Leitin skilaði 479 niðurstöðum

af Sinnumtveir
Fös 14. Maí 2021 02:05
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 5900x - cinebench
Svarað: 13
Skoðað: 6997

Re: 5900x - cinebench

Þetta er ágætt, en ef þú notar alla kjarna/þræði ferðu yfir 20 þús í multi-core score. Tekur með öðrum orðum Threadripper 1950X í nefið.
af Sinnumtveir
Þri 11. Maí 2021 06:53
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Mig vantar skjákort sem keyrir PulpG
Svarað: 1
Skoðað: 419

Re: Mig vantar skjákort sem keyrir PulpG

Hvað er PulpG, eða öllu heldur, WTF er PulpG?

Ertu að tala um PUBG?
af Sinnumtveir
Mán 10. Maí 2021 22:45
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Indium í stað Thermal Paste !!! Kælikrem
Svarað: 17
Skoðað: 2402

Re: Indium í stað Thermal Paste !!! Kælikrem

Graphene er allt annars eðlis en mjúkur málmur. Það er þess vegna enginn fótur fyrir því að yfirfæra reynslu af endurnotkun graphenes yfir á endurnotkun indium til örgjörvakælingar. Kannski er það í raun svipað en ég yrði nkl ekkert hissa þó endurnotkunarmöguleikarnir væru mjög mismunandi. Að auki ...
af Sinnumtveir
Mán 10. Maí 2021 20:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Indium í stað Thermal Paste !!! Kælikrem
Svarað: 17
Skoðað: 2402

Re: Indium í stað Thermal Paste !!! Kælikrem

Það er orðið frekar langt síðan eitthvað svona hype fór í gang með graphene paddana,, amk voru þeir fljótir að hverfa. nei það er bara svo þægilegt að sleppa við óþrifnaðinn af Therma paste. + svo getur maður notað Indium púðann aftur og aftur Þeir voru nefnilega ekkert svo mikið að endast mörg cpu...
af Sinnumtveir
Mán 10. Maí 2021 19:47
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] MSI Radeon RX 580 8G V1 - tilboð
Svarað: 9
Skoðað: 1351

Re: [TS] MSI Radeon RX 580 8G V1 - tilboð

jonsig skrifaði:Er tveggja ára ábyrgð á svona dýru skjákorti ?


Nei, kortið er ekki í ábyrgð. Var keypt í USA í des 2018. Kortið hefur verið notað talsvert í leikjaspilun en eins og áður sagði ekki í neitt "out of spec".
af Sinnumtveir
Sun 09. Maí 2021 23:01
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] MSI Radeon RX 580 8G V1 - tilboð
Svarað: 9
Skoðað: 1351

Re: [TS] MSI Radeon RX 580 8G V1 - tilboð

Ég vil þakka fyrir framkomin tilboð. Ef ekkert óvænt kemur upp á reikna ég frekar með að klára þetta einhverntíma á morgun.
af Sinnumtveir
Sun 09. Maí 2021 16:31
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] MSI Radeon RX 580 8G V1 - tilboð
Svarað: 9
Skoðað: 1351

Re: [TS] MSI Radeon RX 580 8G V1 - hæsta boð er 55K

Hæsta boð sem ég hef fengið er 55K.
af Sinnumtveir
Sun 09. Maí 2021 00:44
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] MSI Radeon RX 580 8G V1 - tilboð
Svarað: 9
Skoðað: 1351

[SELT] MSI Radeon RX 580 8G V1 - tilboð

Til sölu, hendið í mig tilboðum. Radeon RX-580 Boost up to 1340 Mhz 8GB GDDR5 3 x DisplayPort 1.4 1 x HDMI 2.0b 185W 1 x 8-pin power connector MSI Radeon RX 580 8G V1 Aldrei yfirklukkað, aldrei notað í rafmyntanám og aldrei vesen. Orginal kassi. RX-580-1-e80.jpg RX-580-2-e80.jpg RX-580-4-e80.jpg
af Sinnumtveir
Lau 08. Maí 2021 13:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 5900x
Svarað: 9
Skoðað: 1728

Re: 5900x

emil40 skrifaði:
johnnyblaze skrifaði:Mögulega tittlingur


:sleezyjoe \:D/ \:D/


Ansi tæpur í diskaplássi. :)
af Sinnumtveir
Mið 05. Maí 2021 06:01
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Okur hjá bílaumboðum
Svarað: 66
Skoðað: 13252

