Leitin skilaði 53 niðurstöðum

af steini_magg
Mið 29. Maí 2019 16:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: AMD Ryzen 3000
Svarað: 38
Skoðað: 6013

Re: AMD Ryzen 3000

Afsakið fáfræðina en hvað er svona mikill munur á Ryzen 2000 og Ryzen 3000? Þeir eru með jafn marga kjarna og er örlítið hraðari. Ég persónulega er meira spenntur fyrir X470 (veit að það er samt það sama þannilega). Wi-fi orðið staðalbúnaður, þýðir það kannski að ég get notað heyrnartólin mín þráðla...
af steini_magg
Mið 29. Maí 2019 16:49
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: CM takkar á öðrum lyklaborðum?
Svarað: 4
Skoðað: 1422

CM takkar á öðrum lyklaborðum?

Nú er maður að spá í lyklaborð og er pínu möst að hafa íslenska stafi. Það vill þannig til að Cooler Master er með íslenska stafi (fæst í TL á 500kr) en ég hef ekki mikinn áhuga á þeim lyklaborðum (það myndi þá vera MK750). Ég er þannig að velta fyrir mér hvort einhver þekkir til um hvernig þeir pas...
af steini_magg
Fös 18. Jan 2019 12:04
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Góð vél fyrir Photoshop?
Svarað: 8
Skoðað: 1667

Re: Góð vél fyrir Photoshop?

Ég nota Photoshop og Lightroom töluvert og tek undir með ráðleggingar með 16Gb+ vinnsluminni og góðan skjá. Góður skjár þar ekkert endilega að vera dýrasti sérhæfði myndvinnsluskjárinn á markaðnum. TN panelar eru heldur ekki eins slappir og fyrir nokkrum árum. Ekki minna en 27". 1440p er fínt ...
af steini_magg
Fim 17. Jan 2019 17:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Góð vél fyrir Photoshop?
Svarað: 8
Skoðað: 1667

Re: Góð vél fyrir Photoshop?

Eins og kiddi segir þá ráða flestar tölvur nú til dags vel við Photoshop. Ég er ekki rétti maðurinn til að segja þér hvaða vélbúnaður er betri en annar en mig langaði bara til að benda á að góður skjár skiptir miklu máli ef Photoshop er aðal dæmið. IPS skjáir eru betri (og dýrari) en TN skjáir því ...
af steini_magg
Þri 15. Jan 2019 23:45
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Góð vél fyrir Photoshop?
Svarað: 8
Skoðað: 1667

Góð vél fyrir Photoshop?

Sælir vaktarar. Ég er nú að spá í að fá mér borðtölvu (hef reyndar sagt það síðan haustið 2016 sem sýnir hvað tíminn er fáranlega fljóttur að líða) og bið ég um hjálp ykkar um tölvu sem er góð í Photoshop. Ég er að hugsa um svona 150k max með kassa. Það sem ég er að velta fyrir mér er: Örgjarvi Duga...
af steini_magg
Þri 19. Jún 2018 14:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hjálp með veðmálasíður
Svarað: 4
Skoðað: 1239

Re: Hjálp með veðmálasíður

Back hluturinn er það sem þú ert vanur því að sjá alls staðar þegar þú veðjar á niðurstöður. Þú ert að bakka niðurstöðuna og ef hún reynist raunin þá færðu greitt. Lay hluturinn er svo til andstæðan, eða það sem að þú ert vanur því að veðmálasíðan sé að gera. Hún er að bjóða veðmál á ákveðnum stuðu...
af steini_magg
Þri 19. Jún 2018 12:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hjálp með veðmálasíður
Svarað: 4
Skoðað: 1239

Hjálp með veðmálasíður

Ég hef í ganni verið að skoða það að setja eitthvað klink á HM. Ég sá til að mynda að hjá Betfair sé með sama hlutinn (segjum bara að Ísland vinni Nígeríu) með mismunandi stuðul. Annað heitir "back" og hitt "lay". Hver er munurinn á þessu tvemur? Af hverju er svona svakalegt munu...
af steini_magg
Mið 06. Jún 2018 11:33
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Hvaða banki?
Svarað: 17
Skoðað: 6694

Re: Hvaða banki?

