Leitin skilaði 654 niðurstöðum

af netkaffi
Fös 23. Okt 2020 02:02
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Nýji Ubisoft leikurinn, Immortals: Fenyx, frír að prófa í viku á Stadia
Svarað: 0
Skoðað: 60

Nýji Ubisoft leikurinn, Immortals: Fenyx, frír að prófa í viku á Stadia

Þarf bara gmail eða youtube aðgang til að logga sig inn, ekki kreditkort. N.b. þarf VPN nema þú sért erlendis. https://www.youtube.com/watch?v=yh7S45O5Wks Ef þið viljið prófa Baldurs Gate 3 þá er hægt að kaupa hann á http://www.stadia.com og skila honum svo innan 2 tíma spilunar til að fá endurgreit...
af netkaffi
Fim 22. Okt 2020 08:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...
Svarað: 105
Skoðað: 7244

Re: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...

Það fylgdu einhver aukadekk með. Ég hef ekkert séð um þau í bæklingnum. Mér sýnist að þau séu breiðari en hin sem eru á, getur það verið? Eða eru þetta bara samskonar auka. Væri geggjað að fá breiðari og meira rugged dekk. Og hvað með að vera úti í bleytu? Sé að það er hægt að kaupa stuff til að ger...
af netkaffi
Mið 21. Okt 2020 11:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...
Svarað: 105
Skoðað: 7244

Re: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...

Þarf ég eitthvað að hlaða þetta áður en ég nota hann í fyrsta skipti? Bæklingurinn segir mér að hlaða í leiðbeiningunum en ekkert sagt af hverju. Það eru 3 blikk ljós á honum af 4 (s.s. 3 af 4 í hleðslu held ég þetta þýði, var að taka hann úr pakkanum ). M365. Nvm, i guess not: The rechargeable Li-i...
af netkaffi
Mið 21. Okt 2020 08:42
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Stýrikerfi, leikir, og forrit, í cloudinu
Svarað: 23
Skoðað: 6932

Re: Stýrikerfi, leikir, og forrit, í cloudinu

Stadia og Luna borið saman. Ath að samanburðirinn byrjar in-game, 2:54 í þessu video.)


Áhugasamir geta líka tjekkað samanburði við Xcloud:
af netkaffi
Sun 18. Okt 2020 22:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einhverjir með svona sögur af íslenska tollinum?
Svarað: 27
Skoðað: 1346

Re: Einhverjir með svona sögur af íslenska tollinum?

Það er nettó verra fyrir Íslendinga, sem búa á eyju án landamæra við önnur lönd, að hafa tollinnheimtu. Það ætti auðvitað að vera fólk sem leitar að sprengjum og spilliefnum og þannig, en það er ekki tollur og tollinnheimta. Tollinnheimta er gömul hefð þar sem t.d. lénsherrar og lávarðar rukkuðu gja...
af netkaffi
Sun 18. Okt 2020 04:35
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Edge Computing & Geforce Now og xCloud
Svarað: 5
Skoðað: 422

Re: Edge Computing & Geforce Now og xCloud

talandi um streaming SDK, þetta eru ferksar fréttir: NVIDIA is using AI Video Compression for NVIDIA Maxine, a SDK for developers of video conferencing services. AI Compression also has the potential to be huge for GeForce Now. Maybe we'll see an updated NVIDIA Shield that can deliver higher qua...
af netkaffi
Lau 17. Okt 2020 19:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spotify orðið óþolandi?
Svarað: 11
Skoðað: 928

Re: Spotify orðið óþolandi?

Aldrei lent í vandræðum með það á Redmi 6A frá Xiaomi. Nota það oft.

Spurning um að gúgla síma og android útgáfuna þína ásamt hutökum eins og "spotify issues" (án gæsalappanna), og líka gera pósta á reddit og support foruminu þeirra.
af netkaffi
Fös 16. Okt 2020 00:58
Spjallborð: Tölvu aðstaðan mín
Þráður: Smá pæling varðandi skrifborð..
Svarað: 4
Skoðað: 324

Re: Smá pæling varðandi skrifborð..

