Leitin skilaði 213 niðurstöðum

af Haraldur25
Mán 28. Des 2020 23:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 6800xt eða 6900xt
Svarað: 15
Skoðað: 1785

Re: 6800xt eða 6900xt

Nokkuð viss um að þetta Strix kort sé með topp binnuðum chip og líklega ekki phantom gaming þar sem taichi er elite línan hjá Asrock., og keyrir almennt kaldara og endist lengur ef AIO hlutinn kúkar ekki á sig, en pottþétt erfiðara í endursölu því margir forðast vatnið. Endursala skiptir mig voða l...
af Haraldur25
Mán 28. Des 2020 21:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 6800xt eða 6900xt
Svarað: 15
Skoðað: 1785

6800xt eða 6900xt

Hef ákveðið í fyrsta skipti að fara AMD í skjákorti.

Hef verið á biðlista yfir 6800xt strix LC sem er á 220þ en sá í dag að kísildalur er komið með 6900xt asrock á sama verði, en það er ekki vatnskælt.

Hvað mundi þið velja?

Jafnvel víða eftir strix 6900xt?
af Haraldur25
Fim 05. Nóv 2020 11:47
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Óska eftir borðstandi fyrir 37 tv.
Svarað: 0
Skoðað: 262

Óska eftir borðstandi fyrir 37 tv.

Á ekki einhver borðstand sem er að safna ryki fyrir lítið?

Er með 12 ára gamalt lg lcd sem það fer á sem secondary skjár hjá mér.
af Haraldur25
Þri 03. Nóv 2020 08:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar hjalp með corsair h100i
Svarað: 3
Skoðað: 682

Re: Vantar hjalp með corsair h100i

Sama og ég lenti í þegar ég skipti um kassa.
Það eru útfellingar inni í kælingunni sem losnuðu og enda í dælunni. Stífla hana semsagt.

Hann Andriki reddaði þessu fyrir mig. Það þarf að opna hana, hreinsa og skipta um vökva.
af Haraldur25
Fim 29. Okt 2020 21:32
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: KOMIÐ Vantar turn!
Svarað: 3
Skoðað: 542

Re: Vantar turn!

Ég er með Cosmos Se ef þú hefur áhuga. Stykkin sem loka af fyrir geilsadrif- smellan er botin í tveimur stykkjum samt en ef ekkert drif verður þá ætti það ekki að skipta máli.
af Haraldur25
Þri 13. Okt 2020 19:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Góðir stólar?
Svarað: 21
Skoðað: 4100

Re: Góðir stólar?

Sydney skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Þessir eru 10/10

https://www.efnisveitan.is/vorur/kinnar ... 1-pennanum

Ætlaði að mæla með Ikea Markus stól sem budget lausn, en þessi á 40 þús slær honum gersamlega út

+1 á meðmæli með þessum.


Las þetta og trúði ekki verðinu en þá sá ég 40þ án vask og arma.
af Haraldur25
Lau 10. Okt 2020 20:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Undirfyrirtæki MSI, Starlit, að "scalpa" eigin Nvidia kort
Svarað: 2
Skoðað: 606

Re: Undirfyrirtæki MSI, Starlit, að "scalpa" eigin Nvidia kort

Já ég er búinn að vera mjög duglegur að fylgjast með þessu.

Afpantaði líka einnig msi 3080 trio meðal annars útaf þessu. Ég mun ekki versla við þá finn en þeir taka sig taki.
af Haraldur25
Fim 08. Okt 2020 18:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Psu kaplar.
Svarað: 9
Skoðað: 1107

Re: Psu kaplar.

Finnst ykkur eðlilegt að þessi psu. Seasonic Prime Platinum 1300w sé mjög hávær? Hann fer on and off í hybrid mode en þegar hann er í gangi þá er hann með meiri hávaða en allt í turninum. Er með 4x 140mm viftur og 3 120mm viftur. Finnst vera meiri hávaði en í gamla rm750 Corsair. Ég hefði búist við...
af Haraldur25
Fim 08. Okt 2020 10:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Psu kaplar.
Svarað: 9
Skoðað: 1107

Re: Psu kaplar.

Finnst ykkur eðlilegt að þessi psu. Seasonic Prime Platinum 1300w sé mjög hávær? Hann fer on and off í hybrid mode en þegar hann er í gangi þá er hann með meiri hávaða en allt í turninum. Er með 4x 140mm viftur og 3 120mm viftur. Finnst vera meiri hávaði en í gamla rm750 Corsair. Ég hefði búist við...
af Haraldur25
Fim 08. Okt 2020 08:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Psu kaplar.
Svarað: 9
Skoðað: 1107

Re: Psu kaplar.

Finnst ykkur eðlilegt að þessi psu. Seasonic Prime Platinum 1300w sé mjög hávær?

Hann fer on and off í hybrid mode en þegar hann er í gangi þá er hann með meiri hávaða en allt í turninum.

Er með 4x 140mm viftur og 3 120mm viftur.

Finnst vera meiri hávaði en í gamla rm750 Corsair.
af Haraldur25
Mán 05. Okt 2020 18:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Psu kaplar.
Svarað: 9
Skoðað: 1107

Re: Psu kaplar.

Snilld strákar. Takk fyrir svörin.

Þetta er komið í gang. :)
af Haraldur25
Mán 05. Okt 2020 16:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Psu kaplar.
Svarað: 9
Skoðað: 1107

Psu kaplar.

Ég er með corsair rm750 gold og er að uppfæra hann í seasonic prime 1300w.

