Leitin skilaði 7 niðurstöðum

af reven4444
Þri 10. Jan 2017 15:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar álit á nýrri vél
Svarað: 3
Skoðað: 695

Re: Vantar álit á nýrri vél

Ég sé enga sérstaka ástæðu til að taka dýrara borðið nema þú ætlir að vera með m2 diska sem þú hefur ekki valið (þar sem það hefur 2 slot). Það gæti hugsanlega verið með aðeins betra hljóðkort og reyndar passa betur við litavalið á skjákortinu. 850 Samsung er með betri ssd sem þú getur fengið svo g...
af reven4444
Þri 10. Jan 2017 03:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar álit á nýrri vél
Svarað: 3
Skoðað: 695

Vantar álit á nýrri vél

Sælir vaktarar, ég er frekar grænn í að byggja mína eigin tölvu og þætti mér frábært ef þið gætuð komið með ykkar álit á þessu build-i. Ég nota hana líklega aðallega í að spila tölvuleiki , horfa á þætti og vefráp og þessháttar. Spila allar gerðir tölvuleikja og er að hafa áhyggjur að því að ég þurf...
af reven4444
Mán 09. Jan 2017 16:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Lesið - Þeir sem vilja álit á nýrri vél
Svarað: 83
Skoðað: 59539

Re: Lesið - Þeir sem vilja álit á nýrri vél

Ég myndi reyna að næla mér í Z270 móðurborð frekar fyrst ég væri að þessu á annað borð. Awesome þú ert að bjarga mér alveg, er annar seitthvað móðurborð sem er z270 sem þú mælir með? Einnig þá takk kærlega fyrir hjálpina þetta er allt að koma saman. Eina sem ég á eftir er að finna góðan SSD disk og...
af reven4444
Mán 09. Jan 2017 10:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Lesið - Þeir sem vilja álit á nýrri vél
Svarað: 83
Skoðað: 59539

Re: Lesið - Þeir sem vilja álit á nýrri vél

Það var að koma i5-7600K sem er ca 10% hraðvirkari en i5-6600K og kostar 5-6þ kr meira en i5-6600K. 6600K er samt algjörlega gjaldgengur í alla tölvuleiki í dag og næstu árin. Hmm kíki á hann, hljómar vel en styður móðurborðið mitt þessa kynslóð örgjörva. Einnig ertu nokkuð með einhverjar uppástung...
af reven4444
Mán 09. Jan 2017 01:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Lesið - Þeir sem vilja álit á nýrri vél
Svarað: 83
Skoðað: 59539

Re: Lesið - Þeir sem vilja álit á nýrri vél

littli-Jake skrifaði:Skilst að Intel séu að koma með nýja linu á næstu dögum.


Er það eitthvað sem ég ætti að skoða, hélt að i5 6600k væri sá hentugasti fyrir tölvuleiki?
af reven4444
Mán 09. Jan 2017 01:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Lesið - Þeir sem vilja álit á nýrri vél
Svarað: 83
Skoðað: 59539

Re: Ráðleggingar varðandi nýja tölvu

Þetta virðist ætla verða fínasta vél, nema mig langar að nefna að ef þú heldur að þú sért að fá hljóðláta vél með Corsair H100 vatnskælingunni þá langar mig að leiðrétta þig og mæla með Noctua NH-D15 frekar - kostar næstum 10þ. minna, kælir betur og er töluvert hljóðlátari eða um ~9dB skv. mælingum...
af reven4444
Sun 08. Jan 2017 23:05
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Lesið - Þeir sem vilja álit á nýrri vél
Svarað: 83
Skoðað: 59539

Ráðleggingar varðandi nýja tölvu

Sælir vaktarar ég er nýr hérna og er að byggja mína eigin tölvu. Ég aðallega nota hana í leiki og þá allt frá civilization og yfir í witcher 3. Einnig nota ég hana í vefráp, horfa á bíómyndir og online spilun (Battlefield 1, csgo ofl.). Ég í raun og veru vil future-proof-a vélina og ná sem bestri vé...