Leitin skilaði 122 niðurstöðum

af thiwas
Fös 24. Jan 2014 14:56
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Cisco switch og Cisco Access Point
Svarað: 2
Skoðað: 570

Re: [TS] Cisco switch og Cisco Access Point

Endilega sendið tilboð.
af thiwas
Þri 14. Jan 2014 22:28
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Cisco switch og Cisco Access Point
Svarað: 2
Skoðað: 570

[TS] Cisco switch og Cisco Access Point

Er með:

Gamlan Cisco Catalyst 3500 XL switch til sölu, hef ekki hugmynd hvort einhver hafi áhuga á þessu, en þetta nýttist mér ágætlega þegar ég var að stúdera CCNA gráðuna í den.
Einnig er ég með gamlan Cisco Aironet 1100 Wireless Access point til sölu.

Tilboð óskast. :happy
af thiwas
Þri 14. Jan 2014 14:23
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Chromecast
Svarað: 62
Skoðað: 11797

Re: Chromecast

Hafið þið prófað að nota þetta með Sjónvarpi Símans appinu eða OZ appinu ?


Hvort það virkar yfir höfuð með þvi ?
af thiwas
Þri 26. Nóv 2013 22:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Capture-a traffic af heima router
Svarað: 2
Skoðað: 555

Capture-a traffic af heima router

Sælir, Mig langar að athuga hvort þið getið bent mér á aðferð til þess að skoða traffíkina (pakkana) á heima routernum hjá mér, Er með Thomson tg789vn. Er aðeins búinn að prófa Wireshark og hef einnig heyrt að Snort gætið dugað í þetta, en Linux kunnáttan hjá mér er nánast engin og því er ég ekki al...
af thiwas
Mán 12. Ágú 2013 20:57
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Ó/E leiknum Stjörnurokk
Svarað: 6
Skoðað: 1172

Re: Ó/E leiknum Stjörnurokk

Mig minnir nú að ég eigi þennan leik einhvers staðar niðri í geymslu
af thiwas
Þri 30. Júl 2013 11:36
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Fm sendir
Svarað: 0
Skoðað: 294

Fm sendir

Hefur einhver ykkar hérna reynslu af þessari græju ?
http://www.tb.is/?gluggi=vara&vara=7580
af thiwas
Sun 28. Júl 2013 16:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvað get ég fengið fyrir þennan grip...
Svarað: 2
Skoðað: 454

Hvað get ég fengið fyrir þennan grip...

Getið þið gefið mér einhvern verðhugmynd fyrir þessa vél. Er með 3-4 ára gamla vél, sem ég þarf að losna við úr geymslunni. Speccarnir eru eftirfarandi. Móðurborð : ASUSTeK Computer INC. P5N73-AM (Socket 775) http://www.asus.com/Motherboards/P5N73AM/ RAM : 4 GB DDR@400 mhz - Max hægt að setja 4 GB í...
af thiwas
Fös 26. Júl 2013 12:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Til hamingju kerfisstjórar með daginn
Svarað: 5
Skoðað: 899

Re: Til hamingju kerfisstjórar með daginn

Takk sömuleiðis ;)
af thiwas
Mán 01. Júl 2013 20:40
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 3G lyklar
Svarað: 9
Skoðað: 877

Re: 3G lyklar

ég var með kort frá Símanum í Samsung galaxy S2 en það gekk frekar hægt og maður gafst bara upp á því,

spurning hvort að sambandið hafi bara ekki verið nógu gott á þessum stað sem ég var í vor.

En hafiði prófað að vera með 3g lykil og útbúa hotspot í laptop svo aðrir geti notað tenginguna ?
af thiwas
Mán 01. Júl 2013 15:58
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 3G lyklar
Svarað: 9
Skoðað: 877

Re: 3G lyklar

Nei mér hefur ekki fundist það virka neitt sérstaklega vel, ekki út á landi, er með Samsung Galaxy SII
af thiwas
Mán 01. Júl 2013 15:52
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 3G lyklar
Svarað: 9
Skoðað: 877

3G lyklar

Sælir, Ég þarf að kaupa mér 3G netlykil fyrir sumarið, Ég er bara að velta fyrir mér hvort að það skipti einhverju máli hvar maður kaupir þá, hjá hvaða aðila þeas. (Síminn, Vodafone eða Nova) Hvort að einhver lykill sé betri en annar, betra samband eða eitthvað. Annað sem ég var að pæla líka, hvort ...
af thiwas
Fim 06. Jún 2013 17:09
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Power Supply spurning
Svarað: 2
Skoðað: 1073

Power Supply spurning

ég er með turntölvu Dell Workstation 390, Power Supply-ið er 375 w Er eitthvað limit hvað ég gæti haft marga HDD í vélinni, er að pæla i að hafa max 4. Þetta er svona vél http://www.dell.com/downloads/global/products/precn/en/spec_precn_390_en.pdf" onclick="window.open(this.href);return false; Myndi...
af thiwas
Fös 17. Maí 2013 21:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skál !!
Svarað: 1848
Skoðað: 448866

Re: Skál !!

