Leitin skilaði 213 niðurstöðum

af Haraldur25
Fim 13. Ágú 2020 15:35
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Ráðlegging með heyrnatóla kaup.
Svarað: 9
Skoðað: 1599

Ráðlegging með heyrnatóla kaup.

Er búinn að vera að nota bose QC35 í tölvuleikjaspilun og eru þau svíkja.

Hvað mæla menn með í nýjum high end tólum?

Vil ekki hafa mic þar sem ég hef Blue Yeti og vill hafa þau lokuð.

Budget kannski um 60þ
af Haraldur25
Lau 18. Júl 2020 23:09
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hugmynd fyrir vatskælingarbyrjandann (alphacool útg.)
Svarað: 24
Skoðað: 2860

Re: Hugmynd fyrir vatskælingarbyrjandann (alphacool útg.)

ahh skil þig.

Nóg pláss í mínum turni. Cosmos C700M,
af Haraldur25
Lau 18. Júl 2020 19:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp. High Idle temp
Svarað: 41
Skoðað: 4303

Re: Hjálp. High Idle temp

Já hann andríki benti mér á full custom loop næst. Ég er búinn að gleyma heimasidunni sem hann talaði um. Hverjir selja svona basic kit sem er áreiðanlegt? Ódyrasta dælan+forðabúr,6x fittingsar og 240mm rad kemur manni langt. Þá alphacool eða ekwb. Ég á einhverja 30-40 fittingsa sem ég get selt úr ...
af Haraldur25
Lau 18. Júl 2020 12:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp. High Idle temp
Svarað: 41
Skoðað: 4303

Re: Hjálp. High Idle temp

Já hann andríki benti mér á full custom loop næst.
Ég er búinn að gleyma heimasidunni sem hann talaði um.

Hverjir selja svona basic kit sem er áreiðanlegt?
af Haraldur25
Fös 17. Júl 2020 20:33
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp. High Idle temp
Svarað: 41
Skoðað: 4303

Re: Hjálp. High Idle temp

UPDATE:

Vil þakka honum andriki fyrir að kíkja á þetta. :happy

Hann fann út að radiator og pumpan sjálf voru stíflaðar.

Cpu temp idle er núna 35-38 gráður. Gæti ekki verið meira sáttur. :megasmile
af Haraldur25
Fös 17. Júl 2020 12:04
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp. High Idle temp
Svarað: 41
Skoðað: 4303

Re: Hjálp. High Idle temp

Haraldur - ég hef verið með svipuð vandamál með 3600x og H100i v2 frá Corsair. Fáránlegir idle temps og af því að snerta water blockinn finn ég að hann er heitur. Það virðist samt bara blásast kalt loft í gegnum vatnskassann... Á undan þessu var ég með h100i v1 sem var með svipuð vandamál en þegar ...
af Haraldur25
Fös 17. Júl 2020 11:55
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp. High Idle temp
Svarað: 41
Skoðað: 4303

Re: Hjálp. High Idle temp

Haraldur - ég hef verið með svipuð vandamál með 3600x og H100i v2 frá Corsair. Fáránlegir idle temps og af því að snerta water blockinn finn ég að hann er heitur. Það virðist samt bara blásast kalt loft í gegnum vatnskassann... Á undan þessu var ég með h100i v1 sem var með svipuð vandamál en þegar ...
af Haraldur25
Fös 17. Júl 2020 01:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp. High Idle temp
Svarað: 41
Skoðað: 4303

Re: Hjálp. High Idle temp

nei gpu er eðlilegur.

Afterburner segjir 40 gráður og þá er cpu í 62 gráðum. Hann var í þessum töluðum orðum að taka stökk í 80 gráður í 5 sek og svo 65.
af Haraldur25
Fim 16. Júl 2020 23:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp. High Idle temp
Svarað: 41
Skoðað: 4303

Re: Hjálp. High Idle temp

Já það er spurning.

Nú stendég á gati. Endurbyggja eða endurnýja :P

Þessi er bara 3-pin dc og er ekki high pump failure á þessari týpu?
af Haraldur25
Fim 16. Júl 2020 22:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp. High Idle temp
Svarað: 41
Skoðað: 4303

Re: Hjálp. High Idle temp

Já ætla einmitt í leiðangur á morgun að skoða hvað er í boði.

Þurfti að restarta tölvunni núna og var kominn með lægstu tölur sem ég hafði séð í dag, 50 gráður.

Eftir restart 65-70.....

Eins og eitthvað hafði losnað í fyrra skiptið fyrir restart

Og ég er einmitt með corsair h100 v2
af Haraldur25
Fim 16. Júl 2020 22:05
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp. High Idle temp
Svarað: 41
Skoðað: 4303

Re: Hjálp. High Idle temp

Já fyrra skiptið þá gerði ég pea method með artic mx-4.

