Leitin skilaði 101 niðurstöðum

af Strákurinn
Sun 02. Ágú 2020 17:39
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [selt]Qnap NAS box og Netgear switch
Svarað: 1
Skoðað: 435

Re: Qnap NAS box og Netgear switch

Búinn að senda pm varðandi NAS boxið :)
af Strákurinn
Lau 01. Ágú 2020 17:27
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Server fyrir plex
Svarað: 2
Skoðað: 760

[ÓE] Server fyrir plex

Óska eftir server til að sinna hlutverki plex ásamt öðrum léttum þjónustum.
Er eiginlega opinn fyrir öllu, ekki verra ef það fylgja einhverjir diskar með.
Mikilvægast að CPU er með 6000+ í passmark.
af Strákurinn
Þri 07. Júl 2020 13:09
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Selt] 90% Modduð PS3 | 2x Controller | 11x Leikir
Svarað: 6
Skoðað: 831

Re: [Gefins] 90% Modduð PS3 | 2x Controller | 11x Leikir

Sennilega farin, uppfæri þegar hún er sótt.
af Strákurinn
Þri 07. Júl 2020 12:48
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Selt] 90% Modduð PS3 | 2x Controller | 11x Leikir
Svarað: 6
Skoðað: 831

[Selt] 90% Modduð PS3 | 2x Controller | 11x Leikir

Jæja drengir, ég er að taka til á lagernum af drasli hjá mér og langar að losa mig við þetta gamla verkefni. Þetta er PS3 tölva sem ég var byrjaður að hard-modda með kubb frá Cobra ODE. Ég var búinn að setja kubbinn í og hún bootar sér upp og fer í moddið, en lenti í basli með að fá hana til að skil...
af Strákurinn
Sun 05. Júl 2020 22:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: óska eftir notaðri fartölvu
Svarað: 1
Skoðað: 1107

Re: óska eftir notaðri fartölvu

Ég er með T420s vél fyrir hann.
Það þarf samt að setja upp windows á hana.
Getur fengið hana á 15þ, annars virkaði hún vel á win7 áður en ég setti upp Linux á henni.

viewtopic.php?t=78325
af Strákurinn
Fös 17. Apr 2020 08:44
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Modded Xbox 360 [KOMIÐ]
Svarað: 14
Skoðað: 5883

Re: Modded Xbox 360

Svona uppá gamanið ætla ég að henda hingað inn podcast umræðu við krakkana sem voru fyrstir að JTAG modda xbox 360 vélarnar. Mæli með að hlusta á þetta, alveg magnað hvað það gerðist mikið í þessu sem maður vissi ekki. Part 1: https://darknetdiaries.com/episode/45/ Part 2: https://darknetdiaries.com...
af Strákurinn
Mán 23. Mar 2020 11:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: NTV skólinn og möguleikar eftir það
Svarað: 3
Skoðað: 3357

Re: NTV skólinn og möguleikar eftir það

Ég fór í NTV í Netstjórnun áfangann hjá þeim (CCENT, CCNA R&S) fyrir rúmum tveim árum síðan.
Ég var kominn með vinnu hjá Advania sem tæknimaður netkerfa áður en náminu lauk, má kannski bæta við að ég hef einnig unnið sem rafvirki í þónokkur ár.
af Strákurinn
Þri 10. Mar 2020 07:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Óska eftir einfaldri vefsíðu fyrir Fyrirtæki
Svarað: 13
Skoðað: 3468

Re: Wordpress, Squarespace eða ?

Ef þetta er ein static síða sem þú ert að græja þá myndi ég klárlega finna eitthvað html/css template til að vinna út úr og lagfæra að þínum þörfum. Varðandi hýsingu, þá myndi ég nota github. Github sites bjóða uppá eina síðu per free account, ég er með premium og hýsi 6 síður í gegnum þá. Það er þ...
af Strákurinn
Þri 10. Mar 2020 06:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Óska eftir einfaldri vefsíðu fyrir Fyrirtæki
Svarað: 13
Skoðað: 3468

Re: Wordpress, Squarespace eða ?

Ef þetta er ein static síða sem þú ert að græja þá myndi ég klárlega finna eitthvað html/css template til að vinna út úr og lagfæra að þínum þörfum.

Varðandi hýsingu, þá myndi ég nota github.
Github sites bjóða uppá eina síðu per free account, ég er með premium og hýsi 6 síður í gegnum þá.
af Strákurinn
Mán 09. Mar 2020 16:47
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vantar aðstoð með endurheimt á gögnum...
Svarað: 12
Skoðað: 4762

Re: Vantar aðstoð með endurheimt á gögnum...

Í framhaldinu mæli með einhverju sem afritar sjálfkrafa, t.d. Backblaze. Ég get eindregið mælt með Backblaze, er með þetta á tvær vélar hjá mér. Borga $15 á mánuði, $5 fyrir eina vél sem geymir backups í þrjá Mánuði eftir að vélin hefur síðast samband við þjónana þeirra og ein vél sem geymir backup...
af Strákurinn
Fim 13. Feb 2020 07:54
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Mikilvægar UT áskriftarþjónustur - Hvað eruð þið að nota?
Svarað: 9
Skoðað: 4282

Re: Mikilvægar UT áskriftarþjónustur - Hvað eruð þið að nota?

