Leitin skilaði 24 niðurstöðum

af pangolin
Þri 19. Apr 2016 20:27
Spjallborð: Linux/GNU/*NIX
Þráður: Linux support group
Svarað: 19
Skoðað: 1812

Re: Linux support group

Ég myndi frekar byggja á https://love2d.org/ eða einhverju svipuðu heldur en að búa þetta til sjálfur. Nema þú virkilega virkilega þráir að gera það. Afhverju ekki bara bæði? :happy Ég er líka alveg opinn fyrir hugmyndum :) Annars eins og þú orðar, þá virkilega þrái ég hardcore ævintýri og var að h...
af pangolin
Þri 19. Apr 2016 16:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Í ljósi umræðuna sem John oliver byrjaði með...
Svarað: 13
Skoðað: 1128

Re: Í ljósi umræðuna sem John oliver byrjaði með...

Aperture skrifaði:Klikkaði að kíkja á hvort þú værir nýr notandi, en þessi djók var eginlega of góður til að sleppa honum :megasmile


Engar áhyggjur, ég hefði gert það sama ef ég væri í þínum sporum. :twisted: Þetta gif er snilld.
af pangolin
Þri 19. Apr 2016 16:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Í ljósi umræðuna sem John oliver byrjaði með...
Svarað: 13
Skoðað: 1128

Re: Í ljósi umræðuna sem John oliver byrjaði með...

Einhver einkahúmor í gangi hérna? Já og mátt ekki vera með! Nei nei það var notandi hér sem átti til að koma með mjög skrítnar umræður. Þetta var bara ódýrt skot :sleezyjoe En en.. blý er ekki blý... Lead(blý) er númer 82 í lotukerfinu sem er 4 fyrir neðan Carbon(kolefni) sem er númer 6. (Ef við te...
af pangolin
Þri 19. Apr 2016 16:21
Spjallborð: Linux/GNU/*NIX
Þráður: Linux support group
Svarað: 19
Skoðað: 1812

Re: Linux support group

Ef þú vilt virkja umræðuna er bara um að gera að dúndra í þráð hérna þegar þú hefur einhverjar pælingar, eitthvað sem þú átt í vandræðum með eða þegar þú sérð eitthvað skemmtilegt á netinu. Svo ef þú vilt gera eitthvað skemmtilegt þá er bara málið að búa til repository á Github (eða hvar sem er) og...
af pangolin
Þri 19. Apr 2016 15:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Í ljósi umræðuna sem John oliver byrjaði með...
Svarað: 13
Skoðað: 1128

Re: Í ljósi umræðuna sem John oliver byrjaði með...

Einhver einkahúmor í gangi hérna?
af pangolin
Þri 19. Apr 2016 00:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Í ljósi umræðuna sem John oliver byrjaði með...
Svarað: 13
Skoðað: 1128

Re: Í ljósi umræðuna sem John oliver byrjaði með...

Nariur skrifaði:Þetta er frábært GIF.


Aðeins of gott... átti alltof vel við... og það þurfti að vera ég. :thumbsd
af pangolin
Þri 19. Apr 2016 00:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Í ljósi umræðuna sem John oliver byrjaði með...
Svarað: 13
Skoðað: 1128

Re: Í ljósi umræðuna sem John oliver byrjaði með...

Aperture skrifaði:
pangolin skrifaði:
siggik skrifaði:Hakkarinn ?

Of sérhæft. "Ritvélin" væri betri.


Mynd


Þú ert vondur. Mér tókst samt að finna videóið sem var orsökin á því að ég stakk upp á "ritvélina". Sjá 0:46

af pangolin
Þri 19. Apr 2016 00:01
Spjallborð: Linux/GNU/*NIX
Þráður: Linux support group
Svarað: 19
Skoðað: 1812

Re: Linux support group

Þetta random tal um grunn í forritun, Go, Java og CSS var að rugla mig. Er greinilega búinn að vera of lengi í burtu... Neinei, þú ert ekkert að ruglast. Ég var í þessu "the dip" þegar ég skrifaði póstinn og langaði í félagsskap, einhvern til að forrita með mér eitthvað fyrir linux deskto...
af pangolin
Mán 18. Apr 2016 23:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Í ljósi umræðuna sem John oliver byrjaði með...
Svarað: 13
Skoðað: 1128

Re: Í ljósi umræðuna sem John oliver byrjaði með...

siggik skrifaði:Hakkarinn ?

