Leitin skilaði 521 niðurstöðum

af Hizzman
Mán 20. Júl 2020 14:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verktakavinna
Svarað: 7
Skoðað: 829

Re: Verktakavinna

Það er því miður oftast gagnslaust að hringja í skattinn til að fá upplýsingar. Svörin eru loðin vegna þess að viðkomandi veit ekki mikið. Þetta endar gjarnan í tuði um að verktökuvinna sé slæm og það sé betra að vera launamaður.
af Hizzman
Fös 10. Júl 2020 13:52
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Múrboltar
Svarað: 25
Skoðað: 1478

Re: Múrboltar

Ég held að það sé best að láta sérsmíða stálstópla, sem hátalarnir geta staðið á. Hugsanlega þarf að styrkja burðarvirki hússins að auki.
af Hizzman
Mán 06. Júl 2020 21:23
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Tappa in ears heyrnartól eða over ears heyrnartó
Svarað: 9
Skoðað: 603

Re: Tappa in ears heyrnartól eða over ears heyrnartó

Þau eru ekkert að fá háar einkunnir í umsögnum. Þetta er samt áhugaverð útfærsla. Tollir vel og er ekki að flækjast of mikið fyrir. Það eru svipuð tól sem heita Kamtron, þau fá góða dóma, en virðast ekki fást á Íslandi.
af Hizzman
Mán 06. Júl 2020 17:46
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Tappa in ears heyrnartól eða over ears heyrnartó
Svarað: 9
Skoðað: 603

Re: Tappa heyrnartól eða yfir eyru heyrnartó

Ég er að meina in ears tappa heyrnartól. Mér finnst ómögulegt að nota svoleiðis. En ef maður fer i over ears og er úti í miklum hita þá svitnar maður mikið á eyrunum. Það virðist ómögulegt að fá annað en tappa i dag. Hvað um þessi? https://elko.is/hljod-og-mynd/heyrnartol/a-eyru-heyrnartol/milego-a...
af Hizzman
Mán 06. Júl 2020 07:34
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Tappa in ears heyrnartól eða over ears heyrnartó
Svarað: 9
Skoðað: 603

Re: Tappa heyrnartól eða yfir eyru heyrnartó

jardel skrifaði:Utandyra. Eru einhverjir hér sem geta notað þessi tappa heyrnartól? Ég hef prufað þau en verkjar undan að nota þau.
Hvaða heyrnartól eruð þið að nota utandyra og afhverju?


mig langar í þessi

https://elko.is/hljod-og-mynd/heyrnarto ... saeroblack
af Hizzman
Fös 03. Júl 2020 17:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Allir samtaka nú!
Svarað: 6
Skoðað: 756

Re: Allir samtaka nú!

Ef við værum í stóra, ljóta/vonda evrópusambandinu gætum við pantað svona dót þaðan og það kemur bara eins og innanlandssending!

afsakið tuðið
af Hizzman
Mið 17. Jún 2020 23:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: nei.is
Svarað: 4
Skoðað: 797

nei.is

hver haldið þið að eigi nei.is lénið?

haha :megasmile
af Hizzman
Lau 23. Maí 2020 15:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að búa til eldstæði
Svarað: 17
Skoðað: 1557

Re: Að búa til eldstæði

minnir að hafa séð nokkrar útfærslur af þessu í Bauhaus nýlega
af Hizzman
Mið 20. Maí 2020 23:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar fæ ég spennubreyti?
Svarað: 12
Skoðað: 665

Re: Hvar fæ ég spennubreyti?

tíðnigjafinn gefur sínus 60Hz sem sveiflast td plús, mínus eitt volt.
af Hizzman
Mið 20. Maí 2020 23:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar fæ ég spennubreyti?
Svarað: 12
Skoðað: 665

Re: Hvar fæ ég spennubreyti?

Gætir pantað 12V í 115V 60Hz breyti og notað rafgeymi. :D Hann getur fengið mjög öfluga ólínulega spennubreyta á lítinn pening (12V). Annars eru til rafeindastýrðir áriðlar sem búa ekki til endilega hreina sínusbylgju sem ættu að virka í þetta gigg hjá honum og haft tíðnina rétta án þess að kaupa n...
af Hizzman
Mið 20. Maí 2020 18:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar fæ ég spennubreyti?
Svarað: 12
Skoðað: 665

Re: Hvar fæ ég spennubreyti?

Gætir pantað 12V í 115V 60Hz breyti og notað rafgeymi. :D
af Hizzman
Mið 13. Maí 2020 17:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ferðast innanlands?
Svarað: 25
Skoðað: 1265

Re: Ferðast innanlands?

Þeir fá sjúkraþjónustu vegna þess að við fáum það sama hjá þeim. Þetta er bara bráðaþjónusta. Ferðamenn hafa ekki aðgang að mennta, umönnunnar eða bótakerfi hér.

Auðvitað kemur mikið af útsvars- og staðgreiðslugjöldum, óbeint frá ferðamönnum.
af Hizzman
Mið 13. Maí 2020 15:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ferðast innanlands?
Svarað: 25
Skoðað: 1265

Re: Ferðast innanlands?

