Leitin skilaði 94 niðurstöðum

af RassiPrump
Þri 11. Nóv 2025 10:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Airfryers
Svarað: 14
Skoðað: 839

Re: Airfryers

Er með þennan, og hef ekkert nema gott um að segja: https://elko.is/vorur/ninja-max-loftste ... 07/AF160EU
af RassiPrump
Mið 05. Nóv 2025 09:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Elkjop PC build
Svarað: 7
Skoðað: 993

Re: Elkjop PC build

Þeir eru með eitthvað smá, sjá neðst, til dæmis "Elko risinn", finnst þessi verð samt ekkert spes hjá þeim...

https://elko.is/voruflokkar/leikjabordtolvur-196
af RassiPrump
Fim 23. Okt 2025 12:38
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Costco sagði dekkin ónýt og að ég þyrfti hjólastillingu, rétt eða rangt?
Svarað: 32
Skoðað: 4920

Re: Costco sagði dekkin ónýt og að ég þyrfti hjólastillingu, rétt eða rangt?

Merkilega lítið slitin miðað við það sem þú ert búinn að skrölta á þeim. Hins vegar þá set ég spurningarmerki við sprungurnar í gúmmíinu, eins og það sé fúi í gúmmíinu... Ef þær eru djúpar þá myndi ég henda dekkjunum, ef þær eru bara á yfirborðinu þá er samt farið að síga á seinni hlutann af þessum ...
af RassiPrump
Mið 08. Okt 2025 08:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Amazon Prime og HBO Max áskrift
Svarað: 10
Skoðað: 2226

Re: Amazon Prime og HBO Max áskrift

Jón Ragnar skrifaði:Hefur þú einhverntíma heyrt um MFA :D


Mynd fyrir athygli? :guy
af RassiPrump
Mán 06. Okt 2025 16:04
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp með Lenovo ideaPad 5pro
Svarað: 11
Skoðað: 1769

Re: Hjálp með Lenovo ideaPad 5pro

Þú þarft að láta senda rafhlöður með sjó. Annars getur þú fengið sérstakt leyfi til að flytja lithium rafhlöður með DHL, en þá þyrftir þú sennilega að láta sækja þetta til seljanda, sem kostar alveg slatta. Þurfti að láta sækja pakka til Hollands og flytja með flugi hingað heim um daginn, á stærð vi...
af RassiPrump
Fim 07. Ágú 2025 14:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ráð varðandi tölvukaup
Svarað: 3
Skoðað: 1441

Ráð varðandi tölvukaup

Sælir spjallverjar. Nú líður senn að því að ég fari að endurnýja tölvuna hjá mér, keypti mér tölvu síðast 2016 þannig að það er farið að snjóa vel yfir hjá þekkinguna hjá manni...Er einhver sérstök búð sem þið mælið með frekar en önnur, var alltaf staðráðinn í að versla í Kísildal, en eftir að hafa ...
af RassiPrump
Þri 01. Júl 2025 12:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ferðalög erlendis og símafyrirtækin
Svarað: 20
Skoðað: 8245

Re: Ferðalög erlendis og símafyrirtækin

Ég gafst upp á Nova 2019 útaf einhverju svona bulli og færði mig yfir til Hringdu. Er með 4 GSM sem er 1990kr á mánuði fyrir ótakmörkuð GB innanlands, 20GB í EES + Bretlandi, ótakmarkaðar mínútur og sms per GSM númer. Getur verið með allt að 6 númer ef þú ert með heimanet frá þeim. Einu sinni lent í...
af RassiPrump
Mið 07. Maí 2025 08:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reynsla á MG rafmagnsbílum í Reykjavík
Svarað: 11
Skoðað: 5682

Re: Reynsla á MG rafmagnsbílum í Reykjavík

Vinur minn fékk sér Marvel R (ekki 4x4 útgáfuna) og var í töluverðu veseni með hann, lak inn með topplúgu og eitthvað fleira vesen. En hann sagði að hann færi rosalega vel með hann og væri almennt mjög þægilegur.
af RassiPrump
Sun 12. Jan 2025 00:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Biðtími eftir læknisþjónustu á Íslandi
Svarað: 18
Skoðað: 5036

Re: Biðtími eftir læknisþjónustu á Íslandi

Er hjá heilsugæslunni Höfða, oft er hægt að hringja fyrri hluta morguns til að bóka á síðdegisvaktina hjá þeim til að hitta lækni samdægurs, ég nefni þetta bara ef ske kynni að einhverjum vantar að hitta á lækni sem fyrst.
af RassiPrump
Þri 29. Okt 2024 09:03
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Hvar leynast nördarnir sem þurfa alvöru robotics/control vélbúnað?
Svarað: 9
Skoðað: 5224

Re: Hvar leynast nördarnir sem þurfa alvöru robotics/control vélbúnað?

