Leitin skilaði 415 niðurstöðum

af pepsico
Fös 14. Jún 2019 14:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: AMD Ryzen 3000
Svarað: 38
Skoðað: 1918

Re: AMD Ryzen 3000

Fjöldinn allur af nýlegum Intel örgjörvamódelum missir gríðarlega getu við að gera þær breytingar sem þarf að gera til að lágmarka skaðann af ZombieLoad, Spectre og Meltdown. Hræðilegar afleiðingar fyrir fjögurra kjarna örgjörva eins og minn 7700K. Skárra en að deyja í Boeing flugslysi samt.
af pepsico
Fim 13. Jún 2019 20:51
Spjallborð: F.A.Q.
Þráður: Kísildalur safe?
Svarað: 14
Skoðað: 812

Re: Kísildalur safe?

Kísildalur eru eiginlega aldrei með lægstu verðin en þeir bæta upp fyrir það með því að vera með bestu þjónustuna á landinu. Ólíkt t.d. Tölvutek (sem á Ódýrið) sem eru með okurverð, verstu þjónustu á landinu, og engan áhuga á landslögum um neytendakaup.
af pepsico
Mið 05. Jún 2019 17:23
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Smá galli á Harðir Diskar síðunni á vaktin.is
Svarað: 11
Skoðað: 618

Re: Smá galli á Harðir Diskar síðunni á vaktin.is

Fyrir þá sem ekki vita: m.2 er bara stærðarform sbr. 2.5" og 3.5" og segir ekkert til um samskiptabrautina NVMe/PCIe er að segja þér að samskiptabrautin er PCI (sem er hraðari en SATA) Það sem maður græðir á því að kaupa SATA disk í m.2 stærðarforminu er bara það að losna við snúrurnar og ...
af pepsico
Þri 04. Jún 2019 14:33
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Skipulag dekkjageymslu í bílskúr
Svarað: 10
Skoðað: 632

Re: Skipulag dekkjageymslu í bílskúr

https://www.amazon.com/s?k=tire+rack+wall+mount

Nóg úrval úti ef þú nennir að bíða.
af pepsico
Mán 03. Jún 2019 17:17
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Skipulag dekkjageymslu í bílskúr
Svarað: 10
Skoðað: 632

Re: Skipulag dekkjageymslu í bílskúr

https://www.ajvorulistinn.is/voruhusi/d ... 1575278.wf

Hef líka séð flotta dekkjahillu í BYKO áður checkaðu á þeim líka fyrir verðsamanburð.
af pepsico
Fim 30. Maí 2019 16:54
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: (hjalp) að setja upp net i herberginu
Svarað: 1
Skoðað: 242

Re: (hjalp) að setja upp net i herberginu

Erfitt að gefa góð ráð án þess að vita hvaða búnað þú ert með nú þegar og hvar herbergið þitt er m.v. hvar routerinn er í húsnæðinu.
af pepsico
Sun 26. Maí 2019 19:06
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: ódýrir 120-240-480 gb Kingston SSD á Aliexpress
Svarað: 2
Skoðað: 592

Re: ódýrir 120-240-480 gb Kingston SSD á Aliexpress

480 GB diskurinn er dýrari en hérna heima ef þú reiknar inn virðisaukaskattinn og póstburðargjaldið.
https://www.computer.is/is/product/ssd- ... 00-500mb-s
af pepsico
Lau 25. Maí 2019 18:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er ekki hægt að sækja um kreditkort án Rafræns Skilríkis ?
Svarað: 6
Skoðað: 585

Re: Er ekki hægt að sækja um kreditkort án Rafræns Skilríkis ?

Veit ekki hvort það er sanngjarnt að gefa í skyn að þetta sé ekki í boði á netinu. Hefðir fengið sömu viðbrögð skilríkislaus í útibúinu.
af pepsico
Lau 18. Maí 2019 00:46
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: ÓE crucial RAM 16 GB módúl, 2400 MHz, cl 17
Svarað: 2
Skoðað: 137

Re: ÓE crucial RAM 16 GB módúl, 2400 MHz, cl 17

Mig grunar að þig "vanti" ekki nákvæmlega eins RAM, né einu sinni RAM frá sama framleiðanda. Líklegra að þig vanti bara 16GB DDR4 kubb með sömu CL17 timings (eða lægri) á 2400 MHz brautarhraða (eða hærri) til að fullnýta getu eftirstandandi kubbsins. RAM keyrir á verstu timings og brautarh...
af pepsico
Fim 16. Maí 2019 18:52
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Aðstoð við build. Budget 200-250k.
Svarað: 3
Skoðað: 345

Re: Aðstoð við build. Budget 200-250k.

