Leitin skilaði 812 niðurstöðum

af Hizzman
Mið 16. Nóv 2016 21:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tetra kerfi lögreglunar.
Svarað: 27
Skoðað: 5369

Re: Tetra kerfi lögreglunar.

Einn mikilvægasti eignleiki TETRA er möguleikinn á dulkóðun og öryggi gegn hlerun. Þessi eiginleiki er hluti af grunneiginleikum kerfisins og hefur tæknilega alltaf verið til staðar. Nú kemur í ljós að þessi eiginleiki hefur ekki verið virkjaður á Íslandi, af einhverri ástæðu. Við höfum ekki hugmynd...
af Hizzman
Mið 16. Nóv 2016 17:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tetra kerfi lögreglunar.
Svarað: 27
Skoðað: 5369

Re: Tetra kerfi lögreglunar.

mbl.is: „Átti að vera ör­ugg­ur fjar­skipta­máti“

LOL - og allir koma af fjöllum, auðvitað...
af Hizzman
Þri 15. Nóv 2016 23:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tetra kerfi lögreglunar.
Svarað: 27
Skoðað: 5369

Re: Tetra kerfi lögreglunar.

Dulkóðunarkerfið kostar sennilega eitthvað aukalega, þetta er hugsanlega bara dæmigerð íslensk forgangsröðun, látum bara nokkur börn falla í brunninn og notum peningin frekar í eitthvað skemmtilegt. Það er hvort sem er engin ábyrgur fyrir neinu...
af Hizzman
Lau 22. Okt 2016 12:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafbílavæðing - Bílageymsla
Svarað: 12
Skoðað: 2084

Re: Rafbílavæðing - Bílageymsla

sé ekki fyrir mér að þetta sé borgað sameiginlega. Þetta eru einhverjir þúsarar á mánuði per bíl.
af Hizzman
Lau 22. Okt 2016 12:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafbílavæðing - Bílageymsla
Svarað: 12
Skoðað: 2084

Rafbílavæðing - Bílageymsla

Veit einhver hvernig hleðslutenglar eru útfærðir í bílageymslum? Er notkun mæld í hverju stæði? Er lögð lögn í töflu til að fá rafmagn í gegnum mæli hverrar íbúðar? Er sérstakur taxti á þessu rafmagni? Það eru 30 stæði í geymslunni sem ég er að skoða. Takk, ef einhver veit um þetta og nennir að svar...
af Hizzman
Lau 22. Okt 2016 00:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 19 Ára dregur í leita að pólitísku svari
Svarað: 41
Skoðað: 3224

Re: 19 Ára dregur í leita að pólitísku svari

neysluskattar er eðlilega ekki progessivur heldur jafnt % hlutfall fyrir alla, það yrði soldið flókið að láta fólk borga mismikinn vsk eftri tekjum, hann er þó progerssivur að því leiti að sumar nauðsynjavörur eru í lægra þrepi hvaða skattur er regressívur? Nei, neysluskattar (t.d. virðisaukaskattu...
af Hizzman
Lau 22. Okt 2016 00:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 19 Ára dregur í leita að pólitísku svari
Svarað: 41
Skoðað: 3224

Re: 19 Ára dregur í leita að pólitísku svari

Fjórflokkurinn er bara pos! Þetta er næstum allt saman fólk sem gerir allt til að halda í þessa þægilegu og velborguðu störf sem það er búið að hafa fyrir að komast í!! Sérsaklega vinstra fólkið, það er flest ekkert með hugsjón að leiðarljósi, það gerir bara út á að fá atkvæði frá auðtrúa og einföld...
af Hizzman
Fös 21. Okt 2016 16:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 19 Ára dregur í leita að pólitísku svari
Svarað: 41
Skoðað: 3224

