Leitin skilaði 6685 niðurstöðum

af Viktor
Fös 09. Jan 2026 12:18
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Notion - Eruð þið að nota? (og ef svo hvernig?)
Svarað: 4
Skoðað: 639

Re: Notion - Eruð þið að nota? (og ef svo hvernig?)

Ég átta mig ekki alveg á hvað þú ert að biðja um. Eruð þið bæði með iPhone? Lang einfaldast að vera með shared Calendar fyrir eitthvað sem þarf að gerast á ákveðnum tíma. Svo búa til lista í Reminders appinu og deila listunum með öðrum. Til dæmis einn listi fyrir matarkörfu, annan fyrir það sem þarf...
af Viktor
Fim 08. Jan 2026 09:20
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Aqara U200 snjalllás - Reynslusögur
Svarað: 7
Skoðað: 835

Re: Aqara U200 snjalllás - Reynslusögur

Ég væri búinn að skipta yfir í Aqara lás ef þeir myndu bjóða upp á lás sem er ekki með þessum forljótu numpads :pjuke

Nota áfram gamla góða Abus lykilinn minn þar til ég finn eitthvað spennandi sem er ekki með tölum.
af Viktor
Sun 04. Jan 2026 20:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Pi-Hole, eru ekki allir að nota það ?
Svarað: 15
Skoðað: 1690

Re: Pi-Hole, eru ekki allir að nota það ?

Nota bara Brave því það virkar á YouTube :baby
af Viktor
Þri 02. Des 2025 08:45
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Logitech Z-5500 snúru pæling
Svarað: 14
Skoðað: 2506

Re: Logitech Z-5500 snúru pæling

Frábær leið til að flækja lífið að fara að lóða RCA snúru frekar en að kaupa hana tilbúna :baby
af Viktor
Mán 01. Des 2025 13:20
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE - Hver á USB geisladrif sem liggur ofan í skúffu og búið að vera þar óhreyft í langan tíma?
Svarað: 0
Skoðað: 501

ÓE - Hver á USB geisladrif sem liggur ofan í skúffu og búið að vera þar óhreyft í langan tíma?

Vantar svona apparat, vildi athuga hvort einhvern vantaði að losna við svona græju áður en ég panta

Mynd
af Viktor
Fim 20. Nóv 2025 14:32
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Fjöltengi með timer
Svarað: 7
Skoðað: 1902

Re: Fjöltengi með timer

af Viktor
Mán 10. Nóv 2025 22:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Uppsetning á Mini PC
Svarað: 4
Skoðað: 1895

Re: Uppsetning á Mini PC

Windows er svo mikið drasl
af Viktor
Mán 10. Nóv 2025 21:35
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Rykfallni 3D prentarinn sem vildi búa til veggljós
Svarað: 4
Skoðað: 3044

Re: Rykfallni 3D prentarinn sem vildi búa til veggljós

Eitthvað í þessa átt? https://makerworld.com/en/models/536172-illuminated-big-moon-wall?from=search#profileId-453093 https://makerworld.com/en/models/776596-sconce-modern-wall-light-using-lamp-module?from=search#profileId-713315 https://makerworld.com/en/models/1888672-modern-wall-light-lamp?from=s...
af Viktor
Mán 10. Nóv 2025 17:55
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Rykfallni 3D prentarinn sem vildi búa til veggljós
Svarað: 4
Skoðað: 3044

Rykfallni 3D prentarinn sem vildi búa til veggljós

Er að leita að veggljósi. Þetta verður í sjónvarpsstofu. Það má alls ekki vera mikið birta af því. Frekar eitthvað sem maður kveikir á á kvöldin fyrir þægilega stemningu. Er ekki einhver hér sem er æstur í svona verkefni? Þau ljós sem mér líst á eru ýmist ekki til eða kosta einhverja hundraðþúsundka...
af Viktor
Fim 06. Nóv 2025 17:36
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Battlefield 6
Svarað: 8
Skoðað: 2345

Re: Battlefield 6

Besti skotleikur sem hefur verið framleiddur.

Ótrúlega smooth hvernig hann keyrir og hvernig maður hreyfir sig.