Takk fyrir gott boð, ég er ekki með neitt á prjónunum núna en takk fyrir gott boð. Hef það kanski í huga næst þegar kláðinn kemur. Ég var bara að leita að 20x20, 40x40 eða álíka... eða í raun bara hverju sem er. Sýnist malmtaekni.is hafa einhverja álprófíla í boði, mögulega var ég bara blindur á sí...
af RassiPrump
Þri 15. Okt 2024 10:33
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hverjir senda rafhlöður á klakann?
Svarað: 2
Skoðað: 1284

Re: Hverjir senda rafhlöður á klakann?

DHL getur sent, þarft að hafa samband við þá til að fá leyfi til að senda rafhlöður. Veit reyndar ekki hvort þetta sé hægt fyrir einstaklingar þar sem að þetta er á fyrirtæki í mínu tilfelli...
af RassiPrump
Mið 09. Okt 2024 11:37
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Sumar og vetrardekk - Hvar er best að versla
Svarað: 23
Skoðað: 9501

Re: Sumar og vetrardekk - Hvar er best að versla

Eftir því sem ég best veit þá er VSK innifalinn í verðinu, sem og sendingin á þeim til Íslands og þú sækir til þeirra þegar þau mæta. Bróðir minn endaði á að panta sér dekk hjá þeim, og hann borgaði dekkin strax við pöntun. Ef ég set dekk og fer í körfuna hjá þeim stendur að sendingin sé ókeypis (in...
af RassiPrump
Mið 09. Okt 2024 09:40
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Sumar og vetrardekk - Hvar er best að versla
Svarað: 23
Skoðað: 9501

Re: Sumar og vetrardekk - Hvar er best að versla

Eftir að hafa tekið dekkjarúnt núna um daginn fyrir bróður minn, þá finnst mér Fast Parts bera af í verðum, og þú getur fengið svo gott sem hvaða dekkjamerki sem er frá þeim. Flutti inn dekk sjálfur 2022, og þeir eru að bjóða rosalega svipuð verð á þeim dekkjum sem ég flutti inn þá (Continental Wint...
af RassiPrump
Mán 23. Sep 2024 10:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vextir - Snjóhengjan fellur!
Svarað: 276
Skoðað: 229625

Re: Vextir - Snjóhengjan fellur!

Mikið er ánægjulegt að ógeðin í Landsbankanum eru söm við sig og halda í við hina bankana. https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2024/09/23/landsbankinn_haekkar_vexti/ Fáránlegt að ríkið leyfi bankanum að stjórna sér sjálfum þegar þarna er almennilegt tækifæri á að vera með samfélagsbanka. Ógeðslegt....
af RassiPrump
Mán 08. Júl 2024 23:59
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Áfylling á A/C kerfi
Svarað: 13
Skoðað: 8925

Re: Áfylling á A/C kerfi

Mikið af eldri bílum voru/eru með R134a þannig að engar áhyggjur með það, svo eru nýrri bílar með R1234YF eða jafnvel þeir nýjustu með kolsýru (CO2), til dæmis Skoda Eniyaq.

Ísfrost allan daginn, þeir eru bestir.
af RassiPrump
Mið 26. Jún 2024 14:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar fæ ég iðnaðar vigt?
Svarað: 4
Skoðað: 2628

Re: Hvar fæ ég iðnaðar vigt?

En þessi, er hún innan bödgets? 4.914kr fyrir 300kg vog.. Hinsvegar þá veit ég ekki hversu áreiðanleg eða nákvæm hún er... https://www.temu.com/is-en/300kg-portable-hanging-scale-mini-lcd-digital-industrial-electronic-crane-scale-g-601099518695572.html?_oak_mp_inf=EJSxpZqm1ogBGiBkMzljZmY2NTA5ZjY0NmY...
af RassiPrump
Mið 26. Jún 2024 11:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar fæ ég iðnaðar vigt?
Svarað: 4
Skoðað: 2628

Re: Hvar fæ ég iðnaðar vigt?

