Leitin skilaði 319 niðurstöðum

af netkaffi
Fös 12. Júl 2019 12:51
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Google lokar á amazon tæki
Svarað: 14
Skoðað: 2797

Re: Google lokar á amazon tæki

Nokkuð viss um að hérna væri verðmætasköpun þó að enginn Tollur væri. Fólk skapar verðmæti af eðlisfari, svona flestir sem eru í lagi.
af netkaffi
Fös 12. Júl 2019 09:41
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Google lokar á amazon tæki
Svarað: 14
Skoðað: 2797

Re: Google lokar á amazon tæki

Ég hef reyndar lent í svona líka, og spurði fyrirtækið um þetta. Þetta snýst frekar um "company policy" frekar en hvort það séu frjáls viðskipti milli landa, því vissulega eru frjáls viðskipti. Sum fyrirtæki hafa lent í vandræðum með sendingar til Íslands, pakkar setið fastir í tollinum, ...
af netkaffi
Fös 12. Júl 2019 08:00
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Samkeppni
Svarað: 15
Skoðað: 1042

Re: Samkeppni

Ég var bara að fatta núna að það væri búið að loka BT Skeifunni , eða er það ekki? Ég vann sjálfur í BT Selfossi á sínum tíma, þetta var allt annar tími. Það kom nýtt dót í búðina á hverjum degi, og ekkert samskonar hefur verið í bænum síðan hvað varðar dýnamík. Þarna gastu fengið allan andskotan á ...
af netkaffi
Fös 05. Júl 2019 04:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vesen með PayPal á Íslandi
Svarað: 5
Skoðað: 376

Re: Vesen með PayPal á Íslandi

Hvaða villuboð koma?
af netkaffi
Mið 03. Júl 2019 18:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: BNA bannar Huawei
Svarað: 25
Skoðað: 2134

Re: BNA bannar Huawei

Þið vitið að fullt af stofnunum í bandaríkjunum stunda njósnir? Á alla Android símana og Microsoft kerfin?
af netkaffi
Mán 01. Júl 2019 17:21
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Hvar er ódýrast að kaupa minijack í RCA?
Svarað: 9
Skoðað: 549

Re: Hvar er ódýrast að kaupa minijack í RCA?

Já, maður tekur þetta bara heima fyrst að Pósturinn er búinn að setja sína hramma á vörusendingar.

Er það ekki betra fyrir íslendinga eða eitthvað?
af netkaffi
Sun 30. Jún 2019 21:40
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Hvar er ódýrast að kaupa minijack í RCA?
Svarað: 9
Skoðað: 549

Re: Hvar er ódýrast að kaupa minijack í RCA? Eða ætti ég að kaupa bluetooth sendir fyrir borðtölvuna? Ali baba? Húsasmið

Bara ef hún er 20-30 metrar þá bara liggur hún bakvið tölvu þannig. Kannski ljótt en sést ekkert. Og ég get notað hana þegar ég er að prófa eitthvað fáránlegt eins og að færa tölvuna í einn endann á rýminu og græjurnar í hinn! Eða tengja græjur í einu herbergi við tæki í öðru (er sem stendur með LAN...
af netkaffi
Sun 30. Jún 2019 18:13
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Hvar er ódýrast að kaupa minijack í RCA?
Svarað: 9
Skoðað: 549

Re: Hvar er ódýrast að kaupa minijack í RCA? Eða ætti ég að kaupa bluetooth sendir fyrir borðtölvuna? Ali baba? Húsasmið

Gorgeir skrifaði:Ég mæli með að fara í Íhluti í skipholti.
Þeir eru með allar snúrur sem þú þarft.
http://www.ihlutir.is/

Eru þeir mjög samkeppnishæfir við Kína eða USA? Er bara að spá í ódýrustu leiðinni (svona kaplar eru mjög misjafnir í verði heima, hef séð of dýr verð sumstaðar finnst mér).
af netkaffi
Sun 30. Jún 2019 17:45
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Hvar er ódýrast að kaupa minijack í RCA?
Svarað: 9
Skoðað: 549

Hvar er ódýrast að kaupa minijack í RCA?