$15 / Mánuði - Backblaze - Ótakmarkað backup fyrir tvær vélar, ein heldur backups í ár($10) og hin í 30 daga($5). $60 / Mánuði - Discord - Nitro boosts fyrir samfélag sem ég stjórna, aðallega til að missa aldrei custom discord.gg hlekk frá þeim. $50 / Mánuði - Minecraft VPS - I9 9900k 10GB Ram þjónn...
af Strákurinn
Fim 16. Jan 2020 07:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ókeypis hringitónar
Svarað: 5
Skoðað: 1706

Re: ókeypis hringitónar

Er komið 2010 aftur?
Veit því miður ekki hvar þú nálgast hringitóna á árinu 2020, eflaust eitthvað app til fyrir þetta?
af Strákurinn
Fim 02. Jan 2020 17:32
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] [TS] HP 24P PoE+ Gigabit managed switch [SELT]
Svarað: 1
Skoðað: 408

Re: [TS] HP 24P PoE+ Gigabit managed switch

Þessi er seldur
af Strákurinn
Mið 01. Jan 2020 22:01
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT][TS] Borðtölva - Server vél[SELT]
Svarað: 4
Skoðað: 892

Re: [TS] Borðtölva - Server vél

Vélin er seld.
af Strákurinn
Mið 01. Jan 2020 11:52
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT][TS] Borðtölva - Server vél[SELT]
Svarað: 4
Skoðað: 892

Re: [TS] Borðtölva - Server vél

Senti þér pm
af Strákurinn
Þri 31. Des 2019 00:28
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] [TS] HP 24P PoE+ Gigabit managed switch [SELT]
Svarað: 1
Skoðað: 408

[SELT] [TS] HP 24P PoE+ Gigabit managed switch [SELT]

Þá hef ég ákveðið að losa mig við þennan switch sem ég ætlaði mér alltaf að fikta með. Setti hann upp og notaði í 2-3 daga áður en ég áttaði mig að ég leik mér nægilega með þetta í vinnuni og ákvað að losa mig við hann. Þetta er HP 1820-24G-PoE+ (185W) Switch J9983A Ég set á hann 15.000 eða besta bo...
af Strákurinn
Þri 31. Des 2019 00:17
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT][TS] Borðtölva - Server vél[SELT]
Svarað: 4
Skoðað: 892

[SELT][TS] Borðtölva - Server vél[SELT]

Sælir, ég hef ákveðið að losa mig við vélina sem ég er að nota sem plex þjón í dag vegna notkunarleysi og áhugaleysi á verkefninu. Keypti vélina í júní af strák sem setur tölvur saman og selur á brask og brall á 50.000. Set á þetta 40.000 eða besta boð. Vélin er að keyra openmediavault með þjónustum...
af Strákurinn
Mið 11. Des 2019 18:52
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Nanoleaf pælingar og reynsla
Svarað: 17
Skoðað: 2712

Re: Nanoleaf pælingar og reynsla

Þakka ykkur fyrir það, kynntist einmitt þessum ljósum af reddit.
af Strákurinn
Þri 10. Des 2019 17:24
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Nanoleaf pælingar og reynsla
Svarað: 17
Skoðað: 2712

Re: Nanoleaf pælingar og reynsla

Ég hef sjálfur verið með þessa panela keypt af Ebay þar sem Nanoleaf sendir ekki hingað og ég vissi ekki af því að epli væri með þetta. Þetta hefur verið nokkuð gott, ég réttlætti verðið þar sem ég hugsa um þetta sem listaverk frekar heldur en lýsingu, og þegar þú ert kominn í listaverka pælingar þ...
af Strákurinn
Þri 10. Des 2019 07:46
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Nanoleaf pælingar og reynsla
Svarað: 17
Skoðað: 2712

Re: Nanoleaf pælingar og reynsla

Ég hef sjálfur verið með þessa panela keypt af Ebay þar sem Nanoleaf sendir ekki hingað og ég vissi ekki af því að epli væri með þetta. Þetta hefur verið nokkuð gott, ég réttlætti verðið þar sem ég hugsa um þetta sem listaverk frekar heldur en lýsingu, og þegar þú ert kominn í listaverka pælingar þá...
af Strákurinn
Þri 26. Nóv 2019 17:27
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Netskápur til sölu
Svarað: 5
Skoðað: 966

Re: Netskápur til sölu

Hvað hafðir þú hugsað þér fyrir þetta?
af Strákurinn
Mið 06. Nóv 2019 20:03
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Minecraft server fyrir norðurlöndin
Svarað: 0
Skoðað: 2960

Minecraft server fyrir norðurlöndin

Sæl verið þið. Ég setti hér inn þráð fyrir ekki svo löngu síðan að benda ykkur á discord server sem við erum að reyna að fjölmenna með fólki frá norðurlöndunum. Það vill svo heppilega til að við höfum ákveðið að setja upp minecraft server fyrir okkar fólk til að spila á. Mig langar hér með að bjóða ...
af Strákurinn
Sun 20. Okt 2019 20:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Discord server fyrir Norðurlöndin
Svarað: 0
Skoðað: 1321

Discord server fyrir Norðurlöndin

Sælir, vona að þetta megi vera hér. En ég var að detta inná discord server fyrir norðurlöndin með helling af íslendingum, væri gaman ef við myndum ná meirhluta á servernum! Endilega kíkjð við og spjallið við okkur, lítið af dönum svo þetta er í lagi. https://invite.gg/nordicserver Endilega látið mig...
af Strákurinn
Sun 20. Okt 2019 16:19
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Gefins] Intellinet Búnaðarskápur.
Svarað: 5
Skoðað: 1466

Re: [Gefins] Intellinet Búnaðarskápur.

Úff æji ég held að þessi sé aðeins of breiður fyrir mínar hugmyndir. Takk samt fyrir myndina og gangi þér vel að losa ykkur við hann.