Leitin skilaði 11 niðurstöðum

af asianmagician
Lau 27. Okt 2018 16:54
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?
Svarað: 29
Skoðað: 4101

Re: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?

Vandamálið leyst!

Það sem var svo að cappa netið hjá mér var ílla tengd cat6 snúra úr Elko, sem ég keypti sama dag og ég fékk routerinn í hendurnar.

Fékk nýja cat6 snúru hjá þeim og kominn í 950~ download/upload speed.
af asianmagician
Fös 26. Okt 2018 14:45
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?
Svarað: 29
Skoðað: 4101

Re: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?

Geri ráð fyrir að vodafone þurfi að skrá adressuna mína í boxið til þess að það virki? Þú getur skráð þig sjálfur ef þú ert með login/pass frá Gagnaveitunni sem þú ættir að vera með. En jafnvel þó þú sleppir því að skrá þig, þá ættirðu að sjá á tölvunni sjálfri hvort hún hafi náð að festa 1Gbit ten...
af asianmagician
Fös 26. Okt 2018 12:54
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?
Svarað: 29
Skoðað: 4101

Re: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?

Ertu búinn að prófa að tengja ljósleiðaraboxið beint í tölvuna og fara framhjá router? Það er auðvitað ekki mælt með því að vera með þetta svoleiðis því þá er tölvan þín berskjölduð út á netið en það væri sniðugt að prófa þetta örstutt bara til að geta útilokað að routerinn sé vandamálið. Hef ekki ...
af asianmagician
Fös 26. Okt 2018 11:03
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?
Svarað: 29
Skoðað: 4101

Re: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?

Ég prófaði að speedtesta fyrir þráðlausa netið á gömlu fartölvunni.

Fæ 231 download og 259 upload.

Þannig þetta er líklega þá snúruvandmál, vandamál með netkortið í vélinni minni (sem er ekki orðin ársgömul) eða getur router boðið uppá hærri wifi hraða heldur enn hraða á vír?
af asianmagician
Fös 26. Okt 2018 08:20
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?
Svarað: 29
Skoðað: 4101

Re: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?

Ég er beintengdur, með cat6 snúrur úr boxi í router, úr router beint í vélina. Sótti þennan router til þeirra fyrir nákvæmlega 4 dögum SKV vodafone þá er 1gb hraði sjáanlegur í þeirra kerfum á porti 1 í boxinu frá GR Routerinn minn segir hinsvegar að portin sem ég tengi í á routernum sjálfum séu &qu...
af asianmagician
Fim 25. Okt 2018 23:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?
Svarað: 29
Skoðað: 4101

Re: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?

rbe skrifaði:Downl Mbps
938.39
Upload Mbps
931.81
Vodafone (GR)
allt i fínu hér.


Hvaða router ertu með?
af asianmagician
Fim 25. Okt 2018 22:28
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?
Svarað: 29
Skoðað: 4101

1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?

Sælir,

Ég er með ljósleiðara hjá vodafone (GR). Fæ hjá vodafone þennan ljósleiðara router, HG659.

Þegar ég prófa speedtests þá er ég max að ná í kringum 95mb~ í download og upload, er það eðlilegt?
af asianmagician
Sun 02. Júl 2017 15:18
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 24" 144hz skjá pælingar
Svarað: 3
Skoðað: 635

Re: 24" 144hz skjá pælingar

finnst 27" vera of stórt, og er ekki AOC með freesync stuðning (AMD) ?
af asianmagician
Sun 02. Júl 2017 09:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 24" 144hz skjá pælingar
Svarað: 3
Skoðað: 635

24" 144hz skjá pælingar

Ég er að fara fjárfesta í einum 144hz 24" grip, er með 1080 kort. Hvaða skjár af þessum er að gefa mér mest fyrir peninginn? https://kisildalur.is/?p=2&id=2336 https://www.computer.is/is/product/skjar-asus-24-vg248qe-144hz-upphaekkanlegur https://www.tl.is/product/24-mg248q-144hz-full-hd-1m...
af asianmagician
Mán 30. Jan 2017 13:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvukaup
Svarað: 10
Skoðað: 12022

Re: Tölvukaup

þannig þið mælið með þessari hér http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=3207 yfir hinar fyrir gaming?
af asianmagician
Mán 30. Jan 2017 10:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvukaup
Svarað: 10
Skoðað: 12022

Tölvukaup

Sælir Vaktarar, Ég er að fara kaupa mér nýja vél, budget ~200k + stýrikerfi. Er búin að vera skoða ýmsar vélar og er aðalega að hugsa um fyrir leikjaspilun (dota 2 þá helst) Ég hef ekki hundsvit hvað ég er að fá fyrir peningin og á því erfitt að bera þessar vélar saman. Þær vélar sem ég hef verið að...