Það er ekki rétt að erlendir ferðamenn borgi ekki skatta hér! Þeir borga vsk af öllu sem þeir kaupa. Þeir borga há eldsneytisgjöld eins og aðrir sem fara á dæluna. Aftir á móti eiga þeir ekki rétt á neinni opinberri þjónustu þjónustu hér nema þeir greiði. Það er bara asnalegt að vera að rukka allsko...
af Hizzman
Fim 23. Apr 2020 13:50
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: SIM - þjófavarnarkerfi ?
Svarað: 5
Skoðað: 959

SIM - þjófavarnarkerfi ?

Hvaða SIM er ódýrast til að setja í þjófavarnarkerfi. Kerfið gerir ekkert nema að hringja í númer þegar aðvörun kemur. Ekkert data. Væntanlega er ódýrast að nota frelsiskort. Veit einhver hvaða fyrirtæki/þjónustuleið er með lægsta verðið í þessu?
af Hizzman
Sun 19. Apr 2020 13:42
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Ráðleggingar varðandi budget laptop
Svarað: 7
Skoðað: 1214

Re: Ráðleggingar varðandi budget laptop

Mitt 'go to' væri Acer Swift. :megasmile
af Hizzman
Fim 16. Apr 2020 13:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?
Svarað: 59
Skoðað: 5996

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

pantaði frá Þýskalandi 1.apr. Nýjasta færsla í trakkinu er 3.apr. Pakkinn virðist vera ennþá í Þýskalandi. :dissed
af Hizzman
Sun 12. Apr 2020 21:09
Spjallborð: Windows
Þráður: Windows10 að breytast í Linux
Svarað: 18
Skoðað: 4284

Re: Windows10 að breytast í Linux

sakna w7 viðmóts :cry:
af Hizzman
Lau 11. Apr 2020 11:25
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Mig vantar slatta af USA til EU raftengjabreytum/klóm
Svarað: 25
Skoðað: 5641

Re: Mig vantar slatta af USA til EU raftengjabreytum/klóm

Þetta er ákveðin pólitík ásamt kostnaði Kaninn getur ekki samþykkt einhvað frá öðrum löndum heldur verður að hafa sitt. það að skipta úr 110VAC kerfi í 230VAC kostar stjarnfræðilegar upphæðir. Hjá Kananum er þetta oft spilling/lobbyismi. Stórfyrirtæki hannar kerfi/staðal. Fær einkaleyfi. Mútar opin...
af Hizzman
Mið 08. Apr 2020 16:39
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Góður vísindaskáldskapur eða pælingarbíó? Spyr sá sem ekkert veit!
Svarað: 35
Skoðað: 5230

Re: Góður vísindaskáldskapur eða pælingarbíó? Spyr sá sem ekkert veit!

Firefly er alveg smá geimrusl klisja. Samt af geimrusli að vera er það frekar gott í nokkra þætti, svo fær maður leið á þessu (augljós formúla). The Expanse er enn minna geimrusl. Ekkert star trek cringe eiginlega og meira svona dark psychology og kapítalismi. Samt alveg örlítið cringe eins og fles...
af Hizzman
Þri 07. Apr 2020 11:51
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Mig vantar slatta af USA til EU raftengjabreytum/klóm
Svarað: 25
Skoðað: 5641

Re: Mig vantar slatta af USA til EU raftengjabreytum/klóm

rafvörubúðin í Fellsmúla
af Hizzman
Sun 05. Apr 2020 14:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Krónan í frjálsu falli...
Svarað: 107
Skoðað: 14781

Re: Krónan í frjálsu falli...

Veröldin er á 'pásu' ! Það er lítið hægt að gera nema bíða. Væntanlega förum við í 'business as usual' þegar þetta er búið. Stóra málið er að viðhalda 'strúktúrnum', þannig að hjólin fari fljótt og greiðlega af stað. Annað stórt mál er að viðhalda 'peppi' hjá almenningi. Það er erfitt fyrir flesta a...
af Hizzman
Sun 05. Apr 2020 10:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Krónan í frjálsu falli...
Svarað: 107
Skoðað: 14781

Re: Krónan í frjálsu falli...

fleiri gjaldmiðlar, Norsk króna, Mexíkó pesó og Ástralíudollari. Einnig í 'frjálsu falli'

Mynd

Mynd

Mynd
af Hizzman
Lau 04. Apr 2020 16:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Krónan í frjálsu falli...
Svarað: 107
Skoðað: 14781

Re: Krónan í frjálsu falli...

Merkilegt samt að eins og í Bankahruninu eru Lífeyrissjóðirnir ósnertanlegir.

Það mætti lækka inngreiðslur eða láta þá fjármagna innviðauppbyggingu.
af Hizzman
Fös 03. Apr 2020 15:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Krónan í frjálsu falli...
Svarað: 107
Skoðað: 14781

Re: Krónan í frjálsu falli...

ekki alveg að marka að bera saman við einn stóran gjaldmiðil sem hefur verið að styrkjast almennt.

margir minni gjaldmiðlar sem eru háðir olíuverði og ferðaiðnaði hafa fallið mikið
af Hizzman
Þri 31. Mar 2020 15:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Siðblindir í stjórnunarstöðum
Svarað: 35
Skoðað: 6621

Re: Siðblindir í stjórnunarstöðum

Arðgreiðslur eru skattlagðar. Skatturinn af arðinum gæti farið langt með að greiða þennan kostnað.