Leitin skilaði 480 niðurstöðum

af pepsico
Þri 10. Des 2019 19:33
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Mila vs GR
Svarað: 32
Skoðað: 1891

Re: Mila vs GR

Ég er að ýja að því að þú sért að áfella Símann/Mílu um gjörðir þeirra í öllum geirum þegar slíkur samanburður væri ósanngjarn við fyrirtæki sem sér einungis um stofnkerfi og hefur því mun minna rúm til að gera óskunda. Ef það er "stór munur" á þessum fyrirtækjum með tilliti til þess þá ge...
af pepsico
Þri 10. Des 2019 19:05
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Mila vs GR
Svarað: 32
Skoðað: 1891

Re: Mila vs GR

Er á einhvern hátt sanngjarnt að bera saman stærsta eða eitt stærsta farsíma-, heimasíma-, sjónvarps-, internet-, og stofnkerfisfyrirtæki landsins í Mílunni/Símanum annars vegar og hins vegar stofnkerfisfyrirtæki (sem er bara á höfuðborgarsvæðinu) á þennan máta? Ertu viss um að þú sért að gera sanng...
af pepsico
Þri 10. Des 2019 16:08
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Mila vs GR
Svarað: 32
Skoðað: 1891

Re: Mila vs GR

Ef Orkuveita Reykjavíkur byrjar að hegða sér fáránlega á ég þá samt að vera ótrúlega þakklátur að þeim hafi dottið í hug að leggja fyrir vatni og rafmagni bla bla bla? Af hverju ertu að stilla þessu upp eins og þetta séu einhver íþróttalið og þú verður bara að halda með öðru og láta eins og það sé æ...
af pepsico
Lau 07. Des 2019 21:07
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Aorus GTX 1080 Ti
Svarað: 9
Skoðað: 569

Re: [TS] Aorus GTX 1080 Ti

Þú ert að tala um gott og gilt viðmið varðandi 70% af nývirði en þú ert að tala um kort sem kostaði t.d. 109 þúsund í @tt fyrir meira en tvem árum eins og raunverulegt nývirði þess sé í alvörunni 165 þúsund (!) með virðisaukaskatti bara því það stendur á Amazon. Svo bendir maður þér á að það sé augl...
af pepsico
Lau 07. Des 2019 20:12
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Aorus GTX 1080 Ti
Svarað: 9
Skoðað: 569

Re: [TS] Aorus GTX 1080 Ti

Þú varst að senda slóð á þráð frá október 2018, fyrir meira en ári, þar sem það seldist ekki strax á 90.000, og seldist ekki strax á 80.000, en seldist strax á 70.000, til að styðja við hugmyndina þína að þetta kort sé 85.000 króna virði í dag, einu ári eldra? Og það eftir að SUPER línan kom út? htt...
af pepsico
Lau 07. Des 2019 19:07
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Aorus GTX 1080 Ti
Svarað: 9
Skoðað: 569

Re: [TS] Aorus GTX 1080 Ti

Svona kort kostaði $674.99 á Amazon í september... árið 2018... svo ókei. Maður miðar einfaldlega ekki verðin á notuðum last gen skjákortum við verðin sem þau kosta ný hjá einhverjum okrurum á Amazon. https://camelcamelcamel.com/Gigabyte-AORUS-GeForce-Graphic-GV-N108TAORUS-11GD/product/B06XXJMF19 Ég...
af pepsico
Mið 04. Des 2019 07:24
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hjálp fastur í 100mbps full duplex en á að ná 1g
Svarað: 6
Skoðað: 436

Re: Hjálp fastur í 100mbps full duplex en á að ná 1g

Ertu búinn að setja upp viðeigandi net driver? https://dlcdnets.asus.com/pub/ASUS/mb/04LAN/LAN_DRV_Intel_I219_UWD_TP_W10_64_VER121897_20190628R.zip P.S. Það er ekki nauðsynlegt að vera með anti static mottu né armband til að vinna með tölvubúnað. Ef þú ert yfirleitt í sex flíspeysum og að nudda þér ...
af pepsico
Mán 02. Des 2019 12:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Dregur amazon.xx frá evrópskan VSK?
Svarað: 7
Skoðað: 366

Re: Dregur amazon.xx frá evrópskan VSK?

