Leitin skilaði 478 niðurstöðum

af Sinnumtveir
Lau 05. Nóv 2022 22:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kaupa sér 4090 núna...
Svarað: 28
Skoðað: 5015

Re: Kaupa sér 4090 núna...

Og annar.... https://twitter.com/Sebasti66855537/status/1588900327763234818?t=aWBKKL4zpvzQOOx_Hdd3vQ&s=19 Í báðum tilfellum eru þetta MSI PSU og kaplar þannig að kannski er þetta bara léleg framleiðsla á kaplinum þeirra. Þessi 12VHPWR tengill er bara drasl hönnun. Málið snýst ekki bara um léleg...
af Sinnumtveir
Fös 04. Nóv 2022 20:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AMD kynnir RDNA-3 (RX-7000) 3. nóv 2022, kl 20 að íslenskum tíma.
Svarað: 17
Skoðað: 2741

Re: AMD kynnir RDNA-3 (RX-7000) 3. nóv 2022, kl 20 að íslenskum tíma.

Þetta launch for alveg fram hjá mér. Athyglisvert hversu fáir fréttamiðlar eru að fjalla um nýju AMD kortin Ennnn... vonbrigði með að AMD grípi verðgæsina og núna eru 150-300þ skjákort orðin normalized... Allir sem eru einhverjir hafa reyndar fjallað um kynninguna. Helsta vandamálið núna er þó að v...
af Sinnumtveir
Mið 02. Nóv 2022 01:04
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AMD kynnir RDNA-3 (RX-7000) 3. nóv 2022, kl 20 að íslenskum tíma.
Svarað: 17
Skoðað: 2741

AMD kynnir RDNA-3 (RX-7000) 3. nóv 2022, kl 20 að íslenskum tíma.

Haustið 2020, kynntu Nvidia & AMD nýja kynslóð skjákorta, RTX-3000 annars vegar og RX-6000 hinsvegar. Í dag, nkl tveimur árum síðar, hefur Nvidia kynnt og hafið sölu á RTX-4000 skjákortum. Nú eykst spennan því AMD kynnir RDNA-3 (RX-7000) 3. nóv 2022, kl 20 að íslenskum tíma. Kynningin verður læv...
af Sinnumtveir
Mið 26. Okt 2022 01:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kaupa sér 4090 núna...
Svarað: 28
Skoðað: 5015

Re: Kaupa sér 4090 núna...

Eins klikkað og það er þá er eldhætta af 4090 kortunum. Þetta hefur legið fyrir vikum saman og nýjustu fréttir eru að Nvidia hafi eiginlega alltaf vitað þetta. Ég, sé fyrir mér mikið fíaskó og innköllun, sérstakt "gate"-nafn og alles. Það er bara næstum allt rangt við hönnun og útfærslu á ...
af Sinnumtveir
Þri 25. Okt 2022 04:03
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Myndlyklar vs app í sjónvarpi
Svarað: 11
Skoðað: 4896

Re: Myndlyklar vs app í sjónvarpi

Fékk foreldra mína til að skipta yfir í Apple TV í staðin fyrir myndlykil.. RÚV appið er svo gjörsamlega að skíta upp á bak hvað varðar texta (frekar nauðsynlegur hlutur þegar heyrnin er farin að gefa sig eins og hjá mörgum á þessu aldursbili). Ef það er ekki verið að horfa á fréttirnir í beinni, þ...
af Sinnumtveir
Mán 24. Okt 2022 16:20
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Epson skjávarpi
Svarað: 2
Skoðað: 322

Re: [TS] Epson skjávarpi

Hér væri sniðugt að segja okkur einfaldlega hvaða módel skjávarpinn er.
af Sinnumtveir
Mán 24. Okt 2022 02:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Verð á örgjörvum
Svarað: 1
Skoðað: 1329

Re: Verð á örgjörvum

Hmm, eitt er augljóst: verð á Zen 3 eru eiginlega frábær hér á klakanum.
af Sinnumtveir
Mán 24. Okt 2022 02:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er ég fáviti?
Svarað: 4
Skoðað: 1797

Re: Er ég fáviti?

Er ég fáviti ef ég kaupi mér 12700K núna, vitandi það að 13.000 línan er að detta í verslanir á næstu dögum, með væntanlegum verðlækkunum á 12.000 línunni í kjölfarið. Hahaha, þú veist svarið. Þess utan sé ég að menn eru að lenda í allskyns BIOS veseni með 13k, vesen sem af einhverjum ástæðum er ek...
af Sinnumtveir
Mið 19. Okt 2022 21:25
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Íhlutir | SSD | RAM| CPU Cooler - Uppfært 19.12.22
Svarað: 55
Skoðað: 10545

Re: [TS] Íhlutir | Slatti af vinnsluminni | Örgjörvar | aflgjafi - Uppfært 10.10.22

Max boost á Ryzen 3600 er 4.2GHz, 3.6GHz er grunnklukka.
af Sinnumtveir
Lau 15. Okt 2022 18:50
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Komið
Svarað: 5
Skoðað: 589

Re: Komið

Krukkur_dog, breyting þín á titli þráðarins er ekki í samræmi við reglur spjallsins.

