Leitin skilaði 5595 niðurstöðum

af Sallarólegur
Þri 15. Okt 2019 16:16
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Íslensk "stop words" - Listi yfir orð sem er gott að hunsa í leit
Svarað: 1
Skoðað: 178

Íslensk "stop words" - Listi yfir orð sem er gott að hunsa í leit

Er til listi yfir íslensk orð ásamt beygingum sem gott er að sleppa í leitarstreng? Þ.e.a.s. orð sem eru oft notuð í leit og hafa enga merkingu og best er að hunsa. Á ensku er þetta kallað "stop words", dæmi: a, an, the, and, but, if, or, because, as, until, while, of, at, by, for... https...
af Sallarólegur
Mán 14. Okt 2019 13:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Myndir þú versla 5+ ára rafmagnsbíl?
Svarað: 29
Skoðað: 1100

Re: Myndir þú versla 5+ ára rafmagnsbíl?

Það er að minnsta kosti hægt að endurvinna og farga rafhlöðum á skynsamlegan hátt. Það er ekki hægt við útblástur bíla, við erum bara látin anda þessu að okkur eins og ekkert sé eðlilegra. Vissulega, sérstaklega á Íslandi þar sem raforkan er unnin úr náttúrunni. Það sama á ekki við um öll önnur lön...
af Sallarólegur
Mán 14. Okt 2019 12:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Myndir þú versla 5+ ára rafmagnsbíl?
Svarað: 29
Skoðað: 1100

Re: Myndir þú versla 5+ ára rafmagnsbíl?

Það er að minnsta kosti hægt að endurvinna og farga rafhlöðum á skynsamlegan hátt.

Það er ekki hægt við útblástur bíla, við erum bara látin anda þessu að okkur eins og ekkert sé eðlilegra.
af Sallarólegur
Fim 10. Okt 2019 07:54
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 87
Skoðað: 3811

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Ég er officially að íhuga að selja hjólið mitt þar sem ég næ ekki að setja vara dekkið sem fylgir með á hjólið. Fyrir áhugasöm þá er dekkið komið á :lol: Hárblásari í 5-10 mínútur gerði trixið held ég. Svo tvær skeiðar. Felgan var samt orðin vel heit og maður mann ágætlega fyrir hitanum þegar ég va...
af Sallarólegur
Þri 08. Okt 2019 08:58
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 87
Skoðað: 3811

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

chaplin skrifaði:Ég er officially að íhuga að selja hjólið mitt þar sem ég næ ekki að setja vara dekkið sem fylgir með á hjólið.


Hefurðu ekkert pælt í að láta dekkjaverkstæði gera þetta fyrir þig? Annaðhvort hjóla- eða bara hreinlega bíladekkjaverkstæði.
af Sallarólegur
Þri 08. Okt 2019 00:43
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól. - SELT
Svarað: 3
Skoðað: 436

Re: [TS] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól.

Boð: 30K
af Sallarólegur
Fim 03. Okt 2019 20:36
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Hvar er besta value-ið í "content creation" skjám þessa dagana?
Svarað: 7
Skoðað: 450

Re: Hvar er besta value-ið í "content creation" skjám þessa dagana?

Það hefur ekkert gerst varðandi IPS panel tækni síðan 2010-2011 sýnist mér, nema þú fáir þér 144hz 1ms IPS.

Ef við viljum að það séu tölvuverslanir á Íslandi skulum við endilega versla við þær ;)

https://en.wikipedia.org/wiki/IPS_panel
af Sallarólegur
Þri 01. Okt 2019 12:02
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Rafmagns Farskjótar.. RAFSKJÓTAR?
Svarað: 45
Skoðað: 4992

Re: Rafmagns Farskjótar.. RAFSKJÓTAR?

