Leitin skilaði 785 niðurstöðum

af Hizzman
Þri 27. Feb 2024 09:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vantar aðstoð að græja net í bílskúr
Svarað: 24
Skoðað: 1542

Re: Vantar aðstoð að græja net í bílskúr

Ef þú ert á jarðhæð er líka auðvelt að draga cat6a streng yfir í skúrinn. Alveg upp að rúmum 100 metrum ertu 10gig capable. Bein lína og kannski 4 léttar beygjur með cat6 er bara easy, en um leið og þú ert að fara einhverjar leiðir og í millidósir og margar beygjur þarf maður ansi helvíti lunkinn g...
af Hizzman
Fim 22. Feb 2024 20:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Það er flókið að verða gamall Íslendingur
Svarað: 10
Skoðað: 2334

Re: Það er flókið að verða gamall Íslendingur

Skil ekki þetta með personuafslátt. Hvernig er þetta nú? Íslendingur í Portúgal, fær greiðslur frá íslandi, Hverjum greiðir hann skatt? Til Portúgal. Samkvæmt tvísköttunarsamningi milli Íslands og Portúgals. Þarf að sækja um skattleysi á Íslandi á móti. ok, hvar kemur persónuafsláttur inn í þessa m...
af Hizzman
Fim 22. Feb 2024 18:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Það er flókið að verða gamall Íslendingur
Svarað: 10
Skoðað: 2334

Re: Það er flókið að verða gamall Íslendingur

Skil ekki þetta með personuafslátt.

Hvernig er þetta nú? Íslendingur í Portúgal, fær greiðslur frá íslandi, Hverjum greiðir hann skatt?
af Hizzman
Lau 17. Feb 2024 14:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Það er flókið að verða gamall Íslendingur
Svarað: 10
Skoðað: 2334

Re: Það er flókið að verða gamall Íslendingur

Ef ég fengi að ráða þá mundi ég ganga í EU og reyna að vera með sem minnstar viðbætur við þá málaflokka sem sú lög ná til s.s. gjaldmiðla, íbúa- og mannréttindi, menntun og viðskipti. Það ættu klárlega aðildarviðræður að eiga sér stað. Að þeim loknum veit þjóðin að hverju hún myndi ganga, ef í kosn...
af Hizzman
Fim 15. Feb 2024 19:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2163
Skoðað: 321270

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024 ... _a_morgun/

lónið opnar aftur, er það gáfulegt?

gæti hraun skyndilega runnið yfir einu leiðina sem er nú fær?
af Hizzman
Sun 11. Feb 2024 13:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hversu mikið rafmagn?
Svarað: 23
Skoðað: 2135

Re: Hversu mikið rafmagn?

jonsig skrifaði:Svona til að hressa falcon1 þá breytist 70-80% af raforkunni sem fer í tölvuna í hita.


ég hefði giskað á að allt yrði hiti, hvað verður um 30-40% ?
af Hizzman
Lau 10. Feb 2024 16:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2163
Skoðað: 321270

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Flóttafólk er að halda atvinnulífinu gangandi, það skortir svo fólk. Jú, alltaf örfáir fávítar sem skemma fyrir og fáránlega flókið og dýrt kerfi fyrir hælisleitendur (fóttafólk fer bara yfirleitt að vinna og lifa). xD er búið að vera með þetta ráðuneyti nánast frá því Össur hætti... Hvernig getur ...
af Hizzman
Lau 10. Feb 2024 13:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2163
Skoðað: 321270

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Flóttafólk er að halda atvinnulífinu gangandi, það skortir svo fólk. Jú, alltaf örfáir fávítar sem skemma fyrir og fáránlega flókið og dýrt kerfi fyrir hælisleitendur (fóttafólk fer bara yfirleitt að vinna og lifa). xD er búið að vera með þetta ráðuneyti nánast frá því Össur hætti... Hvernig getur ...
af Hizzman
Fös 09. Feb 2024 00:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Get ég horft á efni í sjónvarpinu mínu frá tölvu
Svarað: 16
Skoðað: 1258

Re: Get ég horft á efni í sjónvarpinu mínu frá tölvu

jardel skrifaði:
Hizzman skrifaði:þeir sem eru að spá í plex ættu að tjekka á jellyfin einnig, það er opensource sem plex er ekki.