Skamm!
af Sinnumtveir
Sun 09. Okt 2022 22:07
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Intel 13900K The Empire Strikes Back
Svarað: 59
Skoðað: 9025

Re: Intel 13900K The Empire Strikes Back

Templar skrifaði:Styttist í þetta, AMD menn ættu að fara að grafa fyrir neyðarskýlunum og setja vinalínuna á speed dial. :megasmile :8)


Hahaha, brandarakallar flykkjast niður á Austurvöll. Þarna er múgur og margmenni, sennilega fjórar hræður, amk þrír, örugglega tveir, ... :)
af Sinnumtveir
Sun 09. Okt 2022 22:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: mig vantar i barka
Svarað: 9
Skoðað: 1876

Re: mig vantar i barka

Færð svona í metravís í Rönning (á Selfossi allavega). Stundum til í Byko líka en þeir eru oftast bara með 16-25mm. Allir stóru raflagnasölurnar hafa uþb allt sem hugurinn girnist í þessum efnum. Þessi fyrirtæki eru: Ískraft, Rafport, Reykjafell, Rönning, S. Guðjónsson. Er ég að gleyma einhverjum? ...
af Sinnumtveir
Þri 04. Okt 2022 02:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: benchmark fyrir skjákort.
Svarað: 2
Skoðað: 1097

Re: benchmark fyrir skjákort.

Skoðaðu bara afköstin í því sem þú hefur áhuga á. Svo er endalausur samanburður skjákörta, örgjörva og leikja á vefnum. Þegar kemur að afkastamælingum tölvugræja er youtube oft afleitur kostur, afleitur af því að maður þarf að sóa tugum mínútna í efni sem hægt væri að miðla á 20-40 sekúndum í texta ...
af Sinnumtveir
Mán 03. Okt 2022 03:39
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS: 3900X | 3700X | 14 TB HDD NÝR! [Selt/hætt við]
Svarað: 9
Skoðað: 1290

Re: TS: 3900X | 3700X | 14 TB HDD NÝR! [Lækkuð verð]

Þumalputtareglan með Ryzen kynslóðir er þessi: Ryzen 7 (y+1)[78]00x == heildarafköst == Ryzen 9 y900x en (y+1) örgjörvinn er með góðan slatta hærri einskjarnaafköst. Ryzen 5 (y+1)600x == heildarafköst == Ryzen 7 y[78]00x en (y+1) örgjörvinn er með góðan slatta hærri einskjarnaafköst. Semsagt Ryzen 7...
af Sinnumtveir
Mán 03. Okt 2022 03:15
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða heimabíói/soundbar mælið þið með?
Svarað: 33
Skoðað: 6925

Re: Hvaða heimabíói/soundbar mælið þið með?

Með þokkalagri hljóðstöng færðu auðvitað betra hljóð en sjónvarpið sjálft býður. Það er þó þunnur þrettándi. Til að fá almennilegt hljóð þarftu að spandera 200-500K. Fyrir þær summur færðu allt frá þokkalega góðu hljóði yfir í frábært hljóð. Flest okkar yngra fólk hefur aldrei á ævinni heyrt í almen...
af Sinnumtveir
Mið 28. Sep 2022 12:36
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: AMD AM5 á Vaktinni
Svarað: 15
Skoðað: 6889

Re: AMD AM5 á Vaktinni

Finnst þetta bara ekki neitt spennandi, 5% fyrir 150-250þ geggjaður díll. Held það sé tími á generation pásu. Finnst tæpt að þessi nýji rafmagns heavy búnaður, seljist vel í Evrópu þegar menn eru að borga 40-60€á mánuði í rekstri á borðvél. Brandarinn í bretlandi var að 3090ti væri eitt ár að ná ko...
af Sinnumtveir
Þri 27. Sep 2022 01:12
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Að skipta um þétta á Dell Dimension 8400
Svarað: 5
Skoðað: 5533

Re: Að skipta um þétta á Dell Dimension 8400

Ertu með breiddina á þessum 820µF þéttum ? Eru þetta ekki 16V/25V þéttar ? Hentu þessu í mig, ég er í korter að þessu, fer úr eins og súkkulaði með Metcal MX-UK5. Ég á 1mF þétta í þetta, hlýtur að sleppa því þessir eru gefnir upp +/- 20% Einmitt, rétti maðurinn með réttu græjurnar :) Þekki einn svo...
af Sinnumtveir
Fim 22. Sep 2022 23:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nvidia 4080 & 4090? Aðeins minni greddu plís!
Svarað: 7
Skoðað: 2095

Re: Nvidia 4080 & 4090? Aðeins minni greddu plís!

