Leitin skilaði 5307 niðurstöðum

af Sallarólegur
Þri 19. Feb 2019 13:54
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: MX518
Svarað: 11
Skoðað: 487

Re: MX518

Geggjað!
af Sallarólegur
Mán 18. Feb 2019 22:31
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELT] 2x AOC tölvuskjáir
Svarað: 4
Skoðað: 289

Re: [SELT] 2x AOC tölvuskjáir

Óheimilt er að eyða upprunalegu innihaldi bréfa eða titlum þeirra.

rules
af Sallarólegur
Mán 18. Feb 2019 15:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: USB charging módull með screw terminals?
Svarað: 13
Skoðað: 207

Re: USB charging módull með screw terminals?

Ég myndi frekar klippa endan af framlengingarsnúru og nota alvöru 2A charger inni í veggnum en að fara í eitthvað noname kínadrasl, en það er bara ég \:D/

euro.jpg
euro.jpg (14.69 KiB) Skoðað 100 sinnum


Myndir af alvöru iPad charger:
af Sallarólegur
Mán 18. Feb 2019 09:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: You Laugh...You Lose!
Svarað: 1763
Skoðað: 144907

Re: You Laugh...You Lose!

:?:
af Sallarólegur
Lau 16. Feb 2019 11:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: spurning varðandi móðurborð
Svarað: 3
Skoðað: 129

Re: spurning varðandi móðurborð

Tvö

Multi-Graphics Technology
Support for NVIDIA® Quad-GPU SLI™ and 2-Way NVIDIA® SLI™ technologies
Support for AMD Quad-GPU CrossFireX™ and 3-Way/2-Way AMD CrossFire™ technologies
af Sallarólegur
Lau 16. Feb 2019 07:54
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Bestu leikjaskjáirnir 2019?
Svarað: 11
Skoðað: 767

Re: Bestu leikjaskjáirnir 2019?

Fer eftir því hvort þú sért að spila competetive eða ekki.

Competetive þá TN 144Hz https://tolvutek.is/vara/benq-zowie-xl2 ... ar-svartur

Story mode þá Ultrawide IPS https://tolvutek.is/vara/acer-predator- ... ar-svartur
af Sallarólegur
Fim 14. Feb 2019 10:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kaupa notaðann ipad í USA
Svarað: 2
Skoðað: 236

Re: Kaupa notaðann ipad í USA

Þarft að passa að fingrafaraskanninn virki. Ef hann virkar ekki eru góðar líkur á að hann sé stolinn.

Eigandinn þarf að slökkva á Find My Ipad og logga sig út af icloud áður en hann er seldur.
af Sallarólegur
Þri 12. Feb 2019 18:12
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Skipta um SSD án þess að setja upp Windows aftur
Svarað: 16
Skoðað: 2804

Re: Skipta um SSD án þess að setja upp Windows aftur

Þannig að ég geti þess vegna hent gamla disknum út um gluggann, sett svo nýja diskinn í eins og ekkert hafi gerst? Ég mæli með að setja nýja diskinn fyrst í tölvuna og athuga hvort að klónunin hafi virkað rétt áður en þú hendir gamla útum gluggann... Maður verður nú að halda smá spennu yfir fyrsta ...
af Sallarólegur
Sun 10. Feb 2019 23:48
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: (SELT) Flott skrifborð fyrir tölvusetup
Svarað: 4
Skoðað: 414

Re: Flott skrifborð fyrir tölvusetup

Flottur díll og fallegt settup.

Myndi íhuga að kaupa svona tappa í gatið næst :happy

https://www.ebay.com/sch/i.html?_nkw=table+grommet
af Sallarólegur
Sun 10. Feb 2019 19:50
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Straumbreytir fyrir OLED sjónvarp frá USA
Svarað: 3
Skoðað: 215

Re: Straumbreytir fyrir OLED sjónvarp frá USA

Ég myndi halda að tækið styddi 100-240V I can 100% verify that all LG OLED models support dual voltage at 110-240v 50-60Hz. I have both the B7 and C7 models, and have been traveling through multiple countries in Europe. I never need a transformer, only an adapter in the wall that allows me to plug t...
af Sallarólegur
Fös 08. Feb 2019 12:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er ólöglegt og hvað ætti að vera ólöglegt.
Svarað: 25
Skoðað: 1189

Re: Hvað er ólöglegt og hvað ætti að vera ólöglegt.

A US teenager who discovered a security flaw in Apple's FaceTime video-calling system has been given a bug bounty. Apple has not revealed the exact amount it is giving 14-year-old Grant Thompson but it is believed to include money to help pay for his education. https://www.bbc.com/news/technology-4...
af Sallarólegur
Fös 08. Feb 2019 09:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Breytilega vs fasta vexti á vtr. húsnæðisláni
Svarað: 13
Skoðað: 713

Re: Breytilega vs fasta vexti á vtr. húsnæðisláni

tanketom skrifaði:Hvað þarf ég margar kúlur til að taka lán á 30mils ibuð sem fyrstu íbúð?


Þarft að eiga 4.5 milljónir og taka lán hjá Landsbankanum.
af Sallarólegur
Fös 08. Feb 2019 09:13
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: CRM fyrir lítið fyrirtæki
Svarað: 1
Skoðað: 214

Re: CRM fyrir lítið fyrirtæki

Zoho.

