Leitin skilaði 532 niðurstöðum

af Hizzman
Mán 19. Okt 2020 18:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einhverjir með svona sögur af íslenska tollinum?
Svarað: 27
Skoðað: 1299

Re: Einhverjir með svona sögur af íslenska tollinum?

Þetta er allt dæmigert fyrir opinbera starfsmanninn. Allt er túlkað eins þröngt og mögulegt er. Lítill eða engin svegjanleiki. Engum fyrirspurnum er svarað nema á almennum nótum eða með vísun í lög eða reglugerð. Svona er apparatið bara. Það er svosem hægt að skilja þetta að hluta. Allur liðlegleiki...
af Hizzman
Þri 13. Okt 2020 11:57
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Finna hita inn í kassanum.?
Svarað: 10
Skoðað: 432

Re: Finna hita inn í kassanum.?

Veðurstöð með þráðlausum nema? :D
af Hizzman
Sun 11. Okt 2020 14:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Passamyndir ökuskírteini?
Svarað: 13
Skoðað: 548

Re: Passamyndir ökuskírteini?

Síðast þegar ég endurnýjaði, tók ég sjálfur mynd og prentaði á ljósmyndapappír. Tók enga stund að græja það. Brot af tímanum sem það hefði tekið að finna eitthvert box eða ljósmyndara. Kostaði næstum ekkert. Fékk engar athugasemdir hjá Sýsla..
af Hizzman
Lau 10. Okt 2020 17:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Passamyndir ökuskírteini?
Svarað: 13
Skoðað: 548

Re: Passamyndir ökuskírteini?

bleksprautuprentari hér
af Hizzman
Lau 03. Okt 2020 20:25
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Míla og VoIP
Svarað: 9
Skoðað: 896

Re: Míla og VoIP

arons4 skrifaði:
Hizzman skrifaði:Ég er búinn að vera með VOIP síma frá Símanum í nokkur ár. Hann fer í gegnum box sem er tengt við router. Þetta er óháð netþjónustunni. Virkar einnig í útlöndum ef ég tek boxið með. Get líka notað númerið í gegnum app í snjallsíma.

Útvegar síminn ATA breytuna?


minnir að ég hafi borgað
af Hizzman
Lau 03. Okt 2020 18:09
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Míla og VoIP
Svarað: 9
Skoðað: 896

Re: Míla og VoIP

Ég er búinn að vera með VOIP síma frá Símanum í nokkur ár. Hann fer í gegnum box sem er tengt við router. Þetta er óháð netþjónustunni. Virkar einnig í útlöndum ef ég tek boxið með. Get líka notað númerið í gegnum app í snjallsíma.
af Hizzman
Fim 01. Okt 2020 19:13
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Skipta um perur í ljósi hátt uppi í lofti
Svarað: 20
Skoðað: 1002

Re: Skipta um perur í ljósi hátt uppi í lofti

Eru 2 perur í þessum kúplum? Þá mætti bæta við millilínu og hafa bakkupp.
af Hizzman
Fim 01. Okt 2020 11:22
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Skipta um perur í ljósi hátt uppi í lofti
Svarað: 20
Skoðað: 1002

Re: Skipta um perur í ljósi hátt uppi í lofti

Þú ættir að getað skorðað stiga milli pallanna og gluggakarmana. :lol:
af Hizzman
Fös 21. Ágú 2020 10:31
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Static sound í hátölurum
Svarað: 6
Skoðað: 262

Re: Static sound í hátölurum

ef þetta hefur verið að versna án þess að setuppinu hafi verið breytt er einhver íhlutur að gefa sig. mögulega þéttir í spennugjafa.
af Hizzman
Sun 16. Ágú 2020 10:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: B&H Photo ódýrara
Svarað: 17
Skoðað: 1122

Re: B&H Photo ódýrara

Það er mögulegt að leita að 'multi-standard' tv. þau styðja PAL og 240v.

Það er líka spurning um CE merki, þegar raftæki eru pöntuð.
af Hizzman
Mán 20. Júl 2020 14:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verktakavinna
Svarað: 7
Skoðað: 1400

Re: Verktakavinna

Það er því miður oftast gagnslaust að hringja í skattinn til að fá upplýsingar. Svörin eru loðin vegna þess að viðkomandi veit ekki mikið. Þetta endar gjarnan í tuði um að verktökuvinna sé slæm og það sé betra að vera launamaður.
af Hizzman
Fös 10. Júl 2020 13:52
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Múrboltar
Svarað: 25
Skoðað: 1853

Re: Múrboltar

Ég held að það sé best að láta sérsmíða stálstópla, sem hátalarnir geta staðið á. Hugsanlega þarf að styrkja burðarvirki hússins að auki.
af Hizzman
Mán 06. Júl 2020 21:23
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Tappa in ears heyrnartól eða over ears heyrnartó
Svarað: 9
Skoðað: 1176