Of sérhæft. "Ritvélin" væri betri.
af pangolin
Mán 18. Apr 2016 21:16
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Hvað er að frétta af vetnisvæðingu íslendinga?
Svarað: 13
Skoðað: 1251

Re: Hvað er að frétta af vetnisvæðingu íslendinga?

Mig rámar í að vetnisverkefninu sé lokið. Þetta var ef ég man rétt eingöngu tímabundið verkefni. Vetnið var í sjálfu sér ekkert annað en leið til að geyma rafmagn. Ætli framþróun í rafhlöðum hafi ekki dregið úr áhuganum á vetni. "Vetnisvögnunum var lagt 2007 því þá lauk tilraunaakstrinum. Vetn...
af pangolin
Mán 18. Apr 2016 21:10
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Hvað er að frétta af vetnisvæðingu íslendinga?
Svarað: 13
Skoðað: 1251

Re: Hvað er að frétta af vetnisvæðingu íslendinga?

Þetta snýst ekki bara um það. Vetnisstrætó kostar kannski 100% meira en venjulegur dísel strætó. Spurðu svo þá sem vinna við að viðhalda strætóana hvort þeir vilji vetnis eða dísel, og þeir kjósa það sem þeir þekkja og eru vanir að viðhalda. Bilun í vetnisstrætó þýðir kannski að sérfræðingur frá þý...
af pangolin
Mán 18. Apr 2016 20:47
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Hvað er að frétta af vetnisvæðingu íslendinga?
Svarað: 13
Skoðað: 1251

Re: Hvað er að frétta af vetnisvæðingu íslendinga?

http://www.straeto.is/um-straeto/frettir/nr/73 http://www.straeto.is/um-straeto/frettir/nr/319 Þetta er enn í prófunum held ég. Ef þessir strætóar hafa lofað góðu þá væru menn ekki að kaupa dísel strætóa í dag. Staðreyndin er sú dísel strætóar eru enn hagkvæmari en aðrir, og líklega auðveldari í re...
af pangolin
Mán 18. Apr 2016 20:44
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Hvað er að frétta af vetnisvæðingu íslendinga?
Svarað: 13
Skoðað: 1251

Re: Hvað er að frétta af vetnisvæðingu íslendinga?

https://youtu.be/Y_e7rA4fBAo?t=10m29s Umhugsunarvert. Það verður þó ekki þróun með þennan orkugjafa ef það er bara sett stop á þetta. Það held að það væri líka slæmt að hafa ekkert og byrja á núlli ef rafbílarnir missa allt niður um sig. Á hvaða hátt sérðu rafbíla missa allt niður um sig? Tapa í sa...
af pangolin
Mán 18. Apr 2016 20:16
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Hvað er að frétta af vetnisvæðingu íslendinga?
Svarað: 13
Skoðað: 1251

Re: Hvað er að frétta af vetnisvæðingu íslendinga?

Henjo skrifaði:https://youtu.be/Y_e7rA4fBAo?t=10m29s


Umhugsunarvert.

Það verður þó ekki þróun með þennan orkugjafa ef það er bara sett stop á þetta. Það held að það væri líka slæmt að hafa ekkert og byrja á núlli ef rafbílarnir missa allt niður um sig.
af pangolin
Mán 18. Apr 2016 19:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Í ljósi umræðuna sem John oliver byrjaði með...
Svarað: 13
Skoðað: 1128

Í ljósi umræðuna sem John oliver byrjaði með...

https://www.youtube.com/watch?v=GUizvEjR-0U Er ekki kominn tími að að hætta kall blý í blýanti, blý? http://pencils.com/the-unleaded-pencil/ Þetta er í raun blanda af kolefni og leir en þó var áður fyrr eitthvað yfirlag af blýi. Sjá https://en.wikipedia.org/wiki/Pencil#Lead_poisoning Hvað um leirpe...
af pangolin
Mán 18. Apr 2016 18:55
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Gömul tækni sem getur nýst við orkusköpun hér á landi?
Svarað: 0
Skoðað: 346

Gömul tækni sem getur nýst við orkusköpun hér á landi?

https://www.youtube.com/watch?v=rzJDlN2o36M Notum við ekki bara gufuna eins og er? Er landsvirkjun búin að skoða hvort nýta megi þessa eiginleika með einhverjum hætti? Ef ekki, þá gæti þetta verið góð hugmynd fyrir eitthvað lokaverkefni í skóla. Þetta er þá blanda málma af 22Ti og 28Ni sem eiga að ...
af pangolin
Mán 18. Apr 2016 18:44
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Hvað er að frétta af vetnisvæðingu íslendinga?
Svarað: 13
Skoðað: 1251

Hvað er að frétta af vetnisvæðingu íslendinga?

