Leitin skilaði 1303 niðurstöðum

af audiophile
Mán 04. Jan 2021 09:03
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Horfa á streymiveitur í úreltu snjallsjónvarpi.
Svarað: 13
Skoðað: 828

Re: Horfa á streymiveitur í úreltu snjallsjónvarpi.

Chromecast with Google TV virðist koma vel út. Töluvert ódýrara en Nvidia Shield.

https://elko.is/chromecast-me-google-tv-ccgoogletv
af audiophile
Lau 02. Jan 2021 20:00
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Slípirokkur - bestu kaup í ódýra endanum?
Svarað: 16
Skoðað: 801

Re: Slípirokkur - bestu kaup í ódýra endanum?

Ryobi græjurnar hafa reynst mér mjög vel fyrir dót í ódýrari kantinum sem er ekki drasl. Tæki líklegast Milwaukee ef þyrfti eitthvað öflugra og endingarbetra.
af audiophile
Mið 16. Des 2020 21:47
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Tölvutækni að selja 5950X á sanngjörnu verði
Svarað: 16
Skoðað: 1884

Re: Tölvutækni að selja 5950X á sanngjörnu verði

audiophile skrifaði:Ég væri til í að sjá 5600X lækka líka.


...og hann er búinn að hækka um 5000þ. ](*,)
af audiophile
Mán 14. Des 2020 15:41
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Gamall i7, móðurborð, minni.
Svarað: 9
Skoðað: 1494

Re: [TS] Gamall i7, móðurborð, minni.

Slinger skrifaði:Er P180 kassinn farinn ?


Hann er því miður farinn. Eina sem er eftir er móðurborð með CPU og viftu.
af audiophile
Mán 14. Des 2020 12:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Google down
Svarað: 9
Skoðað: 566

Re: Google down

Yikes. Það er bara ónýtt internetið :D
af audiophile
Mið 09. Des 2020 08:41
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Tölvutækni að selja 5950X á sanngjörnu verði
Svarað: 16
Skoðað: 1884

Re: Tölvutækni að selja 5950X á sanngjörnu verði

Ég væri til í að sjá 5600X lækka líka.
af audiophile
Þri 08. Des 2020 20:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ómöguleg Spurning fyrir Audiophiles
Svarað: 19
Skoðað: 812

Re: Ómöguleg Spurning fyrir Audiophiles

Myndi alveg skoða önnur heyrnatól en betri DAC og Amp er ekki nauðsyn og oft gaman að uppfæra með. Nýju Sennheiser HD560s heyrnatólin eru mjög flott og eru komin í Pfaff. Getur líka skoðað Hifiman Sundara fyrir góð Planar Magnetic heyrnatól. Ef þú vilt uppfæra rest eru eftirfarandi græjur góðar en e...
af audiophile
Þri 08. Des 2020 13:09
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: Philips Fidelio X2HR
Svarað: 4
Skoðað: 268

Re: Philips Fidelio X2HR

ELKO voru einu sinni með gömlu Fidelio X2 en ekki lengur. Hef ekki séð X2HR neinsstaðar hérlendis.
af audiophile
Lau 05. Des 2020 10:34
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: 3060ti vs 5700xt
Svarað: 16
Skoðað: 1090

Re: 3060ti vs 5700xt

3060Ti er öflugra. 5700XT er ekki langt á eftir í sumum leikjum og ef einhver á 5700XT er ekki þess virði að uppfæra í 3060Ti. En ef þú ert að uppfæra úr eldra og slakara korti er 3060Ti mjög flott kort. Svarið við 3060Ti frá AMD á eftir að koma út, líklegast í formi 6700XT en það verður kannski ekk...
af audiophile
Mán 30. Nóv 2020 22:02
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Bestu "Gaming" heyrnatól
Svarað: 18
Skoðað: 837

Re: Bestu "Gaming" heyrnatól

Með því betra sem þú færð í dag er Sennheiser PC38x gegnum drop.com https://www.head-fi.org/threads/drop-x-sennheiser-pc38x.942921/ Kosta samt meira en þú verðbil sem þú setur og tekur tíma að fá þau til landsins þannig að það er kannski lítil hjálp í mér :D Annars fíla ég ágætlega Hyperx Cloud II o...
af audiophile
Mán 30. Nóv 2020 08:51
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur
Svarað: 128
Skoðað: 10503

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

200þ 6800xt fyrir 650USD kort... hjá TL á útsölu segiði...... ég afpantaði mitt kort. Það er rugl verð á kortum erlendis líka. Flest AIB kortin eru á $750+ ef og þegar þau eru til. Ég er ekki að afsaka þetta svimandi háa verð hérlendis á þessu korti en allar þessar nýju vörur, AMD örgjörvar og skjá...
af audiophile
Sun 29. Nóv 2020 21:17
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Íslenskar útvarpsstöðvar á HomePod?
Svarað: 1
Skoðað: 576

Re: Íslenskar útvarpsstöðvar á HomePod?