Re: Tappa in ears heyrnartól eða over ears heyrnartó

Þau eru ekkert að fá háar einkunnir í umsögnum. Þetta er samt áhugaverð útfærsla. Tollir vel og er ekki að flækjast of mikið fyrir. Það eru svipuð tól sem heita Kamtron, þau fá góða dóma, en virðast ekki fást á Íslandi.
af Hizzman
Mán 06. Júl 2020 17:46
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Tappa in ears heyrnartól eða over ears heyrnartó
Svarað: 9
Skoðað: 1176

Re: Tappa heyrnartól eða yfir eyru heyrnartó

Ég er að meina in ears tappa heyrnartól. Mér finnst ómögulegt að nota svoleiðis. En ef maður fer i over ears og er úti í miklum hita þá svitnar maður mikið á eyrunum. Það virðist ómögulegt að fá annað en tappa i dag. Hvað um þessi? https://elko.is/hljod-og-mynd/heyrnartol/a-eyru-heyrnartol/milego-a...
af Hizzman
Mán 06. Júl 2020 07:34
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Tappa in ears heyrnartól eða over ears heyrnartó
Svarað: 9
Skoðað: 1176

Re: Tappa heyrnartól eða yfir eyru heyrnartó

jardel skrifaði:Utandyra. Eru einhverjir hér sem geta notað þessi tappa heyrnartól? Ég hef prufað þau en verkjar undan að nota þau.
Hvaða heyrnartól eruð þið að nota utandyra og afhverju?


mig langar í þessi

https://elko.is/hljod-og-mynd/heyrnarto ... saeroblack
af Hizzman
Fös 03. Júl 2020 17:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Allir samtaka nú!
Svarað: 6
Skoðað: 833

Re: Allir samtaka nú!

Ef við værum í stóra, ljóta/vonda evrópusambandinu gætum við pantað svona dót þaðan og það kemur bara eins og innanlandssending!

afsakið tuðið
af Hizzman
Mið 17. Jún 2020 23:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: nei.is
Svarað: 4
Skoðað: 844

nei.is

hver haldið þið að eigi nei.is lénið?

haha :megasmile
af Hizzman
Lau 23. Maí 2020 15:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að búa til eldstæði
Svarað: 17
Skoðað: 1727

Re: Að búa til eldstæði

minnir að hafa séð nokkrar útfærslur af þessu í Bauhaus nýlega
af Hizzman
Mið 20. Maí 2020 23:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar fæ ég spennubreyti?
Svarað: 12
Skoðað: 763

Re: Hvar fæ ég spennubreyti?

tíðnigjafinn gefur sínus 60Hz sem sveiflast td plús, mínus eitt volt.
af Hizzman
Mið 20. Maí 2020 23:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar fæ ég spennubreyti?
Svarað: 12
Skoðað: 763

Re: Hvar fæ ég spennubreyti?

Gætir pantað 12V í 115V 60Hz breyti og notað rafgeymi. :D Hann getur fengið mjög öfluga ólínulega spennubreyta á lítinn pening (12V). Annars eru til rafeindastýrðir áriðlar sem búa ekki til endilega hreina sínusbylgju sem ættu að virka í þetta gigg hjá honum og haft tíðnina rétta án þess að kaupa n...
af Hizzman
Mið 20. Maí 2020 18:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar fæ ég spennubreyti?
Svarað: 12
Skoðað: 763

Re: Hvar fæ ég spennubreyti?

Gætir pantað 12V í 115V 60Hz breyti og notað rafgeymi. :D
af Hizzman
Mið 13. Maí 2020 17:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ferðast innanlands?
Svarað: 25
Skoðað: 1473

Re: Ferðast innanlands?

Þeir fá sjúkraþjónustu vegna þess að við fáum það sama hjá þeim. Þetta er bara bráðaþjónusta. Ferðamenn hafa ekki aðgang að mennta, umönnunnar eða bótakerfi hér.

Auðvitað kemur mikið af útsvars- og staðgreiðslugjöldum, óbeint frá ferðamönnum.
af Hizzman
Mið 13. Maí 2020 15:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ferðast innanlands?
Svarað: 25
Skoðað: 1473

Re: Ferðast innanlands?

Það er ekki rétt að erlendir ferðamenn borgi ekki skatta hér! Þeir borga vsk af öllu sem þeir kaupa. Þeir borga há eldsneytisgjöld eins og aðrir sem fara á dæluna. Aftir á móti eiga þeir ekki rétt á neinni opinberri þjónustu þjónustu hér nema þeir greiði. Það er bara asnalegt að vera að rukka allsko...
af Hizzman
Fim 23. Apr 2020 13:50
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: SIM - þjófavarnarkerfi ?
Svarað: 5
Skoðað: 1073

SIM - þjófavarnarkerfi ?

Hvaða SIM er ódýrast til að setja í þjófavarnarkerfi. Kerfið gerir ekkert nema að hringja í númer þegar aðvörun kemur. Ekkert data. Væntanlega er ódýrast að nota frelsiskort. Veit einhver hvaða fyrirtæki/þjónustuleið er með lægsta verðið í þessu?