Leitin skilaði 251 niðurstöðum

af jonfr1900
Fös 20. Sep 2019 03:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýnasistar koma saman á Lækjartorgi
Svarað: 32
Skoðað: 2764

Re: Nýnasistar koma saman á Lækjartorgi

Fólk sem vill endilega fangelsa aðra fyrir skoðanir sínar ætti kannski að byrja á því að skella sér í fangelsi í nokkra mánuði og velta því svo fyrir sér hversu vond hugmynd það er. Þetta fólk er ekki að viðra skoðanir sínar. Það er að hvetja til þjóðernishreinsana og fjöldamorða. Það er munur á þe...
af jonfr1900
Fös 20. Sep 2019 03:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýnasistar koma saman á Lækjartorgi
Svarað: 32
Skoðað: 2764

Re: Nýnasistar koma saman á Lækjartorgi

Nú ert þú með skoðun sem að er ósammála mér. Ég hef völd (hérna inni) Á ég þá bara að banna þína skoðun útaf því að mér finnst hún fáránleg ? Finnst þér það eðlilegt ? Þú ert síðan að tala um að banna einhverjum að gera eitthvað til þess að þeir komist ekki upp með að banna einhverjum að gera eitth...
af jonfr1900
Fös 20. Sep 2019 02:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: sjónvarpsflakkarar
Svarað: 2
Skoðað: 500

Re: sjónvarpsflakkarar

Öll sjónvörp í dag styðja usb afspilun. Ég hef ekki séð sjónvarpsflakkara á markaðinum í mörg ár á Íslandi. Ég fann ekkert heldur við athugun á Amazon.
af jonfr1900
Fös 20. Sep 2019 02:50
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: ljósleiðarabox aftengja
Svarað: 10
Skoðað: 1604

Re: ljósleiðarabox aftengja

Aldrei snerta ljósleiðara. Þetta er þráður sem er millimetri í breidd og mjög viðkvæmur. Betra að borga sérfræðing fyrir þessa breytingu heldur en að eiga á hættu að eyðileggja hluta af strengnum.
af jonfr1900
Mið 11. Sep 2019 21:21
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA
Svarað: 50
Skoðað: 4957

Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA

Ég er að prufa að ná í frá Nvidia driver núna og ég er að fá 1,7 - 2,3MB/sek samkvæmt Firefox. Ég er hjá Símanum.
af jonfr1900
Mið 11. Sep 2019 03:44
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: 8K tilraunaútsendingar á 19.2E
Svarað: 2
Skoðað: 2657

Re: 8K tilraunaútsendingar á 19.2E

Ég var að athuga með bandvíddina sem 8K útsending notar og þessi tilraunaútsending er að nota öll 36Mhz í útsendinguna með HEVC þjöppun (h.265). Þetta er ekki að fara í útsendingu á UHF kerfi á næstunni þar sem hver rás þar er eingöngu 8Mhz bandvídd og mundi þurfa fjórar UHF rásir í eina 8K útsendin...
af jonfr1900
Þri 10. Sep 2019 18:26
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: 8K tilraunaútsendingar á 19.2E
Svarað: 2
Skoðað: 2657

8K tilraunaútsendingar á 19.2E

Ég var að skoða breytingar á rásum á 19.2E á lyngsat.com og rakst á þetta. Þetta eru nýlegar tilraunir hjá SES. Ef einhver er með gervihnattadisk og 8K sjónvarp á Íslandi þá er hægt að prufa 8K upplausnina þarna.


SES 8K.png
SES 8K.png (7.89 KiB) Skoðað 2657 sinnum
af jonfr1900
Sun 08. Sep 2019 01:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýnasistar koma saman á Lækjartorgi
Svarað: 32
Skoðað: 2764

Re: Nýnasistar koma saman á Lækjartorgi

Það er mjög einföld leið að eiga við þetta lið. Handtaka og dæma þetta fólk í fangelsi og varanlega vísa því fólki frá Íslandi sem ekki er íslenskir ríkisborgarar. Síðan á að banna nasisma með lögum á Íslandi. Alls ekki, það að banna fólki að tala vegna skoðana sína er gersamlega stórhættulegt, alv...
af jonfr1900
Fös 06. Sep 2019 21:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýnasistar koma saman á Lækjartorgi
Svarað: 32
Skoðað: 2764

