnar, Coolshop.is etc

Ekki er hægt að auka við minnið í þessum tölvum (FAIL) og þær eru ekki með nema 8GB (double-FAIL). Best að láta þessar eiga sig. Fer allt eftir í hvað þær verða notaðar. Þetta er eins og gaurarnir sem halda að ef maður sé ekki á stórum jeppa og dæla í sig sterum, þá sé allt feil. Nákvæmlega. "...
af Sinnumtveir
Fim 24. Sep 2020 14:49
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Flex 5 tölvurnar, Coolshop.is etc
Svarað: 16
Skoðað: 3000

Re: Flex 5 tölvurnar, Coolshop.is etc

Ekki er hægt að auka við minnið í þessum tölvum (FAIL) og þær eru ekki með nema 8GB (double-FAIL).

Best að láta þessar eiga sig.
af Sinnumtveir
Fös 18. Sep 2020 00:34
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: MSI GTX 1080 skjákort - ASUS Z170A - i5 6600k ofl.
Svarað: 9
Skoðað: 1584

Re: MSI GTX 1080 skjákort - ASUS Z170A - i5 6600k ofl.

Mín skoðun: þú ert hressilega yfir skynsamlegu verði á öllum hlutunum.
af Sinnumtveir
Þri 15. Sep 2020 00:12
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Seld]PC Ryzen 7 3800x,1080ti 11GB Asrock, G.skill16gb 165k
Svarað: 11
Skoðað: 1303

Re: [TS] SkjákortslausPC Ryzen 7 3800x, Asrock, G.skill16gb

dragonis skrifaði:Screenshot 2020-09-14 at 21.40.19.pngKannski allt í lagi að vera aðeins undir nývirði. Sambærileg vel á 150k nýtt gætir þrykkt 1tb NVME disk auka og við værum komnir í 180k.


Þarna vantar alveg 1080ti 11GB. Hversu mikils virði heldurðu að það sé?
af Sinnumtveir
Mán 07. Sep 2020 00:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: RTX 3070 á Íslandi
Svarað: 20
Skoðað: 5316

Re: RTX 3070 á Íslandi

Frá USA ættu 3090 kort á listaverðinu ($1499) að komast heim að dyrum fyrir 265K ISK.
af Sinnumtveir
Sun 06. Sep 2020 08:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Erlendar vefverslanir - Sem senda til Íslands
Svarað: 35
Skoðað: 13823

Re: Erlendar vefverslanir - Sem senda til Íslands

https://www.computeruniverse.net/en/ er þýsk vefverslun með mikið úrval, góð verð og sendingarkostnað.
af Sinnumtveir
Lau 05. Sep 2020 22:08
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS: Skjákort, aflgjafi, skjár og vinnsluminni
Svarað: 3
Skoðað: 1052

Re: TS: Skjákort, aflgjafi, skjár og vinnsluminni

Dell p2311hb skjár til sölu. https://www.newegg.com/dell-p2311hb-23/p/0JC-0004-004V8 3072 MB ATI Radeon R9 200 Series (MSI) skjákort mushkin vinnsluminni 9-9-9-24 8ggb AFLGJAFI Energon EPS-650W Tilboð óskast Það vantar tilfinnanlega í þessa auglýsingu: Hvaða, nákvæmlega, MSI skjákort þetta er. MSI-...
af Sinnumtveir
Fim 03. Sep 2020 17:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Geforce event 2020
Svarað: 189
Skoðað: 25661

Re: Geforce event 2020

Trihard skrifaði:Hvenær lendir þetta á klakanum?


Í USA:

3080 17. sept.
3090 24. sept.
3070 xx. okt.

Ættu að vera hér ekki mikið seinna.
af Sinnumtveir
Fim 03. Sep 2020 15:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vantar aðstoð við val á fartölvu
Svarað: 19
Skoðað: 1522

Re: Vantar aðstoð við val á fartölvu

Hér yfirburðavélin í þessum verðflokki:

https://elko.is/tolvur/fartolvur/lenovo ... 82ey000vmx

Ég er ekki hissa á að hún sé uppseld. Ryzen 5 4600H (6C/12T), GTX 1650Ti 4GB, Minni að fullu stækkanlegt. Verð 150K.
af Sinnumtveir
Fim 03. Sep 2020 04:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vantar aðstoð við val á fartölvu
Svarað: 19
Skoðað: 1522

Re: Vantar aðstoð við val á fartölvu

Starfsmaður Tölvutek sagði þessa vera best fyrir mig https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Fartolvur/Lenovo-Flex-5-81X2000SMX-fartolva%2C-Graphite/2_22977.action Hvað segja fróðari menn? Það er ekki hægt að stækka minnið í þessari tölvu. Í mínum bókum þýðir það: Alls ekki kaupa. Það er ánægjulegt að...
af Sinnumtveir
Fim 03. Sep 2020 03:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: er tollur á innfluttum skjákortum?
Svarað: 3
Skoðað: 869

Re: er tollur á innfluttum skjákortum?