Eina sem vantar eru stór kort. Skil vel að fólk hafi verið pirrað að eina stóra kortið sé bara fyrir battle royal.
af Viktor
Fim 30. Okt 2025 14:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar IO plötu fyrir móðurborð
Svarað: 6
Skoðað: 1848

Re: Vantar IO plötu fyrir móðurborð

johnbig skrifaði:hvaða móðurborð er þetta ?
ég er með 3d prentara - gæti kannski teiknað þetta í fusion360

PRIME B450M-A II

\:D/
af Viktor
Þri 28. Okt 2025 17:59
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar IO plötu fyrir móðurborð
Svarað: 6
Skoðað: 1848

Vantar IO plötu fyrir móðurborð

Fæst eitthvað svona hér á landi?
af Viktor
Lau 18. Okt 2025 15:14
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE Lyklaborði Tenkeyless
Svarað: 1
Skoðað: 563

ÓE Lyklaborði Tenkeyless

Þráðlaust er plús

Ekki 60%

Verður að hafa alla function takkana
af Viktor
Fim 16. Okt 2025 17:24
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Íslensk VoIP símanúmer?
Svarað: 7
Skoðað: 2506

Re: Íslensk VoIP símanúmer?

af Viktor
Þri 30. Sep 2025 14:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: PlayAir gjaldþrota, sama sagan aftur og aftur...
Svarað: 61
Skoðað: 12976

Re: PlayAir gjaldþrota, sama sagan aftur og aftur...

Svo las ég í einni frétt, finn hana ekki lengur, en þar kom að Play átti víst að borga eitthvað kolefnisgjald á morgun, einhverjir milljónir dollarar, sem þeir áttu ekki fyrir. Ljóst að þarna fengu þeir að safna upp skuld hjá ríkinu. Nei? 12. gr. Skylda til að standa skil á losunarheimildum. Flugre...
af Viktor
Lau 20. Sep 2025 13:00
Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
Þráður: Mohamads
Svarað: 26
Skoðað: 5073

Re: Mohamads

Erlendir fangar eiga að afplána í útlöndum, hvar sem það er hagkvæmast.

Það er ekki boðlegt að skattgreiðendur séu að greiða milljónir á mánuði til að vista erlenda fanga.
af Viktor
Sun 14. Sep 2025 12:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafræn skilríki = stórgallað kerfi?
Svarað: 35
Skoðað: 10456

Re: Rafræn skilríki = stórgallað kerfi?

ejm skrifaði:Skilst að Auðkennisappleiðin sé dýrari fyrir viðkomandi þjónustuaðila, svo fyrir þjónustuaðila meikar SMS kjaftæðið meiri fjárhagslegan sens.


Ekki rétt, miðað við gjaldskrána.

https://www.audkenni.is/upplysingar/gja ... endur-verd
af Viktor
Þri 05. Ágú 2025 20:56
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Steam deck óskast
Svarað: 3
Skoðað: 1004

Steam deck óskast

Er að leita að Steam Deck
af Viktor
Sun 03. Ágú 2025 16:07
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hell Let Loose PC - hverjir eru að spila?
Svarað: 2
Skoðað: 8479

Re: Hell Let Loose PC - hverjir eru að spila?

Ég er að spila. Er eitthvað Discord?

olisnorri skrifaði:Daginn,

Erum 2x félagar að spila HLL á pc og þetta er ekta leikur fyrir alvöru teamplay.

Eru fleirri hérna að spila og okkur vantar 3-4x með okkur til að manna alvöru squad.

Ef svo er endilega senda PM.
af Viktor
Mið 09. Júl 2025 22:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Að skipta út windows fyrir Mac - hversu grænt er grasið
Svarað: 18
Skoðað: 22245

Re: Að skipta út windows fyrir Mac - hversu grænt er grasið

Ef þú ert að tala um fartölvu þá er enginn að keppa við Macbook síðan Apple Silicon.

Þær eru bara í allt annari deild en allar aðrar vélar.

Ég dauðvorkenni þeim sem eru á Lenovo vélunum í vinnunni minni. Þegar það kviknar á þeim er það eins og að setja hárblásara í gang.
af Viktor
Fim 05. Jún 2025 00:03
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: RÚV sækja dagskrárliði með vefviðmóti
Svarað: 32
Skoðað: 8598

Re: RÚV sækja dagskrárliði með vefviðmóti

Pæling - afhverju ekki að setja upp VPN server hjá ættingjum á Íslandi til að fá íslenska IP tölu erlendis?
af Viktor
Lau 31. Maí 2025 09:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafræn skilríki = stórgallað kerfi?
Svarað: 35
Skoðað: 10456

Re: Rafræn skilríki = stórgallað kerfi?

Það hefur verið talað um þetta síðan áður en rafræn skilríki voru tekin upp og gagnrýnt af tæknifólki í bönkunum. Það er algerlega út í hött að þú þurfir ekki að slá inn kóða sem birtist á síðunni til að skrá þig inn til að tryggja að þú sért við tölvuna sem er verið að innskrá. Ótrúlegt að það hafi...