Leitin skilaði 806 niðurstöðum

af Hizzman
Fim 26. Maí 2016 18:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ísskápur sló út með hvelli..
Svarað: 9
Skoðað: 1262

Re: Ísskápur sló út með hvelli..

Black skrifaði:Hef ekkert gert í þessu ennþá, dálítið spes að hinar perurnar sprungu ekki, það eru 2 í öðru perustæði, og svo eru 4 perur í frystinum. Þetta voru orginal perurnar 7ára gamlar AEG kannski að þetta hafi verið komið á tíma :p


úff.. greinilega eineltismál sem hefur endað með tvöföldu sjálfsvígi!
af Hizzman
Fim 26. Maí 2016 12:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ísskápur sló út með hvelli..
Svarað: 9
Skoðað: 1262

Re: Ísskápur sló út með hvelli..

GuðjónR skrifaði:Færð svona perur í Bónus, tvær í pakka og kosta klink.


ef þú vilt framhald á fjörinu... :D
af Hizzman
Mið 25. Maí 2016 19:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ísskápur sló út með hvelli..
Svarað: 9
Skoðað: 1262

Re: Ísskápur sló út með hvelli..

bara einhverjar krappí perur sem skammhleyptust þegar þær gáfu sig...
af Hizzman
Mið 25. Maí 2016 11:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kemst DHL alltaf í gegnum tollinn?
Svarað: 9
Skoðað: 1328

Re: Kemst DHL alltaf í gegnum tollinn?

ættir að skoða Dealextreme, þau eru með lager í evrópu þá sleppir þú öllum CE vandamál. http://www.dx.com/p/xiaomi-mi5-5-1-td-lte-32gb-smart-phone-black-852431755#.V0TP0L68o-g Hvað þýðir 'lager í evrópu' ? Er þá öll varan þar CE merkt? Eða fer hún í gegn án þess að tollurinn spái í CE merkingu? Vei...
af Hizzman
Þri 24. Maí 2016 14:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Míla er mætt með ljósleiðara!
Svarað: 15
Skoðað: 3341

Re: Míla er mætt með ljósleiðara!

HRINGDU virðist bara vera á Gagnaveitu ljósinu...
af Hizzman
Mán 23. Maí 2016 22:14
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Míla er mætt með ljósleiðara!
Svarað: 15
Skoðað: 3341

Re: Míla er mætt með ljósleiðara!

Er vitað hvaða ISP-ar tengja um Míluljós?
af Hizzman
Mán 23. Maí 2016 15:31
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Míla er mætt með ljósleiðara!
Svarað: 15
Skoðað: 3341

Míla er mætt með ljósleiðara!

Komnir í blokkina, hvaða ISP-ar geta nýtt þetta? Síminn sjálfur virðist ekki bjóða ljósleiðaratengingar til heimila!
af Hizzman
Mán 23. Maí 2016 15:08
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: eru einhverjir hér sem hafa reynslu af mag 254?
Svarað: 12
Skoðað: 1552

Re: eru einhverjir hér sem hafa reynslu af mag 254?

Ég er með mag254 box, trilljón stöðvar og stórt database af efni. Aldrei neitt vesen eða hökt. Er áskriftaleiðin sem þú ert með ekki bara í einhvejru rugli? 512 mb er alveg nóg.... Er með tvær áskriftaleiðir inná boxinu sem ég flakka á milli eins og ekkert sé. ertu til í að segja meira? Hvað þjónus...
af Hizzman
Sun 22. Maí 2016 15:39
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Eldri sjónvörp
Svarað: 4
Skoðað: 720

Re: Eldri sjónvörp

Ódýru android boxin spila Netflix aðeins í lágri upplausn. Þeir treysta ekki kínverjunum fyrir kóðum til að opna HD efni! :-}
af Hizzman
Mán 16. Maí 2016 07:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kaupa fyrstu eign
Svarað: 15
Skoðað: 2703

Re: Kaupa fyrstu eign

Verðtryggð lán eru ódýrari en óverðtryggð. Ókosturinn er að þau eru greidd hægar niður, þannig að heildavaxtarkostnaðurinn verður fáRÁNlega hár. Flest öll verðtryggð lán má samt greiða aukalega inn á, ef menn treysta sér í það! Að öðru sem er þessu tengt: Það er umhugsunnarvert hvort ríkið á að þvin...
af Hizzman
Þri 10. Maí 2016 22:10
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Nýtt spjallborð!!!
Svarað: 257
Skoðað: 30744

Re: Nýtt spjallborð!!!

Er mögulegt að breyta forsíðunni þannig að það verði efst box með 'Virkir TS & ÓE þræðir' og svo fyrir neðan annað box fyrir 'Virkar umræður' ?
af Hizzman
Mán 09. Maí 2016 21:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kreditkortið mitt hackað !!!
Svarað: 21
Skoðað: 3039

Re: Kreditkortið mitt hackað !!!

