Leitin skilaði 2 niðurstöðum

af cybørg
Mán 25. Júl 2016 01:13
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Klaufi meðhöndlar CPU viftu - hjálp
Svarað: 6
Skoðað: 1603

Re: Klaufi meðhöndlar CPU viftu - hjálp

Þetta er basic stock vifta, kíktu bara við í Kísildal (eða þinni uppáhaldsverslun) og fáðu nýja á 1000kr. Gætir sennilega fengið notaða hérna á vaktinni á slikk :) Takk fyrir ráðlegginguna :) Allt gekk vel þar til kom að því að tengja CPU viftuna kikkaði klaufaskapurinn minn inn og ég beyglaði þrjá...
af cybørg
Lau 23. Júl 2016 00:16
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Klaufi meðhöndlar CPU viftu - hjálp
Svarað: 6
Skoðað: 1603

Klaufi meðhöndlar CPU viftu - hjálp

Sælir vaktarar, ég asnaðist til að rannsaka innviði tölvunnar minnar sl. helgi og tók eftir því að hún væri ógeðslega skítug svo ég ákvað að þrífa hana. Allt gekk vel þar til kom að því að tengja CPU viftuna kikkaði klaufaskapurinn minn inn og ég beyglaði þrjár af fjórum festingum á henni - svona v....