Leitin skilaði 5517 niðurstöðum

af Sallarólegur
Fim 22. Ágú 2019 09:02
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: Nýja budget leikjavélin: Ryzen 3600 + GTX 1080 + Asus B450 + Corsair
Svarað: 5
Skoðað: 256

Nýja budget leikjavélin: Ryzen 3600 + GTX 1080 + Asus B450 + Corsair

Langaði að deila með ykkur nýjastu budget leikjavélinni minni. Ég seldi turninn minn fyrir nokkrum mánuðum síðan og ætlaði að færa mig yfir í að nota bara fartölvuna. Fékk svo ansi mikið kítl í fingurnar þegar ég prófaði http://www.gta.is og Ryzen 3000 kom út svo ég ákvað að þetta gengi ekki lengur....
af Sallarólegur
Mið 21. Ágú 2019 11:17
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Enn einn "Nýr rig" þráður :)
Svarað: 21
Skoðað: 516

Re: Enn einn "Nýr rig" þráður :)

Hljómar vel, en ef ég væri að fá mér kassa með glerhlið þá myndi ég ekki nota svona "ljóta" kælingu. Noctua er frábær kæling, en hún er ekkert augnayndi. Spurning um að fá sér hraðara vinnsluminni? t.d. 3600Mhz? Svo myndi ég fá mér 850W PSU. p.s. áttu link á þennan LG skjá? Hérna er linku...
af Sallarólegur
Þri 20. Ágú 2019 20:12
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Enn einn "Nýr rig" þráður :)
Svarað: 21
Skoðað: 516

Re: Enn einn "Nýr rig" þráður :)

Þetta er Vaktin.is Allir hérna eru áhugamenn um vélbúnað, ég td er með i7 8700k í 5ghz, og 32gb af 4000mhz ram og 1080ti og allskonar drasl sem ég þarf alls ekki. Ég hef bara eitthvað blæti fyrir því að kaupa það besta þegar ég uppfæri, sem ég geri frekar sjaldan miðað við marga hérna. Finnst allta...
af Sallarólegur
Þri 20. Ágú 2019 16:16
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Enn einn "Nýr rig" þráður :)
Svarað: 21
Skoðað: 516

Re: Enn einn "Nýr rig" þráður :)

Ég vil helst specca aflgjafann þannig að hann sé að jafnaði með 50% load til þess að nýtni sé hámörkuð, nýtnin droppar þegar þú ferð frá 50% álagi í átt að 100% álagi á aflgjafanum. Það er samt algerlega tilgangslaust. Afhverju viltu gera það? Þó nýtnin fari t.d. úr 92% í 89% þá skiptir það ekki ne...
af Sallarólegur
Þri 20. Ágú 2019 16:03
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Enn einn "Nýr rig" þráður :)
Svarað: 21
Skoðað: 516

Re: Enn einn "Nýr rig" þráður :)

Ég vil helst specca aflgjafann þannig að hann sé að jafnaði með 50% load til þess að nýtni sé hámörkuð, nýtnin droppar þegar þú ferð frá 50% álagi í átt að 100% álagi á aflgjafanum. Það er samt algerlega tilgangslaust. Afhverju viltu gera það? Þó nýtnin fari t.d. úr 92% í 89% þá skiptir það ekki ne...
af Sallarólegur
Þri 20. Ágú 2019 14:37
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Byggja mína fyrstu leikjavél
Svarað: 34
Skoðað: 855

Re: Byggja mína fyrstu leikjavél

Spurning um að kaupa kassa og byrja safna notuðum Íhlutum. Eru eitthverju Íhlutir sem ég ætti að forðast sem eru notaðir, semsagt betra hafa þá nýja? Einnig að kaupa notað hvar eru helstu staðirinir til að gera það, er það hér og á facebook? Svo nýlega kominn inn í þetta veit ekki um síður þar sem ...
af Sallarólegur
Þri 20. Ágú 2019 14:20
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Enn einn "Nýr rig" þráður :)
Svarað: 21
Skoðað: 516

Re: Enn einn "Nýr rig" þráður :)

Svo myndi ég fá mér 850W PSU. Það er eitthvað trend að fá sér overkill gimmick PSU... PSU calculator segir: Load Wattage: 440 W Recommended PSU Wattage: 490 W. Mæli frekar með einhverju high end 500W dóti og eyða peningunum í eitthvað sem hefur áhrif. https://outervision.com/power-supply-calculator...
af Sallarólegur
Þri 20. Ágú 2019 13:55
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Byggja mína fyrstu leikjavél
Svarað: 34
Skoðað: 855

Re: Byggja mína fyrstu leikjavél

Ef þetta er fyrir CS:GO þá þarftu öflugri örgjörva. AMD Ryzen 5 3600 örgjörvi 31.950 CM MasterWatt 500 aflgjafi 9.950 Asus Prime B450M-A móðurborð 16.950 Corsair VAL 8GB 2666 minni 8.450 Corsair 240GB MP510 SSD NVMe 11.950 Asus GTX1660Ti Phoenix skjákort 47.900 Corsair Carbide 100R kassi 10.950 Samt...
af Sallarólegur
Þri 20. Ágú 2019 13:41
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [Selt——————————] Xiaomi Mi Band 4 / Heilsu úr
Svarað: 2
Skoðað: 222

[Selt——————————] Xiaomi Mi Band 4 / Heilsu úr

Heilsuúr með OLED skjá fyrir iPhone og Android. Bjartur og góður skjár með alvöru "svörtum". Svört ól og hleðslutæki. Prufaði þetta í nokkra daga en sjálfvirk úr henta mér betur, svo þetta er eins og nýtt. Verð: 5000 kr. Weight 22.1g Water Resistance Rating 5 ATM Display Type AMOLED Scree...
af Sallarólegur
Mán 19. Ágú 2019 13:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 1860
Skoðað: 134361

Re: Hringdu.is

Eru einhverjir að lenda í því að netið hjá Hringdu detti út reglulega um kl. 23:00 í nokkrar mínútur? Tek aðallega eftir því um helgar þegar ég tek smá session í CS. Fólk sem ég spila reglulega með er farið að búast við því að ég detti út á þessum tíma. :) Aldrei. Getur verið að einhver af tækjunum...
af Sallarólegur
Mán 19. Ágú 2019 10:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýja riggið
Svarað: 10
Skoðað: 574

Re: Nýja riggið

Er þetta svona "afþvíbara" uppfærsla?

