Leitin skilaði 356 niðurstöðum

af Urri
Fös 23. Mar 2018 17:58
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Afhverju láta píparar allt líta út fyrir að vera flókið
Svarað: 23
Skoðað: 5027

Re: Afhverju láta píparar allt líta út fyrir að vera flókið

Tek það fram að ég er ekki pípari en er rafvirki og hef unnið slatta við húsasmíði áður. Fyrir mitt leyti kýs ég alltaf að vera með mín verkfæri þar sem það er það sem ég kann að nota og fynnst þægilegast að nota. Stundum þarf ég að fara á öðrum en mínum vinnubíl og fynnst það hryllingur þar sem ég ...
af Urri
Fim 22. Mar 2018 20:22
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Leiguverð á íbúðum í dag?
Svarað: 42
Skoðað: 8587

Re: Leiguverð á íbúðum í dag?

haha þetta eru bara fyndnar og stjarnfræðilegar tölur... ég og vinur minn vorum að leigja 3 herb íbúð í grafarvogi á 100k.
Núna er ég að borga um 150k fyrir að kaupa mér 125fm íbúð á Akureyri og er að eignast hana :)
af Urri
Fös 19. Jan 2018 17:47
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Borðtölva til sölu eða skipti á fartölvu
Svarað: 7
Skoðað: 1711

Re: Borðtölva til sölu eða skipti á fartölvu

Hefuru áhuga á þessari ?

https://www.asus.com/ROG-Republic-Of-Ga ... G-GL552JX/
er reyndar ekki með íslensku stöfunum á lyklaborðinu.
af Urri
Sun 14. Jan 2018 11:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: windows 10 activation
Svarað: 17
Skoðað: 3881

Re: windows 10 activation

Squinchy skrifaði:Lenti í því sama við uppfærslu, skellti mér bara á support chattið og þetta var græjað fyrir mig á 20 mín


Það sama gerði ég virkaði fínt þau gerðu þetta bara fyrir mig. :happy
af Urri
Fös 12. Jan 2018 19:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar hjálp v/AMD örgjöva
Svarað: 11
Skoðað: 1891

Re: Vantar hjálp v/AMD örgjöva

Ég fann mér eitt skjákort og hennti í tölvuna hjá henni og það er magnað hvað það breytti mikklu í eve en já það þarf að fara að skipta út tölvunni hjá henni enda er þetta eithvað sem hún keypti fyrir nokkrum árum síðan frá tölvutek að mig minnir.
af Urri
Fim 11. Jan 2018 20:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar hjálp v/AMD örgjöva
Svarað: 11
Skoðað: 1891

Re: Vantar hjálp v/AMD örgjöva

Minuz1 skrifaði:
Urri skrifaði:
Minuz1 skrifaði:Láttu hana hafa tölvuna þína og þú notar hennar, er viss um að vandamálið leysist fljótt þannig.

Vantar allt í þessa uppsetningu til að getað talist hæf til leikjaspulunnar


haha not happening ....


Búinn að vera stutt í sambandi? :twisted:


hahaha skiptir ekki máli "my precious"
af Urri
Fim 11. Jan 2018 18:56
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] - Benq GL2450 - GTX 960 - Steelseries v3 prism
Svarað: 3
Skoðað: 717

Re: [TS] - Benq GL2450 - GTX 960 - Steelseries v3 prism

Geturu komið með nákvæma týpu af skjákortinu... hef áhuga og hvar er það staðsett ?
af Urri
Fim 11. Jan 2018 18:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar hjálp v/AMD örgjöva
Svarað: 11
Skoðað: 1891

Re: Vantar hjálp v/AMD örgjöva

Minuz1 skrifaði:Láttu hana hafa tölvuna þína og þú notar hennar, er viss um að vandamálið leysist fljótt þannig.