Ef þú treystir þér til að púsla þessu saman og stunda þínar eigin bilanagreiningar ef eitthvað bilar þá geturðu keypt allt á mismunandi stöðum eftir því hvað er ódýrast hvar (mæli sterklega gegn Ódýrinu/Tölvutek vegna ábyrgðarmála), en ef þú treystir þér ekki til þess mæli ég með því að versla bara ...
af pepsico
Mán 13. Maí 2019 20:35
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: XL2411 Benq 24" 144hz fyrir 20k [SELDUR]
Svarað: 2
Skoðað: 162

Re: XL2411 Benq 24" 144hz fyrir 20k

Eiga allir að PMa þig til að finna út hvort hann er í ábyrgð, hvað hann er gamall, hvaða ástandi hann er í o.s.frv? :)
af pepsico
Fim 25. Apr 2019 11:25
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: TS Tolvu stufff
Svarað: 9
Skoðað: 1327

Re: TS Tolvu stufff

Þú ert bara með einn aflgjafa (power supply unit) í þræðinum svo mig grunar að hann sé að tala um þann, Raidmax Thunder V2 Series 735W.
af pepsico
Fös 05. Apr 2019 16:28
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: CsGo fps
Svarað: 1
Skoðað: 648

Re: CsGo fps

1x8GB er mun verra en 2x8GB, en ekkert af því að leiknum langar í öll þessi GB--hann kemst ekki nálægt því að nota þau--heldur af því að tveir kubbar geta talað við örgjörvann á sama tíma og þ.a.l. gerist allt á mun meiri hraða ef þú ert með tvo kubba en ekki bara einn. 2x4GB er mun betra en 1x8GB a...
af pepsico
Mið 03. Apr 2019 11:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Búið að banna innflutning á vökva fyrir rafsígarettur
Svarað: 21
Skoðað: 1119

Re: Búið að banna innflutning á vökva fyrir rafsígarettur

Alltaf gaman þegar fólk hættir að reykja, en ég skil ekki alveg hvernig er hægt að bera fyrir sig það sjónarmið að verðið á vökvum sé að stoppa mann þegar maður er að skipta úr rándýrum íslenskum sígarettum. Svo finnst mér finnst hvorki skrítið né ósanngjarnt að það þurfi að vera gjörsamlega allt up...
af pepsico
Mán 01. Apr 2019 19:04
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [Ekki] 7700K leikjaturn
Svarað: 9
Skoðað: 929

Re: [TS] Nýlegur leikjaturn: 7700K | 1060 6GB | 16GB DDR4 | SSD o.fl.

Þakka boðin en ég er hættur við sölu.
af pepsico
Þri 26. Mar 2019 14:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ábyrgð á raftækjum, dauðir pixlar.
Svarað: 5
Skoðað: 490

Re: Ábyrgð á raftækjum, dauðir pixlar.

Fer örugglega algjörlega eftir þjónustuaðilum og hvaða ábyrgð þeir eru að fá frá framleiðandanum. Veit ekki til þess að neinir sjónvarpsframleiðendur séu með neitt sem kemur til móts við neytendur varðandi bilaða pixla eftir eitt ár, hvað þá tvö. En svo skiptir það kannski ekkert máli því sumir þjón...
af pepsico
Þri 26. Mar 2019 07:05
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [Ekki] 7700K leikjaturn
Svarað: 9
Skoðað: 929

Re: [TS] Nýlegur leikjaturn: 7700K | 1060 6GB | 16GB DDR4 | SSD o.fl.

Nei takk. Gangi þér vel.
af pepsico
Fös 22. Mar 2019 21:24
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [Ekki] 7700K leikjaturn
Svarað: 9
Skoðað: 929

Re: [TS] Nýlegur leikjaturn: 7700K | 1060 6GB | 16GB DDR4 | SSD o.fl.