Njah, þú gætir haft flötinn úr stáli (stálmúsarmottur hjá http://www.computer.is þær breyttu lífi mínu svo góðar og ekki hægt að skemma þær nema með stálsleggj og músin svífur á þeim!) en þá þarftu reyndar að redda þér stálplötunni með sömu eiginleika og þeir sem framleiða þannig músarmott en það er...
af netkaffi
Fös 16. Okt 2020 00:53
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Laptop fyrir 15 ára tónlistargrúskara
Svarað: 5
Skoðað: 313

Re: Laptop fyrir 15 ára tónlistargrúskara

Talað um að AMD séu að rústa örgjörvamenningunni í dag. Mæli með að þú tjekkir á því.

Þú getur fengið svör bæði um Ryzen örgjörvann og coolshop með að gera leit að þeim hugtökum á spjall.vaktin.is og sérð að menn er að ræða!
af netkaffi
Fös 16. Okt 2020 00:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Frítt drasl dagsins.
Svarað: 50
Skoðað: 14947

Re: Frítt drasl dagsins.

Mjög gott að tjekka bara http://isthereanydeal.com/ á hverjum degi. Þeir lista alla helstu gefina leiki, og svo geðsjúka díla eins og leiki á $1. see details | Amnesia: A Machine For Pigs - FREE on Epic Games | 1 game Giveaway3 DAYS LEFTsee details | Armor of Heroes - FREE on Steam | 1 game Giveaway...
af netkaffi
Fim 15. Okt 2020 20:47
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Laptop fyrir 15 ára tónlistargrúskara
Svarað: 5
Skoðað: 313

Re: Laptop fyrir 15 ára tónlistargrúskara

hvað með legion5, hún er með talsvert betra skjákorti en nitro vélin. GTX 2060 m.v. GTX 1060. 220 þús hjá coolshop https://www.coolshop.is/vara/lenovo-legion5-15imh05h-144hz/235UV8/ umsögn um hana hér, fær 83/100. https://www.notebookcheck.net/Lenovo-Legion-5-15IMH05H-Review-Excellent-power-delivery...
af netkaffi
Fim 15. Okt 2020 18:53
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Leikjafartölva og geimplánetuleikir
Svarað: 7
Skoðað: 492

Re: Leikjafartölva og geimplánetuleikir

Mæli btw að fólk checki á þessum Star Citizen videosaf netkaffi
Fim 15. Okt 2020 18:43
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Leikjafartölva og geimplánetuleikir
Svarað: 7
Skoðað: 492

Re: Leikjafartölva og geimplánetuleikir

Já, get alveg ímyndað mér ástæðurnar bakvið þessi svör. Það er vel hægt að vera óheppinn í fartölvukaupum. Sumar fartölvur eru bara mjög lélegar þó það séu góðir speccar á þeim. Hitna mikið, og keyra varla Internet Explorer og Outlook. En þá á maður að fara með þær í búðna aftur og fá að skipta. Ég ...
af netkaffi
Fim 15. Okt 2020 18:07
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: (Amazon)spurning
Svarað: 9
Skoðað: 562

Re: (Amazon)spurning

"Included in box: Sink, Wood Cutting Board, ...". Bíddu, er þetta heill vaskur?
af netkaffi
Fim 15. Okt 2020 17:58
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Leikjafartölva og geimplánetuleikir
Svarað: 7
Skoðað: 492

Re: Leikjafartölva og geimplánetuleikir

Eruð þið að djóka með steypusvörin sem ég fékk hérna hjá "Tölvuleikjasamfélagið": https://www.facebook.com/groups/tolvule ... 633456498/

"Getur bara spilað Candy Crush á laptop." :lol:
af netkaffi
Fim 15. Okt 2020 07:50
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Leikjafartölva og geimplánetuleikir
Svarað: 7
Skoðað: 492

Re: Leikjafartölva og geimplánetuleikir

Ok, ég hef alltaf þurft voða litla fartölvuskjái. Ég er með 12 núna og finnst fínt að spila leiki í því, er yfirleitt bara slakur uppi í rúmi á meðan ég hlusta á hljóðbók og rannsaka plánetur. Ég spilaði samt alltaf PC leikina á 50" sjónvarpi á tímabili og var að fíla það í botn. Kemur að ég fæ...
af netkaffi
Fim 15. Okt 2020 07:34
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Leikjafartölva og geimplánetuleikir
Svarað: 7
Skoðað: 492