Re: Nýnasistar koma saman á Lækjartorgi

Það er mjög einföld leið að eiga við þetta lið. Handtaka og dæma þetta fólk í fangelsi og varanlega vísa því fólki frá Íslandi sem ekki er íslenskir ríkisborgarar. Síðan á að banna nasisma með lögum á Íslandi. Alls ekki, það að banna fólki að tala vegna skoðana sína er gersamlega stórhættulegt, alv...
af jonfr1900
Fös 06. Sep 2019 14:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýnasistar koma saman á Lækjartorgi
Svarað: 32
Skoðað: 2764

Re: Nýnasistar koma saman á Lækjartorgi

Nei.
af jonfr1900
Fös 06. Sep 2019 03:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýnasistar koma saman á Lækjartorgi
Svarað: 32
Skoðað: 2764

Re: Nýnasistar koma saman á Lækjartorgi

Það er mjög einföld leið að eiga við þetta lið. Handtaka og dæma þetta fólk í fangelsi og varanlega vísa því fólki frá Íslandi sem ekki er íslenskir ríkisborgarar. Síðan á að banna nasisma með lögum á Íslandi.

paradox.of.tolerance.jpg
paradox.of.tolerance.jpg (96.03 KiB) Skoðað 1604 sinnum
af jonfr1900
Mán 02. Sep 2019 22:10
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sviss og Belgía slökktu á opnu DTT kerfunum
Svarað: 15
Skoðað: 1373

Re: Sviss og Belgía slökktu á opnu DTT kerfunum

Á ekki að leggja ljósleiðara á þau svæði á Vestfjörðum? Rúv sendir um gervihnött en ég veit ekki hversu vel það merki næst á Vestfjörðum. Eins nett og það væri, þá efa ég stórlega að það myndi koma nálægt því að standa undir kostnaði vegna lágs kúnnafjölda. Mér sýnist að það eigi að ljósleiðarateng...
af jonfr1900
Mán 02. Sep 2019 22:05
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sviss og Belgía slökktu á opnu DTT kerfunum
Svarað: 15
Skoðað: 1373

Re: Sviss og Belgía slökktu á opnu DTT kerfunum

það sem er vandamál með ljósleiðara kerfið er að þú kemst ekki inná það án þess að vera með eikvað sjónvarpbox hjá einhverjum af þeim dreifiaðilar, og lika sum staðar er nog að hafa simasamband og ekki borga tæp 3000 krónur fyrir linugjald, td sumarbúðstaðir. Það eru alveg til ljósleiðarabox sem dr...
af jonfr1900
Mán 02. Sep 2019 17:44
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sviss og Belgía slökktu á opnu DTT kerfunum
Svarað: 15
Skoðað: 1373

Re: Sviss og Belgía slökktu á opnu DTT kerfunum

Á ekki að leggja ljósleiðara á þau svæði á Vestfjörðum? Rúv sendir um gervihnött en ég veit ekki hversu vel það merki næst á Vestfjörðum. Eins nett og það væri, þá efa ég stórlega að það myndi koma nálægt því að standa undir kostnaði vegna lágs kúnnafjölda. Mér sýnist að það eigi að ljósleiðarateng...
af jonfr1900
Mán 02. Sep 2019 01:07
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sviss og Belgía slökktu á opnu DTT kerfunum
Svarað: 15
Skoðað: 1373

Re: Sviss og Belgía slökktu á opnu DTT kerfunum

Á ekki að leggja ljósleiðara á þau svæði á Vestfjörðum? Rúv sendir um gervihnött en ég veit ekki hversu vel það merki næst á Vestfjörðum.
af jonfr1900
Sun 01. Sep 2019 23:54
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sviss og Belgía slökktu á opnu DTT kerfunum
Svarað: 15
Skoðað: 1373

Sviss og Belgía slökktu á opnu DTT kerfunum

Ég var að komast að því að Belgía og Sviss eru búin að slökkva á DTT kerfunum hjá sér og nefna þar á meðal að lítil notkun sé ástæða þess að slökkt var á þessum kerfum. Mér þykir líklegt að þetta verði einnig raunin á Íslandi þar sem flest allir eru komnir með sjónvarp í gegnum ljósleiðara (IPTV) eð...
af jonfr1900
Þri 27. Ágú 2019 03:19
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Fjölkerfa dvd spilari
Svarað: 1
Skoðað: 335

Fjölkerfa dvd spilari

Hvar fæ ég fjölkerfa dvd spilara í dag? Ég á talsvert af Bandarískum dvd diskum sem ég vil gjarnan horfa á án þess að þurfa að færa þá yfir á aðra dvd diska til þess að fjarlægja svæðislæsinguna. Að gera slíkt er mjög tímafrekt verkefni.

