Leitin skilaði 4826 niðurstöðum

af Sallarólegur
Sun 18. Mar 2018 17:00
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: 5g Wifi dettur stanslaust út
Svarað: 20
Skoðað: 1066

Re: 5g Wifi dettur stanslaust út

5Ghz er hraðara í sjónlínu við router, en við íslenskar aðstæður með 30cm þykka veggi sem eru stútfullir af steypu og járni þá er yfirleitt betra að halda sig við 2.4Ghz.
af Sallarólegur
Lau 17. Mar 2018 17:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Versla við Alibaba?
Svarað: 18
Skoðað: 837

Re: Versla við Alibaba?

Ég hef skoðað Ebay en það er bara allt í rugli þar sýnist mér. Vefsíðan er ennþá í því formi sem var algengt fyrir 10 árum. Það þýðir að ekki er verið að sinna vefsíðunni miðað við hversu stórt Ebay er (eða var). Alibaba er nánast eins og clone af eBay :happy http://i0.kym-cdn.com/entries/icons/ori...
af Sallarólegur
Lau 17. Mar 2018 14:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Versla við Alibaba?
Svarað: 18
Skoðað: 837

Re: Versla við Alibaba?

Afhverju Alibaba?
Ég hef aldrei fílað Amazon og skil ekki afhverju fólk notar það.

Afhverju ekki að nota Ebay?
af Sallarólegur
Fös 16. Mar 2018 20:08
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [YouTube / Review] Apple AirPods
Svarað: 18
Skoðað: 923

Re: [YouTube / Review] Apple AirPods

Flott myndband að vanda. Plís ekki hafa tónlistina svona miklu hærri en röddina þína :D En varðandi QC35 þá slekkur(pásar) miðjutakkinn það sem þú ert að spila, hefurðu ekki notað það? https://ziiiw76728.i.lithium.com/t5/image/serverpage/image-id/135i0C55FD2305D2108E/image-dimensions/429x514?v=1.0
af Sallarólegur
Fös 16. Mar 2018 10:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Málun fjöleignarhúss
Svarað: 7
Skoðað: 613

Re: Málun fjöleignarhúss

Gætir byrjað ánað hafa samband við eitthvað af þessum þjónustufyrirtækjum https://www.google.com/search?q=h%C3%BAsf%C3%A9laga%C3%BEj%C3%B3nusta&ie=UTF-8&oe=UTF-8&hl=is-is&client=safari Svo bara hringja út um allan bæ, ekki vera feiminn. http://www.malarar.is/component/content/article...
af Sallarólegur
Fim 15. Mar 2018 12:06
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Vefvinnsluforrit fyrir windows 10
Svarað: 6
Skoðað: 551

Re: Vefvinnsluforrit fyrir windows 10

af Sallarólegur
Mið 14. Mar 2018 17:10
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: 5g Wifi dettur stanslaust út
Svarað: 20
Skoðað: 1066

Re: 5g Wifi dettur stanslaust út

Þú veist að 5Ghz er veikara merki og drífur ekki í gegnum jafn mikið af hlutum og er næmara fyrir truflun?

Það eru ótal hlutir á heimilinu sem geta verið að skemma merkið frá routernum, og 2.4Ghz merkið er sterkara.
af Sallarólegur
Mið 14. Mar 2018 13:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hleðslustöð fyrir lithium rafhlöður 18650
Svarað: 4
Skoðað: 392

Re: Hleðslustöð fyrir lithium rafhlöður 18650

Já ég held ég nenni ekki að standa í þessu með borvélina, en ætla að fá mér svona hleðslu og nota þessar sellur í einhver Arduino eða Raspberry Pi prójekt :) Takk fyrir svörin. edit: Keypti þessa fínu skrúfuvél fyrir 6900 kr. í Húsa, virkar fínt og er vel hönnuð: https://www.husa.is/netverslun/verkf...
af Sallarólegur
Þri 13. Mar 2018 22:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hleðslustöð fyrir lithium rafhlöður 18650
Svarað: 4
Skoðað: 392

Re: Hleðslustöð fyrir lithium rafhlöður 18650

Getur örugglega hlaðið batteríin með stillanlegum spennugjafa með straumtakmörkun. Það væri ekkert vitlaust að láta hitanema í batteríið eða vörn því tengdu svo þú sprengir ekki gat á húsið hjá þér. Það er hægt að leika sér með blý- nicad og nimh batterí svona en lithium er ekki eins barnvænt. Já, ...
af Sallarólegur
Þri 13. Mar 2018 22:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hleðslustöð fyrir lithium rafhlöður 18650
Svarað: 4
Skoðað: 392

Hleðslustöð fyrir lithium rafhlöður 18650

Hæ, Já ég held ég nenni ekki að standa í þessu með borvélina, en ætla að fá mér svona hleðslu og nota þessar sellur í einhver Arduino eða Raspberry Pi prójekt :) Takk fyrir svörin. ég er með tvær um 10-15 ára gamlar rafmagnsborvélar sem eiga að vera í fínu standi, nema að rafhlöðurnar eru ónýtar og ...
af Sallarólegur
Þri 13. Mar 2018 15:27
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: R Studio hjálp
Svarað: 9
Skoðað: 514

Re: R Studio hjálp

Ég hef verið að nota þetta í skólanum og gæti örugglega hjálpað fyrir nokkra þúsundkalla. Á hvaða formati eru þessar "línur"?
af Sallarólegur
Sun 11. Mar 2018 10:42
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: 5g Wifi dettur stanslaust út
Svarað: 20
Skoðað: 1066