Re: Okur hjá bílaumboðum

Ég hef svo sem ekki sérstaklega góða reynslu af "viðgerða- og ábyrgðarþjónustu" umboða, en fjandinn hafi það, þessi frásögn gerir mig rétt og slétt orðlausan, kjaftstopp! Hafðu samband við FÍB, Neytendasamtökin og Neytendastofu. Segðu þeim raunir þínar. Kannski áttu einhverja leiki í stöðu...
af Sinnumtveir
Þri 04. Maí 2021 03:26
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Erlendar verslanir sem senda hratt
Svarað: 11
Skoðað: 3649

Re: Erlendar verslanir sem senda hratt

Ég hef góða reynslu af

https://www.bhphotovideo.com/

Ekki eins mikið úrval og Amazon, en sendingarkostnaður (DHL) er lægri en Amazon Global Express og þeir bjóða líka upp á að ganga frá aðflutningsgjöldum við pöntun. Býsna gott þegar það passar manni.
af Sinnumtveir
Sun 18. Apr 2021 00:08
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Seagate 4TB x2 bilað
Svarað: 1
Skoðað: 414

Re: [TS] Seagate 4TB x2 bilað

Snúast diskarnir í gang? Ef svo er, gæturðu prófað að fá þér ný "controller" bretti í þá. Þegar skipt er um controller í svona diski þarf að flytja ROM sem er einstakt fyrir hvern disk á milli. Hér á landi eru ýmsir sem geta gert þetta en jafnframt er hægt að senda stýreiningarnar til USA ...
af Sinnumtveir
Mið 17. Mar 2021 22:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Jæja, komið að uppfærslu á vinnuvélinni
Svarað: 32
Skoðað: 3919

Re: Jæja, komið að uppfærslu á vinnuvélinni

rtx-3070 er algjört overkill. rx-5600xt fer örugglega létt með 4 4K skjái ef leikjageta er ekki partur af planinu. "Minna" skjákort þýðir minni hiti og vonandi hávaði. Taktu 4x32GB minni. Aldrei nóg minni :) Framboð af Ryzen 5800x og 5600x virðist orðið nokkuð, en stutt er síðan að þá var ...
af Sinnumtveir
Lau 13. Mar 2021 22:29
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Tilboð óskast í Devolo Micro Link dLAN Highspeed Ethernet Adapter 85Mbps
Svarað: 2
Skoðað: 706

Re: Tilboð óskast í Devolo Micro Link dLAN Highspeed Ethernet Adapter 85Mbps

Ég á nokkur svona. Þau virka en eru "drulluslöpp" miðað við nýrri græjur, sérstaklega í latency. Mín skoðun, ef þú vilt endilega losna við þetta: Gefa. Ég myndi sjálfur kannski gefa 2 eða 3 og halda eftir ~ 1 setti til vonar og vara. En hei, fyrir einhvern sem þarf svona og á ekkert fyrir,...
af Sinnumtveir
Mán 08. Mar 2021 19:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Minniskorta Heildsali
Svarað: 3
Skoðað: 927

Re: Minniskorta Heildsali

Gott mál. Talandi um sd-kort er reynsla mín af mismunandi framleiðendum ekki öll jafn góð.
Ég hef auðvitað ekki prófað allt en af því sem ég hef prófað eru Lexar og Samsung bestir,
kannski langbestir.

PS. Ég kaupi aldrei minniskort á Íslandi.
af Sinnumtveir
Fös 05. Mar 2021 01:30
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Hvar fæst mesh/gataplötur á höfuðb. svæðinu?
Svarað: 7
Skoðað: 6081

Re: Hvar fæst mesh/gataplötur á höfuðb. svæðinu?