Það er hægt á mörgum snjallhátölurum gegnum Tune In Radio. Gæti verið í boði á Homepod?
af audiophile
Mán 23. Nóv 2020 15:11
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Gamall i7, móðurborð, minni.
Svarað: 9
Skoðað: 1494

Re: [TS] Gamall i7, móðurborð, minni.

Bæði skjákortin fóru á sínum tíma. Afsakið að hafa ekki uppfært þráðinn.
af audiophile
Lau 21. Nóv 2020 18:40
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: HDMI 2.1 skjár
Svarað: 4
Skoðað: 397

Re: HDMI 2.1 skjár

Enginn ennþá svo ég best viti. Verður að fara í sjónvarp þangað til þannig skjáir koma á markað.
af audiophile
Fim 19. Nóv 2020 19:59
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Ryzen 5600x eða intel 10700k?
Svarað: 21
Skoðað: 1224

Re: Ryzen 5600x eða intel 10700k?

Finnst verðið of hátt á 5600X núna. Myndi segja að 10700K séu betri kaup akkúrat núna.
af audiophile
Fös 06. Nóv 2020 19:59
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín
Svarað: 62
Skoðað: 3851

Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín

Ég er svosem ekki að setja út á verðið. Finnst alveg fáránlega flott hjá Kísildal að geta boðið upp á þessa örgjörva í dag svona stuttu eftir útgáfu og miðað við hvað þetta er heit vara er ekkert að því að borga smá "premium" fyrir það. Vona bara að þeir lækki aðeins í verði fyrir áramót s...
af audiophile
Fös 06. Nóv 2020 17:55
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín
Svarað: 62
Skoðað: 3851

Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín

Ég verð að segja að ég var að vona að 5600X væri nær 50þ. Hann er alveg 20þ. dýrari en 10600K hérlendis en munar £30 á þeim erlendis.

Er þetta bara spurning um framboð og eftirspurn og mun jafna sig?
af audiophile
Fim 05. Nóv 2020 15:37
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín
Svarað: 62
Skoðað: 3851

Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín

jericho skrifaði:Ég er forvitinn að vita hvaða review síðum þið eruð helst að fylgjast með.


Hardware Unboxed og Gamers Nexus á Youtube og svo Anandtech á vefnum.
af audiophile
Fim 05. Nóv 2020 15:14
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín
Svarað: 62
Skoðað: 3851

Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín

Það gleður mitt litla hjarta að hafa beðið aðeins lengur með að uppfæra. Þetta er svakalegt rúst.
af audiophile
Fös 30. Okt 2020 20:33
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Íslenskt sjónvarp á LG WebOs
Svarað: 10
Skoðað: 537

Re: Íslenskt sjónvarp á LG WebOs

+1 fyrir Nvidia Shield. Besta Android TV box sem hægt er að fá. Nova TV, RÚV og Sjónvarp Símans eru öll í boði þar.
af audiophile
Mið 28. Okt 2020 22:32
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: AMD 6000 Series GPUs. 6900XT er Jötun
Svarað: 12
Skoðað: 1192

Re: AMD 6000 Series GPUs. 6900XT er Jötun

Mikið rosalega er gaman að sjá hversu vel gengur hjá AMD. Ég er búinn að vera hrikalega sáttur við mitt 5700XT kort og finnst æðislegt að sjá þá keppa almennilega við það besta frá Nvidia. Ég mun líklega ekki uppfæra í nýju AMD kortin á næstunni en nýr AMD örgjörvi verður vonandi undir jólatrénu í á...
af audiophile
Þri 27. Okt 2020 10:11
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: Ryzen 5000 - Ætti ég að bíða?
Svarað: 2
Skoðað: 286

Re: Ryzen 5000 - Ætti ég að bíða?

Ryzen 5000 línan verður dýrari enda töluvert öflugri samkvæmt flestum upplýsingum. Finnst líklegt að 5600X verði nær 50þ. þannig að 3600 mun áfram vera góð kaup. Veit ekki hvort 3000 línan muni lækka eitthvað.
af audiophile
Fös 23. Okt 2020 19:07
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Beyerdynamic MMx300 2gnd lækkað verð
Svarað: 10
Skoðað: 509

Re: [TS] Beyerdynamic MMx300 2gnd

Úff, langar pínu í þessi. Var eiginlega búinn að ákveða að panta mér TYGR 300 samt.
af audiophile
Mið 21. Okt 2020 19:18
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni
Svarað: 57
Skoðað: 2717

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Djöfulsins snilld er þetta! Flott framtak!
af audiophile
Mið 07. Okt 2020 10:20
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Galaxy S20+ 4G eða 5G - Snapdragon eða Exynos ?
Svarað: 11
Skoðað: 629

Re: Galaxy S20+ 4G eða 5G - Snapdragon eða Exynos ?

Já símarnir hér á landi eru Nordic Region símar sem eru prófaðir og vottaðir að virki með öllum símafyrirtækjum á Norðurlöndunum.