Leitin skilaði 231 niðurstöðum

af jonfr1900
Mán 12. Ágú 2019 17:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurning varðandi „Orkupakka 3“
Svarað: 147
Skoðað: 8492

Re: Spurning varðandi „Orkupakka 3“

Nú eru Belgar að súpa seiðið af orkupakkanum: https://www.mbl.is/frettir/innlent/2019/08/08/verdur_hofdad_mal_gegn_islandi/ Ef þetta verður samþykkt þá koma þessir vitringar með eftiráafsakanir eins og með jarðakaup auðmanna; "ég var ekki á vakt, þetta var ekki fyrirsjánlegt blablabla"......
af jonfr1900
Fim 01. Ágú 2019 21:24
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils
Svarað: 23
Skoðað: 1344

Re: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils

Talandi um loftnetið. Ég er að nota það en stöðvarnar detta alltaf út (fyrir utan RÚV og Stöð 2). Ég get semsagt horft á Stöð 3 og Sjónvarp Símans en næst þegar ég kveiki á sjónvarpinu þá þarf ég að skanna stöðvarnar upp á nýtt. Er einhver annar að lenda í þessu? Landið í sjónvarpinu verður að vera...
af jonfr1900
Fim 01. Ágú 2019 21:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurning varðandi „Orkupakka 3“
Svarað: 147
Skoðað: 8492

Re: Spurning varðandi „Orkupakka 3“

Fyrir 170 árum skrifaði Jón Sigurðsson hugvekju sem ótrúlegt nokk á ansi mikinn samhljóm með ástandinu í dag og hvað sjálfstæði Íslands er mikilvægt. (góð ábending frá Páli Vilhjálmssyni) http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2016414 1. Páll Vilhjámsson er ekki marktækur. 2. Á sínum tíma var ...
af jonfr1900
Sun 28. Júl 2019 18:27
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils
Svarað: 23
Skoðað: 1344

Re: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils

Afhverju ekki að íhuga UHF loftnet á 5k og nota móttakaran í sjónvarpinu? Er ekki bæði RÚV og Sjónvarp Símans sent út á UHF? Á UHF er sent út Rúv, Rúv 2, Stöð 2, Stöð 3, erlendar stöðvar, Sjónvarp Símans (SD) og aðrar íslenskar stöðvar. Það er ekki endilega opið fyrir allar stöðvar sem eru sendar ú...
af jonfr1900
Fim 25. Júl 2019 00:59
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Úrelt tækni í notkun í dag
Svarað: 43
Skoðað: 2828

Re: Úrelt tækni í notkun í dag

Það sem ég hef prufað IPv6 á YouTube þá er reynslan allt önnur og myndbönd hlaðast miklu hraðar inn með IPv6 heldur en IPv4 enda er gert ráð fyrir slíkum flutningi í hönnun IPv6. Það var ekki gert ráð fyrir slíku þegar IPv4 var hannað enda var internetið þá að mestu bara texti og stakar myndir sem ...
af jonfr1900
Mið 24. Júl 2019 00:58
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Úrelt tækni í notkun í dag
Svarað: 43
Skoðað: 2828

Re: Úrelt tækni í notkun í dag

Það sem ég einnig skil ekki afhverju það er svona mikil tregða hjá íslenskum fjarskiptafyrirtækjum að taka upp VoLTE og VoWiFi hjá sér. Þetta er nú þegar í notkun hjá flestum ef ekki öllum fjarskiptafyrirtækjum á norðurlöndum. Einnig skil ég ekki tregðuna við að neita að taka upp IPv6 eins og ég he...
af jonfr1900
Þri 23. Júl 2019 00:26
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Kapalvæðing - Reykjanesbæ
Svarað: 7
Skoðað: 472

Re: Kapalvæðing - Reykjanesbæ

Miðað við vefsíðuna þeirra þá eru þetta fyrirtæki að nota DVB-C og síðan DOCSIS fyrir internet þjónustuna. Routeranir sem þeir nota eru DOCSIS routerar. Hérna er einn af þeim sem nefndur þarna á síðunni hjá þeim. Þetta er því allt saman yfir coax kapal. Annars finnst mér verðskráin léleg það sem er ...
af jonfr1900
Mán 22. Júl 2019 22:05
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Úrelt tækni í notkun í dag
Svarað: 43
Skoðað: 2828

Re: Úrelt tækni í notkun í dag

Það sem ég einnig skil ekki afhverju það er svona mikil tregða hjá íslenskum fjarskiptafyrirtækjum að taka upp VoLTE og VoWiFi hjá sér. Þetta er nú þegar í notkun hjá flestum ef ekki öllum fjarskiptafyrirtækjum á norðurlöndum. Einnig skil ég ekki tregðuna við að neita að taka upp IPv6 eins og ég hef...
af jonfr1900
Sun 21. Júl 2019 13:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Höfundaréttarsamtökin á Íslandi eru vitleysingar
Svarað: 6
Skoðað: 1130