Getur athugað með:

vogir.is
eltak.is
pmt.is
ajvorulistinn.is - Sýnist þeir eiga til 300kg krókvog (hangandi) 39þ með vsk.
https://www.ajvorulistinn.is/voruhusio- ... 589-276595
af RassiPrump
Mán 27. Maí 2024 09:47
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Grill og gas verð
Svarað: 21
Skoðað: 15924

Re: Grill og gas verð

Benzmann skrifaði:Ég er hættur þessu Gas rugli

Skipti yfir í Weber Pulse 2000 fyrir 3 árum.
Sé ekki eftir þeim kaupum


Hvernig er upplifunin af þessu grilli? Er sjálfur með Char Broil Big Easy og langar að fara að uppfæra grillið, er frekar heitur fyrir Pulse 2000...
af RassiPrump
Lau 27. Apr 2024 12:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er í gangi í þessu þjóðfélagi.
Svarað: 28
Skoðað: 12385

Re: Hvað er í gangi í þessu þjóðfélagi.

Æj þetta pólitíska karp... Allir hafa það svo hrikalega slæmt á íslandi er það ekki? Allt sjálfstæðisflokknum að kenna er það ekki? En málið er samt að flest okkar á Íslandi lifum góðu lífi. Við kvörtum og kveinum yfir allltof miklu. Já veistu ég hef aldrei verið eins ánægður á Íslandi, sérstaklega...
af RassiPrump
Sun 07. Apr 2024 21:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða fréttamiðli treystið þið best?
Svarað: 22
Skoðað: 6818

Re: Hvaða fréttamiðli treystið þið best?

Eini miðillinn sem eitthvað er hægt að treysta er Channel 9 News Cheyenne. Fred Sassy er sá eini sem talar hispurslaust og felur ekki sannleikann.

af RassiPrump
Lau 20. Jan 2024 13:34
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Grafín eða ceramic á bílinn
Svarað: 5
Skoðað: 6000

Re: Grafín eða ceramic á bílinn

Fáðu þér dollu af Fusso 12 months bóninu hjá Classic detail eða Verkfæralagernum, kostar 3 til 4þ dollan, dugar á 15 til 20 bíla hver dolla ef þú notar rétt magn af bóni og endist og endist og endist í ógeðinu hérna á Íslandi.
af RassiPrump
Lau 20. Jan 2024 13:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er sérfræðingur ?
Svarað: 37
Skoðað: 7652

Re: Hvað er sérfræðingur ?

Líka þeir sem klára nýja meistaraskólann verða 4.stigs rafvirkjar osvfr. Held að vélstjórn sé fínasta nám, ofmeta sig oft dálítið samt. Vélstjórar læra á allt, brunahreyfil, rafmagn, loft, kælitækni, pípulögn, rennismíði, logsuðu, blikk... Allt nema burðarþol, trésmíði og að spartls og máka..en lær...
af RassiPrump
Mið 03. Jan 2024 20:57
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Budget síma uppfærsla
Svarað: 11
Skoðað: 7443

Re: Budget síma uppfærsla

Ég er búinn að vera með A53 í ár, og konan var að fá sér A54, og þeir eru báðir bara mjög fínir. Eina ástæðan fyrir því að ég fékk mér Shitsung frekar en eitthvað annað rusl í fyrra þegar ég var að versla síma var IP67 staðallinn. Ef að Fairphone and Nothing Phone væru með IP67 eða 68 myndi ég hikla...
af RassiPrump
Þri 14. Nóv 2023 15:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hörmuleg viðgerðarþjónusta á símum.
Svarað: 13
Skoðað: 5524

Re: Hörmuleg viðgerðarþjónusta á símum.

Name & shame allan daginn. Þannig að það er ekkert að því að nefna svona fyrirtæki á nafn og vara við þeim. Við erum að eiga við sama fyrirtækið ! Ah frábært haha. Ömurlegt að eiga við þá, síðast þegar ég keypti síma þá ákvað ég að borga þennan auka 4þús kall sem munaði upp á að lenda ekki í sv...
af RassiPrump
Þri 14. Nóv 2023 14:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hörmuleg viðgerðarþjónusta á símum.
Svarað: 13
Skoðað: 5524

Re: Hörmuleg viðgerðarþjónusta á símum.

Name & shame allan daginn. Sé ekkert að því að vara við svona ömurlegum viðskiptaháttum, og eftir að ég lenti í samskonar máli í fyrra (ónýtur hátalari á nokkurra vikna gömlum síma, fór til söluaðila í viðgerð, sem senti hann út og sagði að tæki 15 virka daga. 2 mánuðum seinna engin svör og ekke...