Leitin skilaði 205 niðurstöðum

af jonfr1900
Þri 25. Jún 2019 23:21
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sarpurinn
Svarað: 2
Skoðað: 205

Re: Sarpurinn

Eftir því sem ég fæ best séð þá er spilarinn dulkóðaður til að koma í veg fyrir niðurhal. Það er hægt að fá einhvern hugbúnað sem leysir það vandamál en ég er ekki viss um hvaða hugbúnaður það er.
af jonfr1900
Fim 20. Jún 2019 07:34
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Warning: Potential Security Risk Ahead
Svarað: 5
Skoðað: 469

Re: Warning: Potential Security Risk Ahead

Ég er að fá sömu skilaboð upp.
af jonfr1900
Þri 11. Jún 2019 22:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tyrkir gera ddos árásir á Rúv, isavia og fleiri?
Svarað: 23
Skoðað: 1397

Re: Tyrkir gera ddos árásir á Rúv, isavia og fleiri?

Í dag virðast hafa verið gerðar ddos árásir á vedur.is en ég veit ekki með fleiri vefsíður en þetta virðist vera ennþá í gangi. Ég held að þetta séu ddos árásir á vedur.is þar sem vefsíðan hefur verið mjög flöktandi í dag eins og gerist gjarnan með ddos árásir. Ég veit ekki með aðrar vefsíður á þess...
af jonfr1900
Þri 11. Jún 2019 17:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurning varðandi „Orkupakka 3“
Svarað: 114
Skoðað: 5939

Re: Spurning varðandi „Orkupakka 3“

Held að fólk ætti að lesa í gegnum þetta frá héraðsdómaranum Arnar https://www.mbl.is/frettir/innlent/2019/06/06/verid_ad_samthykkja_oheft_flaedi_raforku/ Héraðsdómarar geta einnig verið óheiðarlegir. Hann hefur einnig rangt fyrir sér í þessu og fullyrðingar sem hann setur fram eru þvæla. Ekkert í ...
af jonfr1900
Þri 11. Jún 2019 16:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurning varðandi „Orkupakka 3“
Svarað: 114
Skoðað: 5939

Re: Spurning varðandi „Orkupakka 3“

Held að fólk ætti að lesa í gegnum þetta frá héraðsdómaranum Arnar https://www.mbl.is/frettir/innlent/2019/06/06/verid_ad_samthykkja_oheft_flaedi_raforku/ Héraðsdómarar geta einnig verið óheiðarlegir. Hann hefur einnig rangt fyrir sér í þessu og fullyrðingar sem hann setur fram eru þvæla. Ekkert í ...
af jonfr1900
Mán 10. Jún 2019 23:23
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Tómt tjón með fokkings Netflix appið af Windows Store sem er að keyra mig brjálaðann!!
Svarað: 19
Skoðað: 918

Re: Tómt tjón með fokkings Netflix appið af Windows Store sem er að keyra mig brjálaðann!!

Væntanlega er app mappan hjá þér skemmd. Þú gætir þurft að keyra reset á Windows 10 til þess að laga það.
af jonfr1900
Mán 10. Jún 2019 21:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tyrkir gera ddos árásir á Rúv, isavia og fleiri?
Svarað: 23
Skoðað: 1397

Re: Tyrkir gera ddos árásir á Rúv, isavia og fleiri?

Samkvæmt þessari frétt þá var ráðist á sunnlennska.is og verið að gera handahófskenndar ddos árásir.

Hakkarahópur segist hafa ráðist á Isavia (Rúv.is)
af jonfr1900
Mán 10. Jún 2019 18:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tyrkir gera ddos árásir á Rúv, isavia og fleiri?
Svarað: 23
Skoðað: 1397

Tyrkir gera ddos árásir á Rúv, isavia og fleiri?

Það er að sjá að hafnar séu ddos árásir á vefi Rúv og tilkynnt hefur verið um eina slíka árás á vef Isavia (frétt Rúv, spegill hérna).

Það er spurning hvort að þetta versni næstu klukkutíma.
af jonfr1900
Mán 10. Jún 2019 15:40
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Besti kaupin mid-range á farsímum í dag?
Svarað: 21
Skoðað: 1202

Re: Besti kaupin mid-range á farsímum í dag?