Costco komið í bransann!
af Sallarólegur
Mán 30. Sep 2019 21:02
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: iOS 13
Svarað: 2
Skoðað: 232

iOS 13

Var að uppfæra 6S yfir í iOS 13 með dark mode =P~ Finnst síminn miklu meira snappy og animations flottari... og þakka guði fyrir að volume stillingin sé ekki lengur á miðjum skjánum. Hvernig legst þetta í fólk? Nú bíður maður bara spenntur eftir iPhone með USB-C tengi og þá getur maður loksins fengi...
af Sallarólegur
Mán 30. Sep 2019 19:16
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Hætt við:--------- Smartthings hub
Svarað: 6
Skoðað: 566

Re: Til sölu: Smartthings HUB V3 (Samsung UK)

Það stendur GPU999 á Elko.is sem er US útgáfan. edit: Samsung voru greinilega að búa til Evrópuútgáfu með sama model númer á þeim og US hubbinum. Veit ekki afhverju UK módelið var svona dýrt, líklega útaf því að þeir þurftu að sækja um EU tíðnileyfin. My bad. https://www.sammobile.com/news/samsung-o...
af Sallarólegur
Mán 30. Sep 2019 18:29
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Hætt við:--------- Smartthings hub
Svarað: 6
Skoðað: 566

Re: Til sölu: Smartthings HUB V3 (Samsung UK)

Elko er með US týpuna greininlega. Hún kostar 70$ úti, þessi er EU og kostar 249$ og styður EU Z-Wave tíðnir: https://www.amazon.com/s?k=smartthings+hub+europe&ref=nb_sb_noss Svo má bara bjóða. UK/EU [IM6001-V3P02]: https://www.smartthings.com/gb/products/smartthings-hub US [GP-U999SJVLGDA]: htt...
af Sallarólegur
Mán 30. Sep 2019 17:32
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Nýr sími - færa allt yfir eða fresh start ?
Svarað: 6
Skoðað: 582

Re: Nýr sími - færa allt yfir eða fresh start ?

Sækir bara Google Photos sem vistar myndirnar þínar frítt og eyðir þeim af símanum þínum. Notar svo iCloud til að bakka upp rest og getur dúndrað í "fresh start" án þess að hugsa þig tvisvar um. iCloud er algerlega gagnlaust til að geyma myndir, vegna þess að þú þarft að hafa þær bæði á tæ...
af Sallarólegur
Mán 30. Sep 2019 17:23
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Uppfæra vélbúnað frá 2012
Svarað: 7
Skoðað: 342

Re: Uppfæra vélbúnað frá 2012

Miðað við leikina sem þú nefnir er þetta bang for the buck:
af Sallarólegur
Mán 30. Sep 2019 12:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bestu þættir sem þið hafir séð ever þá meina ég bestu
Svarað: 44
Skoðað: 1386

Re: Bestu þættir sem þið hafir séð ever þá meina ég bestu

Bandarísku Office held ég... svo Rick and Morty í seinni tíð.
af Sallarólegur
Lau 28. Sep 2019 11:08
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Óvirkur í athugasemdum: Chrome extension til að fela commentakerfið
Svarað: 1
Skoðað: 259

Óvirkur í athugasemdum: Chrome extension til að fela commentakerfið

Var að grúska í því hvernig Chrome extensions virka um daginn. Gaf út þessa viðbót til gamans. Þetta felur athugasemdakerfin á stærstu miðlunum, þarft að smella sérstaklega til að sjá þau. https://chrome.google.com/webstore/detail/%C3%B3virkur-%C3%AD-athugasemdum/lcopbmabgeklhjcanfbnngdhdichmmof?hl=en
af Sallarólegur
Lau 28. Sep 2019 09:11
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: ÓE - Lyklaborði - Hættur við.
Svarað: 9
Skoðað: 254

Re: ÓE - Lyklaborði

Mæli með þessari græju svo að fleiri lyklaborð séu í boði: https://www.ebay.com/itm/USB-Volume-Con ... 3985520761

Furðulega fá lyklaborð með almennilegum hljóðstilli.
af Sallarólegur
Fim 26. Sep 2019 21:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Dominos pizzurnar...
Svarað: 14
Skoðað: 963

Re: Dominos pizzurnar...

Ég fékk hráa pönnupizzu í gær.

Þegar það er þriðjudagstilboð þá setja þeir sósu og ost á fullt af botnum og geyma þær í rekkum, vel yfir stofuhita í ég veit ekki hvað langan tíma.