Ég þarf bara að tengja í mesta lagi nokkra metra, en snúran má alveg vera 30+ metrar þessvegna. Annars gæti ég líka tengt bluetooth móttakara við magnarann, en þá þarf ég fyrst bluetooth sendir fyrir borðtölvuna til að losna við snúrur, þannig að ráð um það eru líka velkomin.
af netkaffi
Mið 26. Jún 2019 20:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Audur.is 4% óbundnir vextir
Svarað: 47
Skoðað: 4024

Re: Audur.is 4% óbundnir vextir

Ef þið eruð að leitast eftir að eiga varasjóð þá er Arion Banki með 4,35 vexti en peningurinn er fastur í 2 ár. Getur svo gert mánaðarlegar fastar innborganir. Hljómar betur en þetta allavega in the long run Afsakað mig, ég er nýr í þessu, ertu að tala um þetta? (afsakið óskýra mynd, er með alt-tab...
af netkaffi
Mið 26. Jún 2019 00:23
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Bestu leikjareview og industry news rásirnar á Youtube etc
Svarað: 2
Skoðað: 280

Bestu leikjareview og industry news rásirnar á Youtube etc

1. Þessi ein sé besta sem ég hef séð: SkillUp . Hann útskýrir mjög vel hvað failar í leikjum eins og Fallout 76 og Rage 2, og þetta er ekkert svona of þunnt commercial review eins og hjá IGN eða GameSpot, en samt mjög professional. 2. Joseph Anderson er alveg frábær líka. Fer hérna í gegnum hvað er ...
af netkaffi
Þri 25. Jún 2019 17:15
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Fríleikjaflóran (free-to play games)
Svarað: 75
Skoðað: 19135

Re: Fríleikjaflóran (free-to play games)

Er ekki Destiny 2 orðin að hluta til F2P? Edit: er að verða það A Destiny 2 free to play version called New Light will be released this fall, Bungie announced today. Destiny 2: New Light will include the base game with the Cabal Red War campaign as well as the Leviathan raids, plus all content from ...
af netkaffi
Þri 25. Jún 2019 13:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Xbox Game Pass for PC
Svarað: 27
Skoðað: 1399

Re: Xbox Game Pass for PC

1. Mér sýnist einhver vera segja hérna að hann hafi getað keypt sér 3 ár af Xbox Live Gold og breytt því í 3 ár af Xbox Game Pass, og þannig sparað sér eitthvað svaka. Basically for a $1 your existing Xbox Live Gold subscription (up to 3yrs) gets upgraded to Game Pass Ultimate (xbox and PC). We have...
af netkaffi
Mán 24. Jún 2019 12:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: BNA bannar Huawei
Svarað: 25
Skoðað: 2134

Re: BNA bannar Huawei

https://i.imgur.com/cpMnwF3.jpg The updates of security and Android os will continue normal in actual phones, in fact Huawei is promoving refund if phones dont update in a 2 years time. The trouble is in future phones https://www.reddit.com/r/Huawei/comments/c41gvw/will_the_huawei_y6_2017_still_hav...
af netkaffi
Mán 24. Jún 2019 11:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Xbox Game Pass for PC
Svarað: 27
Skoðað: 1399

Re: Xbox Game Pass for PC

Ertu að meina þetta?
Mynd
Iceland.

Dang, ég sem var að uninstalla leiknum. :D Set þetta á United Kingdom og downoada honum aftur. Takk.
af netkaffi
Mán 24. Jún 2019 10:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Xbox Game Pass for PC
Svarað: 27
Skoðað: 1399

Re: Xbox Game Pass for PC

Eeert að djóka í mér. Svipuð skilaboð og með Wolfenstein. Eru einhverjir fleiri að fá þetta?