Ég var einmitt að kaupa einn svona Lech gaur, hef heyrt að hann sé mjög góður,
Var að opna mér einn IPA bjór, Úlfur Úlfur, algjört sælgæti....
af thiwas
Fim 21. Mar 2013 13:08
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Símakaup
Svarað: 5
Skoðað: 863

Símakaup

Sælir, Ég er að velta fyrir mér hvaða síma ég á að fá mér, það er svo mikið framboð af símum, en ég veit ekki hvað ég ætti að fá mér. Ég held að ég hafi budgetið svona í kringum 70 þúsund. Á mjög erfitt með að réttlæta fyrir mér að kaupa dýrari síma, finnst 70 þús reyndar alltof mikið, en ég ætla að...
af thiwas
Mán 18. Mar 2013 21:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Besti bjórinn
Svarað: 41
Skoðað: 3862

Re: Besti bjórinn

Mér finnst IPA bjórar bestir, einnig Trappist, en besti íslenski bjórinn finnst mér vera Skjálfti og svo Pale Ale frá Gæðing.
af thiwas
Mið 13. Mar 2013 23:54
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Simcity
Svarað: 38
Skoðað: 4126

Re: Simcity

Eru menn enn að lenda í að komast ekki inn á þjónana ???

Mig langar svo að kaupa þennan leik, en ef það er eitthvað vesen með hann þá nenni ég því ekki,

Eru menn almennt ekki sáttir við hann ???
af thiwas
Þri 22. Jan 2013 12:55
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Extenda Schema í Server 2008 R2 fyrir attribute Drink
Svarað: 1
Skoðað: 367

Extenda Schema í Server 2008 R2 fyrir attribute Drink

Sælir, ég var að velta fyrir mér hvort einhver hér kynni að extenda schema svo að hægt sé að nota Drink attribute-inn í Windows Server 2008 R2, Er búinn að google-a þetta í drasl en finn ekki nógu góðar upplýsingar. Ég tel mig vera búinn að extenda schema-ð samkvæmt eins og microsoft talar um, en ég...
af thiwas
Mán 07. Jan 2013 20:41
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: *Lokið* - OpenElec Share vandamál
Svarað: 3
Skoðað: 2930

Re: *Lokið* - OpenElec Share vandamál

Þetta er lausnin sem ég fann. http://openelec.tv/forum/65-storage/32405-transfer-files-from-imac-to-usb-hard-drive Það sem ég gerði var að fara inn á share-ið á \\***.***.***.***\configfiles\ opnaði þar skrá sem heitir "samba.conf.sample" bætti inn í hana þessum kóða neðst í skjalið [Drive...
af thiwas
Fös 04. Jan 2013 21:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: *Lokið* - OpenElec Share vandamál
Svarað: 3
Skoðað: 2930

Re: OpenElec Share vandamál

Eftir mjög mikið gúggl, þá fann ég lausn við þessu...
af thiwas
Fös 04. Jan 2013 20:25
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: *Lokið* - OpenElec Share vandamál
Svarað: 3
Skoðað: 2930

*Lokið* - OpenElec Share vandamál

Sælir, Nú er ég að keyra OpenElec 2.0 á tv-tölvunni minni og er með USB flakkara tengdan við, þar sem allar myndir og þættir eru geymdir á. en ég þegar ég tengist share-inu á Win 8 vélinni sem ég er með á slóðinni \\***.***.***.***\media, þá er þar undir flakkarinn, en ég get ekki flutt neinar skrár...
af thiwas
Sun 02. Des 2012 17:15
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Forrit til að setja tónlist inn á iPod
Svarað: 12
Skoðað: 1499

Forrit til að setja tónlist inn á iPod

Sælir, Ég var að velta fyrir mér hvort þið vissuð um einhverja leið til að koma lögum inn á iPod 6th gen. án þess að nota þetta ógeðslega iTunes rusl, Heyrði um að það var hægt að nota Winamp einhvern tímann en það var fyrir löngu síðan og ég virðist ekki finna neitt markvert ef ég googla þetta. Er ...
af thiwas
Sun 23. Sep 2012 18:55
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Val á spjaldtölvu
Svarað: 32
Skoðað: 4386

Re: Val á spjaldtölvu

Hvaða app notið þið til að streama video fæla í gegnum net, þannig að þið getið sett subtitle með ?

hvað er best í þessu.
af thiwas
Fim 20. Sep 2012 23:57
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Fyrirspurn um spjaldtölvur...
Svarað: 9
Skoðað: 1451

Fyrirspurn um spjaldtölvur...

Nú er ráð að spyrja ykkur sérfræðingana um spjaldtölvur, mig vantar spjaldtölvu til að geta lesið bækur, pdf-a, geta glósað inn í þær ofl. ásamt þessu venjulegra netflakki, Hver er aðalmunurinn á iPad og öðrum spjaldtölvum, fyrir utan að þurfa að nota iTunes og fleira fyrir iPadinn, Nú eru iPadinn o...
af thiwas
Mán 03. Sep 2012 09:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hljóðeinangra vegg.
Svarað: 7
Skoðað: 1846

Re: Hljóðeinangra vegg.

Getið séð hvernig þið naið mestri hljóðeinangrun með þvi að skoða þetta.


http://www.steinull.is/Files/Skra_0009654.pdf - BLS.3
af thiwas
Mán 03. Sep 2012 09:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hljóðeinangra vegg.
Svarað: 7
Skoðað: 1846

Re: Hljóðeinangra vegg.

tvölfalt gips gerir líka rosalega mikið.

ef þið notið blikk leiðara þá er mjög gott að nota leiðara með gúmmípúða undir, það dempar hljóðið enn frekar.