Leitin skilaði 479 niðurstöðum

af Sinnumtveir
Sun 28. Feb 2021 20:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kaupa tölvu íhluti á netinu
Svarað: 12
Skoðað: 3041

Re: Kaupa tölvu íhluti á netinu

Svo má tékka á amazon.com & bhphotovideo.com. Bæði fyrirtækin bjóða upp á tiltölulega mildan flutningskostnað sem og að skattar og gjöld séu borguð af þeim. Sem dæmi: bhphotovideo sendir með DHL Express og það kostar vanalega USD 21,20. Ef maður lætur þá sjá um tollinn/vsk þá kemur sendingin án ...
af Sinnumtveir
Mið 03. Feb 2021 03:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: hvor er öflugri
Svarað: 4
Skoðað: 1032

Re: hvor er öflugri

nonesenze skrifaði:ég held að það fari alveg eftir því hvað þú ert að fara að gera með hann


Nei, eiginlega ekki. Í leikjum eru þessir örgjörvar svipaðir. Stundum er Intel hraðvirkari og stundum AMD.

Í öllu öðru rústar 5900x keppinautnum.
af Sinnumtveir
Fim 28. Jan 2021 06:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 3900x vs 5800-5900x
Svarað: 18
Skoðað: 1938

Re: 3900x vs 5800-5900x

Beisikallí þá er 5800x á svipuðu róli og 3900x í multicore en mun hressari í single core, á sama hátt er 5600x á svipuðu multicore róli og 3800x en hressari í single core. Með öðrum orðum: 5800x er betri en 3900x og 5600x er betri en 3800x. Já, meðan ég man, þá er 5900x betri en 3950x og er reyndar ...
af Sinnumtveir
Fim 28. Jan 2021 05:53
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Ryzen 7 2700x og DDR4 2x8 2400 MHz
Svarað: 2
Skoðað: 549

Re: [SELT] Ryzen 7 2700x og DDR4 2x8 2400 MHz

Mr. Dan123,

þér eruð reglubrjótur. Það er óleyfilegt að breyta innleggjum eins og þú virðist hafa gert með texta upphafsinnleggs.

Semsagt, skamm á þig.
af Sinnumtveir
Mán 14. Des 2020 02:36
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Hættur við í bili] AMD Leikjatölva
Svarað: 9
Skoðað: 1374

Re: AMD Leikjatölva

Lítil spurning: ertu ekki að selja Wraith Prism kælinguna sem kom með örgjörvanum eða mun hún fylgja honum ef til partasölu kemur?
af Sinnumtveir
Fim 10. Des 2020 17:25
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Er hægt að nálgast nýja ryzen 9 5950X einhversstaðar
Svarað: 2
Skoðað: 555

Re: Er hægt að nálgast nýja ryzen 9 5950X einhversstaðar

Tölvutækni auglýsir 5950X á 135K með 3 - 5 daga afgreiðslufresti.
af Sinnumtveir
Mið 09. Des 2020 01:35
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Gömul leikjavél.
Svarað: 2
Skoðað: 711

Re: [TS] Gömul leikjavél.

Ok, ég ætla að leyfa mér að vera verðlögga.

Verðhugmynd þín er víðsfjarri því sem þú getur búist við að fá fyrir þessa vél.
af Sinnumtveir
Mið 09. Des 2020 01:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hraði á Cat5e kapli
Svarað: 17
Skoðað: 2732

Re: Hraði á Cat5e kapli

Passaðu upp á að halda snúningi á vírapörunum eins mögulegt er, annars ...
af Sinnumtveir
Lau 05. Des 2020 04:20
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Þéttar
Svarað: 6
Skoðað: 1129

Re: Þéttar

Ég þarf að skipta um þétta í PSU, reyndar ekki PSU í tölvu, en kröfurnar eru ekkert ósvipaðar. Á einhver hérna góða þétta (low esr, frá t.d. Panasonic eða Nichicon) sem þið viljið selja mér? ég á rubycon sett til að recappa Bequiet dark power p10 1kW. Amk 3x stórir afgárunnarþéttar. https://www.tec...
af Sinnumtveir
Lau 05. Des 2020 04:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Uppgreiðslugjald Íbúðalánasjóðs dæmt ólöglegt !!!
Svarað: 54
Skoðað: 12552

Re: Uppgreiðslugjald Íbúðalánasjóðs dæmt ólöglegt !!!