Mynd

https://www.reddit.com/r/xbox/comments/ ... nt_launch/
af netkaffi
Sun 23. Jún 2019 20:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Xbox Game Pass for PC
Svarað: 27
Skoðað: 1399

Re: Xbox Game Pass for PC

Veit einhver hvort að það seivast ekki örugglega í cloudið og helst þar eftir uninstall þannig að maður getur hent út leik og haldið svo áfram seinna með sama save? Ég er plásslaus og fæ svo fljótt leið á leikjum að ég henti út Metro Exodus til að installa Prey, en fann enga local save games. Vona é...
af netkaffi
Sun 23. Jún 2019 17:49
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: [Frítt á PS4+] Borderlands: The Handsome Collection
Svarað: 2
Skoðað: 382

Re: [Frítt á PS4+] Borderlands: The Handsome Collection

Glorious.
Edit: Dang, þetta er bara Free for PS Plus member
(núna allavega)
af netkaffi
Sun 23. Jún 2019 08:23
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Best bang for buck í 2.0 tölvuhátölurum
Svarað: 3
Skoðað: 464

Re: Best bang for buck í 2.0 tölvuhátölurum

Ég keypti Trust 2.1 ódýrt notað. Var nokkuð öflugt. Var reyndar sambandsleysi í tengjunum á bassaboxinu, þannig maður þurfti stundum að hrófla við snúrunum til að það væri samband aftur. Svo klippti ég hátalarana sem fylgdu með af og tengdi gamla hátalara sen ég átti frá Philips og þetta varð ekkert...
af netkaffi
Sun 23. Jún 2019 08:19
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Ikea trådfri rúllugardínur
Svarað: 33
Skoðað: 1914

Re: Ikea trådfri rúllugardínur

Þeir tala um að til að nota gardínurnar með Homekit þá þurfi Tradfri brú. Vona að hægt verði að fara framhjá því.

Hvað er það? Get ég notað þetta með Google Home?
af netkaffi
Lau 22. Jún 2019 18:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Xbox Game Pass for PC
Svarað: 27
Skoðað: 1399

Re: Xbox Game Pass for PC

Það geta allir fengið að eiga Too Human fyrir Xbox 360 frítt. Ég á ekki Xbox 360, en ég klikkaði samt á download (neðst niðri í Xbox Marketplace) og þá komu skilaboð um að ég væri núna owner á þessum leik (sé fram á að geta downloadað honum einhvertíman í framtíðinni, eða streamað á xCloud). :D Þarf...
af netkaffi
Mið 19. Jún 2019 17:33
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: [óe] HD/SSD/flakkara af hvaða gerð "sem er" yfir 500 GB, því betra verð vs stærð ratio því betra
Svarað: 1
Skoðað: 155

[óe] HD/SSD/flakkara af hvaða gerð "sem er" yfir 500 GB, því betra verð vs stærð ratio því betra

Edit: Lækkaði í 500 GB ef einhverjum vantar að losna við fyrir slikk. Geymslupláss hefur aldrei verið ódýrara en streaming services (Microsoft xCloud, Google Stadia) eru að koma (og Shadow er löngu komið). Mig vantar samt meira pláss fyrir Steam leikina mína svo ég geti spilað fleiri leiki í einu þa...
af netkaffi
Þri 18. Jún 2019 15:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Xbox Game Pass for PC
Svarað: 27
Skoðað: 1399

Re: Xbox Game Pass for PC

Eins og ég sagði hér að ofan fékk ég fyrst eitthvað error þegar ég reyndi að borga með Paypal með sett á Iceland held ég (vissi ekki af það væri hægt að stilla á USA til að komast framhjá þessu eins og Fletch hefur reynslu af), þannig að ef ekkert virkar hjá þér FuriousJoe þá gætirðu prófað það sama...
af netkaffi
Mán 17. Jún 2019 05:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Xbox Game Pass for PC
Svarað: 27
Skoðað: 1399

Re: Xbox Game Pass for PC

Hérna er link'ur í XBOX beta appið ef einhverjum vantar https://aka.ms/XboxInstaller Kannski ágætt að taka það fram að þessi beta útgáfa þarfnast Windows útgáfu 1903, sem er ekki komin í almenna dreifingu þegar þetta er skrifað. Stemmir. Eg uppfærði í 1903 áður en ég installaði. Man ekki hvort maðu...