Leitin skilaði 145 niðurstöðum

af JVJV
Fös 01. Mar 2024 19:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2221
Skoðað: 327453

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

jonfr1900 skrifaði:Sýnist á öllu að það muni gjósa í kvöld eða nótt. Þetta er með þeim fyrirvara að ég geti haft rangt fyrir mér.


:happy
af JVJV
Lau 10. Feb 2024 00:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2221
Skoðað: 327453

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

HJÁVEITULÖGNIN UNDIR HRAUNI FARIN Í SUNDUR Hjáveitulögn meðfram Njarðvíkuræðinni fór í sundur undir miðju hrauni um kl. 22:30 í kvöld og ber hún því ekki heitt vatn lengur til Reykjanesbæjar. Væntanlega laskaðist lögnin við hraunrennslið í gærmorgun og seint í kvöld, þegar aukið var við vatnsdæling...
af JVJV
Fim 18. Jan 2024 13:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2221
Skoðað: 327453

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Og þá frostspringa allar pípur í húsunum :/ Það er eiginlega ekki boðlegt að leggja menn í hættu í dag. Það er sem betur fer mjög stór hluti kominn með hita, en það eru alveg eitthvað af húsum sem eru komin að frostmarki inni. HS Veitur hafa ekki viljað skoða allar tengingar í bænum ennþá þannig að...
af JVJV
Fim 18. Jan 2024 12:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2221
Skoðað: 327453

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Og þá frostspringa allar pípur í húsunum :/ Það er eiginlega ekki boðlegt að leggja menn í hættu í dag. Það er sem betur fer mjög stór hluti kominn með hita, en það eru alveg eitthvað af húsum sem eru komin að frostmarki inni. HS Veitur hafa ekki viljað skoða allar tengingar í bænum ennþá þannig að...
af JVJV
Fim 11. Jan 2024 18:03
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Playstation 5 og skjáir
Svarað: 6
Skoðað: 885

Re: Playstation 5 og skjáir

https://tl.is/asus-tuf-gaming-32-qhd-16 ... skjar.html

Bara tillaga eftir smávegis skoðun á markaðnum.
af JVJV
Mið 10. Jan 2024 20:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2221
Skoðað: 327453

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Graven skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Sprungur þarna eru mjög djúpar. Ég vona að þessi maður finnist.


Því miður þá held ég að það þurfi kraftaverk til að þetta endi vel.

Hver ber ábyrgð?


Heldurðu að það gagnist að láta einhvern bera ábyrgð á þessu?
af JVJV
Sun 03. Des 2023 12:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2221
Skoðað: 327453

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það verður eldgos þarna. Það er of mikil kvika kominn upp til þess að það verði ekki eldgos. Það er einnig meira magn af kviku á leiðinni upp. Hallast ekki lengur að gosi (mbl.is) Er ekki of snemmt af honum Þorvaldi að segja þetta ? Þetta eru stór orð fyrir þá sem búa í Grindavík og gefa kannski fa...
af JVJV
Lau 02. Des 2023 15:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2221
Skoðað: 327453

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Skjálfti upp á tæpa 3 við Grindavík. Er stutt í eitthvað núna GPS gögn benda til þess að Svartsengi sé að komast á yfirþrýsting en hvað þarf til að koma kvikunni af stað er eitthvað sem enginn hefur svar við í dag. En Jón þetta er allt við og undir Grindavík og ekkert nema djúpar holur! Það er sigd...
af JVJV
Þri 21. Nóv 2023 11:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2221
Skoðað: 327453

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Sýndist hann hafa komið á vedur.is, en var svo fjarlægður.
af JVJV
Mán 20. Nóv 2023 21:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2221
Skoðað: 327453

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Ábyggilega margir komnir í húsnæði já, þeir sem hafa peninga eiga auðveldara með að koma sér fyrir til langs tíma á meðan aðrir eru að hoppa á milli staða. Maður hefur áhyggjur af þeim sem eru ekki vel staddir og ekki með neitt bakland. Það væri örugglega svakalegt fréttaefni ef það yrði athugað með...
af JVJV
Þri 14. Nóv 2023 23:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2221
Skoðað: 327453

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Veit einhver hvar er hægt að nálgast SO2 gögnin frá Veðurstofunni? Ég held að þau séu ekki á internetinu. Það styttist hratt í eldgos enda ætti kvikugangurinn að fyllast og komast á yfirþrýsting á næstu klukkutímum hafi innstreymi kviku ekkert breyst sem ég held að það sé staðan. Virðist vera stöðu...
af JVJV
Þri 14. Nóv 2023 09:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2221
Skoðað: 327453

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það verður engum hleypt heim næstu tvær vikur allavega. Ekki til að flytja heim allavega. Mögulega verður fólki samt hleypt í vinnu, það er líklegra. Það er rafmagnslaust, vatnslaust og heitavatnslaust. Þarna er engin að fara að vinna fyrr en meiriháttar viðgerðir hafa verið gerðar á innviðum. Vona...
af JVJV
Mán 13. Nóv 2023 22:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2221
Skoðað: 327453

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

jonfr1900 skrifaði:Þarna verður eldgos, hversu slæmt það verður á eftir að koma í ljós. Ég reikna með að það verði mjög slæmt.