Svona, svona. Uppgreiðslugjald er í raun hinn eðlilegasti hlutur enda eru boðnir lægri vextir til þeirra sem það velja. Auðvitað er mikið álitamál hvaða skilmálar eru eðlilegir á uppgreiðslugjaldi en það er önnur ella. Ef niðurstaða héraðsdóms stendur á síðari dómsstigum spái ég endurspilun á gengis...
af Sinnumtveir
Fös 04. Des 2020 02:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tekjuskattur á Írlandi
Svarað: 7
Skoðað: 1476

Re: Tekjuskattur á Írlandi

Það er góður slatti af stöðum í heimi hér þar sem tekjuskattur er enginn, NÚLL, nada. Flytja bara Þ a a a a a ngað!
af Sinnumtveir
Mán 30. Nóv 2020 00:03
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [gefins] Bluray/HDDVD drif í pc.
Svarað: 2
Skoðað: 487

Re: [gefins] Bluray/HDDVD drif í pc.

Sælir, þigg það með þökkum :)
af Sinnumtveir
Fös 27. Nóv 2020 04:22
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: ##Cpu að ofhitna með vökvakælingu##
Svarað: 8
Skoðað: 2264

Re: ##Cpu að ofhitna með vökvakælingu##

Ég hef af ástæðum umræddum fyrr í þessum þræði látið "loftkælingar" duga. Nú vitið þið það. Góðar stundir.
af Sinnumtveir
Fös 27. Nóv 2020 04:15
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: ÓE RYZEN ÖRGJÖRVA
Svarað: 10
Skoðað: 1546

Re: ÓE AMD 4 ÖRGJÖRVA

Þú ert semsagt að auglýsa eftir AMD örgjörva sem passar í AM4 sökkul og ert ekki að takmarka leitina við Ryzen örgjarva?
af Sinnumtveir
Þri 24. Nóv 2020 13:27
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Zyxel netbeinir - Selt
Svarað: 1
Skoðað: 460

Re: Zyxel netbeinir

Tja, ég er svo sem ekki að leita að router en ég get í öllu falli ekki tekið afstöðu nema vita módelið.
af Sinnumtveir
Sun 15. Nóv 2020 21:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Álit á vél
Svarað: 8
Skoðað: 1283

Re: Álit á vél

Sammála Njall_L. Sleppa örgjörvakælingu, amk til að byrja með. Svo myndi ég skella mér á G.SKILL Trident Z 32GB kit (2x16GB) 3600MHz sem kostar 30.900 hjá Tölvutækni. Ath. einnig að "Black Friday" er 27. nóv. og þá verður sennilega komin samkeppni í skjákortin því Radeon RX-6000 koma í vik...
af Sinnumtveir
Fös 13. Nóv 2020 03:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ég er Intel maður - Kóngurinn mættur í hús > Kóngurinn er dauður
Svarað: 56
Skoðað: 10437

Re: Ég er Intel maður - Kóngurinn mættur í hús > Kóngurinn er dauður

Engin vifta á þessu borði heldur https://rog.asus.com/motherboards/rog-crosshair/rog-crosshair-viii-dark-hero-model/ Reikna fastlega með að menn borgi "through the nose" fyrir Gigabyte borðið í næst-síðustu athugasemd sem passar því Gigabyte borðið (10G Ethernet + 4 x NVMe SSD drives) tek...
af Sinnumtveir
Mið 11. Nóv 2020 01:09
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Varðandi þessi verð á Ryzen 5000
Svarað: 26
Skoðað: 4465