Ég veit ekki hvort það eru allir á sömu blaðsíðu í þessum hvísluleik sem þú ert að lýsa en það er allavega þannig að ef þú verslar af Amazon og stillir íslenskt heimilisfang þá bætir Amazon innflutningsgjöldunum inn í verðið og rukkar þig þannig um þau strax. Þú sparar þér vesenið - en ekkert annað....
af pepsico
Mán 25. Nóv 2019 18:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Black Friday "svindl"? - Ath misskilningur (sjá svar)
Svarað: 17
Skoðað: 1287

Re: Black Friday "svindl"?

Tölvutek fylgir hvorki lögum um útsölur og tilboð né lögum um neytendakaup. Ef það kemur ennþá einhverjum hérna ennþá á óvart þegar þeir brjóta á lögum þá kemur það mér hreinlega á óvart. Sorglegt að þetta fyrirtæki sé ennþá í rekstri og fáránlegt að það sé ennþá með rekstrarleyfi. Ég sagði einu sin...
af pepsico
Sun 24. Nóv 2019 15:54
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: I5 9600k eða Ryzen 3600x
Svarað: 4
Skoðað: 393

Re: I5 9600k eða Ryzen 3600x

Ég myndi taka R5 3600 og eyða peningnum sem ég spara við þann verðmun (og að þurfa ekki að kaupa kælingu) í betra vinnsluminni og/eða skjákort.
af pepsico
Mið 20. Nóv 2019 17:00
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Vöntun á verði í söluþráðum
Svarað: 10
Skoðað: 585

Re: Vöntun á verði í söluþráðum

Skylda verðhugmynd frekar en verð. Oft vita seljendur ekkert hvað er sanngjarnt og það er því ósniðugt að skylda verð. Það væri fín leið til að verja alla frá okrurum sem fela sig með því að gefa hvorki upp verð né verðhugmynd en segja svo fimmtán mismunandi einstaklingum sem vita ekki neitt og biðj...
af pepsico
Lau 16. Nóv 2019 16:18
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Leikjaturni
Svarað: 2
Skoðað: 284

Re: [ÓE] Leikjaturni

viewtopic.php?f=11&t=80734
Myndi kaupa þetta í þínum sporum.
af pepsico
Fös 15. Nóv 2019 17:56
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Basic router fyrir ljósleiðara tengingu
Svarað: 13
Skoðað: 639

Re: Basic router fyrir ljósleiðara tengingu

Leiðinlegt að heyra það Deucal. Ég er sjálfur á nýjasta firmwareinu (V1.0.9.88) og er ennþá að ná >900 Mbps upp og niður. Ertu hjá GR (sem notar DHCP) eða Mílu (sem notar PPPoE)? Og var það akkúrat þegar þú upgradeaðir firmwareið sem þetta gerðist? Hljómar svolítið eins og að eitthvað vélbúnaðarteng...
af pepsico
Mið 13. Nóv 2019 14:32
Spjallborð: Þjónusta / Viðgerðir
Þráður: Minni ekki stable á XMP
Svarað: 23
Skoðað: 753

Re: Minni ekki stable á XMP

Ef þú setur VCCIO og VCCSA á 1.20V, DRAM Voltage á 1.40V, RAM Multiplier á 30 með timings á þeim fjórum sem minnið er rated fyrir, virkar allt þá eðlilega? Það er ekki óalgengt vandamál að VCCIO og VCCSA á Auto valdi vandræðum. Of lágt voltage og of hátt valda nefnilega bæði auðveldlega óstöðugleika...
af pepsico
Lau 09. Nóv 2019 10:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er ritskoðun í gangi?
Svarað: 3
Skoðað: 511

Re: Er ritskoðun í gangi?

Það var lagt lögbann á einhverja IPTV þjónustu fyrir einu og hálfu ári svo það eru fordæmi fyrir því, en ég hef ekki heyrt af neinu nýju lögbanni á aðra IPTV þjónustu. Ef það er hægt að komast inn á þjónustuna með erlendu proxy en ekki án þess--jafnvel þó þú notir erlenda DNS þjóna t.d. CloudFlare (...
af pepsico
Fös 08. Nóv 2019 11:21
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Basic router fyrir ljósleiðara tengingu
Svarað: 13
Skoðað: 639

Re: Basic router fyrir ljósleiðara tengingu

Ef þú vilt fjárfesta 25.000 krónum í router þá get ég mælt með Netgear Nighthawk AC1900. Hann er overkill fyrir 100 Mbps áskrift og litla íbúð en þá áttu router sem á framtíð fyrir sér. Minn er að skila mörg hundruð Mbps á WiFi og allri Gbps tengingunni yfir snúrurnar. Hann er ekki með neitt "ó...
af pepsico
Fim 07. Nóv 2019 23:11
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Basic router fyrir ljósleiðara tengingu
Svarað: 13
Skoðað: 639