Afhverju uppfærirðu ekki bara skjákortið? :baby
af Sallarólegur
Lau 17. Ágú 2019 19:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sjúkraskrárkerfi
Svarað: 7
Skoðað: 753

Re: Sjúkraskrárkerfi

Þetta hljómar eins og klassískt dæmu um “glorified CRUD software”. Það eru kerfi sem eru rauninni ekki að gera neitt annað en að bjóða upp á að vista gögn.

Væri gaman að sjá hversu mikið af þessu væri hægt að leysa með Jira eða einhverju í svipuðum dúr - sem kostar svona 10% af þessari upphæð á ári.
af Sallarólegur
Lau 17. Ágú 2019 19:12
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?
Svarað: 6
Skoðað: 1231

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Ætli það verði ekki þgar iPhone verður eSim only?
af Sallarólegur
Fös 16. Ágú 2019 14:12
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Antec P183
Svarað: 2
Skoðað: 331

Re: [TS] Antec P183

SolidFeather skrifaði:bump


Ef þig vantar Karma sig þá er þessi að leita að tölvukassa: viewtopic.php?f=87&t=79892&p=692262#p692262 :lol:
af Sallarólegur
Fim 15. Ágú 2019 14:03
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Áreiðanlegustu hörðu diskarnir?
Svarað: 13
Skoðað: 605

Re: Áreiðanlegustu hörðu diskarnir?

Smá Googl skilaði að WD eru með 3 ára ábyrgð en Seagate 90 daga ábyrgð. Myndi ekki snerta Seagate diskana með 5 metra löngu priki. https://www.seagate.com/gb/en/support/warranty-and-replacements/limited-consumer-warranty/ https://support-en.wd.com/app/Warranty_Policy#group2 edit: Seagate virðast ver...
af Sallarólegur
Mið 14. Ágú 2019 17:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 570 móðurborðin á verðvaktina?
Svarað: 7
Skoðað: 342

Re: 570 móðurborðin á verðvaktina?

emil40 skrifaði:Done


Þetta er allt annað líf :happy
af Sallarólegur
Mið 14. Ágú 2019 14:18
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: Óska eftir 1070 Ti / 1080 / 2070
Svarað: 2
Skoðað: 135

Óska eftir 1070 Ti / 1080 / 2070

Sjá titil.
Ætlaði að sjá hvort eitthvað sé í boði áður en ég stekk á 2060.

GeForce RTX 2060 Ventus kr. 50.995
https://www.tl.is/product/geforce-rtx-2060-ventus-6g-oc
af Sallarólegur
Mið 14. Ágú 2019 13:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 570 móðurborðin á verðvaktina?
Svarað: 7
Skoðað: 342

Re: 570 borð

Lagaðu titilinn ](*,)
af Sallarólegur
Mið 14. Ágú 2019 09:57
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Intel 9900K vs AMD 3900X
Svarað: 26
Skoðað: 911

Re: Intel 9900K vs AMD 3900X

GuðjónR skrifaði:@Sallarólegur eins og þú sérð þá er þessu raðað í stafrófsröð :baby


Intel
Amd
Intel
Amd

Ég þarf greinilega að fara að hressa upp á stafrófskunnáttuna mína :japsmile
af Sallarólegur
Þri 13. Ágú 2019 18:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvutek lokar verslunum
Svarað: 108
Skoðað: 11009

Re: Tölvutek lokar verslunum

Ætlar "nýja" Tölvutek að standa við ábyrgðir á fyrri kennitölu ? Það hlýtur að vera þar sem þeir eru enn með umboð fyrir mikið að vörumerkjunum og ættu þá að geta sent út í RMA þá hluti sem eru í ábyrgð hjá framleiðanda. Kemur samt passlega hvergi fram svo ég sjái, né eru þeir líklega sky...
af Sallarólegur
Þri 13. Ágú 2019 13:43
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] PNY 980ti
Svarað: 5
Skoðað: 462

Re: [TS] PNY 980ti

Bang for the buck .is
af Sallarólegur
Þri 13. Ágú 2019 12:07
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Intel 9900K vs AMD 3900X
Svarað: 26
Skoðað: 911

Re: Intel 9900K vs AMD 3900X

emil40 skrifaði:Guðjónr hefurðu einhverja hugmynd um hvað 3950x kemur til með að kosta ?


http://www.vaktin.is

139.900
149.990

Spurning hvort @GuðjónR færi ekki AMD fyrir ofan Intel á Verðvaktinni :baby
af Sallarólegur
Þri 13. Ágú 2019 11:25
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Intel 9900K vs AMD 3900X
Svarað: 26
Skoðað: 911

Re: Intel 9900K vs AMD 3900X

Overall er 3900X miklu betri örgjörvi.

Líka út frá samkeppnissjónarmiðum, þá á fólk klárlega að fara að hrúgast yfir til AMD núna.

Hlakka til að sjá næstu línu af 7nm skjákortum frá AMD.