Þess skal tekið fram að ég er mjög ánægður með Landsbankan þó að appið fær fall einkunn en á móti kemur er l.is frábær. Ég fer t.d. mun oftar í netbankan í símanum enn ég geri í tölvunni. Það er svona einn og einn hlutur þar sem ég nota tölvuna. Hvað er það við appið sem að fer svona í þig ? Þar se...
af steini_magg
Þri 05. Jún 2018 21:50
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Hvaða banki?
Svarað: 17
Skoðað: 6694

Re: Hvaða banki?

Ég er líka að spá í að skipta um banka og samkvæmt smá rannsókn þá held ég að Íslandsbanki sé góður fyrir mig. Þeir eru t.d með 2.2% vexti a kjörbók en hinir 2 ná ekki 1% samanlagt. Það sem maður er ekki með margar kúlur á reikningi þá er kjörbókin hjá Íslandsbanka með betri þar sem þú ert með undir...
af steini_magg
Þri 05. Jún 2018 18:52
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Líklegastur
Svarað: 5
Skoðað: 3960

Re: Líklegastur

Það er mjög hagkvæmt að kaupa án stýrikerfis til að geta keypt stýrikerfislykilinn að utan og spara um 17 þúsund krónur. Það rukka held ég flest allar verslanir fyrir það að setja turna saman svo það sparar þér líka pening. Það er líka oftar en ekki hagkvæmara að plokka íhluti úr búðum héðan og það...
af steini_magg
Fös 01. Jún 2018 21:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Besta þráðlausa músin?
Svarað: 6
Skoðað: 1408

Re: Besta þráðlausa músin?

En ódýr mús með snúru, hvað mæliði með? Mig vantar nefnilega nýja. :happy CM Xonat II hefur flest alla basic fídusera. Kannski helst gallinn er sá að stundum högtar hún en það er soldið síðan að það gerðist síðast og grunar mig að það gæti tengst því að ég hafi ekki verið búinn að slökkva á tölvunn...
af steini_magg
Fim 31. Maí 2018 08:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Besta þráðlausa músin?
Svarað: 6
Skoðað: 1408

Besta þráðlausa músin?

Ég er að spá í þráðlausa mús þar sem þær eru orðnar frekar góðar. Ég var að sjá að Razer og Corsair hafa komið líka með þráðlausamús og hlaðanlega músamottu. Hvert af þessum þremur músum eru bestar og eru kannski einhverjir aðrir en þessir 2 upptaldir og Logitech (sem kom með þetta fyrst)?
af steini_magg
Fim 10. Maí 2018 17:35
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Að ná í PDF í Kindle/lesbretti?
Svarað: 5
Skoðað: 1591

Að ná í PDF í Kindle/lesbretti?

Ég er að spá að fá mér Kindle eða lesbretti. Aðal krafan mín er PDF skjól. S.s að það sé auðlesið og auðvelt að ná í. Er þá Kindle málið eða annað? Og þá hvaða gerð af Kindle?
af steini_magg
Mið 25. Apr 2018 20:46
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Að kaupa kindle paperwhite erlendis
Svarað: 11
Skoðað: 1902

Re: Að kaupa kindle paperwhite erlendis

Hef örfáar spurningar fyrir ykkur Kindle notendur.

Hvernig finnst ykkur Kindle?
Hef verið að velta þessu fyrir mér og þá aðallega hvort auðvelt sé að ná í og lesa pdf-skjöl?
Er einhver munur á gerðum eða ei?
Á maður að kaupa á Amazon eða heima? (s.s er mikil bilunartíðni og svoleiðis)
af steini_magg
Lau 07. Apr 2018 13:11
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Bæta við verðsamanburð?
Svarað: 1
Skoðað: 3505

Bæta við verðsamanburð?