Re: 19 Ára dregur í leita að pólitísku svari

Hærgi eða Vinstri ? Þetta er auðvitað soldið óljóst, en hér koma nokkrir púnktar, aðrir mega gjarnan bæta við. Hægri:pro vilja lága skatta og lítil afskipti yfirvalda einsaklingurinn skal bjarga sér sjálfur, ef hann getur það ekki er honum hjálpað með lágmarksþarfir Hægri:con lítið regluverk og eft...
af Hizzman
Fös 21. Okt 2016 11:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 19 Ára dregur í leita að pólitísku svari
Svarað: 41
Skoðað: 3224

Re: 19 Ára dregur í leita að pólitísku svari

Hærgi eða Vinstri ? Þetta er auðvitað soldið óljóst, en hér koma nokkrir púnktar, aðrir mega gjarnan bæta við. Hægri:pro vilja lága skatta og lítil afskipti yfirvalda einsaklingurinn skal bjarga sér sjálfur, ef hann getur það ekki er honum hjálpað með lágmarksþarfir Hægri:con lítið regluverk og efti...
af Hizzman
Fös 21. Okt 2016 10:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 19 Ára dregur í leita að pólitísku svari
Svarað: 41
Skoðað: 3224

Re: 19 Ára dregur í leita að pólitísku svari

Ég er farinn að hallast að því að DT sé gerviframbjóandi sem er að hjálpa frú C....
af Hizzman
Fim 20. Okt 2016 23:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 19 Ára dregur í leita að pólitísku svari
Svarað: 41
Skoðað: 3224

Re: 19 Ára dregur í leita að pólitísku svari

verst að það er voða lítið takandi mark á 'stefnumálum' - flokkarnir eru gjarnan með 'hidden agenda' - það vantar mynd sem raðar þeim á ás eftir áreiðanleika og hvort þeir eru meira á bandi sérhagsmuna eða prinsippa.
af Hizzman
Mið 19. Okt 2016 11:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jafnréttisbarátta með double standard?
Svarað: 16
Skoðað: 1048

Re: Jafnréttisbarátta með double standard?

Einhver könnun sýndi að launabilið væri mun meira ef kvennkynslaunþegin hefði yfirmann sem væri kona.
af Hizzman
Þri 18. Okt 2016 21:31
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Íslenskir proxy
Svarað: 2
Skoðað: 842

Re: Íslenskir proxy

einhverjar af þessum stærstu VPN þjónustum eru með servera á íslandi.

einnig, ef þú hefur notanda aðgang að linux vél á íslandi að auðvelt að nota hana sem proxy
af Hizzman
Mán 17. Okt 2016 14:03
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvernig er best að koma neti yfir í Afruglara og Mediavél?
Svarað: 24
Skoðað: 3548

Re: Hvernig er best að koma neti yfir í Afruglara og Mediavél?

Gúgglaði aðeins. Skv. alnetinu er það tvennt sem veldur því að há og lágspenna má ekki vera í sama röri. Ein kenningin er að það þurfi að hafa þetta aðskilið til að koma í veg fyrir að þú skrúfir eða neglir í vegg og leiðir saman há og lágspennukerfin sem myndi væntalega öllu sem er tengt í lágspen...
af Hizzman
Mán 17. Okt 2016 12:45
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvernig er best að koma neti yfir í Afruglara og Mediavél?
Svarað: 24
Skoðað: 3548

Re: Hvernig er best að koma neti yfir í Afruglara og Mediavél?

Hauxon skrifaði:
hagur skrifaði:Það er ekki leyfilegt að hafa þetta saman í röri.


Veistu hvers vegna það er? Eldhætta?.. hvað getur gerst?


einhver gæti fengið raflost og dáið!

