Leitin skilaði 13 niðurstöðum

af Hafst1D
Fös 09. Des 2016 16:57
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Sími lengi í viðgerð
Svarað: 9
Skoðað: 1012

Re: Sími lengi í viðgerð

Það er mikið af persónlegum gögnum sem ég væri alveg til í að fara að fá aftur. Ég vona að þú hafir tekið það skýrt fram að það mætti ekki hreinsa gögn úr símanum þínum, fyrst þú átt einhver þarna inni sem þú þarft að eiga. Nánast skilyrðislaust er factory reesettað símana sem fara í viðgerð. Já þa...
af Hafst1D
Fim 08. Des 2016 23:29
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Sími lengi í viðgerð
Svarað: 9
Skoðað: 1012

Re: Sími lengi í viðgerð

Gunnarulfars skrifaði:Ég vona að þú hafir tekið það skýrt fram að það mætti ekki hreinsa gögn úr símanum þínum, fyrst þú átt einhver þarna inni sem þú þarft að eiga. Nánast skilyrðislaust er factory reesettað símana sem fara í viðgerð.

Já það er allt í góðu, er með fullt backup af öllu :)
af Hafst1D
Mið 07. Des 2016 21:26
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Símar fyrir 12 ára
Svarað: 8
Skoðað: 943

Re: Símar fyrir 12 ára

Ég sé 12 ára krakka langflesta vera með bara fínustu snjallsíma, jafnvel flottari en minn. Ég held að Samsung Galaxy J5 sé málið á þessu verðbili, flottur sími og mjög fínt verð :) Held ég taki þennann j5 síma kostar ekki mikið,reyndar einn galli það er lítið minni eða um 5g notanleg,en það er hægt...
af Hafst1D
Mið 07. Des 2016 19:27
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Sími lengi í viðgerð
Svarað: 9
Skoðað: 1012

Re: Sími lengi í viðgerð

Síðast þegar ég vissi er ekkert símafélaganna með verkstæði, heldur eru símarnir sendir til verkstæðis sem framleiðandi hvers tækis hefur vottað og samþykkt. Þannig fara Apple símar til Epli, Samsung símar til Tæknivara, LG símar til Viss (held ég) og sumir aðrir símar fara út úr landi á verkstæði ...
af Hafst1D
Mið 07. Des 2016 19:18
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Sími lengi í viðgerð
Svarað: 9
Skoðað: 1012

Sími lengi í viðgerð

Ég bý á Akureyri og á ársgamlan iPhone 6s sem um daginn crashaði svona svakalega og var fastur í recovery mode, sama hvað ég reyndi. Er alveg nokkuð vel að mér í þessu en hef aldrei lent í því að geta með engum ráðum fengið hann til baka. Ég ákvað bara að fara með hann til Símans á Glerártorgi þar s...
af Hafst1D
Mið 07. Des 2016 18:23
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Símar fyrir 12 ára
Svarað: 8
Skoðað: 943

Re: Símar fyrir 12 ára

Ég sé 12 ára krakka langflesta vera með bara fínustu snjallsíma, jafnvel flottari en minn. Ég held að Samsung Galaxy J5 sé málið á þessu verðbili, flottur sími og mjög fínt verð :)
af Hafst1D
Þri 16. Ágú 2016 08:55
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: 365 apple Tv
Svarað: 51
Skoðað: 6615

Re: 365 apple Tv

Forstjóri 365 segir hér í þessu viðtali á Bylgjunni í gær að allt efni sé aðgengilegt í einn mánuð eftir á og maður ætti von á ríkari upplifun hvað tímaflakkið varðar (hvað svo sem það þýðir).
af Hafst1D
Fös 10. Jún 2016 18:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ísland á EM, wallpaper
Svarað: 1
Skoðað: 330

Re: Ísland á EM, wallpaper

Mynd
af Hafst1D
Fös 10. Jún 2016 14:45
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Mamma tekur sjónvarpið úr sambandi hverja nótt...
Svarað: 18
Skoðað: 1914

Re: Mamma tekur sjónvarpið úr sambandi hverja nótt...

Eldhætta af gömlu túbusjónvörpunum stafaði að mínu viti aðalega af því að í þessum stóra kassa sem þau voru gat safnast fyrir gríðarlega mikið af ryki sem varð að lokum eins og ullarteppi yfir öllu inni í tækinu ef tækin voru aldrei blásin/rykhreinsuð. Við þetta hitnar vélbúnaðurinn meir og meir þa...
af Hafst1D
Fös 10. Jún 2016 12:25
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Mamma tekur sjónvarpið úr sambandi hverja nótt...
Svarað: 18
Skoðað: 1914

Re: Mamma tekur sjónvarpið úr sambandi hverja nótt...

Fæstir brunar hafa verið vegna ísskápa. Algengara að þetta séu þurrkarar og sjónvörp Ertu samt viss um að algengir brunavaldar séu sjónvörp? Samkvæmt skýrslu frá Mannvirkjastofnun ( http://goo.gl/4ssthJ - Brunar og slys af völdum rafmagns) sem er þó frá árunum 2006-2009 segir: Algengustu einstöku b...
af Hafst1D
Fös 10. Jún 2016 11:47
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Mamma tekur sjónvarpið úr sambandi hverja nótt...
Svarað: 18
Skoðað: 1914

Re: Mamma tekur sjónvarpið úr sambandi hverja nótt...

Hahaha, sú yrði nú aldeilis hissa. Verst að hann er innbyggður í innréttinguna!
af Hafst1D
Fös 10. Jún 2016 11:20
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Mamma tekur sjónvarpið úr sambandi hverja nótt...
Svarað: 18
Skoðað: 1914

Mamma tekur sjónvarpið úr sambandi hverja nótt...

Halló! Kannski pínu óvenjuleg færsla en bara gaman af því :D Mamma tekur alltaf allt úr sambandi með því að slökkva á fjöltenginu sem sjónvarpið, myndlykillinn og heimabíómagnarinn eru tengdir í í hræðslu við að það kvikni í. Mér finnst þetta vera algjör óþarfi og hef verið að reyna að koma henni af...
af Hafst1D
Fim 25. Feb 2016 17:01
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: næsti bardagi samsung galaxy s7 vs lg g5
Svarað: 63
Skoðað: 5293

Re: næsti bardagi samsung galaxy s7 vs lg g5

G5 flottur sími með nýja hluti sem hafa ekki sést áður en held nú samt að Samsung taki þetta. Líka eitthvað nýtt að sjá fyrirtæki gera símann sinn aðeins þykkari til að koma fyrir stærra batteríi. Það verður spennandi að sjá hvernig endingin verður með þessa monster 3600 mah rafhlöðu í S7 :)