Leitin skilaði 1262 niðurstöðum

af audiophile
Þri 04. Ágú 2020 12:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gangverð á notuðum skjákortum.
Svarað: 18
Skoðað: 1455

Re: Gangverð á notuðum skjákortum.

Ég skil að 1080Ti haldi ágætlega verði enda ennþá þrusufínt kort. En 7700K skil ég alls ekki enda jarðar 8700K hann og nýjir i5 örgjörvar eru líka betri.
af audiophile
Fim 30. Júl 2020 20:11
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Nýr Skjár G7 Samsung
Svarað: 4
Skoðað: 357

Re: Nýr Skjár G7 Samsung

Fær almennt frábæra dóma. Hraðasti VA skjár sem finnst og slær alveg við hröðustu TN panelum. Sveigjan í skjánum er svo smekksatriði.

Góð umfjöllun hér....

https://youtu.be/go1qsBetgV0
af audiophile
Fim 30. Júl 2020 20:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gangverð á notuðum skjákortum.
Svarað: 18
Skoðað: 1455

Re: Gangverð á notuðum skjákortum.

5700XT ættu kannski frekar að vera 55-60þ eða hærra ef góð custom kort er um að ræða.
af audiophile
Lau 25. Júl 2020 17:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: [Next Level] Að skipta um móðurborð í þvottavél
Svarað: 41
Skoðað: 2943

Re: [Next Level] Að skipta um móðurborð í þvottavél

Samsung eru góðir í mörgu en í heimilistækjum forðast ég þá. Frændur þeirra hjá LG standa sig töluvert betur þar.

Reyndar hafa Samsung kæliskápar komið vel út hef ég heyrt og minn er síðan 2014 og kælir/frystir eins og þegar hann var nýr.
af audiophile
Fim 23. Júl 2020 12:19
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Ónýtir demparar?
Svarað: 18
Skoðað: 1242

Re: Ónýtir demparar?

Ég myndi líka láta skipta um gorma í leiðinni ef þeir eru jafn gamlir. Eru gormar að aftan? Uppá forvitnina, hvað er hann keyrður hjá þér? 161.369 km. Jamm, gormur og dempari vinna alltaf daman. VW/Skoda eru oft með hann fyrir utan dempara. Kíktu undir bílinn að aftan og ættir að sjá sætið fyrir go...
af audiophile
Mið 22. Júl 2020 19:53
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Ónýtir demparar?
Svarað: 18
Skoðað: 1242

Re: Ónýtir demparar?

Ég myndi líka láta skipta um gorma í leiðinni ef þeir eru jafn gamlir.
af audiophile
Mið 22. Júl 2020 17:56
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Ónýtir demparar?
Svarað: 18
Skoðað: 1242

Re: Ónýtir demparar?

Hehehe, alveg handónýtir.
af audiophile
Mið 22. Júl 2020 09:42
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Wi-Fi 6 routerar
Svarað: 9
Skoðað: 775

Re: Wi-Fi 6 routerar

GuðjónR skrifaði:Já ég hef verið að bíða eftir einhverju solid frá Unifi.
En damn hvað þetta er sexy!
https://amplifi.com/alien

Er ekki hægt að panta þennan Alien þá beint frá USA?


Sjiii hvað þessi er flottur!
af audiophile
Mið 15. Júl 2020 08:34
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Samsung S9+ eða betri?
Svarað: 24
Skoðað: 910

Re: Samsung S9+ eða betri?

S20 Ultra er vissulega góður sími en myndavélin er pínu ofmetin í honum og hann er algjör hlunkur. Ég tæki S20+ frekar. Ég er búinn að vera með S10+ núna í meira en ár og það er besti Samsung sími sem ég hef átt og hef átt þá marga. Ef ég ætlaði að fá mér eitthvað annað en Samsung í dag myndi ég sk...
af audiophile
Mið 15. Júl 2020 08:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvert fer maður að kaupa Mac Air 2020??
Svarað: 3
Skoðað: 354

Re: Hvert fer maður að kaupa Mac Air 2020??

Allir Mac með íslensku lyklaborði eru fluttir inn af Epli og þjónustaðir af þeim. Veldu bara verslun út frá verði og þjónustu sem þér líkar við.
af audiophile
Þri 14. Júl 2020 10:35
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Samsung S9+ eða betri?
Svarað: 24
Skoðað: 910

Re: Samsung S9+ eða betri?

S20 Ultra er vissulega góður sími en myndavélin er pínu ofmetin í honum og hann er algjör hlunkur. Ég tæki S20+ frekar. Ég er búinn að vera með S10+ núna í meira en ár og það er besti Samsung sími sem ég hef átt og hef átt þá marga. Ef ég ætlaði að fá mér eitthvað annað en Samsung í dag myndi ég sk...
af audiophile
Þri 14. Júl 2020 09:46
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Samsung S9+ eða betri?
Svarað: 24
Skoðað: 910

Re: Samsung S9+ eða betri?

S20 Ultra er vissulega góður sími en myndavélin er pínu ofmetin í honum og hann er algjör hlunkur. Ég tæki S20+ frekar. Ég er búinn að vera með S10+ núna í meira en ár og það er besti Samsung sími sem ég hef átt og hef átt þá marga. Ef ég ætlaði að fá mér eitthvað annað en Samsung í dag myndi ég sko...
af audiophile
Mið 08. Júl 2020 15:01
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] 24" 144Hz tölvuskjár
Svarað: 2
Skoðað: 359

[TS] 24" 144Hz tölvuskjár

Daginn.