Höfundaréttarsamtökin á Íslandi eru vitleysingar

Mér leiðist hegðun höfundarréttarsamtaka á Íslandi og víðar sem gera ekkert til þess að leysa vandamálin er varða niðurhal og fleira slíkt heldur er eingöngu hjólað í lögin og allt gert verra í kjölfarið. Þetta skrifa ég sem höfundur sjálfur. Í sameiginlegri umsögn fjögurra samtaka höfundarréttarhaf...
af jonfr1900
Fim 18. Júl 2019 23:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ebay og Paypal 2FA auðkenning virkar ekki hjá Símanum
Svarað: 32
Skoðað: 1223

Re: Ebay og Paypal 2FA auðkenning virkar ekki hjá Símanum

Ég prufaði PayPal og ég fékk sms frá þeim. Ég hef hinsvegar ekki fengið sms frá Twitter of fleiri slíkum þjónustum á Íslandi.
af jonfr1900
Mið 17. Júl 2019 23:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurning varðandi „Orkupakka 3“
Svarað: 147
Skoðað: 8492

Re: Spurning varðandi „Orkupakka 3“

Ég er búinn að lesa lögin á Íslensku og ensku. Það er alltaf áhugavert að sjá þegar rökin þrýtur hjá andstæðingum orkupakka þrjú þá saka þeir alltaf stuðningsmennina um að hafa ekki lesið lögin. Ég er margoft hérna búinn að vísa þér í lögin á íslensku og EES lögin á ensku en þú virðist sjálfur ekki ...
af jonfr1900
Mán 15. Júl 2019 18:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurning varðandi „Orkupakka 3“
Svarað: 147
Skoðað: 8492

Re: Spurning varðandi „Orkupakka 3“

Jæja, þá eru Davíð og Ögmundur skoðanabræður í orkupakkamálinu, þessu átti ég ekki von á. Gríðarlega góð grein frá Ögmundi, sem fer ansi illa með feluleikinn hjá stjórnarflokkunum og heimasíðuna hjá stjórnarráðinu þar sem allt er í skötulíki. http://ogmundur.is/frjalsir-pennar/2019/07/kari-skrifar-...
af jonfr1900
Lau 13. Júl 2019 01:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvutek lokar verslunum
Svarað: 108
Skoðað: 10981

Re: Tölvutek lokar verslunum

Ef þeir fá afskrifað einhverja háa upphæð og fá að starfa undir sama nafni þá finnst mér það frekar óeðlilegt gagnvart samkeppnisaðilum. Miðað við fréttaflutning þá er Origo að kaupa reksturinn út úr þrotabúinu sem fær pening fyrir það sem að kröfuhafar eiga tilkall í að fá. Það er enginn að fá nei...
af jonfr1900
Fös 12. Júl 2019 00:02
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Samkeppni
Svarað: 15
Skoðað: 1073

Re: Samkeppni

rapport skrifaði:Mikil og virk samkeppni hefur þessi áhrif til lengdar


Ekki á markaði sem er eðlilegur. Það er ekkert eðlilegt við íslenska markaðinn og skiptir þá engu hvar þú athugar stöðuna.
af jonfr1900
Fim 11. Júl 2019 20:50
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Úrelt tækni í notkun í dag
Svarað: 43
Skoðað: 2828

Re: Úrelt tækni í notkun í dag

Veit að Síminn ætlar að loka POTS kerfinu árið 2020 (held ég). Ertu að tala um POTS (Landlínusímsamband yfir kopar án netbeinirs (e. routers)) eða ertu að tala um koparkerfið eins og það leggur sig? Veit að verið er að leggja POTS kerfið niður í þessum töluðu orðum. Meðal kosta þess og galla eru að...
af jonfr1900
Fim 11. Júl 2019 20:47
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Úrelt tækni í notkun í dag
Svarað: 43
Skoðað: 2828

Re: Úrelt tækni í notkun í dag

windows xp. enough said. Win xp? Þú veist að os/2 er ennþá notað í transit kerfinu hjá N.Y og hjá nokkrum af eldri tegundum hraðbanka, síðast þegar eg vissi. Enn ég er ekki sammála þér með XP IMO þá finnst mér XP mjög robust og versatile os var mjög vinsælt hjá retro pc enthisiast og er að sumu lei...
af jonfr1900
Mán 08. Júl 2019 23:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: BNA bannar Huawei
Svarað: 25
Skoðað: 2239