Maður er að sjá mörg fyrirtæki á Íslandi sem eru með hluti sem eru á Verðvaktinni enn eru ekki á Verðvaktinni. Þá er maður að tala um Elko, Origo, OK, og fleiri. Ég geri mig grein fyrir að þau eru ekki öll með allt enn eru samt með hluti sem eru t.d skjár er eitthvað sem þessi öll fyrirtæki hafa. Ég...
af steini_magg
Mán 26. Mar 2018 19:49
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Google ads
Svarað: 1
Skoðað: 685

Google ads

Ég er að velta því fyrir mér hversu miklar fletingar þarf maður til að ná þessum 10$ (sem er lágmarkið til þess að fá greitt frá Google)?
af steini_magg
Fös 23. Mar 2018 17:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Góð uTorrent síða?
Svarað: 4
Skoðað: 1066

Góð uTorrent síða?

Fyrirsögnin segir eiginlega allt sem segja þarf. Einhver sem maður þarf ekki að ná í eitthvað shaky forrit eða kemur einhver nýr gluggi með eitthvað ógeð. S.s alþjóðleg útgáfa af deildu bara stærri.
af steini_magg
Fim 07. Des 2017 23:58
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lokað á deildu.net / icetracker.org
Svarað: 151
Skoðað: 101085

Re: Lokað á deildu.net / icetracker.org

Sælir Veit að ég er að endurlífga hálfsárs gamlan þráð en veit einhver hvað er að gerast með deildu.net? Undanfarna mánuði er ég búinn að fara inn á hann á þessari ip tölu hér: 51.255.32.210 en svo í síðustu viku virtist sem að trackerinn hjá þeim væri dauður þar sem enginn var að deila né sækja. S...
af steini_magg
Fim 07. Des 2017 17:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jólagjöf fyrir konuna
Svarað: 24
Skoðað: 4343

Re: Jólagjöf fyrir konuna

Mac (er uppáhalds föðrunarmerkið hjá mömmu) er með einhverjar gjafaöskjur sem við feðgar gáfu mömmu í fyrra og hún var mjög glöð með það. Þar er eitthvað drasl sem það er búið að ákveða fyrir þig. Sem er næs þar sem maður veitt ekki rassgatt um föðrun. Þetta kostar ekki alveg eins mikið og hitt ef þ...
af steini_magg
Mán 30. Okt 2017 23:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hlutabréf
Svarað: 2
Skoðað: 706

Hlutabréf

Sælir allir Ég er að spá í að versla mér erlend hlutabréf og er að velta fyrir mér hjá hvaða verðbréfasala er best að vera hjá? Ég hef verið að horfa á bandarísk myndbönd á youtube og eru þeir alli að mæla með RobinHood en það er einungis í Bandaríkunum og Ástralíu. Þar sem planið er ekki að flytja ...
af steini_magg
Mið 27. Sep 2017 19:36
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Roku eða Amazon fire eða Apple TV
Svarað: 21
Skoðað: 3996

Re: Roku eða Amazon fire eða Apple TV

littli-Jake skrifaði:Hefuru eitthvað kíkt á Nvidia shild?

Er það eins og Apple tv nema með android?
af steini_magg
Sun 16. Júl 2017 15:49
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Intel 2066 Skylake-X fáanlegir.
Svarað: 18
Skoðað: 2926

Re: Intel 2066 Skylake-X fáanlegir.

Er ekki sniðugt að bíða eftir Ryzen 9 ? Sérstaklega þar sem 2066 er að of hitna strax hjá einhverjum
af steini_magg
Mið 14. Jún 2017 22:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Íhlutir erlendis frá?
Svarað: 16
Skoðað: 3440

Re: Íhlutir erlendis frá?

Hvernig er þetta með ábyrgð? Hvað eruð þið að gera ef eitthvað gerist?
af steini_magg
Mið 14. Jún 2017 13:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Móðurborð
Svarað: 5
Skoðað: 937

Re: Móðurborð

Þannig það sem þú ert að segja er að þú mælir með 7.1. ?
af steini_magg
Þri 13. Jún 2017 23:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Móðurborð
Svarað: 5
Skoðað: 937

Re: Móðurborð

Takk fyrir þetta en þessi grein sem þú varst að senda mér er um eldri gerðir af kubbsetti en skitpir kubbsetið eitthvað rosa mikið, það sem ég á við er hvort að innihaldið skipiti meira máli eða segir kubbsettið e-ð hint um það. Síðan með hljóðkortið var ég líka að spá hvort það sé e-ð spess þau sem...