Leitin skilaði 1212 niðurstöðum

af audiophile
Mán 25. Nóv 2019 17:35
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Nokia 7 Plus Hleðslutengisvandamál (USB-C)
Svarað: 8
Skoðað: 170

Re: Nokia 7 Plus Hleðslutengisvandamál (USB-C)

Þetta virðist vera þekkt. Myndi tala við söluaðilann hvort þeir taki þetta sem ábyrgð.

https://nokiamob.net/2019/07/21/nokia-m ... ddress-it/
af audiophile
Lau 09. Nóv 2019 23:38
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Er hægt að laga þetta? Micro USB port farið
Svarað: 8
Skoðað: 549

Re: Er hægt að laga þetta? Micro USB port farið

Sónn, Öreind eða Örtækni. Prófaðu að hringja á milli og fá verð.
af audiophile
Mið 06. Nóv 2019 16:49
Spjallborð: Þjónusta / Viðgerðir
Þráður: hersluvélar
Svarað: 13
Skoðað: 753

Re: hersluvélar

Ég er búinn að djöflast á þessari í 3 ár og ekkert klikkað : https://www.ryobitools.com/products/details/18v-one-plus-3-speed-in-impact-wrench er með slatta af öðrum verkfærum frá Ryobi og hef bara gott að segja um þau. Mæli með að fara beint í stærri batterýin ef þú ætlar að nota högg/rokk að e-h ...
af audiophile
Þri 05. Nóv 2019 21:06
Spjallborð: Þjónusta / Viðgerðir
Þráður: hersluvélar
Svarað: 13
Skoðað: 753

Re: hersluvélar

Ryobi er fínt fyrir peninginn. Annars Dewalt eða Milwaukee ef þú vilt eitthvað dýrara.
af audiophile
Mið 30. Okt 2019 18:48
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Nýr sími...halda mig í Galaxy eða prófa iPhone?
Svarað: 52
Skoðað: 2511

Re: Nýr sími...halda mig í Galaxy eða prófa iPhone?

Ég er Samsung maður en nýju Iphone 11 Pro símarnir virðast vera mjög flottir og frábærar myndavélar. Ég fíla Android betur og hef ekki hugsað mér að skipta en skil alveg fólk sem freistast í eplin.
af audiophile
Mið 16. Okt 2019 21:01
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Ráðlegging óskast : Bang for the buck skjákort
Svarað: 10
Skoðað: 644

Re: Ráðlegging óskast : Bang for the buck skjákort

Ég fékk mér 5700XT. Búinn að styrkja Nvidia nógu lengi.
af audiophile
Mið 25. Sep 2019 17:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er að skoða meirnatól. Vantar meðmæli
Svarað: 8
Skoðað: 581

Re: Er að skoða meirnatól. Vantar meðmæli

Það er ekkert Active Noise Cancel í þessum heyrnatólum sem þú minnist á. Það er algjör nauðsyn fyrir flug og til að tala út umhverfishljóð.

Þessi eru talin með þeim bestu og hafa aldrei verið á lægra verði en nú.

https://elko.is/sony-headphones-ae-bt-nc-black-41578
af audiophile
Mán 09. Sep 2019 20:31
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Hvaða android sími er bestur í dag
Svarað: 10
Skoðað: 653

Re: Hvaða android sími er bestur í dag

Ef þú hefur ekki áhuga á Samsung myndi ég segja Oneplus 7 Pro sé eina vitið.
af audiophile
Fös 16. Ágú 2019 16:49
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: GTX 1080 Windforce
Svarað: 1
Skoðað: 200

Re: GTX 1080 Windforce

Átt PM.
af audiophile
Þri 13. Ágú 2019 11:33
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Intel 9900K vs AMD 3900X
Svarað: 26
Skoðað: 1452

Re: Intel 9900K vs AMD 3900X

Eina ástæðan til að fá sér 9900k er ef að þú spilar nánast einungis tölvuleiki og ert með 2080Ti skjákort og vilt besta mögulega performance í leikjum. 3900x er hrikalega góður í nánast öllu öðru (samt mjög góður í leikjum) og AMD er að gera virkilega góða hluti og þurfa peningana okkar til að halda...
af audiophile
Fös 09. Ágú 2019 09:14
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Vantar álit um sjónvarp
Svarað: 8
Skoðað: 601

Re: Vantar álit um sjónvarp

Ég er með Sony Android sjónvarp og elska það. Þægilegt að nota Google Voice til að leita, innbyggt Chromecast og geta notað VLC til að streyma af innra neti. Getur svosem keypt hvaða sjónvarp sem er og fengið þér Nvidia Shield til að fá bestu Android TV upplifunina en það er þægilegt að hafa þetta a...
af audiophile
Fim 25. Júl 2019 20:04
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Samanburður á þessum 75" sjónvörpum?
Svarað: 7
Skoðað: 704

Re: Samanburður á þessum 75" sjónvörpum?