það er ekki mikið mál að 'ná' PIN kóðanum í sumum tilvikum. Einföld leið er að setja sæmilega videokameru í loftið fyrir ofan afgreiðsluborðið sem zúmmar á posann. Síðan þarf bara einhverja afsökun til að fara með kortið bakvið í örstutta stund.

Ömmur á Kanarí eru alveg berskjaldaðar!
af Hizzman
Mán 09. Maí 2016 19:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kreditkortið mitt hackað !!!
Svarað: 21
Skoðað: 3039

Re: Kreditkortið mitt hackað !!!

GuðjónR skrifaði:Það er greinilega stórvarasamt að vera með Kreditkort. :svekktur


amk frá íslenskum banka !
af Hizzman
Mán 09. Maí 2016 18:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kreditkortið mitt hackað !!!
Svarað: 21
Skoðað: 3039

Re: Kreditkortið mitt hackað !!!

Ætli það séu til staðar reglur um ábyrgð, eða er þetta bara metið í hverju tilviki?
af Hizzman
Lau 07. Maí 2016 01:15
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: mag 254 box hvar fæst það??
Svarað: 18
Skoðað: 2016

Re: mag 254 box hvar fæst það??

ebay
af Hizzman
Fös 06. Maí 2016 23:33
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hver eru bestu bílakaupin í dag
Svarað: 37
Skoðað: 8555

Re: Hver eru bestu bílakaupin í dag

Kíktu á Mazda, þetta eru góðir bílar á góðu verði. Þeir eru ekki mikið auglýstir, þannig að þú ert ekki að borga þann skatt.

Hef ekki reynslu, en hef heyrt talað vel um þá. Er einhver með reynslu af Mazda hér?
af Hizzman
Fim 05. Maí 2016 18:32
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Þráðlaus Bluetooth móttakari í USB port bíls
Svarað: 5
Skoðað: 1446

Re: Þráðlaus Bluetooth móttakari í USB port bíls

USB tengið er sennilega bara ætlað til að spila skrár..
af Hizzman
Þri 03. Maí 2016 21:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvar kaupi ég skjákort sem höndlar 4 skjái í einu
Svarað: 7
Skoðað: 1613

Re: Hvar kaupi ég skjákort sem höndlar 4 skjái í einu

Já, frekar 2 algeng skjákort eða USB>DVI heldur en eitthvert fancy kort með 4 tengjum.
af Hizzman
Mán 02. Maí 2016 19:49
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil
Svarað: 68
Skoðað: 9846

Re: Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil

En hvað með Sjónvarp Símans? Er þeim stætt á að bjóða þetta aðeins í lokuðum hóp? Nú segi ég bara einsog Sigmundur Davíð, "þú ert að spyrja um hluti sem ég veit ekkert um." Eitt veit ég og það er að allir landsmenn sem þess kjósa geta fengið sér Sjónvarp Símans. LOL - 'gamli góði' Síminn!
af Hizzman
Sun 01. Maí 2016 19:16
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil
Svarað: 68
Skoðað: 9846

Re: Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil

En hvað með Sjónvarp Símans? Er þeim stætt á að bjóða þetta aðeins í lokuðum hóp?
af Hizzman
Sun 01. Maí 2016 02:09
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil
Svarað: 68
Skoðað: 9846

Re: Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil

Síminn ](*,)

Er Síminn eðlilegt fyrirtæki ?

:face
af Hizzman
Lau 30. Apr 2016 08:14
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil
Svarað: 68
Skoðað: 9846

Re: Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil

[quote="Hizzman"][quote="KermitTheFrog"][quote="codec"][quote="Hizzman"][quote="Sallarólegur"][quote="Hargo"]Ég gafst einnig upp á Vodafone sjónvarpinu. Það var alltaf eitthvað bögg á þessu tímaflakki hjá þeim, sumir liðir byrjuðu aldrei e...
af Hizzman
Fös 29. Apr 2016 22:58
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil
Svarað: 68
Skoðað: 9846

Re: Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil

Ég gafst einnig upp á Vodafone sjónvarpinu. Það var alltaf eitthvað bögg á þessu tímaflakki hjá þeim, sumir liðir byrjuðu aldrei eða voru bara svartir. Þá þurfti að rífa kvikindið úr sambandi til að fá þetta í lag. Svo ef þeir byrjuðu þá þurfti maður alltaf að spóla áfram í 2-3 mín til að byrja á r...
af Hizzman
Fös 29. Apr 2016 22:50
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: IP TV box
Svarað: 7
Skoðað: 1518

Re: IP TV box

er einhver til í að mæla með einhverju android boxi sem er á Ebay ? http://www.ebay.com/itm/Beelink-M18-Amlogic-S905-4K-2G-16G-TV-BOX-2-4G-5G-Dual-Band-WIFI-1000M-LAN-Bluet-/131762079174?hash=item1eada1c5c6:g:4foAAOSwI3RW9QKR þetta lítur vel út , takk stefni á að panta box um helgina - þetta er væn...