Re: BNA bannar Huawei

Þar bætist meira við upplýsingarnar https://www.telegraph.co.uk/news/2019/07/05/huawei-staff-cvs-reveal-alleged-links-chinese-intelligence-agencies/ Loksins. Það fyndna við þetta er að það hefur verið staðfest að USA er búið að gera þetta á miklu stærri skala í áratugi. https://en.wikipedia.org/wik...
af jonfr1900
Mán 08. Júl 2019 00:12
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Úrelt tækni í notkun í dag
Svarað: 43
Skoðað: 2828

Re: Úrelt tækni í notkun í dag

Veit að Síminn ætlar að loka POTS kerfinu árið 2020 (held ég). Ertu að tala um POTS (Landlínusímsamband yfir kopar án netbeinirs (e. routers)) eða ertu að tala um koparkerfið eins og það leggur sig? Veit að verið er að leggja POTS kerfið niður í þessum töluðu orðum. Meðal kosta þess og galla eru að...
af jonfr1900
Sun 07. Júl 2019 19:03
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Úrelt tækni í notkun í dag
Svarað: 43
Skoðað: 2828

Re: Úrelt tækni í notkun í dag

Hinsvegar alveg sammála afhverju simafelöginn eru ekki komið með VoLTE eða VoWiFi fyrir löngu... sá siminn auglýsa 4.5G nokkrum árum til að fá þetta, en ekkert heyrt meira í þessu... Nova er með VoLTE, sjá hér . Nova er einnig með IPv6 yfir 4G í dag. Ég held að Nova sé eina fyrirtækið á Íslandi sem...
af jonfr1900
Sun 07. Júl 2019 16:47
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Úrelt tækni í notkun í dag
Svarað: 43
Skoðað: 2828

Re: Úrelt tækni í notkun í dag

Ég er löngu hættur að nota heimasíma. Veit að Síminn ætlar að loka POTS kerfinu árið 2020 (held ég). Gæti hinsvegar þurft að taka slíkan síma í notkun þegar ég flyt aftur til Danmerkur en það er í skoðun. Líklega dugar farsíminn hjá mér í það sem ég þarf að hringja til Íslands.
af jonfr1900
Sun 07. Júl 2019 14:24
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Úrelt tækni í notkun í dag
Svarað: 43
Skoðað: 2828

Úrelt tækni í notkun í dag

Fyrir mér er eftirtalin tækni orðin úrelt og það yrði gott ef fyrirtæki færu að skipuleggja að leggja þetta niður sem fyrst. 2G farsímar/sendar 3G farsímar/sendar IPv4 netkerfi/internetið Það er nauðsynlegt að fara að auka útbreiðslu IPv6 og skipuleggja niðurlagninu IPv4. Það sem ég hef prufað IPv6 ...
af jonfr1900
Fös 05. Júl 2019 23:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurning varðandi „Orkupakka 3“
Svarað: 147
Skoðað: 8492

Re: Spurning varðandi „Orkupakka 3“

Landsreglarinn með samræmingarhlutverkið er og verður áfram - https://orkustofnun.is/orkustofnun/erlend-samskipti/ Það er með öll eðlilegt að segja "stofnun XXX ákveður hvaða reglur gilda á markaði YYY í öllum löndum EU". Það sem á ekki að þurfa að segja í kjölfarið er "öll lönd þurf...
af jonfr1900
Fös 05. Júl 2019 23:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurning varðandi „Orkupakka 3“
Svarað: 147
Skoðað: 8492

Re: Spurning varðandi „Orkupakka 3“

Ef markmiðið er að hafa frjálsan markað fyrir framleiðslu og dreifingu á raforku þá þarf einhverskonar yfirvald/eftirlitsaðila fyrir málaflokkinn sbr. póst og fjarskiptastofnun, fjármálaeftirlitið, fiskistofu o.s.frv. Eftrilitsstofnun sem setur reglugerðir er ekki "alráð" um málefni málaf...
af jonfr1900
Mán 01. Júl 2019 22:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Heimilt að rukka viðskiptavini um afslátt
Svarað: 11
Skoðað: 1545

Re: Heimilt að rukka viðskiptavini um afslátt

Úrskurðarnefndin != PFS, hún er hugsuð sem stig áður enn þetta fer til dómsstóla, PFS bakkar ekkert heldur en eru sagðir vera fara út fyrir valdsvið sitt ( sem er túlkunaratriði ). Annars finnst mér þetta gífurlega áhugavert, þarna er verið að um að ræða hvort að þetta sé "ígildi" bindití...
af jonfr1900
Sun 30. Jún 2019 22:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Heimilt að rukka viðskiptavini um afslátt
Svarað: 11
Skoðað: 1545

Heimilt að rukka viðskiptavini um afslátt

Hérna er úrskurður frá Póst og Fjarskiptastofnun sem fær alltof litla athygli á Íslandi.

Heimilt að krefja neytendur um endurgreiðslu á ónýttum afslætti umfram hámarksbinditíma viðskiptasamninga