Seinna skiptið thermal grizzly og þá var skafa sem kom með í pakkanum til að dreifa jafn yfir hann allann.
af Haraldur25
Fim 16. Júl 2020 21:54
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp. High Idle temp
Svarað: 41
Skoðað: 4303

Re: Hjálp. High Idle temp

Já ég kíkji á nh-d15 á morgun ! Takk æðislega fyrir svörin.
af Haraldur25
Fim 16. Júl 2020 21:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp. High Idle temp
Svarað: 41
Skoðað: 4303

Re: Hjálp. High Idle temp

hafði dottið í hug að pump væri orðinn kannski eitthvað slöpp. Spuring um að næsta skref sé bara að fá sé rnýja kælingu
af Haraldur25
Fim 16. Júl 2020 21:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp. High Idle temp
Svarað: 41
Skoðað: 4303

Re: Hjálp. High Idle temp

Thermal paste Kryonaut frá Thermal grizzly.
kælingin á h100 er ekki með pwm í boði heldur er 3 pinna en hann er samkvæmt bios og icue á 100% eða pump er á 3000rpm
af Haraldur25
Fim 16. Júl 2020 21:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp. High Idle temp
Svarað: 41
Skoðað: 4303

Re: Hjálp. High Idle temp

já allveg pottþéttur, hef skoðað það 2. Engin hreyfing við kælinguna.

Bara svo ósáttur með þessa hitabreytiungu miða við að fara í cosmos c700m.

Einnig búinn að fá einu seinni cpu crash og tölvan drap á sér
af Haraldur25
Fim 16. Júl 2020 21:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp. High Idle temp
Svarað: 41
Skoðað: 4303

Hjálp. High Idle temp

Var að færa allt dótið úr gamla turninum yfir í nýja. Gamli kassinn þá var idle 43 og warzone 73. Núna í nýja er ég með 60-70 idle og 90+ í warzone. Fór í stærri kassa sem er með mikið meiri kælingu. Búinn að skipta 2x um kælikrem með pea method. Búinn að updata bios. Vökvakæling er h100 og var að k...
af Haraldur25
Fim 16. Júl 2020 02:08
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: (TL) Cosmos SE Turn
Svarað: 0
Skoðað: 454

(TL) Cosmos SE Turn

Eins og titill segjir en hérna eru upplýsingar.

https://www.coolermaster.com/catalog/le ... cosmos-se/


Var keyptur sumarið 2016 í tölvulistanum.

Verðhugmynd 25þ---Kostaði nýr minni mig 50þ
af Haraldur25
Þri 14. Júl 2020 13:05
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: (SELT) Asus Maximus VII ranger- 4690k- Corsair vengence 2400mhz ddr3 og fleira.
Svarað: 1
Skoðað: 480

(SELT) Asus Maximus VII ranger- 4690k- Corsair vengence 2400mhz ddr3 og fleira.

Var að endurnýja svo ég hef þessa hluti til sölu.


Asus Maximus VII ranger móðurborð.

2x4gb Corsair Vengence 2400mhz DDR3

Intel I5 4690k

Asus PCE-AC68 þráðlaust Pci kort með loftneti.

Óska eftir tilboðum í þetta.
af Haraldur25
Lau 09. Feb 2019 12:47
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Nýjann síma
Svarað: 7
Skoðað: 1758

Re: Nýjann síma

Takk fyrir svörin.

Hvort mundiði taka Mi Mix 3 eða Mi 8 pro?
af Haraldur25
Fim 07. Feb 2019 23:18
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Nýjann síma
Svarað: 7
Skoðað: 1758

Nýjann síma

Núna er Lg V10 síminn minn ónýtur svo ég er að leita af nýjum. Hef haft augun á Xiaomi . Hefur einhverj reynslu af þeim. Sértaklega þá Mi Mix 3. Hvað mundu þið mæla með? Er að leita eftir síma sem er öflugur, helst ryk og höggvarinn,Stórann skjá og gott Dac sound. Mest með augun á Xiaomi Mi mix 3 og...
af Haraldur25
Mið 09. Maí 2018 20:51
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Óska eftir Corsair VEN 2x8GB DDR3 2400 minni
Svarað: 0
Skoðað: 384

Óska eftir Corsair VEN 2x8GB DDR3 2400 minni

Sama og titill segjir :P

Má vera einnig 2x4gb

https://www.att.is/product/corsair-ven-2x8gb-2400-minni

S:6624153
af Haraldur25
Mið 06. Des 2017 16:30
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: 2x Msi 970 gtx
Svarað: 0
Skoðað: 351

2x Msi 970 gtx

Er með 2 þannig stykki. Bæði orðin 2 ára.

En langaði að skoða hvort einhver hefur 1070 eða 1080 í skiptum við þessi tvö sem ég hef og pening á milli.
af Haraldur25
Sun 30. Apr 2017 07:14
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nýja tölvan loksins klár (specs)
Svarað: 25
Skoðað: 6667

Re: Nýja tölvan loksins kár (specs)

Skrímsli ! Til hamingju með gripinn :D
af Haraldur25
Fös 10. Mar 2017 08:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósleiðari og dsl.
Svarað: 9
Skoðað: 1571

Re: Ljósleiðari og dsl.

Wan ljósið logar rautt sem er no ip address