Leitin skilaði 13 niðurstöðum

af skyttan5
Fös 23. Ágú 2019 16:17
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sarpurinn
Svarað: 4
Skoðað: 1536

Re: Sarpurinn

Ég fæ error: could not download show playlist, not found on server. Try requesting a different video quality.
Ég hef reynt allar stillingar á gæðum en þessi error kemur alltaf.
Hugmyndir?
af skyttan5
Mán 06. Maí 2019 12:27
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: íslenskar sjónvarpsstöðvar með TV-Guide
Svarað: 37
Skoðað: 13316

Re: íslenskar sjónvarpsstöðvar með TV-Guide

Er einhver ávinningur á að nota Telly versus að nota bara simple plugin eins og þetta? Mér finnst viðmótið í Plex mun aðgengilegra heldur en að fara í plugins. Og svo er auðvitað möguleikinn á að taka upp efni í stað þess að streyma eingöngu. En svo ef þú bætir við einhverri IPTV áskrift þá verður ...
af skyttan5
Mán 06. Maí 2019 12:25
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: íslenskar sjónvarpsstöðvar með TV-Guide
Svarað: 37
Skoðað: 13316

Re: íslenskar sjónvarpsstöðvar með TV-Guide

Þetta er algjör snilld og virkar vel í kodi og iptv pluggin í PleX. Ég var búinn að setja upp xteve á tölvunni hjá mér í þeirri von um að ég gæti tengt þetta beint við liveTV / dvr í PleX, en PleX spilar ekki m3u8 strauma. Vitið þið hvort það er hægt að fá rúv straum í m3u þannig að það virki með P...
af skyttan5
Mán 06. Maí 2019 12:22
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Kaup á ryksuguvélmenni
Svarað: 46
Skoðað: 22072

Re: Kaup á ryksuguvélmenni

ilife V5S pro. Kostar ca. 25K heim komin af EBAY með gjöldum og virkar mjög vel. Er búinn að panta margar svona vélar fyrir vini og vandamenn og það hafa allir verið ánægðir.
af skyttan5
Mán 29. Apr 2019 16:30
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: íslenskar sjónvarpsstöðvar með TV-Guide
Svarað: 37
Skoðað: 13316

Re: íslenskar sjónvarpsstöðvar með TV-Guide

Þetta er algjör snilld og virkar vel í kodi og iptv pluggin í PleX. Ég var búinn að setja upp xteve á tölvunni hjá mér í þeirri von um að ég gæti tengt þetta beint við liveTV / dvr í PleX, en PleX spilar ekki m3u8 strauma. Vitið þið hvort það er hægt að fá rúv straum í m3u þannig að það virki með P...
af skyttan5
Mið 10. Apr 2019 12:42
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: íslenskar sjónvarpsstöðvar með TV-Guide
Svarað: 37
Skoðað: 13316

Re: íslenskar sjónvarpsstöðvar með TV-Guide

Sælir. Fyrir þá sem hafa áhuga þá er hægt að setja upp forrit sem heitir "telly" sem tekur m3u8 skrána og EPG skrána og birtir Plex það sem tvtuner og þá er hægt að nota þetta streymi sem "LiveTv" og "DVR" í Plex og það virkar mjög vel fyrir mig allavega.
af skyttan5
Fim 28. Mar 2019 08:30
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Snjall Rofi/Rofar aðstoð
Svarað: 2
Skoðað: 1398

Re: Snjall Rofi/Rofar aðstoð

Þetta er það sem þig vantar. Ég er búinn að kaupa marga svona og þetta svín virkar. Ég setti að vísu nýtt open-source firmware á þetta en það er hægt að nota þetta "as is" líka með alexa o.þ.h. Þú athugar að í veggdósinni verður þú að vera með fasa og núll því rofinn þarf alltaf að hafa st...
af skyttan5
Fös 27. Apr 2018 14:14
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: IS TV Proxy - Proxy fyrir RÚV og OZ
Svarað: 74
Skoðað: 28715

Re: IS TV Proxy - Proxy fyrir RÚV og OZ

Ég ná að láta þetta virka fínt með RÚV en OZ fer ekki í gang. Einhver í svipuðum vandræðum?
af skyttan5
Mið 21. Feb 2018 15:35
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Smart homes - Snjall heimili
Svarað: 176
Skoðað: 35114

Re: Smart homes - Snjall heimili

Ég hef verið að reyna að lesa mér til um forrit eða stýrikerfi til að sjá um "home automation" og þá sérstaklega "openhab2" og "home assistant" og keyra þetta á pc eða rasperry pi. Báðar lausnirnar virðast krefjast nokkurrar forritunarþekkingu sem ég hef ekki svo mikil...
af skyttan5
Mið 14. Feb 2018 12:16
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Smart homes - Snjall heimili
Svarað: 176
Skoðað: 35114

Re: Smart homes - Snjall heimili

Ég hef verið að reyna að lesa mér til um forrit eða stýrikerfi til að sjá um "home automation" og þá sérstaklega "openhab2" og "home assistant" og keyra þetta á pc eða rasperry pi. Báðar lausnirnar virðast krefjast nokkurrar forritunarþekkingu sem ég hef ekki svo mikill...
af skyttan5
Mið 11. Okt 2017 15:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is
Svarað: 183
Skoðað: 70105

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Sæll, ég nota aðallega atv4 fyrir afspilun, stundum android og stundum plex web. PMS er uppsett á windows 10. Í atv4 nota ég 365 og oz forritin en mér fannst einmitt svo spennandi að reyna að koma ÖLLU inn í plex. Þetta er líka lítið notað hjá mér það er bara gaman að fikta. =)
af skyttan5
Mán 02. Okt 2017 14:03
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is
Svarað: 183
Skoðað: 70105

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Sæll russi. Ég setti upp lausnina frá HauxiR sem virkar vel fyrir beinar útsendingar. Ég var hins vegar að sækjast eftir að geta horft á efni úr sarpinum inni í Plex.
af skyttan5
Fös 29. Sep 2017 09:12
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is
Svarað: 183
Skoðað: 70105

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Sæll Dagur,
ég hef áður notað þetta add-on með góðum árangri í Kodi. Núna nota ég einungis Plex hinsvegar. Er nokkur leið til að nota þessa viðbót í Plex? Þekkir þú leið til að nota 365 sjónvarp appið í Plex, þ.e.a.s horfa á streymi eða nota VOD?