Eru þeir ekki að falla í sömu holu og Intel og Amd gerðu áður en Pentium M hönnunin hjá intel sem varð að core arkítektúrnum tók yfir allt af því hún einfaldlega performaði svo vel per watt. Jú, sóknin eftir afkastkrúnunni sem virðist svo verðmæt virðist fá menn til að skutla allri skynsemi rakleið...
af Sinnumtveir
Fim 22. Sep 2022 23:25
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þráðlaust net í steypuklumpi
Svarað: 46
Skoðað: 10109

Re: Þráðlaust net í steypuklumpi

3x cat5 fara alveg leikandi í 16mm rör og jafnvel í barka ef hann er vel lagður. Erfiðara með cat6 samt. Nota bara nóg af ídráttarfeiti og passa að þeir "víxlist" ekki inn í rörinu. Æ nei, segji ég. Þú gætir verið heppinn og þetta gengi. Leikandi, nei, oftast ekki í íslenskum húsum. Mín r...
af Sinnumtveir
Fim 22. Sep 2022 23:15
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nvidia 4080 & 4090? Aðeins minni greddu plís!
Svarað: 7
Skoðað: 2095

Nvidia 4080 & 4090? Aðeins minni greddu plís!

Háenda Nvidia 4080/4090 kort sem koma í búðir 12. okt. 2022 virðast vera helst til nærri fáránleikaendanum í stærð orkudrægi. Steve Burke frá GamersNexus fer yfir þetta hérna: https://www.youtube.com/watch?v=mGARjRBJRX8 Allt dótið er nærri þvi stigi að maður þurfi að setja upp gagnaver heima hjá sér...
af Sinnumtveir
Fim 22. Sep 2022 22:32
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: hvernig á að opna/skrá veitingastað?
Svarað: 11
Skoðað: 5943

Re: hvernig á að opna/skrá veitingastað?

Að stofna fyrirtæki og veitingastað er tvennt ólíkt. Endalaust af leyfum sem þarf fyrir veitingastað. Og heilbrigðiseftirlitið er ekkert of duglegt að hjálpa fólki. Væri mjög sniðugt að finna lögfræðing( eða annan sérfræðing) sem sérhæfir sig i svona málum. Einmitt. Ef ég man rétt, 10 - 20 leyfi se...
af Sinnumtveir
Fim 22. Sep 2022 21:40
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þráðlaust net í steypuklumpi
Svarað: 46
Skoðað: 10109

Re: Þráðlaust net í steypuklumpi

Takk fyrir þetta. Sýnist almenna reglan vera að Cat6 eru um 6,1 í þvermál og Cat5 5,2. Er ekki að finna neinn sem selur grennri – amk ekki í minna en 300 metra einingum. Ætli ég þurfi 30 – 40 í heild. Það er fyrir ein Cat5 lögn í þessu röri (Milu-box í sjónvarp) og ég reikna með að prófa að draga 2...
af Sinnumtveir
Fim 22. Sep 2022 21:31
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: hvernig á að opna/skrá veitingastað?
Svarað: 11
Skoðað: 5943

Re: hvernig á að opna/skrá veitingastað?

Að stofna fyrirtæki og veitingastað er tvennt ólíkt. Endalaust af leyfum sem þarf fyrir veitingastað. Og heilbrigðiseftirlitið er ekkert of duglegt að hjálpa fólki. Væri mjög sniðugt að finna lögfræðing( eða annan sérfræðing) sem sérhæfir sig i svona málum. Einmitt. Ef ég man rétt, 10 - 20 leyfi se...
af Sinnumtveir
Fim 22. Sep 2022 20:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AMD 5900X Pælingar með B450
Svarað: 10
Skoðað: 1784

Re: AMD 5900X Pælingar með B450

Þetta combo virkar alveg saman EN þú ert ekki að fara að ná fullum afköstum af örgjörvanum því power virkið er ekki nógu gott. Passaðu þig að vera ekki með stillt PBO (Precision Boost Overdrive) þú átt eftir að skerða líftíma móðurborðsins með því. Ég myndi persónulega fara í annað borð. Það er fre...
af Sinnumtveir
Fim 22. Sep 2022 06:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nvidia kynnir RTX 4000 kl. 15utc, 20. sept. 2022
Svarað: 16
Skoðað: 3523

Re: Nvidia kynnir RTX 4000 kl. 15utc, 20. sept. 2022

Linus Torvalds sagði þetta best á sínum tíma Aldeilis! Það er gagnlegt að leggja við hlustir eða lesa þegar félagi Linus tjáir sig :) Þess utan er það aldrei leiðinlegt :) Nvidia til hróss eru þeir þó heldur meira open source en áður nú um stundir. Hvort það endist eða reynist meiriháttar gagnlegt ...