Leitin skilaði 285 niðurstöðum

af jonfr1900
Þri 02. Mar 2021 23:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 131
Skoðað: 5782

Re: Jarðskjálftar...

Hérna er hægt að sjá GPS færsluna síðustu daga. Krýsuvík er búinn að færast 80cm síðan 24-Febrúar.
af jonfr1900
Þri 02. Mar 2021 14:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 131
Skoðað: 5782

Re: Jarðskjálftar...

Þessi jarðskjálftavirkni er öll í eldstöðinni Krýsuvík og þar hófst þessi atburðarrás í raun seint árið 2008 og snemma 2009 með breytingum á þenslu og jarðhitakerfum.

Það er smá hlé núna á jarðskjálftum en þetta er ekki búið tel ég.
af jonfr1900
Þri 02. Mar 2021 04:36
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: HD Voice / VoLTE = ekkert mobile net á símanum í símtali
Svarað: 5
Skoðað: 184

Re: HD Voice / VoLTE = ekkert mobile net á símanum í símtali

VoLTE er yfir 4G og yfir IP kerfi. Þannig að þú ættir ekki að missa internet samband þegar farsíminn þinn notar VoLTE. Ég hef aldrei tapað internet sambandinu á mínum síma (Samsung Galaxy S9+ og Samsung Galaxy S20 Ultra 5G). Íslensku símafyrirtækin eru ekki farin að bjóða upp á VoWiFi sem myndi tryg...
af jonfr1900
Þri 02. Mar 2021 00:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 131
Skoðað: 5782

Re: Jarðskjálftar...

Það virðist sem að kvikan sé ennþá á 6 til 7 km dýpi. Þannig að það eiga fleiri jarðskjálftar eftir að gerast áður en það fer að gjósa. Sem mér sýnist að sé líklegasta niðurstaðan af þessu öllu saman.
af jonfr1900
Mán 01. Mar 2021 17:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 131
Skoðað: 5782

Re: Jarðskjálftar...

Þetta er loksins farið að sjást á yfirborðinu með kvikuna sem er að valda þessum jarðskjálftum.

Gos við Keili meðal möguleika sem þarf að kanna (Rúv.is)
af jonfr1900
Mán 01. Mar 2021 15:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 131
Skoðað: 5782

Re: Jarðskjálftar...

Ég met það sem svo að þangað til að eldgos hefst. Þá munu stærðir jarðskjálfta eingöngu aukast. Það er alltaf smá möguleiki að ekkert meira gerist og þessi jarðskjálftavirkni minnki en mér sýnist að þeir möguleikar séu orðnir frekar litlir á þessari stundu.
af jonfr1900
Mán 01. Mar 2021 00:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 131
Skoðað: 5782

Re: Jarðskjálftar...

Afhverju ætli ég finni ekki fyrir neinum skjálftum og verð ekki var við neitt hérna í Úlfarsfelli ? Jarðlög sem húsið situr á. Leir, mýrar, sandur og slíkt magnað upp jarðskjálftabylgjur en klettar sem ná djúpt hleypa jarðskjálftabylgjum hratt í gegnum sig. Einnig staðsetning jarðskjálfta gagnvart ...
af jonfr1900
Sun 28. Feb 2021 20:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 131
Skoðað: 5782

Re: Jarðskjálftar...

Það er einnig hægt að sjá yfirfarna jarðskjálfta hérna.

https://skjalftalisa.vedur.is/#/page/map
af jonfr1900
Sun 28. Feb 2021 14:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 131
Skoðað: 5782

Re: Jarðskjálftar...

Það er ekki að sjá neinar óróabreytingar á SIL stöðvum á Reykjanesinu. Hérna er vefsíða Veðurstofunnar með óróamælingum . Ef að tíðni 0.5Hz til 1.0Hz fer af stað, þá er kvika farin af stað. Það hefur ekki ennþá gerst en það útilokar ekki að kvika sé að valda þessum jarðskjálftum með því að flæða inn...
af jonfr1900
Sun 28. Feb 2021 03:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 131
Skoðað: 5782

Re: Jarðskjálftar...

Hérna er interferogram af breytingum á spennusviðinu á Reykjanesskaga. Þetta er ekki gott sýnist mér á þessari mynd. Fengið héðan á Twitter.
af jonfr1900
Sun 28. Feb 2021 03:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 131
Skoðað: 5782

Re: Jarðskjálftar...

Ég er að sjá í fréttum að dýpi jarðskjálftanna er farið úr 8 km og er núna komið í 5 km á síðustu dögum. Þetta er mjög áhugaverð þróun.

Ekkert bendir til að kvika sé á leið upp á yfirborð (Rúv.is)
af jonfr1900
Lau 27. Feb 2021 23:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 131
Skoðað: 5782

Re: Jarðskjálftar...

Svona er jarðskjálftakortið með yfirförnu jarðskjálftunum.
af jonfr1900
Lau 27. Feb 2021 21:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 131
Skoðað: 5782

Re: Jarðskjálftar...

Hérna er mynd sem ég fann á Twitter og hægt er að sjá upprunalegt innlegg hérna.
af jonfr1900
Lau 27. Feb 2021 21:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 131
Skoðað: 5782

Re: Jarðskjálftar...