Hvað hefur jellyfin umfram plex?


100% self hosted td
af Hizzman
Fim 08. Feb 2024 20:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Get ég horft á efni í sjónvarpinu mínu frá tölvu
Svarað: 16
Skoðað: 1258

Re: Get ég horft á efni í sjónvarpinu mínu frá tölvu

þeir sem eru að spá í plex ættu að tjekka á jellyfin einnig, það er opensource sem plex er ekki.
af Hizzman
Fim 08. Feb 2024 11:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 479
Skoðað: 135182

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Þetta fólk er svo hræðilega vanhæft. Stýrivextir áfram 9,25 prósent (Rúv.is) Hvað finnst þér að þeir ættu að gera? Það er engin góð ástæða til þess að leggja í vaxtalækkanir núna strax, verðbólga á bara eftir að hækka þegar aðgerðir vegna Grindavíkur fara í gang og niðurstöður kjarasamninga skýrast...
af Hizzman
Fös 02. Feb 2024 12:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2163
Skoðað: 321270

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Botnslaus heimska, að skipuleggja nýja byggð í Hafnarfirði ofan á hrauni... "verður tími til að byggja varnargarða". Núna verið að byggja mislæg gatnamót þarna. https://www.visir.is/g/20242524023d/ny-mis-laeg-gatna-mot-i-hrauninu-fyrir-fram-tidar-byggingar-svaedi Sammála! Selfoss svæðið l...
af Hizzman
Fim 01. Feb 2024 19:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: "Áætlun um samfelldan rekstur"
Svarað: 32
Skoðað: 3158

Re: "Áætlun um samfelldan rekstur"

Geggjuð kynning - https://vimeo.com/905097303 EDIT fyrir ekkert um tölfræði ökutækja - https://bifreidatolur.samgongustofa.is/#tolfraedi Þetta er galið... Hringvegurinn er 1.322.000 metrar og það eru 128.000 bílar í Reykjavík = hver bíll fær 10,3 metra... Þetta er hreinlega geðsjúkur fjöldi ökutækj...
af Hizzman
Fös 26. Jan 2024 19:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: "Áætlun um samfelldan rekstur"
Svarað: 32
Skoðað: 3158

Re: "Áætlun um samfelldan rekstur"

Það er engin framtíðarhugsun í neinu hér, (umferðar)mannvirki er (endur)hönnuð til til að redda einhverju, umferðarljósum er dritað niður með nokkurra tuga metra millibili. Auðvitað stíflast allt þegar umferð eykst! Engum dettur í hug að það gæti þurft pláss fyrir slaufur og mislæg gatnamót eftir 20...
af Hizzman
Lau 20. Jan 2024 20:49
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Teltonika router Rutx50 mobile og Hringdu 4G / 5G sim kort í þeim router
Svarað: 9
Skoðað: 1032

Re: Teltonika router Rutx50 mobile og Hringdu 4G / 5G sim kort í þeim router

mögulega er CGNAT í notkun. held að það sé einhverskonar tvöfalt NAT, hef ekki kynnt mér þetta.
af Hizzman
Mið 17. Jan 2024 11:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Finna nýja vinnu
Svarað: 51
Skoðað: 10710

Re: Finna nýja vinnu

alfred.is er að kynna nýja þjónustu, GIGGÓ heitir hún. Þeir eru að byrja með þetta. Þetta getur nýst til að fá eitthvað að gera á meðan menn eru að leita og jafnvel kynna sig og kynnast fyrirtækjum.
Er einhver búinn að skrá sig þarna?
af Hizzman
Mán 15. Jan 2024 20:38
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sýndartölvur og uppsetningar
Svarað: 10
Skoðað: 1314