Vantar allt í þessa uppsetningu til að getað talist hæf til leikjaspulunnar


haha not happening ....
af Urri
Mið 10. Jan 2018 18:54
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar hjálp v/AMD örgjöva
Svarað: 11
Skoðað: 1891

Re: Vantar hjálp v/AMD örgjöva

hmm svona við fyrstu sín þá sé ég ekkert sérstakt úrval af örgjövum fyrir þetta móðurborð hjá TL og tölvutek, en ég er nýbúinn að strauja tölvuna. https://tolvutek.is/vara/amd-kaveri-a8-7600-quad-orgjorvi-radeon-r7-skjakjarni-retail eða https://www.tl.is/product/amd-fm2-a10-7860k-quad-36ghz-40ghz-re...
af Urri
Mið 10. Jan 2018 17:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar hjálp v/AMD örgjöva
Svarað: 11
Skoðað: 1891

Vantar hjálp v/AMD örgjöva

Konan er orðinn frekar pirruð útí hvað tölvan er hægvirk og virkar ílla í leiki. Móðurborð: https://www.asus.com/Motherboards/A88XMA/ PSU: 500W bronze 80 Processor: AMD A6-7400K Radeon R5, 6 Compute Cores 2C+4G (2 CPUs), ~3.5GHz Memory: 8192MB RAM Nú hef ég ekki mikið vit á þessum AMD örgjövum en ef...
af Urri
Fim 16. Nóv 2017 09:15
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE]Cisco Router
Svarað: 4
Skoðað: 885

Re: [ÓE]Cisco Router

ég á einn sem þú getur fengið reyndar orðinn pínu gamall en er líklega fínt til að fikta í :) er á akureyri samt.
af Urri
Mið 15. Nóv 2017 09:10
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Tengja örbylgju-combi/ofn
Svarað: 4
Skoðað: 1539

Re: Tengja örbylgju-combi/ofn

Er með svona örbylgju combi ofn sem þarf að tengja. https://www.ikea.is/products/78911 Það er ekki hefðbundin kló á endanum, bara vírar líkt og á ofnum. Hann þarf að vera á 16 ampera öryggi. Greinin sem er bakvið tengilinn sem er á myndinni hér að neðan er á 16 amp öryggi (og eini tengillinn á því ...
af Urri
Sun 05. Nóv 2017 18:42
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Foreldrar hvað notið þið til að controlla notkun barnanna ?
Svarað: 4
Skoðað: 1410

Foreldrar hvað notið þið til að controlla notkun barnanna ?

Hvaða software notið þið til að takmarka notkun hjá krökkunum í tölvunni/console/síma ? Er að leita af einhverju eins og t.d. það sem er notað á internet cafe's samt með filters og svoleiðis. Er ekki örugglega einhver hérna sem veit um gott forrit sem er hægt að stjórna remotely ? mjög svipað og þet...
af Urri
Fös 03. Nóv 2017 08:27
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Philips 27" 144hz
Svarað: 11
Skoðað: 2280

Re: Philips 27" 144hz

Ragealot1 skrifaði:upp

er þessi seldur ?
af Urri
Fim 02. Nóv 2017 10:51
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE Philips 27/28"leikjaskjá
Svarað: 0
Skoðað: 315

ÓE Philips 27/28"leikjaskjá

Philips 27/28" leikjaskjá
er einhver að losa sig við einn svona ?

272G5DJEB/01 held það sé þetta týpunúmmer
ég keypti mér skjá hjá tölvulistanum og langar nú í annan en þeir eru bara með 24" útgáfuna.
bara man ekki 100% hvort það sé nákvæmlega þessta týpa eða hvort það var 27 eða 28"
af Urri
Fim 02. Nóv 2017 10:46
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] 28" VA-LED FHD BENq skjár.
Svarað: 3
Skoðað: 652

Re: [TS] 28" VA-LED FHD BENq skjár.

agnarkb skrifaði:
Urri skrifaði:Hvar á landinu er þessi ?


RVK en hann er að öllum líkindum seldur.

ekkert mál ég er líka á akureyri =/ væri fínt að fólk setji inn staðsetningu á hlutum.
af Urri
Fim 02. Nóv 2017 08:43
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] 28" VA-LED FHD BENq skjár.
Svarað: 3
Skoðað: 652

Re: [TS] 28" VA-LED FHD BENq skjár.