Re: Basic router fyrir ljósleiðara tengingu

Það væri fínt að vita hversu mörg tæki þurfa WiFi og hversu vel staðsettur routerinn verður í íbúðinni. Getur þess vegna keypt einhvern 7.000 króna router í Elko og það myndi eflaust alveg duga ef það eru fá tæki og hann er vel staðsettur. Sjálfur myndi ég samt kaupa góðan Gbps (1000 Mbps) router ti...
af pepsico
Lau 02. Nóv 2019 08:11
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Z170 eða Z270 móðurborði f. Kaby Lake
Svarað: 1
Skoðað: 133

[ÓE] Z170 eða Z270 móðurborði f. Kaby Lake

Daginn,

Ef einhver situr á Z270 móðurborði eða Z170 móðurborði m. Kaby Lake BIOS uppfærslu sem er ekki í notkun endilega hendið á mig skilaboðum. Skoða allt.

Mbk,
af pepsico
Lau 02. Nóv 2019 02:48
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: M.2 framlenging
Svarað: 8
Skoðað: 354

Re: M.2 framlenging

Það hljómar svakalega auðvelt að redda þessu með t.d. gömlu ökuskírteini eða greiðslukorti klippt í rétt form. Spennir það niður með upphaflegu skrúfunni sem er of langt frá og svo diskinn í það með annarri skrúfu.
af pepsico
Fim 31. Okt 2019 23:51
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Mila vs GR
Svarað: 32
Skoðað: 1891

Re: Mila vs GR

Þetta verður bara skoplegra og skoplegra. "Gáfuði" húseigendum þetta? Hverju eruði þá að kvarta yfir? Auðvitað gáfuð þið engum neitt. Þið fjárfestuð í þessu, og sú fjárfesting byrjaði að skila hagnaði á methraða--áður en framkvæmdum lauk einu sinni. Þetta er eins og leyfi til að prenta gul...
af pepsico
Fim 31. Okt 2019 19:44
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Mila vs GR
Svarað: 32
Skoðað: 1891

Re: Mila vs GR

GR myndi aldrei ganga svona frá þessu ef GR sæi fram á að þurfa að nota þetta í öðru boxi. Ekki séns. Þetta er gegnsæ tilraun til að vinna gegn heilbrigðri samkeppni. Tvö skítafyrirtæki, það er ekki það, en það er hlægilegt að sjá GR láta eins og þeir séu einhver fórnarlömb í þessu máli. Ég veðja al...
af pepsico
Mið 30. Okt 2019 00:27
Spjallborð: Þjónusta / Viðgerðir
Þráður: Dram ljós á nýju buildi
Svarað: 10
Skoðað: 561

Re: Dram ljós á nýju buildi

Í þínum sporum myndi ég hringja í verslunina og finna út hvaða BIOS útgáfa er á borðunum sem þeir eru að selja. Verslunin ætti að vita hvort þetta er nógu nýleg sending til að vera með uppfærslunni sem gerir Ryzen 5 3600 kleift að virka. Svo myndi ég endurnýja aflgjafa frá 2009 og þakka honum fyrir ...
af pepsico
Lau 19. Okt 2019 11:57
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: ÓE i7 7700k
Svarað: 2
Skoðað: 174

Re: ÓE i7 7700

Þú ert með tvo mismunandi örgjörva í titli og innleggi.
af pepsico
Mið 16. Okt 2019 02:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fólk fer til helvítis fyrir að...
Svarað: 62
Skoðað: 3355

Re: Fólk fer til helvítis fyrir að...

Ég veit ekki alveg hvað þú ert að tala um, en það er allavega brot á lögum að beygja bara frá hægri akrein yfir á vinstri akrein ef það er önnur umferð sem þarf þá akrein.
af pepsico
Mið 16. Okt 2019 01:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fólk fer til helvítis fyrir að...
Svarað: 62
Skoðað: 3355

Re: Fólk fer til helvítis fyrir að...

Nú verð ég að viðurkenna að ég er alveg hlessa; í hvaða alheimi er það 'hentugast með tilliti til annarrar umferðar' að þú farir í veg fyrir aðra umferð--engum til gagns né gamans?

Þú sérð það stendur 'með tilliti til' en ekki 'í algjöru tillitsleysi við[..]' er það ekki?