Það vill gleymast í þessum jarðskjálftum sem eru núna í gangi að þessi atburðarrás er búin að vera í gangi síðan 26-Janúar-2020. Allan þann tíma síðan hafa verið jarðskjálftar þarna svo til samfleytt. Það hafa ekki komið margir dagar án nokkrar jarðskjálftavirkni.Í fyrra komu fram nokkrir jarðskjálf...
af jonfr1900
Lau 27. Feb 2021 17:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 131
Skoðað: 5782

Re: Jarðskjálftar...

Það mun ekkert stöðva hraun að fara yfir Reykjanesbraut ef það rennur þá leið. Það er núna aðeins minni jarðskjálftavirkni á þessu svæði eins og var í gær og fyrradag. Þessi minnkun á jarðskjálftum byrjaði um klukkan 14:00 sýnist mér og mun vara í einhverja klukkutíma áður en virknin fer að aukast a...
af jonfr1900
Fös 26. Feb 2021 23:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 131
Skoðað: 5782

Re: Jarðskjálftar...

Jarðvísindadeild Háskóla Íslands er búin að gefa út líkleg gossvæði og líklegt hraun rennsli út frá þeim líkönum.

Telja lík­legustu gossvæðin við Trölla­dyngju og að hraun flæði um mitt Reykja­nesið (Vísir.is)
af jonfr1900
Fös 26. Feb 2021 23:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 131
Skoðað: 5782

Re: Jarðskjálftar...

Síðasti jarðskjálftinn náði yfir skjáinn hjá mér og ég er í ~190 km fjarlægð frá upptökum jarðskjálftans.
af jonfr1900
Fös 26. Feb 2021 21:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 131
Skoðað: 5782

Re: Jarðskjálftar...

Það er núna nærri því stöðug jarðskjálftavirkni með jarðskjálftum sem ná stærðinni Mw3,0 og stærri, það er stöðug jarðskjálftavirkni með minni jarðskjálfta. Þetta telst ennþá vera eftirskjálftavirkni. Það er ennþá hætta á stórum jarðskjálfta með stærðina Mw6,5 á Reykjanesinu í eða við Bláfjöll. Þes...
af jonfr1900
Fös 26. Feb 2021 21:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 131
Skoðað: 5782

Re: Jarðskjálftar...

Það er núna nærri því stöðug jarðskjálftavirkni með jarðskjálftum sem ná stærðinni Mw3,0 og stærri, það er stöðug jarðskjálftavirkni með minni jarðskjálfta. Þetta telst ennþá vera eftirskjálftavirkni. Það er ennþá hætta á stórum jarðskjálfta með stærðina Mw6,5 á Reykjanesinu í eða við Bláfjöll. Þes...
af jonfr1900
Fös 26. Feb 2021 16:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 131
Skoðað: 5782

Re: Jarðskjálftar...

Það er núna nærri því stöðug jarðskjálftavirkni með jarðskjálftum sem ná stærðinni Mw3,0 og stærri, það er stöðug jarðskjálftavirkni með minni jarðskjálfta. Þetta telst ennþá vera eftirskjálftavirkni. Það er ennþá hætta á stórum jarðskjálfta með stærðina Mw6,5 á Reykjanesinu í eða við Bláfjöll.
af jonfr1900
Fim 25. Feb 2021 20:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 131
Skoðað: 5782

Re: Jarðskjálftar...

Samkvæmt Rúv í fréttum klukkan 18:00 þá er komin fram gufa við bílastæðið við Keili og mér skilst á þessari frétt að þarna hafi ekki verið jarðhiti áður. Jarðfræðingar fóru þangað til dag til mælinga og gas mælinga. Ég hef ekki fundið neina frétt um þetta ennþá. Nærri 2.500 skjálftar á Reykjanesska...
af jonfr1900
Fim 25. Feb 2021 19:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Creditinfo staðan í byrjun árs
Svarað: 48
Skoðað: 2965

Re: Creditinfo staðan í byrjun árs

Þetta kerfi á ekki að virka svona en ég er ekki hissa á því að íslendingar hafi tekið upp sama svindl kerfi og er í Bandaríkjunum. Þar sem hærri skuldir þýða betra lánshæfismat. Það var stofnað til þessa kerfis eftir að bankamennirnir gerðu allt gjaldþrota árið 2008 og kenndu almenningi um það á end...
af jonfr1900
Fim 25. Feb 2021 18:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 131
Skoðað: 5782

Re: Jarðskjálftar...

Samkvæmt Rúv í fréttum klukkan 18:00 þá er komin fram gufa við bílastæðið við Keili og mér skilst á þessari frétt að þarna hafi ekki verið jarðhiti áður. Jarðfræðingar fóru þangað til dag til mælinga og gas mælinga. Ég hef ekki fundið neina frétt um þetta ennþá. Nærri 2.500 skjálftar á Reykjanesskag...
af jonfr1900
Fim 25. Feb 2021 16:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 131
Skoðað: 5782

Re: Jarðskjálftar...

Mig grunar að jarðskjálftavirknin sé farin að aukast aftur (þetta er skrifað klukkan 16:20) en hvort að það kemur af stað stóra jarðskjálftanum í Bláfjöllum veit ég ekki.
af jonfr1900
Fim 25. Feb 2021 02:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 131
Skoðað: 5782

Re: Jarðskjálftar...

Svona var forritið hjá mér sem tekur upp jarðskjálftanna hjá mér í gær eftir stóra jarðskjálftann.