Hvar á landinu er þessi ?
af Urri
Mið 01. Nóv 2017 09:08
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: smá hugmynd fyrir verð vaktina.
Svarað: 5
Skoðað: 3741

Re: smá hugmynd fyrir verð vaktina.

Kanski
GuðjónR skrifaði:.
gæti frætt okkur um hversu oft verð eru updateuð ?
af Urri
Fös 27. Okt 2017 12:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Raunveruleiki Íslendings vegna fjöltengis
Svarað: 44
Skoðað: 7225

Re: Raunveruleiki Íslendings vegna fjöltengis

það sem þú gætir prófað er að taka úr sambandi og kveikja beint á fjöltenginu setja svo tölvuna í gang kveikja á henni og svo skjánum. Annað er fjöltengi eru DRASL ég forðast þau eins og heitan eldinn. Sjálfur er ég rafvirki og hef séð nokkur allsvört eða brunnin. ef það er MUST að fara fjöltengi sk...
af Urri
Þri 24. Okt 2017 09:06
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: smá hugmynd fyrir verð vaktina.
Svarað: 5
Skoðað: 3741

smá hugmynd fyrir verð vaktina.

Ég bara tek það fram að ég hef ekki hugmynd um hversu oft verð eru updateuð.
en hvernig væri að hafa history á verðum eithvað svipað þessu https://www.prisjakt.no
af Urri
Fim 12. Okt 2017 12:46
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: OZ appið - frítt er best!
Svarað: 89
Skoðað: 18177

Re: OZ appið - frítt er best!

Er ég að skilja þetta rétt.... þetta er nýtt "app" sem sýnir það sem er frítt á stöð 2 ? eða meira ? og hægt að fá áskriftirnar í gegnum þetta ? er ekki alveg að skilja þetta dæmi. Er sjálfur með LG sjónvarp og væri til í að fá íslensku rásirnar þar inn ÁN þess að vera með myndlykils kjaft...
af Urri
Mið 04. Okt 2017 09:07
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Flísaleggja
Svarað: 10
Skoðað: 3121

Re: Flísaleggja

Gott ráð er að leggja flísarnar í bleyti áður en þú leggur þær (fer eftir gæðum á flísum). en ef þær draga mikinn raka í sig þá er þetta gott að gera því annars draga þær rakan úr flísalíminu og á þá oft til að þær losni eða brotni.
af Urri
Fim 28. Sep 2017 15:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Raunveruleikinn hjá Svíum vegna flóttamanna
Svarað: 323
Skoðað: 31719

Re: Raunveruleikinn hjá Svíum vegna flóttamanna

hættið að búa til fokkings 3+ börn (svosem ekki mikið hægt að gera ef maður fær þríbura og svoleiðis) en come on það er nógu andskoti margir á þessari plánetu. :mad Hér sýnir þú ógnvænlega skammsýni og hugsunarleysi. Á Íslandi eignast fólk að meðaltali færri börn en þarf til að halda við fólksfjöld...
af Urri
Mið 27. Sep 2017 09:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Raunveruleikinn hjá Svíum vegna flóttamanna
Svarað: 323
Skoðað: 31719

Re: Raunveruleikinn hjá Svíum vegna flóttamanna

Hvað mundu barnabætur með barni vera á Íslandi ? https://www.rsk.is/einstaklingar/reiknivelar/reiknivel-barnabota/ Sé ekki betur en að það yrði a.m.k. 6 milljónir með 16 börnum hjá tveim einstæðum mæðrum og einni í sambúð. Tilgangur barnabóta: https://www.island.is/thjonusta/fjolskyldan/barneignir/...
af Urri
Fös 22. Sep 2017 09:27
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvernig bilanagreini ég tölvu?
Svarað: 13
Skoðað: 2120

Re: Hvernig bilanagreini ég tölvu?

Þefaðu af powersupplyinu ef aþð er mikil brunalykt þá myndi ég nú bara oppna hann og sjá hvort þú sjáir einhvern bruna þar.