það eru MJÖG strangar reglur um að halda 230V lögnum frá ÖLLU öðru...
af Hizzman
Fös 14. Okt 2016 10:56
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Pepsi kælir til sölu
Svarað: 10
Skoðað: 1692

Re: Pepsi kælir til sölu

Þessi gæti verið dáldið rafmagnsfrekur...
af Hizzman
Þri 11. Okt 2016 18:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Búrku bann
Svarað: 63
Skoðað: 6608

Re: Búrku bann

Þú hefur takmarkaðan skilning á því hvað menning er, matur og afþreying er minnsti parturinn. Ég var ekki að tala um afþreyingu, heldur tungumál. Okkar ástkæra, ylhýra. En blessaður, fræddu mig. Hvaða menning er þetta sem þú hefur þessar áhyggjur af? tungumál er svo sem mikilvægt, en stóra málið er...
af Hizzman
Þri 11. Okt 2016 15:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Búrku bann
Svarað: 63
Skoðað: 6608

Re: Búrku bann

Menningin okkar er það dýrmætasta og viðkvæmasta sem eigum, hún varð ekki til af sjálfu sér, það tók aldir að byggja hana en hún getur horfið á nokkrum áratugum. Held það væri þá meira aðkallandi að banna internetið og erlent sjónvarp. Fólk er varla skrifandi lengur og enskuslettur tröllríða hér öl...
af Hizzman
Þri 11. Okt 2016 11:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Búrku bann
Svarað: 63
Skoðað: 6608

Re: Búrku bann

Er hægt að kalla næstum hvað sem er rasisma, og segja síðan að það sé algjör óhæfa eða eitthvað verra? Þetta múslímarugl hefur ekkert að gera með rasisma eða kynþátta-eitthvað ! Þetta er bara skíta-menning og við verðum að þora að láta þetta ekki ganga yfir okkur. Jújú, sumt ágætt, þeir elda góðan m...
af Hizzman
Lau 01. Okt 2016 06:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gamall dyrabjölluspennir, einhver sem þekkir?
Svarað: 15
Skoðað: 1635

Re: Gamall dyrabjölluspennir, einhver sem þekkir?

Eitt í viðbót, ég er með þetta tengt núna í DC og það virkar alveg en það heyrist auðvitað ekki þetta týpíska suð sem heyrist í segulrofum þegar þeir eru tengdir við AC og maður hleypir á þá rafmagni. Ef ég tengi þetta við AC spennuna þá "virkar" þetta, þ.e segulrofinn opnast en svo sprin...
af Hizzman
Fim 29. Sep 2016 20:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gamall dyrabjölluspennir, einhver sem þekkir?
Svarað: 15
Skoðað: 1635

Re: Gamall dyrabjölluspennir, einhver sem þekkir?

bæði AC og DC virka á segulopnara en það er hugsanlega betra að nota AC vegna þess að þá heyrist greinilega meðan hann er að fá straum.
af Hizzman
Sun 25. Sep 2016 22:34
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Raftæki frá US - Spennubreytir
Svarað: 16
Skoðað: 2466

Re: Raftæki frá US - Spennubreytir

jonsig skrifaði:Spennir er bjánalegt orð yfir þetta, converter væri nærra lagi.


Íslenska, RIP
af Hizzman
Fös 23. Sep 2016 08:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Danskt sjónvarpsefni með Dönskum texta
Svarað: 8
Skoðað: 938

Re: Danskt sjónvarpsefni með Dönskum texta

hér er sæmilegt yfirlit um hvað er í boði á dvd, hægt að sía út danskar seríur og sjá hvað er með dönskum texta


http://www.gucca.dk/tv-serier/box-s%C3%A6t
af Hizzman
Fim 22. Sep 2016 18:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Danskt sjónvarpsefni með Dönskum texta
Svarað: 8
Skoðað: 938

Re: Danskt sjónvarpsefni með Dönskum texta

td fara á bókasafnið og fá einhverja af þessum frægu seríum á dvd
af Hizzman
Lau 10. Sep 2016 08:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Duty De Minimis
Svarað: 19
Skoðað: 2005

Re: Duty De Minimis

EF að allar vörur voru 2000kr hver þá er average kostnaður 715,76 kr á pakka sem er 35% auka kostnaður á 2000kr vöru. Hvernig er hægt að hafa áhrif á þessa löggjöf í kringum þetta ? tala við BjarnaB og segja honum að hann fái ATKVÆÐI ef hann er hress með þetta. (Auðvitað eru kosningarnar sjálfar sv...