Veit einhver hvort ég geti notað kaplana frá Corsair í seasonic?

Hef verið að leita á Google en ekki fundið nein almenn svör.
af Haraldur25
Fös 02. Okt 2020 00:17
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Bestu Bluetooth Earbuds?
Svarað: 16
Skoðað: 3079

Re: Bestu Bluetooth Earbuds?

Jabra 75 eru mjög góð. Elska mín.
af Haraldur25
Lau 26. Sep 2020 18:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: RTX 3080 ekki er allt sem sýnist!
Svarað: 29
Skoðað: 5147

Re: RTX 3080 ekki er allt sem sýnist!

Ég er búinn að afpanta.Þori ekki að taka séns :baby
af Haraldur25
Lau 26. Sep 2020 18:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: RTX 3080 ekki er allt sem sýnist!
Svarað: 29
Skoðað: 5147

Re: RTX 3080 ekki er allt sem sýnist!

Nú er ég voða smeykur.

Er með msi x trio 3080 í pöntun hjá overclockers og veit ekki hvort maður eigi að cancel order eða ekki. Fara yfir í strix oc.

Einnig búinn að lesa hvað msi er búið að cheapskata build á kortinu. Power limit og fleira

Hvað finnst ykkur um þetta?
af Haraldur25
Mið 23. Sep 2020 15:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Geforce event 2020
Svarað: 189
Skoðað: 25675

Re: Geforce event 2020

Nú eru Overclockers búnir að gefa út að þeir séu að loka á pantanir utan UK og Írlands https://www.overclockers.co.uk/forums/threads/ocuk-nvidia-rtx-3080-series-update-thread-on-deliveries-how-to-cancel-your-order.18899277/ - spurning hvort þeir ætli samt að shippa kortum sem voru keypt fyrir þessa...
af Haraldur25
Fim 17. Sep 2020 15:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Geforce event 2020
Svarað: 189
Skoðað: 25675

Re: Geforce event 2020

Yes ! Náði MSI RTX 3080 GAMING X TRIO :D

Kostaði 124þ og svo vsk á Íslandi.
af Haraldur25
Fös 11. Sep 2020 13:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Geforce event 2020
Svarað: 189
Skoðað: 25675

Re: Geforce event 2020

Panta bara að utan :megasmile Er ekki alltaf dýrara að panta skjákort að utan og bara vesen ef það skildi bila Borgar VSK af skjákorti og sendingarkostnað. En ég hef aldrei þurft að nýta ábyrgð síðan ég byrjaði í þessu tölvubrasi svo ég ætla ekki að hafa áhyggjur af því. Ég átti 1070,1080 og 2080 o...
af Haraldur25
Fös 11. Sep 2020 11:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Geforce event 2020
Svarað: 189
Skoðað: 25675

Re: Geforce event 2020

Gummiv8 skrifaði:
Haraldur25 skrifaði:Panta bara að utan :megasmile

Er ekki alltaf dýrara að panta skjákort að utan og bara vesen ef það skildi bila


Borgar VSK af skjákorti og sendingarkostnað. En ég hef aldrei þurft að nýta ábyrgð síðan ég byrjaði í þessu tölvubrasi svo ég ætla ekki að hafa áhyggjur af því.
af Haraldur25
Fös 11. Sep 2020 09:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Geforce event 2020
Svarað: 189
Skoðað: 25675

Re: Geforce event 2020

Panta bara að utan :megasmile
af Haraldur25
Fim 20. Ágú 2020 10:28
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: (Sellt) Vantar hjálp við verðsetningu
Svarað: 8
Skoðað: 901

Re: Vantar hjálp við verðsetningu

Hannesinn skrifaði:15-20 er allavega raunhæfara en 50. Keypti 4690k með highend z97 borði, og hraðara 2x4gb minni, + þráðlaust Asus netkort enn í kassanum á eitthvað undir 20 um daginn. Það fæst lítið fyrir 6 ára gamla íhluti þó þeir skili kannski sínu.


17.500kr :megasmile
af Haraldur25
Fim 13. Ágú 2020 22:38
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Ráðlegging með heyrnatóla kaup.
Svarað: 9
Skoðað: 1599

Re: Ráðlegging með heyrnatóla kaup.

Er búinn að vera að nota bose QC35 í tölvuleikjaspilun og eru þau svíkja. Hvað mæla menn með í nýjum high end tólum? Vil ekki hafa mic þar sem ég hef Blue Yeti og vill hafa þau lokuð. Budget kannski um 60þ Vel skrifaður póstur... ef ég skil þig rétt þá ertu að nota QC35 og þér finnst þau ekki góð? ...
af Haraldur25
Fim 13. Ágú 2020 19:39
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Ráðlegging með heyrnatóla kaup.
Svarað: 9
Skoðað: 1599

Re: Ráðlegging með heyrnatóla kaup.

Það eru mic-ar í all flestum svona heyrnatólum ef þau eru NC. Ef þau þurfa ekki að vera NC og ef það má vera snúra í þeim þá getur þú fengið þér eitthvað almennilegt fyrir þetta budget. En annars eru 1000XM3 og bráðlega 1000XM4 skemmtilegri headfónar en QC35 að mínu mati. Svo ef þú ert að horfa á þ...
af Haraldur25
Fim 13. Ágú 2020 18:54
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Ráðlegging með heyrnatóla kaup.
Svarað: 9
Skoðað: 1599

Re: Ráðlegging með heyrnatóla kaup.

já ég er að pæla í NC. Eru bara svo svakalega þægilegt að getað útilokað allt umhverfishljóð.