Re: 5g Wifi dettur stanslaust út

Eru einhver rafmagnstæki nálægt routernum?
af Sallarólegur
Lau 10. Mar 2018 22:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sveitarstjórnarkosningar 2018
Svarað: 19
Skoðað: 1409

Re: Sveitarstjórnarkosningar 2018

Ég bý í Reykjavík og ég þoli ekki að reka bíl. Þeir sem vilja vera á bíl, so be it, en plís byrjum að gera fólki sem langar ekki að reka bíl kleift að fara aðrar leiðir. Þá er ég að tala um til dæmis Strætó eða Uber/Lyft og að halda áfram að gera góðar hjólreiðaleiðir. Strætó þarf að koma á 15-20 mí...
af Sallarólegur
Sun 04. Mar 2018 12:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýjar lögsóknir vegna höfundaréttar að hefjast
Svarað: 43
Skoðað: 3169

Re: Nýjar lögsóknir vegna höfundaréttar að hefjast

Ég er á móti öllum tollum, sama hversu heilagur tilgangur þeirra er.
af Sallarólegur
Sun 04. Mar 2018 11:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýjar lögsóknir vegna höfundaréttar að hefjast
Svarað: 43
Skoðað: 3169

Re: Nýjar lögsóknir vegna höfundaréttar að hefjast

Þetta er dæmigerð hagsmunablinda. Ef þú hefur verið að stela vinnu annara svona lengi, þá finnst þér það eðlilegt ástand og getur ekki hugsað þér a þetta verði tekið frá þér, eða að þú þurfir að sæta afleiðingunum. Þá fer fólk oft í einhvern furðulegan leik í því að reyna að réttlæta gjörðir sínar. ...
af Sallarólegur
Fös 02. Mar 2018 14:41
Spjallborð: Sjónvarpshornið
Þráður: Fela snúrur í stofu
Svarað: 3
Skoðað: 832

Re: Fela snúrur í stofu

Einfaldast að þræða undir hurðakarmana / hurðalistana eða hvað sem þetta kallast.

Mynd
af Sallarólegur
Fim 01. Mar 2018 22:33
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Adobe Reader les ekki íslenska staffi
Svarað: 9
Skoðað: 1075

Re: Adobe Reader les ekki íslenska staffi

Hljómar nú bara eins og skjalið sjálft sé gallað, ekki við forritin að sakast.

Geturðu ekki bara leitað að hluta úr orðum?

Segjum sem svo að þú sért að leita að fæðubótaefni þá leitarðu a taefni?

Eða prufa converter

https://www.google.is/search?q=convert+ ... ert+pdf+to
af Sallarólegur
Fim 01. Mar 2018 22:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verðlöggur: Hvað fáiði útúr því að verðlöggast?
Svarað: 30
Skoðað: 1451

Re: Verðlöggur: Hvað fáiði útúr því að verðlöggast?

Amma keypti sér Kínverska spjaldtölvu á Kanarí fyrir 50.000 kr. sem er svo hæg, mikið rusl og full af bloatware að maður rífur af sér hárið eftir 2 mínútur.

Guð hvað ég hefði verið þakklátur fyrir verðlöggur í þeirri ferð.
af Sallarólegur
Fim 01. Mar 2018 22:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýjar lögsóknir vegna höfundaréttar að hefjast
Svarað: 43
Skoðað: 3169

Re: Nýjar lögsóknir vegna höfundaréttar að hefjast

Hrikalega barnalegt að halda því fram að ólögleg dreifing á sköpunarverkum annara sé eitthvað eðlilegt ástand og enginn skaði.
af Sallarólegur
Fim 01. Mar 2018 16:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýjar lögsóknir vegna höfundaréttar að hefjast
Svarað: 43
Skoðað: 3169

Re: Nýjar lögsóknir vegna höfundaréttar að hefjast

Er þetta ekki bara eðlileg þróun?

Þetta er alls ekki ásættanlegt ástand fyrir rétthafa, að stórar Torrent síður fái að starfa óáreittar.

Nú eru komnar ýmsar löglegar leiðir til að nálgast efni þægilega víða um heim, og mikil gróska í því.
af Sallarólegur
Mið 28. Feb 2018 18:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Símabær að loka
Svarað: 4
Skoðað: 577

Re: Símabær að loka

Já, leiðinlegt. Virðast vera fín verð þarna.

Hef reyndar aldrei komið inn í þessa búð.
af Sallarólegur
Mán 26. Feb 2018 21:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Göturnar í RVK
Svarað: 139
Skoðað: 7922

Re: Göturnar í RVK

Þetta malmbik sem er verið að nota hérna hlýtur bara að vera tómt rusl!! Mér er alveg sama um salt og nagladekk, við erum með 350.000 bíla á þessu skeri sem er brot af fjöld bíla í öðrum evrópulöndum sem fá alveg snjó og mikið af honum. Og segja að saltið og nokkur nagladekk fari svona með þetta fi...
af Sallarólegur
Mán 26. Feb 2018 20:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Göturnar í RVK
Svarað: 139
Skoðað: 7922

Re: Göturnar í RVK

Þetta malmbik sem er verið að nota hérna hlýtur bara að vera tómt rusl!! Mér er alveg sama um salt og nagladekk, við erum með 350.000 bíla á þessu skeri sem er brot af fjöld bíla í öðrum evrópulöndum sem fá alveg snjó og mikið af honum. Og segja að saltið og nokkur nagladekk fari svona með þetta fi...