Smærri gataplötur fást í Bauhaus, en á að giska er fermetraverðið þar aðeins út úr korti.
af Sinnumtveir
Fim 04. Mar 2021 00:44
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Ryzen 3700x & x570 til sölu.
Svarað: 7
Skoðað: 1733

Re: Móðurborð + örgjafi til sölu

Lýsandi sölutitlar:

Ryzen 3700x & x570 til sölu.
af Sinnumtveir
Fim 04. Mar 2021 00:40
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Selt] Sennheiser GSX 1000 Hljóðmagnari
Svarað: 4
Skoðað: 862

Re: [Til Sölu] Sennheiser GSX 1000 Hljóðmagnari

Er með eitt stykki GSX 1000 Hljóðmagnara frá sennheiser til sölu, hrikalega flott græja fyrir leikjaspilendur. Verð 30.000 kr Tuð hefst Já, Sennheiser kallar þetta magnara en í samhengi hljómgræja er þetta í raun formagnari með heyrnartólsúttaki. Kannski er þetta stórkostleg græja en það fer ekkert...
af Sinnumtveir
Mið 03. Mar 2021 21:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Dell power supply - viðgerð
Svarað: 17
Skoðað: 1993

Re: Dell power supply - viðgerð

Ég mæli díóðuna .594. Veit ekki hvað þú átt við með stóra brúna shunt viðnáminu. Hér kemur önnur mynd eftir að díóðan hefur verið fjarlægð og svæðið hreinsað. Ekki setja gömlu díóðuna í. Athugaðu líka að eftir atvikum getur einmitt þurft að aftengja díóðuna rásinni sem hún er í til að "mæla&qu...
af Sinnumtveir
Þri 02. Mar 2021 21:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Dell power supply - viðgerð
Svarað: 17
Skoðað: 1993

Re: Dell power supply - viðgerð

Þetta er bara díóða, hún hefur líklega dáið útaf eitthvað er að draga of mikinn straum aftar í rásinni. Eða hvort trakkurinn gaf sig á undan, en það er líklega önnur bilun í rásinni. Aflgjafinn er algjör aumingi (255W) en það á ekki að koma að sök því varla er minnsti möguleiki á að koma neinu í tö...
af Sinnumtveir
Þri 02. Mar 2021 02:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: þrjú bíbb
Svarað: 9
Skoðað: 1668

Re: þrjú bíbb

Sæll Dreytill :) Nei þetta eru alveg skýr jafnlöng þrjú bíbb og svo pása og svo aftur og svo þögn. Fer í þetta á morgun og læt vita hvernig gekk. Byrja á þínum tillögum og síðan memtest86 ef ekkert lagast. Eðalfólk á þessum þræði! Kærar þakkir Náðu þér í "User manual" fyrir móðurborðið þi...
af Sinnumtveir
Þri 02. Mar 2021 02:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Reynsla ykkar af sexy kortum eins og 6800xt/6900xt ?
Svarað: 25
Skoðað: 4791

Re: Reynsla ykkar af sexy kortum eins og 6800xt/6900xt ?

jonsig skrifaði:sælir

...

Hvernig er 6900xt að virka með Raytracing, hefði maður átt að splæsa í þannig eða bíða eftir t.d. 3080ti ?


Frést hefur að Super-resolution / ray-tracing stuðningur á AMD sé handan við hornið og þéttist á næstu vikum og mánuðum.
af Sinnumtveir
Sun 28. Feb 2021 23:09
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Reynsla ykkar af sexy kortum eins og 6800xt/6900xt ?
Svarað: 25
Skoðað: 4791

Re: Reynsla ykkar af sexy kortum eins og 6800xt/6900xt ?

... Ef ég sé eftir eitthverju þá er það að splæsa 184k í eitthvað sem ég nota 5klst í viku tops. Og þá í Quake 4 , C&c generals :dontpressthatbutton Prísaðu þig sælan, þú ert þá laus við sóa akkúrat þeim peningum í kellingar & áfengi :) Ég er ekki laus við konu útgjöld :crazy Að ógleymdum G...
af Sinnumtveir
Sun 28. Feb 2021 20:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Dell power supply - viðgerð
Svarað: 17
Skoðað: 1993

Re: Dell power supply - viðgerð

Fyrir forvitnissakir, hvaða Dell aflgjafi er þetta og/eða úr hvaða Dell tölvu?
af Sinnumtveir
Sun 28. Feb 2021 20:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Reynsla ykkar af sexy kortum eins og 6800xt/6900xt ?
Svarað: 25
Skoðað: 4791

Re: Reynsla ykkar af sexy kortum eins og 6800xt/6900xt ?

jonsig skrifaði:...

Ef ég sé eftir eitthverju þá er það að splæsa 184k í eitthvað sem ég nota 5klst í viku tops. Og þá í Quake 4 , C&c generals :dontpressthatbutton


Prísaðu þig sælan, þú ert þá laus við sóa akkúrat þeim peningum í kellingar & áfengi :)