Nei. Enginn tollur en þú borgar vsk (24%) af "verði skjákorts + flutningskostnaði".
af Sinnumtveir
Mið 02. Sep 2020 06:35
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS: Partar
Svarað: 6
Skoðað: 941

Re: TS: Partar

Nöldur sama dags: er of erfitt að segja okkur í örfáum orðum hvaða hlutir eru í boði? Fínt að hafa hlekki á myndir. Enn betra að hafa myndirnar í skeytinu. Best að segja okkur hverjir hluturinir eru. Dæmi, fyrsta myndin: Energon EPS-650W-CM aflgjafi, osfrv.
af Sinnumtveir
Mið 02. Sep 2020 06:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: G29 í Costco?
Svarað: 4
Skoðað: 1016

Re: G29 í Costco?

Nöldur dagsins: er of erfitt að láta fylgja með, í einu til þremur orðum, hvað í fjandanum G29 er?
af Sinnumtveir
Mið 02. Sep 2020 03:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gangverð á notuðum skjákortum.
Svarað: 45
Skoðað: 5962

Re: Gangverð á notuðum skjákortum.

Sagt er að RTX 3070 sem verður til afhendingar í október sé svipað 2080-ti að kröftum. Listaverð RTX 3070 er USD 499.
af Sinnumtveir
Þri 11. Ágú 2020 19:21
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Til sölu] Roline 5 og 8 porta switch
Svarað: 2
Skoðað: 433

Re: [Til sölu] Roline 5 og 8 porta switch

Hmm, í tölvulistanum kosta 5-porta Gigabit svissar 4K en 8-porta kosta 5K. Í besta falli er hægt að gefa þetta.
af Sinnumtveir
Þri 11. Ágú 2020 19:14
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS / Skipti] RTX 2060. Vantar sambærilegt AMD kort í staðinn.
Svarað: 4
Skoðað: 865

Re: [TS / Skipti] RTX 2060. Vantar sambærilegt AMD kort í staðinn.

Sambærilegt kort er Radeon RX 5600-XT
af Sinnumtveir
Fös 24. Júl 2020 23:40
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Ónýtir demparar?
Svarað: 18
Skoðað: 4050

Re: Ónýtir demparar?

Sýnist annar demparinn ónýtur. Tjekkaðu á autoparts.is ab.is bilanaust.is stilling.is poulsen.is falkinn.is
af Sinnumtveir
Sun 28. Jún 2020 04:15
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Gera Technicolor TG789vac að modem-only
Svarað: 14
Skoðað: 4909

Re: Gera Technicolor TG789vac að modem-only

Spurning, býrðu svo þröngt að þér dugi einn access punktur? Þessar Technicolor græjur eru algert drasl ef rúmt er um þig og þú býrð í húsi úr jarnbentri steinsteypu. Man spyr sig hvað "stór"fyrirtæki á Íslandi séu að hugsa þegar þau bjóða upp á sama router/access punkt fyrir 300 fermetra h...
af Sinnumtveir
Þri 16. Jún 2020 00:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ég er Intel maður - Kóngurinn mættur í hús > Kóngurinn er dauður
Svarað: 56
Skoðað: 10437

Re: Ég er Intel maður - Kóngurinn mættur í hús.

Templar skrifaði:Sem Intel maður er maður fljótur að redda sér 10Th gen þegar tækifæri gefst.

Núna smá OC svo seinna fyrir 3dMark, skyldi maður ná að skáka 9900K af toppnum?


Hahahaha, þú segir þetta eins og þú sért ... eins og þú sért stoltur! :) :)
af Sinnumtveir
Mán 09. Mar 2020 10:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ddr4 minnishraði
Svarað: 15
Skoðað: 2500

Re: ddr4 minnishraði

Flott. Því fleiri og hraðvirkari sem kjarnarnir eru, því meira máli skiptir að næg minnisbandvídd sé til staðar til að fóðra þá.