Leitin skilaði 136 niðurstöðum

af jonfr1900
Fös 12. Okt 2018 20:18
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Hver er munurinn á þessum skjákortum?
Svarað: 7
Skoðað: 636

Re: Hver er munurinn á þessum skjákortum?

Ég myndi persónulega panta 1060-6gb að utan. Búðu þér til aðgang á Amazon.com og skoðaðu allavega sjálfur. Þegar þú ert með aðgang með skráðu heimilisfangi þá geturðu fengið upp heildarkostnaðinn, s.s. verð + áætlaður shipping kostnaður + tollur. https://mynda.vaktin.is/image.php?dm=XEF4 Samtals ko...
af jonfr1900
Fim 11. Okt 2018 22:57
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Hver er munurinn á þessum skjákortum?
Svarað: 7
Skoðað: 636

Hver er munurinn á þessum skjákortum?

Ég er að fara að fjárfesta í nýju skjákorti í Nóvember og vil hafa það almennilegt (en samt í því verðlagi sem ég ræð við). Ég fann þessi hérna tvö skjákort sem ég ræð við að kaupa. Asus GTX1060 Dual - 3GB 8008MHz, 1784MHz Core (verð hjá att.is 38.950) - með fleiri HDMI/Displayports Asus GTX1050Ti S...
af jonfr1900
Sun 15. Júl 2018 12:15
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Nýji IPTV móttakarinn frá Símanum
Svarað: 5
Skoðað: 953

Re: Nýji IPTV móttakarinn frá Símanum

Veit einhver hvort að þetta er bara SD eða einnig hægt að fá HD merki yfir þennan móttakara? Það að ná í HD merki þýðir reyndar mun meiri notkun á bandvídd þegar maður er að horfa á sjónvarpið. Það eru svo sem ekkert allar rásir sendar út í HD í sjónvarpspakkanum hjá Símanum (erlenda pakkanum. Ég he...
af jonfr1900
Sun 08. Júl 2018 21:47
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Nýji IPTV móttakarinn frá Símanum
Svarað: 5
Skoðað: 953

Nýji IPTV móttakarinn frá Símanum

Eru komnar fram einhverjar nýjar upplýsingar um nýja móttakarann frá Símanum sem gerir mér fært að fá íslensku og erlendu sjónvarpsstöðvanar þó svo að maður sé ekki með fastlínu áskrift hjá Símanum. Ég er bara með 4G hjá Símanum og verð með það þannig þangað til ég flyt aftur erlendis. Ég veit þó að...
af jonfr1900
Mið 13. Jún 2018 22:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing
Svarað: 71
Skoðað: 3975

Re: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing

Óverðtryggð lán eru alltaf hærri í upphafi þegar það kemur að greiðslu lánsins. Hinsvegar lækkar greiðsluálagið eftir því sem afborgunum fjölgar. Sveiflur á vöxtum eru almennt tímabundnar hvort sem vextir eru hækkaðir eða lækkaðir. Verðtryggð lán hækka alltaf þar sem þau eru verðbólgutengd sem leggs...
af jonfr1900
Mán 04. Jún 2018 00:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: FRÍSK fékk lögbann á IPTV Iceland
Svarað: 31
Skoðað: 3366

Re: FRÍSK fékk lögbann á IPTV Iceland

Ég sé ekkert að því ef aðili A og aðili B sæki báðir um dreifingarleyfi á "Stöð x". Einn frá kannski Danmörku, en hinn frá Bretlandi. (danskar auglýsingar + danskur hardsub texti vs enskar auglýsingar, og enskur texti í boði) Aðilar A og B ættu að geta farið í fulla samkeppni hérlendis án...
af jonfr1900
Fim 31. Maí 2018 14:48
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Síminn nýr myndlykill " hugsað út fyrir boxið "
Svarað: 11
Skoðað: 1425

Re: Síminn nýr myndlykill " hugsað út fyrir boxið "

Þetta er reyndar fínt fyrir mig. Þar sem ég þarf þá ekki að versla við Vodafone um erlendar rásir á meðan ég verð búsettur á Íslandi næstu árin. Rúv get ég horft á í gegnum loftnet.
af jonfr1900
Fim 31. Maí 2018 04:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: FRÍSK fékk lögbann á IPTV Iceland
Svarað: 31
Skoðað: 3366

Re: FRÍSK fékk lögbann á IPTV Iceland

Fólk getur einnig náð rásum með því að setja upp gervihnattadiska. Áskriftir að þeim rásum er reyndar annað mál.
af jonfr1900
Þri 29. Maí 2018 18:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: FRÍSK fékk lögbann á IPTV Iceland
Svarað: 31
Skoðað: 3366

FRÍSK fékk lögbann á IPTV Iceland

Samkvæmt fréttum í dag þá fékk FRÍSK lögbann á IPTV Iceland frá og með deginum í dag.

