Leitin skilaði 806 niðurstöðum

af Hizzman
Mán 29. Maí 2023 13:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt
Svarað: 33
Skoðað: 6268

Re: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt

Spes... vegna þessarar fréttar langaði mig að sjá Lögbirtingablaðið þar sem lögformlega útgáfan er netútgáfan. Þar stendur að það verði að greiða 3000 fyrir árið til að fá aðgang en undir gjaldskrárflipanum er vísað í lög sem segja að áskriftin eigi að kosta 2300. Þá er síðan vægast sagt léleg... f...
af Hizzman
Mán 29. Maí 2023 10:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt
Svarað: 33
Skoðað: 6268

Re: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt

en hvaðan koma straumarnir með íslenska efninu?
af Hizzman
Sun 28. Maí 2023 20:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt
Svarað: 33
Skoðað: 6268

Re: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt

hagur skrifaði:
K!TV heitir/hét það. Svo var til plugin sem gat afruglað.



ójá takk-
af Hizzman
Sun 28. Maí 2023 15:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt
Svarað: 33
Skoðað: 6268

Re: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt

Við erum að tala um 1990´s pre-internet "radíóverkstæðis" crack-in.. ok, veit. ég er að tala um eftir að tudi klónið hætti. þeir héldu áfram með sömu analog seinkunar tæknina til að rugla myndina. það var eitthvert pc forrit sem gat afruglað með því að bera saman línur stemma þær saman
af Hizzman
Sun 28. Maí 2023 13:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt
Svarað: 33
Skoðað: 6268

Re: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt

Þetta er sami pakkinn og var gert á hverfisgötunni hjá Santos þegar hann var að breyta Tudi myndlyklunum frá stöð 2. Það var ekki ólöglegt í hans tilfelli því fólk átti myndlyklana og þar með mátti næstum gera hvað sem var við þá. Eftir þetta breytti Stöð 2, myndlyklakerfinu sínu, fólk gat einungis...
af Hizzman
Lau 27. Maí 2023 14:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt
Svarað: 33
Skoðað: 6268

Re: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt

prógrammið frá stöð2 hlýtur að koma í gegnum einhverja áskrift. gætu þeir ekki fundið hvaða áskrift þetta er ?
af Hizzman
Fim 25. Maí 2023 19:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 500
Skoðað: 161490

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Ágætis útskýring á þessu, þetta er eitthvað sem fólk gerir sér ekki grein fyrir. Ein af ástæðum þess að Ísland jafnaði sig ágætlega eftir hrunið var hversu hagstætt það var fyrir útlendinga að koma hingað vegna gengis krónunnar. Ég hugsa að ef Evran yrði tekin upp eftir þjóðaratkvæðisgreiðslu, þá m...
af Hizzman
Lau 13. Maí 2023 12:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eru góðar líkur á áruás frá Rússum bráðlega?
Svarað: 33
Skoðað: 4890

Re: Eru góðar líkur á áruás frá Rússum bráðlega?

Moldvarpan skrifaði:Það er ekki sjens að þeir myndu sigla $368 billion dollara kafbát svona upp að landi.


er meira að giska á að þetta hafi verið í notkun fyrir einhverjum áratugum
af Hizzman
Lau 13. Maí 2023 11:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eru góðar líkur á áruás frá Rússum bráðlega?
Svarað: 33
Skoðað: 4890

Re: Eru góðar líkur á áruás frá Rússum bráðlega?

Virðist bara vera manngert, sýnist vera dýpra en víkurnar í kring, útskotið hægra megin gæti verið fyrir bát sem bíður. Gæti verið nógu djúpt fyrir kafbát sem siglir á yfirborðinu. Mögulega stutt stopp til að sækja varahlut eða láta veikan skipverja frá borði.
af Hizzman
Lau 13. Maí 2023 09:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eru góðar líkur á áruás frá Rússum bráðlega?
Svarað: 33
Skoðað: 4890

Re: Eru góðar líkur á áruás frá Rússum bráðlega?

þetta er alveg við kef.

Er þetta mögulega viðkomustaður kafbáta?


Mynd
af Hizzman
Fim 04. Maí 2023 07:37
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Universal farstýring fyrir VHS tæki?
Svarað: 6
Skoðað: 4378

Re: Universal farstýring fyrir VHS tæki?

gætir notað td 'SwitchBot Hub Mini' þetta er gateway, ský <> IR. getur stjórnað öllu mögulegu IR frá snjallsíma
af Hizzman
Fim 04. Maí 2023 07:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íslendingar 400.000 innan árs?
Svarað: 16
Skoðað: 2038

Re: Íslendingar 400.000 innan árs?

Henjo skrifaði:Lets goooo! En þá er bara spurningin hvar allt þetta fólk á að búa? Erum alltof upptekinn að grafa niður hraðbrautir og kaupa stóra jeppa, að við gleymdum að byggja húsnæði og leikskóla.