Re: Leikjafartölva og geimplánetuleikir

spurning með þessa. Lenovo Legion 5 Laptop 39,6 cm (15,6 Zoll, 1920x1080, Full HD, 120Hz, matt) Gaming Notebook (AMD Ryzen 7 4800H, 16GB RAM, 512GB SSD, NVIDIA GeForce RTX 2060, Windows 10 Home) 1.199,00 € + 61,67 € Versandkosten https://www.amazon.de/Lenovo-1920x1080-Notebook-GeForce-Windows/dp/B08...
af netkaffi
Fim 15. Okt 2020 06:15
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Leikjafartölva og geimplánetuleikir
Svarað: 7
Skoðað: 492

Leikjafartölva og geimplánetuleikir

Æj, fokkit. Ég er of mikill gamer til að fá mér budget fartölvu. Ég hélt ég myndi sætta mig við að spila flestalla leikina bara á Geforce Now og Stadia, en eftir að publishers tóku leikina marga útaf GFN þá er það orðið talsvert dræmari pakki (þó ég sé með yfir 100 leiki sem ég get spilað á GFN). Ég...
af netkaffi
Fim 15. Okt 2020 00:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Netverslun á Íslandi
Svarað: 3
Skoðað: 350

Re: Netverslun á Íslandi

Ég er einmitt hissa að þetta hafi ekki verið komið fyrr. Hef reyndar aldrei heyrt af https://islenskverslun.is/ Er það gott shit? Sko málið er að ég vissi alltaf af fulltaf íslenskum netverslunum eða rakst á, en skoðaði þær aldrei nema ef þær komu upp í efstu leitarstöðum á google þegar ég var að le...
af netkaffi
Mið 14. Okt 2020 22:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Netverslun á Íslandi
Svarað: 3
Skoðað: 350

Netverslun á Íslandi

Djöll er ég ánægður hvað hún er farin að þróast mikið. Ég man þegar ég hélt að þetta væri ekkert að fara koma hérna, sem kaninn er með gnægðir af. Amazonvæðingin er þvílíkur lúxus fyrir suma kana. Ég man fyrst eftir hugmyndinni að fá sendann mat heim af netinu í kringum 1994-1997, ég man ekki hvað é...
af netkaffi
Mið 14. Okt 2020 22:04
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Nýi Microsoft Edge vafrinn
Svarað: 16
Skoðað: 3815

Re: Nýi Microsoft Edge vafrinn

Ég ætla einfaldlega að búa til nýtt hugtak í íslensku ef einhver annar var ekki búinn að því: browser nördar eða vafranördar . Ég einhvernvegin þróaðist út í að verða vafranörd. Mikið að fréttunum sem ég er spenntastur fyrir eru nýjar þróunarleiðir í vöfrum, og þá helst í þægindafídusum. En hvað um ...
af netkaffi
Mið 14. Okt 2020 18:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sjónvarpsefni á erlendum veitum takmarkað
Svarað: 3
Skoðað: 307

Re: Sjónvarpsefni á erlendum veitum takmarkað

Verum bara þakklát að þau séu ekki að takmarka tölvuleikina og tónlistina líka það mikið í því sem við fáum. lol
af netkaffi
Mán 12. Okt 2020 19:29
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Að láta flytja fyrir sig nokkrar mublur frá Kópavogi til Breiðholts
Svarað: 8
Skoðað: 376

Re: Að láta flytja fyrir sig nokkrar mublur frá Kópavogi til Breiðholts

Jæja, ok. Mér finnst svo leiðinlegt að flytja. Ég trúi varla öðru en að það séu menn sem vinna við það? Hvernig er þetta er verslanir eru að flytja, eða fyrirtæki, er þá bara starfsfólkið sjálft að flytja allt draslið?
af netkaffi
Mán 12. Okt 2020 18:14
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Að láta flytja fyrir sig nokkrar mublur frá Kópavogi til Breiðholts
Svarað: 8
Skoðað: 376

Að láta flytja fyrir sig nokkrar mublur frá Kópavogi til Breiðholts

Þetta er ekkert svaka innbú. Eitt rúm og nokkur húsgögn. Hvað hafið þið heyrt af að menn séu að borga fyrir að láta flytja svona? Og mælið þið með einhverjum? Getur maður ekki bara látið þá fá lyklana og þeir sjá um þetta?