Þarna verður eldgos. Hvort ég hafi rétt fyrir mér verður að koma í ljós. Gæti gerst eftir 1 mínútu eða aldrei. Þetta reiknaði ég rosa mikið.
af JVJV
Mán 13. Nóv 2023 18:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2221
Skoðað: 327453

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það verður engum hleypt heim næstu tvær vikur allavega. Ekki til að flytja heim allavega. Mögulega verður fólki samt hleypt í vinnu, það er líklegra.
af JVJV
Mán 13. Nóv 2023 10:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2221
Skoðað: 327453

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Þorvaldur, sem hefur verið með mestu hamfaraspárnar, er nú farinn að draga úr líka. Hann hafði hárrétt fyrir sér með að það hefði verið réttara að rýma fyrr í rólegheitum og vonandi hefur hann rétt fyrir sér núna líka.
af JVJV
Fös 03. Nóv 2023 19:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2221
Skoðað: 327453

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Eru vefmyndavélar komnar í gagnið? Live from Iceland er með tvær vefmyndavélar á svæðinu á fjallinu Þorbjörn. HÉR: https://livefromiceland.is/webcams/svartsengi úff, fullt af bílum að keyra á þessum malarveg þarna akkúrat beint yfir bungunni. Haha, þetta er bara mikið notaður vegur. Malbikaður og f...
af JVJV
Fim 10. Ágú 2023 11:27
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT]Google Nest Wifi 3pack
Svarað: 2
Skoðað: 388

Re: [TS]Google Nest Wifi 3pack

Upp, helmingslækkun.
af JVJV
Fim 22. Jún 2023 12:56
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT]Google Nest Wifi 3pack
Svarað: 2
Skoðað: 388

Re: [TS]Google Nest Wifi 3pack

Upp
af JVJV
Fim 15. Jún 2023 20:01
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT]Google Nest Wifi 3pack
Svarað: 2
Skoðað: 388

[SELT]Google Nest Wifi 3pack

Daginn, var að breyta netuppsetningunni hjá mér og því er þetta sett til sölu.

Þetta kerfi var að kosta 60-70þ nýtt en nú er komin ný útgáfa sem kostar 80þ.

Verð 30 þ 15 þ

PXL_20230615_195521750.jpg
Nest wifi
PXL_20230615_195521750.jpg (553.59 KiB) Skoðað 388 sinnum
af JVJV
Sun 30. Apr 2023 22:14
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp símans appið
Svarað: 95
Skoðað: 41648

Re: Sjónvarp símans appið

Er að nota appið á Google Pixel 6 og þegar ég breyti í fullscreen að þá heldur appið myndinni áfram í sömu stærð, rotate'ar bara myndinni og risastór svartur rammi í kring
af JVJV
Mán 10. Apr 2023 16:44
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: SELD[TS]Nintendo Switch Oled 2022 SELD
Svarað: 2
Skoðað: 477

Re: [TS]Nintendo Switch Oled

Hvaða leikir eru það og hvort eru þeir physical eða í stafrænu formi?
af JVJV
Lau 14. Maí 2022 21:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2221
Skoðað: 327453

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það er eins gott að ég láti ekki fleiri Grindvíkinga vita af þessum klikkaða þræði. 8-[
af JVJV
Lau 07. Maí 2022 21:40
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Móðurborði fyrir Intel 8th gen
Svarað: 1
Skoðað: 403

Re: [ÓE] Móðurborði fyrir Intel 8th gen

Upp
af JVJV
Mán 25. Apr 2022 19:45
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Móðurborði fyrir Intel 8th gen
Svarað: 1
Skoðað: 403

[ÓE] Móðurborði fyrir Intel 8th gen

Daginn,

er mjög líklega með bilað móðurborð í vélinni þannig að ég óska eftir borði sem styður 8.kynslóð Intel örgjörva. Form factor skiptir ekki máli.

Sendið mér skilaboð ef þið lumið á þessu.