Takk fyrir aðstoðina.
af jonfr1900
Sun 25. Ágú 2019 13:24
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Ísland í 34 sæti með internet hraða árið 2018
Svarað: 14
Skoðað: 1358

Re: Ísland í 34 sæti með internet hraða árið 2018

Þetta getur verið alveg rétt samkvæmt skyrslu PFS þá var bara 47% landsins kominn með ljósleiðara júni 2018, og gert ráð fyrir flestir séu tengdir 2025. Langflest heimili landsins hafa aðgengi að VDSL, sem er hvað 100mbit? Ég er næstum því við hliðina á símstöðinni en þetta er samt hraðinn sem ég e...
af jonfr1900
Fös 23. Ágú 2019 22:34
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Ísland í 34 sæti með internet hraða árið 2018
Svarað: 14
Skoðað: 1358

Ísland í 34 sæti með internet hraða árið 2018

Ég veit ekki hvernig þessi könnun var framkvæmd en Ísland er í 34 sæti hérna. Þetta er frétt frá árinu 2018.

UK slips to 35th in global table of broadband speeds
af jonfr1900
Mán 12. Ágú 2019 17:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurning varðandi „Orkupakka 3“
Svarað: 147
Skoðað: 11793

Re: Spurning varðandi „Orkupakka 3“

Nú eru Belgar að súpa seiðið af orkupakkanum: https://www.mbl.is/frettir/innlent/2019/08/08/verdur_hofdad_mal_gegn_islandi/ Ef þetta verður samþykkt þá koma þessir vitringar með eftiráafsakanir eins og með jarðakaup auðmanna; "ég var ekki á vakt, þetta var ekki fyrirsjánlegt blablabla"......
af jonfr1900
Fim 01. Ágú 2019 21:24
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils
Svarað: 34
Skoðað: 6037

Re: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils

Talandi um loftnetið. Ég er að nota það en stöðvarnar detta alltaf út (fyrir utan RÚV og Stöð 2). Ég get semsagt horft á Stöð 3 og Sjónvarp Símans en næst þegar ég kveiki á sjónvarpinu þá þarf ég að skanna stöðvarnar upp á nýtt. Er einhver annar að lenda í þessu? Landið í sjónvarpinu verður að vera...
af jonfr1900
Fim 01. Ágú 2019 21:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurning varðandi „Orkupakka 3“
Svarað: 147
Skoðað: 11793

Re: Spurning varðandi „Orkupakka 3“

Fyrir 170 árum skrifaði Jón Sigurðsson hugvekju sem ótrúlegt nokk á ansi mikinn samhljóm með ástandinu í dag og hvað sjálfstæði Íslands er mikilvægt. (góð ábending frá Páli Vilhjálmssyni) http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2016414 1. Páll Vilhjámsson er ekki marktækur. 2. Á sínum tíma var ...
af jonfr1900
Sun 28. Júl 2019 18:27
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils
Svarað: 34
Skoðað: 6037

Re: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils

Afhverju ekki að íhuga UHF loftnet á 5k og nota móttakaran í sjónvarpinu? Er ekki bæði RÚV og Sjónvarp Símans sent út á UHF? Á UHF er sent út Rúv, Rúv 2, Stöð 2, Stöð 3, erlendar stöðvar, Sjónvarp Símans (SD) og aðrar íslenskar stöðvar. Það er ekki endilega opið fyrir allar stöðvar sem eru sendar ú...
af jonfr1900
Fim 25. Júl 2019 00:59
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Úrelt tækni í notkun í dag
Svarað: 43
Skoðað: 11383

Re: Úrelt tækni í notkun í dag

Það sem ég hef prufað IPv6 á YouTube þá er reynslan allt önnur og myndbönd hlaðast miklu hraðar inn með IPv6 heldur en IPv4 enda er gert ráð fyrir slíkum flutningi í hönnun IPv6. Það var ekki gert ráð fyrir slíku þegar IPv4 var hannað enda var internetið þá að mestu bara texti og stakar myndir sem ...