Re: Sýndartölvur og uppsetningar

ég er með proxmox sem ég hef nokkrar vélar uppsettar í (win11 + nokkrar linux), þær eru allar á sama neti (eitt netkort fyrir bæði host og virtual) allt brúað þannig að þær sækja allar dhcp frá isp router. virkar fínt! Ég ákvað að gera þetta þannig að ég nota Windows 11 Pro og síðan Oracle VirtualB...
af Hizzman
Sun 14. Jan 2024 23:58
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sýndartölvur og uppsetningar
Svarað: 10
Skoðað: 1314

Re: Sýndartölvur og uppsetningar

ég er með proxmox sem ég hef nokkrar vélar uppsettar í (win11 + nokkrar linux), þær eru allar á sama neti (eitt netkort fyrir bæði host og virtual) allt brúað þannig að þær sækja allar dhcp frá isp router. virkar fínt!
af Hizzman
Fös 12. Jan 2024 21:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2163
Skoðað: 321270

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Hvaða gögn og hvaða jarðvísindamenn hafa sagt þetta? Þetta er mjög einfalt. Eftir því sem þenslan verður meiri því meiri líkur eru á því að öll kvikan komi upp í næsta atburði. Vísindamenn tala ekkert um þetta í fjölmiðlum. Þann 10. Nóvember 2023. Þá fóru upp 100 milljón rúmmetrar af kviku inn í kv...
af Hizzman
Sun 07. Jan 2024 20:18
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: skjáupplausn - win11 í proxmox
Svarað: 1
Skoðað: 525

skjáupplausn - win11 í proxmox

ég er með w11 á proxmox, er að tengja með rdp frá w10

er mögulegt að gera upplausnina á w11 dínamíska, eða amk fylla 2 skjái?
af Hizzman
Sun 07. Jan 2024 18:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Persónuafsláttur tekinn af lífeyrisþegum sem búa erlendis.
Svarað: 8
Skoðað: 995

Re: Persónuafsláttur tekinn af lífeyrisþegum sem búa erlendis.

Ættu svíarnir etv að greiða þeim persónuafslátt? Þeir eru að nota peningana þar. Hvað með sænska öryrkja sem búa á íslandi, hvernig er farið með þá, fá þeir íslenskan persónuafslátt, eða sænskan? Eru ekki einhverjar reglur um norrænt samstarf sem eiga að hindra svona skaða? edit:Er öryrkinn sem býr ...
af Hizzman
Sun 07. Jan 2024 17:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Persónuafsláttur tekinn af lífeyrisþegum sem búa erlendis.
Svarað: 8
Skoðað: 995

Re: Persónuafsláttur tekinn af lífeyrisþegum sem búa erlendis.

pakkinn undir 1þús, hvað kostar hann á íslandi?
af Hizzman
Þri 26. Des 2023 20:25
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Jepplingur (jeppi) fyrir múttu
Svarað: 20
Skoðað: 1886

Re: Jepplingur (jeppi) fyrir múttu

Dacia Duster? 4x4 + sjálfsk duster fæst ekki Þeir fást vissulega sjálfskiptir. En svo sem ekki algengir þannig. https://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid=123&cid=492924&sid=923698&schid=d07f10bd-7d08-4a00-9836-86a407962ffa https://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid=128&cid=716199&s...
af Hizzman
Mán 25. Des 2023 12:00
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Jepplingur (jeppi) fyrir múttu
Svarað: 20
Skoðað: 1886

Re: Jepplingur (jeppi) fyrir múttu

rostungurinn77 skrifaði:Dacia Duster?


4x4 + sjálfsk duster fæst ekki
af Hizzman
Lau 23. Des 2023 14:03
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: VoWiFi kostir og gallar?
Svarað: 20
Skoðað: 5827

Re: VoWiFi kostir og gallar?

Góðan daginn, Hef verið með þetta stillt á símanum mínum frá upphafi, en undanfarið er þetta alltaf að virka verr og verr. Fólk hringir í mig og ég svara en það kemur ekkert hljóð, hvorki frá mér né sá sem hringir.. Virkar síðan fínt ef ég hringi til baka. Eru fleiri að lenda í þessu? Hjá hvaða sím...