Ég mæli með farsímum sem styðja 4G 700/1500/2300Mhz ofan á þessar hefðbundu tíðnir. Þetta bætir til muna móttöku á 4G á Íslandi og erlendis.
af jonfr1900
Mán 10. Jún 2019 01:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurning varðandi „Orkupakka 3“
Svarað: 114
Skoðað: 5939

Re: Spurning varðandi „Orkupakka 3“

Held að fólk ætti að lesa í gegnum þetta frá héraðsdómaranum Arnar https://www.mbl.is/frettir/innlent/2019/06/06/verid_ad_samthykkja_oheft_flaedi_raforku/ Héraðsdómarar geta einnig verið óheiðarlegir. Hann hefur einnig rangt fyrir sér í þessu og fullyrðingar sem hann setur fram eru þvæla. Ekkert í ...
af jonfr1900
Lau 01. Jún 2019 02:44
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Heilsuspillandi áhrif 5G?
Svarað: 51
Skoðað: 2706

Re: Heilsuspillandi áhrif 5G?

Það er hægt að kynna sér allt tíðniskipulagið hérna og í hvað ákveðin tíðnisvið eru notuð. Þetta er mjög langur listi.
af jonfr1900
Lau 01. Jún 2019 02:27
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Heilsuspillandi áhrif 5G?
Svarað: 51
Skoðað: 2706

Re: Heilsuspillandi áhrif 5G?

DR nyheder segir frá því í gær að Rússland standi á bak við mikla áróðursherferð gegn 5G í Danmörku og víðar á vesturlöndum með notkun Facebook. 5G-modstandere spreder russisk misinformation i Danmark Hérna er farið yfir helstu rangfærslur sem er verið að dreifa á Facebook um 5G. 7 myter om 5G som f...
af jonfr1900
Mið 22. Maí 2019 14:54
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Kostnaður við 10GB lan
Svarað: 8
Skoðað: 706

Kostnaður við 10GB lan

Ég er aðeins farinn að skoða 10GB staðarnet en mér finnst kostnaðurinn á búnaðinum vera rosalega mikill (enda er ég mjög blankur). Hefur einhver hérna reynslu að því að vera með 10GB staðarnet hjá sér? Ég reikna einnig með að ég þurfi cat6 kapla í 10GB og að cat5e virki alls ekki í svona hraða.
af jonfr1900
Mán 20. Maí 2019 03:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: BNA bannar Huawei
Svarað: 14
Skoðað: 1374

Re: BNA bannar Huawei

Mig grunar að ríkisstjórn Bandaríkjanna muni þrýsta á að öll tæki verði útilokuð. Þetta fólk er alveg nógu klikkað til þess að krefjast þess eða setja skipun um slíkt. Skaðinn af þessu rugli mun vara langt fram á næsta áratug (2030) og allan komandi áratug (2020).
af jonfr1900
Sun 19. Maí 2019 22:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: BNA bannar Huawei
Svarað: 14
Skoðað: 1374

Re: BNA bannar Huawei

Þessir Trump liðar ætlar að verða heiminum dýrir (samansafn af paranojuðum fábjánum sem eru að auki sjúkir í stríðsátök auk þess að vera gráðugir). Það er einnig ljóst að allir farsímar frá Huawei munu hætta að virka þar sem Google hefur bannað Play Store á þeim farsímum frá og með deginum í dag. Þa...
af jonfr1900
Sun 19. Maí 2019 02:50
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Heilsuspillandi áhrif 5G?
Svarað: 51
Skoðað: 2706

Re: Heilsuspillandi áhrif 5G?

nidur skrifaði:Er NYT fréttir en ekki RT?


Pútín stjórnar öllu á RT og þar er engin sjálfstæð fréttamennska. Þannig að NYT er öruggari fréttamiðill heldur en RT.
af jonfr1900
Lau 18. Maí 2019 22:26
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Heilsuspillandi áhrif 5G?
Svarað: 51
Skoðað: 2706

Re: Heilsuspillandi áhrif 5G?

Það var að koma fram í fréttum að Rússland stendur á bak við þessum áróðri um 5G á samfélagsmiðlum.

Your 5G Phone Won’t Hurt You. But Russia Wants You to Think Otherwise. (MSN)
af jonfr1900
Lau 18. Maí 2019 20:48
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Heilsuspillandi áhrif 5G?
Svarað: 51
Skoðað: 2706

Re: Heilsuspillandi áhrif 5G?