FRÍSK hefur fengið lagt lögbann á IPTV Iceland (Vísir.is)

Ég reikna með að fleiri svona þjónustur hverfi í kjölfarið á næstunni (svo sem Thor Telecom og fleiri aðilar).
af jonfr1900
Fös 25. Maí 2018 16:14
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: Fjarlægja Windows 10 Acer ferðavél
Svarað: 1
Skoðað: 224

Fjarlægja Windows 10 Acer ferðavél

Hvernig er best fyrir mig að fjarlægja Windows 10 af Acer ferðavél? Ég kann enganveginn við þá stefnu sem Microsoft er að fara með Windows 10 og vil því fjarlægja Windows 10 af ferðavélinni og setja inn Linux í staðinn. Þetta er Acer ferðavél og ég kemst ekki inn í Bios á tölvunni þess að ræsa upp a...
af jonfr1900
Fös 25. Maí 2018 16:11
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [Nútímatækni] GDPR
Svarað: 34
Skoðað: 2332

Re: [Nútímatækni] GDPR

Rétt hjá þér, vanalega er þetta svona. En er það ekki með GDPR, og því var uppi óvissa sem þurfti að útkljá áður en þetta er væri lagt fyrir þingið. Sjá niðurstöðuna hérna; https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2018/05/25/Frettatilkynning-vegna-nyrrar-personuverndarreglugerda...
af jonfr1900
Fös 25. Maí 2018 15:32
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [Nútímatækni] GDPR
Svarað: 34
Skoðað: 2332

Re: [Nútímatækni] GDPR

blablabla rangt. Ekkert finnst mér skemmtilegra en að skammast út í alþingi, en þetta mál er ekki þannig. Þetta snýr ekki að alþingi, heldur er óvissa milli EU og EES hvernig á að klára þetta mál. Noregur er í sömu stöðu og við. Þetta fer ekki fyrir íslenska þingið fyrr en það er komið á hreint hve...
af jonfr1900
Fös 25. Maí 2018 15:08
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [Nútímatækni] GDPR
Svarað: 34
Skoðað: 2332

Re: [Nútímatækni] GDPR

Er búið að fresta gildistöku GDPR á Íslandi til 19. júlí? Íslenskir stjórnmálamenn eru svo miklir tossar og lélegir í sínum störfum að þetta hefur frestast þangað til einhverntímann. Þessi lög áttu að taka gildi á Íslandi í dag (25-Maí) en vegna tafa á Alþingi og óstjórnlegrar þarfa íslenskra alþin...
af jonfr1900
Mán 21. Maí 2018 22:01
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: Lágmarkstölva fyrir góða vinnslu
Svarað: 17
Skoðað: 875

Re: Lágmarkstölva fyrir góða vinnslu

Lol! Áttu win98 se á diskettu ? Enga stund að vistþýða það á 128gb.. En svona að gríni slepptu þá held ég að best væri fyrir mann með svona mikla reynslu að kaupa bara notaða og heila tölvu hérna á vaktinni. Ég á DOS 6.22 á diskhettu einhverstaðar og Windows eitthvað á diskhettu (kannski Windows 95...
af jonfr1900
Mán 21. Maí 2018 12:22
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: Lágmarkstölva fyrir góða vinnslu
Svarað: 17
Skoðað: 875

Re: Lágmarkstölva fyrir góða vinnslu

Ætlarðu þá að vistþýða Gentoo Linux á tölvuna á einu ári? Það er vissulega eitthvað í gangi í tölvunni sem veldur þessu hiksti en ég mun einnig þurfa betri tölvu í framtíðinni fyrir vinnslu sem ég ætla að standa í (hugsanlega fleiri en eina en það er seinni tíma athugun). Ég hef ekki fylgst nógu vel...
af jonfr1900
Mán 21. Maí 2018 11:46
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: Lágmarkstölva fyrir góða vinnslu
Svarað: 17
Skoðað: 875

Re: Lágmarkstölva fyrir góða vinnslu

Örgjörvinn sem ég er með núna er AMD A6-7400K R5, 6 Compute Cores 2C+4G 3.50Ghz. Þetta er örugglega 1600Mhz DDR3 minni sem ég er að nota. Skjákortið sem ég er að nota er Nvidia GeForce GT 720. Ég ætla að uppfæra skjákortið á næstunni. Væntanlega upp í Asus GTX1050 Ti skjákort. Hvað nýju tölvuna varð...
af jonfr1900
Mán 21. Maí 2018 01:32
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: Lágmarkstölva fyrir góða vinnslu
Svarað: 17
Skoðað: 875

Lágmarkstölva fyrir góða vinnslu

Hvað er góð tölva sem ræður almennilega vinnslu? Tölvan sem ég er með núna höktir ef ég er með myndband í gangi. Það gæti verið vegna þess að ég er ódýrt skjákort (nvidia) sem ræður líklega ekki almennilega við vinnsluna. Örgjörvinn er 3,5Ghz dual core og ódýrt nvidia skjákort frá 2016, auk þess sem...
af jonfr1900
Mán 14. Maí 2018 21:02
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: ruv.is heillengi að loadast?
Svarað: 11
Skoðað: 941

Re: ruv.is heillengi að loadast?

