Leitin skilaði 2 niðurstöðum
- Þri 21. Jún 2016 15:34
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hjálp varðandi val á RAM í fartölvu
- Svarað: 2
- Skoðað: 699
Re: Hjálp varðandi val á RAM í fartölvu
keypti DDR3L1600MHz, plöggaði því og það virkar fínt.!
- Mán 20. Jún 2016 22:45
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hjálp varðandi val á RAM í fartölvu
- Svarað: 2
- Skoðað: 699
Hjálp varðandi val á RAM í fartölvu
Góðan dag, mig vantar smá hjálp varðandi að velja minni í fartölvu en mig vantar að stækka það aðeins. Þar sem ég er frekar ólæs á tölvuíhluti og ekki eins vel að mér í þessum efnum og ég hefði viljað vera biðla ég til ykkar um hjálp. Mig langar að vita hvort ég geti keyrt DDR3L vinnsluminni á tölvu...