Má líka benda á að NU tæki eru 2018 tæki frá því í fyrra. Tæki með RU í nafninu eru nýju 2019 tækin.
af audiophile
Mið 24. Júl 2019 16:58
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: forrit til að opna word skjal án officepakkans?
Svarað: 7
Skoðað: 454

Re: forrit til að opna word skjal án officepakkans?

Libre Office eða Open Office til dæmis.
af audiophile
Mið 10. Júl 2019 09:49
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: AMD Zen 2 að koma til landsins
Svarað: 24
Skoðað: 2091

Re: AMD Zen 2 að koma til landsins

Sumir leikir sjá töluverða aukningu við að óvirkja SMT.
af audiophile
Mán 24. Jún 2019 16:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvutek lokar verslunum
Svarað: 108
Skoðað: 12171

Re: Tölvutek lokar verslunum

Burtséð frá því hvort fólki hafi líkað vel við verslunina eða ekki, þá er ömurlegt að allt að 40 manns hafi misst vinnuna.
af audiophile
Sun 16. Jún 2019 16:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: IPTV Hjálp! Iptv.shop i iview appi
Svarað: 2
Skoðað: 1694

Re: IPTV Hjálp! Iptv.shop i iview appi

IPTV Smarters og Tivimate eru vinsæl og góð. XCIPTV lofar einnig góðu.
af audiophile
Sun 16. Jún 2019 16:14
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Ódýr og góður router
Svarað: 7
Skoðað: 2612

Re: Ódýr og góður router

Nighthawk eru allavega mjög góðir. Minn er alltaf jafn stabíll og góður. Þekki ekki þennan Cube.
af audiophile
Fös 14. Jún 2019 20:35
Spjallborð: F.A.Q.
Þráður: Kísildalur safe?
Svarað: 19
Skoðað: 2400

Re: Kísildalur safe?

Kísildalur hafa alltaf veitt topp þjónustu. Man eftir þeim fyrst þegar ég verslaði við þá í litlu búðinni í Álfheimum.
af audiophile
Þri 11. Jún 2019 21:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: AMD Ryzen 3000
Svarað: 38
Skoðað: 2641

Re: AMD Ryzen 3000

Ég er vandræðalega spenntur fyrir þessum nýju AMD örgjörvum. Spurning hver þeirra verður fyrir valinu í næstu uppfærslu.
af audiophile
Mán 03. Jún 2019 21:25
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Ryzen núna eða bíða eftir 3000?
Svarað: 2
Skoðað: 365

Re: Ryzen núna eða bíða eftir 3000?

Biða eftir 3000 þó ekki nema til að sjá hvað þeir geta miðað verð og samanburð við 2000 seríu.
af audiophile
Þri 28. Maí 2019 15:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: AMD Ryzen 3000
Svarað: 38
Skoðað: 2641

Re: AMD Ryzen 3000

Ég er mjög spenntur að sjá þessa kynslóð AMD. Eina ástæðan fyrir því að ég hef ekki fengið mér AMD ennþá er slakari afköst í leikjum og vonandi er það á pari við Intel með þessari kynslóð.
af audiophile
Mið 10. Apr 2019 07:48
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: hvar og hvernig sjónvarp?
Svarað: 15
Skoðað: 1357

Re: hvar og hvernig sjónvarp?

Samsung, LG og Sony eru allir með góð sjónvörp á breiðu verðbili og eru flest ef ekki öll með allavega Netflix, Youtube og Prime Video. Myndgæði fara eftir hvað þú ert tilbúinn að borga.
af audiophile
Þri 05. Mar 2019 10:44
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: MX518
Svarað: 70
Skoðað: 5054

Re: MX518

Nýtir þér bara 30 daga verðverndina.
af audiophile
Þri 26. Feb 2019 11:22
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: RIP 22 ára gömul sennheiser...
Svarað: 16
Skoðað: 1430

Re: RIP 22 ára gömul sennheiser...

Mín HD595 fóru einmitt svona eftir 10ár.
af audiophile
Mið 16. Jan 2019 18:28
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Lélegt niðurhal í gegnum Origin
Svarað: 3
Skoðað: 886

Re: Lélegt niðurhal í gegnum Origin

Hef alltaf fengið blússandi hraða hjá Origin og aldrei vesen. Er hjá Vodafone.