Ég myndi forðast Outlook eins og heitann eldinn.
af Sallarólegur
Fös 08. Feb 2019 06:29
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Mús Fyrir FPS leiki
Svarað: 6
Skoðað: 267

Re: Mús Fyrir FPS leiki

af Sallarólegur
Fim 07. Feb 2019 19:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Breytilega vs fasta vexti á vtr. húsnæðisláni
Svarað: 13
Skoðað: 713

Re: Breytilega vs fasta vexti á vtr. húsnæðisláni

Afhverju sleppirðu ekki Framtíðinni og tekur lán hjá Íbúðalánasjóði á 2. veðrétti? Lestu aðeins yfir fyrsta póstinn þinn. Þú gefur upp svo lítið af upplýsingum. Það er hvergi minnst á upphæðir lána eða vexti hjá framtíðinni. Kemur hvergi fram kaupverð né veðhlutfall. https://www.ils.is/ibudalan/lana...
af Sallarólegur
Fim 07. Feb 2019 16:40
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Vesen með Geforce Experience
Svarað: 8
Skoðað: 272

Re: Vesen með Geforce Experience

Ég gafst upp á þessu dæmi.

Sæki bara driverana.
af Sallarólegur
Fim 07. Feb 2019 14:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er ólöglegt og hvað ætti að vera ólöglegt.
Svarað: 25
Skoðað: 1189

Re: Hvað er ólöglegt og hvað ætti að vera ólöglegt.

Þessi þráður lyktar rosalega af góðu trolli, það getur enginn verið það greindarskertur að halda að innbrot sé í lagi. Minnir mig á dæmið um seðlabúntið, ef ég legg seðlabúnt frá mér, einhver tekur það, þá er það þjófnaður, alveg sama hvað ég er vitlaus að leggja það frá mér. Barnaleg samlíking. Þe...
af Sallarólegur
Mið 06. Feb 2019 15:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er ólöglegt og hvað ætti að vera ólöglegt.
Svarað: 25
Skoðað: 1189

Re: Hvað er ólöglegt og hvað ætti að vera ólöglegt.

Nei, nákvæmlega sama dæmi.

Önnur leiðin er gáfuleg, hin er heimskuleg.
af Sallarólegur
Mið 06. Feb 2019 13:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er ólöglegt og hvað ætti að vera ólöglegt.
Svarað: 25
Skoðað: 1189

Re: Hvað er ólöglegt og hvað ætti að vera ólöglegt.

Alvöru fyrirtæki eins og Google greiða fólki stórar summur fyrir að benda á svona galla og hvetja fólk til að reyna að finna öryggisgalla. Þetta eru sjúklega barnaleg viðbrögð af þessu fjarskiptafyrirtæki og munu skaða það til lengri tíma. Fyrirtækið er í raun að hvetja hakkara til að finna holur og...
af Sallarólegur
Mán 04. Feb 2019 22:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er að leita að bluetooth mótakara með aux tengi
Svarað: 8
Skoðað: 340

Re: Er að leita að bluetooth mótakara með aux tengi

Held að þessi sé með rafhlöðu. Getur prufað að hringja í Sindra á morgun og spyrja þá https://sindri.is/m%C3%B3ttakari-bluetooth-94dcr002 Eða bara græja með Google frænda :happy Up to 8 hrs run-time INCLUDES (1) USB to Micro USB charging cable https://www.dewalt.com/products/power-tools/connected-p...
af Sallarólegur
Lau 02. Feb 2019 18:29
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: (Ó.E) ticino klóm
Svarað: 3
Skoðað: 273

Re: (Ó.E) ticino klóm

Kaupirðu ekki bara víratengi og splæsir venjulegu fjöltengi í vírana í veggnum? Til bráðabirgða þeas.
af Sallarólegur
Fös 01. Feb 2019 17:16
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: Hvað liggur mest á að uppfæra í tölvunni minni?
Svarað: 11
Skoðað: 408

Re: Hvað liggur mest á að uppfæra í tölvunni minni?

Ertu að spá fyrir tölvuleiki?
af Sallarólegur
Fim 31. Jan 2019 19:27
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: 2x USB SNES stýripinnar
Svarað: 4
Skoðað: 251

Re: 2x USB SNES stýripinnar

2pcs SNES USB Game Controller
US $6.90

https://www.aliexpress.com/item/-/32910590412.html
af Sallarólegur
Þri 29. Jan 2019 22:56
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Leiðbeiningar: Tengja Xiaomi skynjara við Smartthings
Svarað: 1
Skoðað: 241

Leiðbeiningar: Tengja Xiaomi skynjara við Smartthings

Fékk áfall þegar ég skoðaði hvað Smartthings takkar og skynjarar fyrir Evrópumarkað kosta. Leiðinlegt þar sem 5-takka hnappurinn frá IKEA virkar ekki með Smartthings. Samsung Smartthings Button (https://www.ebay.co.uk/itm/192797780328) £44.99 + £29.50 + £22.95 = 15.389 kr. Fyrir einn takka. Það er h...