Þorlákshöfn? Bæjarstjórinn þar er stórhuga. Það er líka nóg pláss þar til að byggja á.
af Hizzman
Mið 03. Maí 2023 23:05
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Internet útvörp
Svarað: 5
Skoðað: 3999

Re: Internet útvörp

pantaði svipað tæki(Dual) frá evrópu, það er með öllum íslenskum stöðvum, held að tækið sæki uppfærðan stöðvalista reglulega frá framleiðandanum, held að það sé einnig mögulegt að setja inn url handvirkt
af Hizzman
Þri 25. Apr 2023 09:38
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Rafhlöður á íslandi
Svarað: 8
Skoðað: 5515

Re: Rafhlöður á íslandi

"10440 site:is" Google leit skilar engu hérlendis nema hleðslutækjum fyrir vape græjur sem styðja þessa rafhlöðustærð. Hinsvegar virðist þetta vera til í bunkum hjá Ubuy samkvæmt síðunni þeirra geta þeir afhent rafhlöður til Íslands. https://www.ubuy.is/is/search/?ref_p=ser_tp&q=10440...
af Hizzman
Lau 22. Apr 2023 17:41
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Ljósrofapæling
Svarað: 4
Skoðað: 5019

Re: Ljósrofapæling

Er svarti vírinn ónotaður? Ef svo, geturðu notað hann sem millilínu og þarf ekkert að draga.
af Hizzman
Mán 17. Apr 2023 20:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Mastercard fíaskóið
Svarað: 21
Skoðað: 2266

Re: Mastercard fíaskóið

Þetta eru væntanlega mistök forritara. Markmiðið var að allt væri reiknað í heilum krónum en ekki niður í aura. Virðist sem upphæðir séu að x100 eða x0.01 faldast.

Þetta er auðvitað ekki ásættanlegt! Þetta hefur verið að koma fyrir í nokkra daga. þetta er algjör brókarskita!!!
af Hizzman
Fös 31. Mar 2023 09:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Græðgi Íslenskra banka
Svarað: 71
Skoðað: 11772

Re: Græðgi Íslenskra banka

Indó er Snilld. Ég mun allavegana alltaf vera með óverðtryggt húsnæðislán frekar en verðtryggt. https://www.patreon.com/posts/80638354 Ef ég man rétt þá las ég grein um daginn að fljótlega verður hægt að vera með óbundinn vertryggðan sparnaðarreiking (verið að breyta reglugerð sem leyfir það). Það ...
af Hizzman
Mán 27. Mar 2023 19:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þvottavéla svindlarar. Góð ráð þegin.
Svarað: 27
Skoðað: 4815

Re: Þvottavéla svindlarar. Góð ráð þegin.

Já, það væri gaman að sjá hakkaða 'open source' þvottavél. Þvottavél sem væri búin að fá nýjan heila, þannig að væri mögulegt að setja saman eigið þvottaprógram. Nettengd og með vefviðmót þar sem væri hægt að 'kubba upp' program....
af Hizzman
Fim 23. Mar 2023 14:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þvottavéla svindlarar. Góð ráð þegin.
Svarað: 27
Skoðað: 4815

Re: Þvottavéla svindlarar. Góð ráð þegin.

haha minnir mig á þegar ég vann á raftækjaverkstæði fyri löngu. Gaurinn var búinn að koma í nokkur skipti útaf einhverju tæki sem gekk illa að koma í lag. Það var ekkert verið að leysa almennilega úr málinu og gaur orðinn pirraður. Hvað gerir gaur? Jú, hann mætir í vinnufötunum á verkstæðið! Semsagt...
af Hizzman
Mið 08. Mar 2023 02:32
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 11 vill ekki virkjast
Svarað: 6
Skoðað: 2713

Re: Windows 11 vill ekki virkjast

ha?
reyndi M$ virkja leyfið?
það tókst ekki?
M$ endurgreiddi?
Þú virkjaðir með MAS?

fór þetta svona?
af Hizzman
Þri 07. Mar 2023 22:03
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 11 vill ekki virkjast
Svarað: 6
Skoðað: 2713

Re: Windows 11 vill ekki virkjast

Hvar keyptiru leyfið?

Það er reyndar hlægilega auðvelt að 'krakka' windows! MAS eitthvað ef ég man rétt.
af Hizzman
Sun 26. Feb 2023 02:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Spjall milli tveggja aðila..
Svarað: 9
Skoðað: 2617

Re: Spjall milli tveggja aðila..

Er vinurinn búinn að taka vel í að nota slíka lausn ef hún er self-hosted? Getur verið að hann 'nenni' bara ekki samskiptum?
af Hizzman
Lau 25. Feb 2023 02:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Spjall milli tveggja aðila..
Svarað: 9
Skoðað: 2617

Re: Spjall milli tveggja aðila..

búinn að skoða mattermost?
af Hizzman
Fös 24. Feb 2023 13:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fartölvutaska/ferðataska
Svarað: 5
Skoðað: 1527

Re: Fartölvutaska/ferðataska

gætir byrjað td með að fara í vöruleit á ja.is og skrifa bakpoki í leitarreitinn
af Hizzman
Fim 16. Feb 2023 11:48
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Valheim fyrsti(?) tölvuleikurinn með íslenska þýðingu.
Svarað: 7
Skoðað: 6394

Re: Valheim fyrsti(?) tölvuleikurinn með íslenska þýðingu.

Frekar gott, málfræðin er samt ekki alveg 100%

td:

altarisstað

fyrstu bráð þinni

Leðurkyrtill og fleiri nafnorð sem eru í bútum, smit frá ensku

endingarmestu

etv mátt finna betra orð en lagfæristöðvar

þetta er samt vel gert og mörg flott orð þarna