Er með til sölu Acer 24.5" 144Hz leikjaskjár 1ms og Freesync. Ennþá í ábyrgð.

Kostar nýr 44.995kr. Frekari upplýsingar https://elko.is/ac-kg251-24-fhd-tn-144-f

Verð 25þ.
af audiophile
Þri 07. Júl 2020 15:16
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELT] 27" IPS 1440p skjár
Svarað: 2
Skoðað: 299

[SELT] 27" IPS 1440p skjár

Daginn.

Er með til sölu mjög góðan Lenovo 27" IPS 1440p 60Hz skjá. Hann er rúmlega 2ja ára gamall. Flottur í alla vinnslu.

Frekari upplýsingar hér https://www.lenovo.com/ph/en/monitors/l27q

Verð 25þ.

-SELDUR-
af audiophile
Mið 01. Júl 2020 19:09
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Gamall i7, móðurborð, minni.
Svarað: 3
Skoðað: 712

Re: [TS] Gamall i7, móðurborð, minni.

Upp.

Kassinn er frátekinn.
af audiophile
Þri 30. Jún 2020 12:21
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Gamall i7, móðurborð, minni.
Svarað: 3
Skoðað: 712

[TS] Gamall i7, móðurborð, minni.

Góðan dag. Er með gamalt grams til sölu sem var keypt notað á vaktinni fyrir 9 árum síðan og hefur ekki slegið feilpúst. Var í fullri notkun þangað til fyrir nokkrum mánuðum síðan og virkar fínt. Um er að ræða: Intel Core i7-870 örgjörvi ASRock P55 Extreme4 móðurborð 16GB DDR3 minni (4x4GB) Hyper212...
af audiophile
Þri 30. Jún 2020 08:24
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Selt.
Svarað: 8
Skoðað: 615

Re: Ts. Skjákort Gigabyte RX5700XT 8GB HDMI 3xDP rúmlega 50% afsláttur

Geggjuð kort á gjafaverði.
af audiophile
Fös 26. Jún 2020 12:26
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Sony símar á Íslandi
Svarað: 5
Skoðað: 348

Re: Sony símar á Íslandi

Tæknivörur hættu með Sony síma fyrir mörgum mörgum árum. Actus sem er með LG síma umboðið hefur verið með Sony síma undanfarin ár.
af audiophile
Mán 22. Jún 2020 10:06
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Fyrstu B550 borðin að lenda.
Svarað: 13
Skoðað: 1805

Re: Fyrstu B550 borðin að lenda.

Loksins ný AM4 móðurborð á þolanlegra verði. Finnst X570 vera of dýr hérlendis ennþá.
af audiophile
Þri 16. Jún 2020 20:35
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Leiðinlegt skrölt frá vinstra framhjóli
Svarað: 37
Skoðað: 1969

Re: Leiðinlegt skrölt frá vinstra framhjóli

Það er svo eins gott að það komi uppfærsla á þráðinn hvað vandamálið var. Er mjög spenntur að vita :megasmile
af audiophile
Þri 16. Jún 2020 11:43
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Leiðinlegt skrölt frá vinstra framhjóli
Svarað: 37
Skoðað: 1969

Re: Leiðinlegt skrölt frá vinstra framhjóli

Balansstangarendar eða einhversstaðar slitnar fóðringar. Þar sem á að vera mjúkt gúmmí er að slást í járn. Skoðaðu öll gúmmí hvort þau er morkin og sprungin einhversstaðar. Gæti líka verið demparalega.
af audiophile
Mán 15. Jún 2020 15:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Frítt drasl dagsins.
Svarað: 48
Skoðað: 13651

Re: Frítt drasl dagsins.

ARK: Survival Evolved frír á Epic Store.

https://www.epicgames.com/store/en-US/product/ark/home

Nokkrir aukapakkar fríir líka ef þú scrollar niður.
af audiophile
Sun 14. Jún 2020 20:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hagstæðasta mánaðarleiga á bíl?
Svarað: 17
Skoðað: 2011

Re: Hagstæðasta mánaðarleiga á bíl?

Ég held að til að ná þessu 40þ á mánuði verði þarftu að skuldbinda þig í einhvern tíma. Myndi skoða það vel.
af audiophile
Fös 12. Jún 2020 07:56
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sjónvarp, 75" eða OLED
Svarað: 20
Skoðað: 1160

Re: Sjónvarp, 75" eða OLED

Lg CX er ekki það mikið betra en C9

https://youtu.be/NrRUTqfB_Ts
af audiophile
Mið 10. Jún 2020 13:45
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Val á skjá. Leikir eða litir?
Svarað: 15
Skoðað: 861

Re: Val á skjá. Leikir eða litir?

Ég er með einn IPS og einn TN 144hz og það er svo mikill munur á myndgæðum að ég myndi aldrei detta í hug að reyna að vinna ljósmyndir í TN skjánum. Verð samt að segja að ég væri helst til í bara einn góðan 27-32" IPS 1440p 144hz skjá. Þeir eru bara ennþá frekar dýrir hér á landi.