Var strætó ekki með eitthvað framtak? Hvað er að frétta svona almennt um þetta átak? :baby
af pangolin
Mán 18. Apr 2016 18:29
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Afhverju eru Amerísk tæknifyrirtæki svona allsráðandi?
Svarað: 15
Skoðað: 2445

Re: Afhverju eru Amerísk tæknifyrirtæki svona allsráðandi?

Amerísk tæknifyrirtæki er ráðandi hér á vesturlöndunum og annarstaðar, en það getur alltaf breyst. Augljóslega hafði ríkidæmið mikið að segja en það er meira sem má nefna. 0. Á tíma seinni heimstyrjaldar og fram að "war on drugs" fundu vísindamenn fyrir örryggi og gott samband var á milli ...
af pangolin
Mán 18. Apr 2016 15:42
Spjallborð: Linux/GNU/*NIX
Þráður: Linux support group
Svarað: 19
Skoðað: 1812

Re: Linux support group

coldcut skrifaði:Ég næ engu samhengi...um hvað er þessi póstur?


Að stofna Linux cult :happy
af pangolin
Lau 16. Apr 2016 14:16
Spjallborð: Linux/GNU/*NIX
Þráður: Linux support group
Svarað: 19
Skoðað: 1812

Re: Linux support group

Ég hef notað Linux síðan 1997 (Slackware 3.2!.. Enginn?) Hef heyrt um mörgæsir og daemon, en aldrei um raccoon eða kanínur. Værirðu til í að útskýra hverju það tengist? EInhverju distroi kannski? Síðan 1997? Nú finnst ég vera lítill :baby Samhengið er frekar ruglingslegt hjá mér, svona eftir á séð....
af pangolin
Fös 15. Apr 2016 17:16
Spjallborð: Linux/GNU/*NIX
Þráður: Linux support group
Svarað: 19
Skoðað: 1812

Re: Linux support group

mig langar að koma mér inn í linux en hef bara ekkert að gera með það eins og er =/ Þú getur fiktað án þess að þurfa hafa eitthvað með þetta að gera ;) Þetta er mjög skemmtilegt þegar maður kemst inní þetta :) Ég nota vmware* keyri Fedora þar inná. Þetta er líklegasta einfaldasta lausnin fyrir Linu...
af pangolin
Fös 15. Apr 2016 17:05
Spjallborð: Linux/GNU/*NIX
Þráður: Linux support group
Svarað: 19
Skoðað: 1812

Re: Linux support group

Það er grúppa á facebook sem gæti verið með eitthvað fyrir þig. Annars að henda bara einhverju inn hérna á þetta spjallborð. Maður kíkir alveg á það þó svo það sé engin aktív saumaklúbbsumræða hérna. Ef þú hefur hugmyndir af einhverju open source þá er það alltaf gaman, endilega skjóttu hugmyndum i...
af pangolin
Fös 15. Apr 2016 15:58
Spjallborð: Linux/GNU/*NIX
Þráður: Linux support group
Svarað: 19
Skoðað: 1812

Re: Linux support group

Blessaðir og sælir. Til að hafa allt á hreinu þá er ég bara Linux leikmaður og ekkert annað. Mig langar bara að kynnast öðru fólki sem eru að stefna í svipaða átt. Ég er þá bara að tala um eitthvað hobby sem er hægt að hafa aðra hvora helgi eða eitthvað því um líkt og ekkert sem telst stórt. Aðalmál...
af pangolin
Fim 14. Apr 2016 20:44
Spjallborð: Linux/GNU/*NIX
Þráður: Linux support group
Svarað: 19
Skoðað: 1812

Linux support group

Ég er kominn með frekar mikið leið á að vera einn. Ég þekki engann í þessu og er orðin frekar einangraður. Þekki nokkra glugga og epli en því miður engar mörgæsir, daemon, raccoon eða kanínur(plan 9). Ég var að spá hvort hægt sé að manna mannskap í eitt stikki linux/unix-epli cult :D Þá er hugsunin ...