Vefsíða Rúv er mjög lengi að hlaðast hjá mér þessa stundina en undanfarið hefur gengið mjög illa að fá vefsíðu Rúv upp. Núna fékk ég upp villu í Firefox þar sem Rúv var lengur að svara en sem nemur time-out stillingu í Firefox.
af jonfr1900
Sun 13. Maí 2018 21:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Panta á Amazon (toll/vsk pælingar)
Svarað: 17
Skoðað: 1364

Re: Panta á Amazon (toll/vsk pælingar)

Jón Ragnar skrifaði:Samt eitt óþolandi við Amazon hvað það eru fáir sem senda til Íslands :thumbsd


Þetta er stórt vandamál varðandi rafeindabúnað. Móttakara og annað slíkt.
af jonfr1900
Lau 12. Maí 2018 14:25
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Stærðir harða diska fyrir PVR
Svarað: 4
Skoðað: 446

Re: Stærðir harða diska fyrir PVR

Ég hef ákveðið að kaupa þennan hérna móttakara eftir smá skoðun. Þessi er með DVB-T2/C/S2 möguleika og HbbTV innbyggt. Auk þessa að styðja við UHD.
af jonfr1900
Fös 11. Maí 2018 13:04
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Stærðir harða diska fyrir PVR
Svarað: 4
Skoðað: 446

Re: Stærðir harða diska fyrir PVR

Ég fékk svar frá framleiðandanum (Technisat). Þessi útgáfa af móttakara styður víst ekki upptöku. Ég þarf svipaða útgáfu og ég er með en með DVR upptökumöguleika. Möguleikinn er í búnaðinum sem ég á en það er bara ekki kveikt á honum í vélbúnaðinum (er á fjarstýringunni og í hugbúnaðinum). Hérna er ...
af jonfr1900
Fim 10. Maí 2018 19:04
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Stærðir harða diska fyrir PVR
Svarað: 4
Skoðað: 446

Stærðir harða diska fyrir PVR

Hvaða stærðir af hörðum diskum þarf fyrir PVR upptöku með stafrænum móttakara? Hérna er ég að miða við HD 1080p upptöku. Ég prófaði að nota 32GB usb flash drif sem ég á en það var engin upptaka gerð og mappan sem var búin var tóm þegar upptöku lauk.
af jonfr1900
Fim 10. Maí 2018 14:04
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Ekkert hljóð úr Amino 140 afruglara
Svarað: 12
Skoðað: 820

Re: Ekkert hljóð úr Amino 140 afruglara

Þetta hafðist, var UHD stillingaratriði í þessari týpu af sjónvarpi, um leið og ég afvirkjaði það af HDMI 1 þá kom hljóðið um leið. Kærar þakkir fyrir þetta input. Alveg epic, maður kaupir sér 65" UHD OLED sjónvarp og uppfærir AppleTV í 4K lætur svo sérpanta fyrir sig rándýra 48Gbps UltraHD HD...
af jonfr1900
Mán 07. Maí 2018 14:43
Spjallborð: Windows
Þráður: Smit hjá mér eða Rúv?
Svarað: 24
Skoðað: 1292

Re: Smit hjá mér eða Rúv?

Ég fékk svona popp-up einnig á þessari hérna vefsíðu (óháð því sem er skrifað um þarna sem er önnur umræða). Ég smellti í gegnum Facebook. Ég þarf að fara muna að tilkynna svona vefsíður til Firefox sem spillisíður þegar þær koma upp hjá mér. https://www.ns.is/is/content/tollkvotar-kjoti-verdi-reikn...
af jonfr1900
Lau 05. Maí 2018 01:03
Spjallborð: Windows
Þráður: Hjálp! Færði möppu yfir í one drive óvart og næ henni ekki til baka
Svarað: 2
Skoðað: 328

Re: Hjálp! Færði möppu yfir í one drive óvart og næ henni ekki til baka

Gæti verið svipað vandamál og þetta hérna.

Ég held að þú þurfir samt ekki að fara breyta registerinu eins og mælt er með þarna.