Nei, enginn áhugi á partasölu eins og er. Takk samt.
af pepsico
Fös 22. Mar 2019 00:03
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: True hraðamunur milli Símans og Vodafone?
Svarað: 14
Skoðað: 756

Re: True hraðamunur milli Símans og Vodafone?

Hraðinn hjá mér fór úr um 950 Mbps í um 450 Mbps einhvern tímann, hjá Vodafone gegnum GR, en ég hef aldrei nennt að pæla í því. Kannski erum við að lenda í því sama, hvað sem það getur verið.
af pepsico
Lau 16. Mar 2019 17:22
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: Að endurnýja tölvuna mína eftir nokkra mánuði Vantar Ráð!!Könnun til að sjá hvar er hægt að fá uppfærslur fyrir peningin
Svarað: 13
Skoðað: 525

Re: Að endurnýja tölvuna mína eftir nokkra mánuði Vantar Ráð!!Könnun til að sjá hvar er hægt að fá uppfærslur fyrir peni

Vil benda á tvennt hérna: 1. Tölvutek hefur aldrei verið með góð verð, né góða þjónustu. Af minni reynslu eru þeir eru samt rosalega góðir í að klúðra hlutum, í að setja misvísandi (og stundum ósanna) hluti í auglýsingarnar sínar, í að brjóta visvítandi á lögum, í að reyna að koma sér undan ábyrgð, ...
af pepsico
Fös 15. Mar 2019 14:09
Spjallborð: Þjónusta / Viðgerðir
Þráður: Eru varahlutir í Samsung síma seldir á sanngjörnu verði á Íslandi?
Svarað: 9
Skoðað: 476

Re: Eru varahlutir í Samsung síma seldir á sanngjörnu verði á Íslandi?

Kemur það á óvart? Fólk flytur þetta ekki inn til að eiga á lager nema það ætli að standa í viðgerðunum fyrir fólk, og þá vill það auðvitað ekki selja þér varahlutinn og lenda í að geta ekki sinnt viðgerð í framtíðinni--nema þú greiðir verð sem er svo hátt að þú myndir ekki hafa áhuga á því og þar e...
af pepsico
Mið 13. Mar 2019 22:48
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [Ekki] 7700K leikjaturn
Svarað: 9
Skoðað: 929

Re: [TS] Nýlegur leikjaturn: 7700K | 1060 6GB | 16GB DDR4 | SSD o.fl.

Enn í boði.
af pepsico
Þri 12. Mar 2019 15:45
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: ÓE Trylliturn hvað er i boði
Svarað: 6
Skoðað: 871

Re: ÓE Trylliturn hvað er i boði

Er með þessa hér til sölu: https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=78783 Intel i7-7700K með Noctua NH-D15 örgjörvakælingu Gigabyte Z270-HD3P MSI GTX 1060 6 GB 16 GB (2x8) DDR4 2400 MHz CL17 250 GB Samsung 840 Evo m. löglegu Windows 10 Pro 2 TB HDD 600W Zalman aflgjafi E-ATX Xigmatek Assass...
af pepsico
Þri 12. Mar 2019 01:38
Spjallborð: Þjónusta / Viðgerðir
Þráður: Dauð vifta á RTX Gigabyte Windforce 2080
Svarað: 1
Skoðað: 198

Re: Dauð vifta á RTX Gigabyte Windforce 2080

Myndi ekkert eiga við viftuna sjálfur og senda hana til ábyrgðaraðila - nema ábyrgðaraðilinn sé Tölvutek því það er ekki þess virði að reyna að eiga við þá glæpabúllu.

Vilt ekki gera neitt sjálfur sem firrir ábyrgðina, og standa í þeim höfuðverk ef þú skemmir eitthvað í leiðinni.
af pepsico
Mán 11. Mar 2019 18:06
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [Ekki] 7700K leikjaturn
Svarað: 9
Skoðað: 929

Re: [TS] Nýlegur leikjaturn: 7700K | 1060 6GB | 16GB DDR4 | SSD o.fl.

Virkilega góður punktur :)