Re: Varðandi þessi verð á Ryzen 5000

Þessir örgjörvar eru sama sem ófáanlegir allstaðar erlendis nema á uppsprengdu verði á ebay. Lægsta "buy it now" verðið á 5600x sem ég fann á ebay var $483. Semsagt ef menn verða bara að fá amd r5k örgjörva strax er Ísland besti staðurinn til að kaupa hann útí búð.
af Sinnumtveir
Sun 01. Nóv 2020 20:09
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vantar ráð með wifi extender/booster/repeater
Svarað: 7
Skoðað: 2406

Re: Vantar ráð með wifi extender/booster/repeater

Flesta wifi-routera er hægt að setja upp sem accesspunkta. Kannski áttu eitthvað svoleiðis inni í geymslu,
af Sinnumtveir
Lau 31. Okt 2020 00:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvutek lokar verslunum
Svarað: 117
Skoðað: 25936

Re: Tölvutek lokar verslunum

Kröfuhafar Tölvutek fengu 61 milljón :-$ Heildargjaldþrot Tölvutek nam 433 milljónum króna, en félaginu reyndist dýrt að flytja í nýtt húsnæði í Hallarmúla. https://www.vb.is/frettir/krofuhafar-tolvutek-fengu-61-milljon/164876/ Þett er ekki búið https://www.vb.is/frettir/acer-i-hart-vid-throtabu-to...
af Sinnumtveir
Fös 30. Okt 2020 01:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AMD 6000 Series GPUs. 6900XT er Jötun
Svarað: 12
Skoðað: 2226

Re: AMD 6000 Series GPUs. 6900XT er Jötun

okay þetta lookar mjög vel en eg hef verið nvidia meginn en hef prófað amd kort en það er alltaf sama vesenið driveraenir sucka og eru án djóks eins og svart og hvítt miðað voð nvidia, hefur þetta eitthvað lagast? Ég heyri þetta aftur og aftur, en eftir 10 samfellt ár af AMD skjákortum (HD 6750, RX...
af Sinnumtveir
Fim 29. Okt 2020 01:22
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Bestu kaupin á fartölvum ?
Svarað: 17
Skoðað: 2976

Re: Bestu kaupin á fartölvum ?

Sælir ... Hef HP elitebook 840-G6 til viðmiðunnar sem ég hef í vinnunni en nenni ekki að taka með mér alltaf heim þar sem ég hjóla oft til og frá vinnu. Sú tölva hefur basicly allt sem ég vill en kostar 3-400ish með afslætti hjá OK búðinni. Og eru þessar elitebooks osom, nema ég þarf ekki að hafa h...
af Sinnumtveir
Þri 13. Okt 2020 03:31
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: til sölu amd threadripper pakki sellst á 200.000þúsund þarf selja vegna húsakaupa
Svarað: 8
Skoðað: 1622

Re: til sölu amd threadripper pakki sellst á 200.000þúsund þarf selja vegna húsakaupa

olihar skrifaði:Er 10Gb ethernet built in á móðurborði?


Móðurborðið er með 2.5G Ethernet. Reyndar sýnist mér að þau móðurborð sem eru með 10G Ethernet kosti amk jafnmiklu meira en 10G PCI-E netkort. Meðan svo er tæki ég PCI-E kortið frekar, það er amk hægt að flytja það í aðra tölvu.
af Sinnumtveir
Lau 10. Okt 2020 05:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín
Svarað: 62
Skoðað: 8843

Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín

Það var stórkostleg vöntun á upplýsingum í kynningu AMD, bara rétt nóg til að slá á villtustu lekana. Góðu fréttirnar eru að einungis eru rétt rúmlega þrjár og hálf vika þar til við vitum miklu, miklu meira og þar til við getum sjálf eignast þessa örgjörva. Þess á milli fáum við kynningu á RDNA 2 (R...