Þetta er endurtekið efni. Þessi tilbúna hræðsla við farsímakerfi var einnig sem samsæriskenningasinnar héldu á lofti þegar 2G varð vinsælt og síðan aftur þegar 3G kerfið komið fram og enn á ný þegar 4G kerfið kom fram. Núna á að endurtaka það sama fyrir 5G kerfið og þegar 6G kerfið kemur fram eftir...
af jonfr1900
Lau 18. Maí 2019 14:53
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Heilsuspillandi áhrif 5G?
Svarað: 51
Skoðað: 2706

Re: Heilsuspillandi áhrif 5G?

Þetta er endurtekið efni. Þessi tilbúna hræðsla við farsímakerfi var einnig sem samsæriskenningasinnar héldu á lofti þegar 2G varð vinsælt og síðan aftur þegar 3G kerfið komið fram og enn á ný þegar 4G kerfið kom fram. Núna á að endurtaka það sama fyrir 5G kerfið og þegar 6G kerfið kemur fram eftir ...
af jonfr1900
Fim 16. Maí 2019 20:15
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Heilsuspillandi áhrif 5G?
Svarað: 51
Skoðað: 2706

Re: Heilsuspillandi áhrif 5G?

Ég held reyndar það séu ekki nein 5G farsímanet á Íslandi eins og er. Það er einn sendir í gangi við höfuðstöðvar Nova en ég veit ekki með hin farsímakerfin og ég hef ekkert heyrt með Símann eða Vodafone varðandi 5G uppsetningar.
af jonfr1900
Fim 16. Maí 2019 18:23
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Heilsuspillandi áhrif 5G?
Svarað: 51
Skoðað: 2706

Re: Heilsuspillandi áhrif 5G?

Wöttin er bara orka sem loftnet tekur við frá sendinum. Það gildi hefur ekki merkingu í sviðinu/rýminu umhverfis loftnetið. Gildið heitir sviðsstyrkur og er mælt í volt/meter. RF Field Strength fyrir google edit: Loftnet sem tekur á móti sendingunni breytir þessum sviðsstyrk aftur í orku (wött), Dæ...
af jonfr1900
Fim 16. Maí 2019 00:42
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Heilsuspillandi áhrif 5G?
Svarað: 51
Skoðað: 2706

Re: Heilsuspillandi áhrif 5G?

Talandi um þetta, veit einhver hversu mörg W eða mW venjulegur farsímasendir er, þ.e. sendirinn í símanum sjálfum? Sendar eru frá 500mW til 100W í þéttbýli en sendar uppi á fjöllum eru kannski 1kW stærstir. Farsímar eru oftast að senda frá sér á 100mW en geta farið upp í 1W (1800/1900/2100/2600/350...
af jonfr1900
Mið 15. Maí 2019 02:48
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Heilsuspillandi áhrif 5G?
Svarað: 51
Skoðað: 2706

Re: Heilsuspillandi áhrif 5G?

Það er engin hætta af 5G. Þessi tíðnisvið eru búin að vera í notkun í áratugi fyrir annað. Þar á meðal var NMT 900 til (aldrei notað á Íslandi) áður en það tíðnisvið var síðan tekið undir 2G, 3G og 4G í dag. Það sem er búið að gera með 5G er að bæta gagnaflutning með því að bæta mótunina á merkinu o...
af jonfr1900
Þri 14. Maí 2019 11:31
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Heilsuspillandi áhrif 5G?
Svarað: 51
Skoðað: 2706

Re: Heilsuspillandi áhrif 5G?

Talandi um þetta, veit einhver hversu mörg W eða mW venjulegur farsímasendir er, þ.e. sendirinn í símanum sjálfum? Sendar eru frá 500mW til 100W í þéttbýli en sendar uppi á fjöllum eru kannski 1kW stærstir. Farsímar eru oftast að senda frá sér á 100mW en geta farið upp í 1W (1800/1900/2100/2600/350...
af jonfr1900
Sun 12. Maí 2019 03:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurning varðandi „Orkupakka 3“
Svarað: 114
Skoðað: 5939

Re: Spurning varðandi „Orkupakka 3“

Ég loksins reiknaði út töluna á því hversu mikið rafmagn íslendingar framleiða miðað við Evrópusambandið og íslendingar framleiða 0,6% miðað við tölur frá árinu 2015 (ESB) og 2016 (Ísland). Byggt á gögnum frá CIA world factbook. Þetta er svo lítið að það er hreinlega ódýrara fyrir ríki í Evrópu að b...