Leitin skilaði 59 niðurstöðum

af trusterr
Fös 12. Ágú 2022 22:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vodafone ljósleiðari
Svarað: 8
Skoðað: 1664

Re: Vodafone ljósleiðari

brain skrifaði:Snúran bara 100 mbps ?


5e cat þannig nei finnst ólíklegt. Þarf að kikja á morgun hvaða snúra er úr ljósleiðara boxinu takk fyrir þessa ábendingu.
af trusterr
Fös 12. Ágú 2022 22:05
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vodafone ljósleiðari
Svarað: 8
Skoðað: 1664

Re: Vodafone ljósleiðari

Ert þú þá sjálfur beintengdur i LL boxið? Hvernig ljósleiðari er þetta? GPON eða tenging frá GR(Ljósleiðaranum) Hvernig router? Ertu beintengdur við boxið? Ertu á wifi? Gæti verið að það sé vitlaus hraðaprófíll á tengingunni? Hef wifi testað nýja huawei wifi 6 routerinn hjá þeim og fæ 900 og eitthv...
af trusterr
Fös 12. Ágú 2022 18:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vodafone ljósleiðari
Svarað: 8
Skoðað: 1664

Vodafone ljósleiðari

Var að flytja í bílskúrsíbúð og hraðin er alveg hræðilegur.
50-70 Mbps á ljósleiðara sem er beintengdur.

Vodafone talar um algengan hraða á spurt og svarað 40-45MB/s(320Mbps) sem er hvergi nálægt 1000Mbps.

Ég hef aldrei verið hjá Vodafone en er þetta alltaf búið að vera svona lélegt hjá þeim?
af trusterr
Lau 09. Apr 2022 13:17
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [SELT] Original Prusa i3 MK3S
Svarað: 0
Skoðað: 393

[SELT] Original Prusa i3 MK3S

Prusa 3D prentari sem ég hef verið að nota. Pantað frá tékklandi og hefur verið gaman að nota hann en hefur safnað ryki undanfarnar vikur og komin tími til að gefa honum nýtt heimili. Hann er svartur. Kemur með: BOTH STEEL SHEETS: Smooth PEI & Textured powder-coated Auka nozzle allt auka plast s...
af trusterr
Mán 27. Des 2021 16:31
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Selt] SSD Samsung 2TB 970 EVO Plus NVMe
Svarað: 2
Skoðað: 649

Re: [TS] SSD Samsung 2TB 970 EVO Plus NVMe

techseven skrifaði:Fylgir upprunaleg kvittun með?


Já en er selt.
af trusterr
Mán 20. Des 2021 16:58
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Selt] SSD Samsung 2TB 970 EVO Plus NVMe
Svarað: 2
Skoðað: 649

[Selt] SSD Samsung 2TB 970 EVO Plus NVMe

ónotaður enn í pakka sem er óopnaður.

2TB M.2 diskur tilboð óskast. :happy
af trusterr
Fim 03. Jún 2021 17:07
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Rannsaka ip tv á íslandi
Svarað: 22
Skoðað: 5183

Re: Rannsaka ip tv á íslandi

zetor skrifaði:
trusterr skrifaði:Ég hef verið að nota IPTV í gegnum TD með því að gefa donation. Fæ mjög mikið af sjónvarpstöðvum og voru að bæta íslandi inn en ekki beint mikið að virka.


TD?

Torrentday
af trusterr
Fim 03. Jún 2021 13:58
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Rannsaka ip tv á íslandi
Svarað: 22
Skoðað: 5183

Re: Rannsaka ip tv á íslandi

Ég hef verið að nota IPTV í gegnum TD með því að gefa donation. Fæ mjög mikið af sjónvarpstöðvum og voru að bæta íslandi inn en ekki beint mikið að virka.
af trusterr
Þri 05. Jan 2021 16:52
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Activation virkar ekki eftir format
Svarað: 10
Skoðað: 1745

Re: Activation virkar ekki eftir format

Ég festi lykilin við hotmailið mitt svo ég lennti ekki í þessu aftur og hef breytt 2x móðurborði + CPU og virkaði enðá.
Gæti virkað ef þú gerir activation með sign in
af trusterr
Sun 22. Nóv 2020 13:53
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Ram vandamál, boot loop
Svarað: 16
Skoðað: 2600

Re: Ram vandamál, boot loop

Búin að prófa bara eitt RAM í einu í mismunandi slotti? Skipta um Cmos batterýið? Passa að það er ekki XMP takki á mobóinu sem er stillt á auto XMP lennti í því áður að vera í bootloop útaf því.
af trusterr
Sun 22. Nóv 2020 13:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppáhalds tölvutengda fyrirtækið þitt!
Svarað: 5
Skoðað: 1724

Re: Uppáhalds tölvutengda fyrirtækið þitt!

Kísildalur er mjög góð því þeir bjóða uppá skemmtilegt vöruúrval sem er ekki beint mainstream merki og eru ódýrastir. Computer.is því þeir eru (held ég) eina fyrirtækið sem hefur verið með EVGA vörur en fá mínus fyrir að vera oft dýrari og ekkert spes vöruúrval undanfarið. Tölvulistinn vegna þess að...
af trusterr
Lau 31. Okt 2020 22:00
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Skrúfur
Svarað: 9
Skoðað: 2075

Re: Skrúfur

Getur keypt kit frá ifixit þeir eru með þessa hausa.
af trusterr
Lau 31. Okt 2020 21:59
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Besta multitool fyrir tæknibrallara?Leatherman?
Svarað: 13
Skoðað: 1987

Re: Besta multitool fyrir tæknibrallara?Leatherman?

Eina leiðinn til að vinna í tölvu er að vera með swiss army hníf sem vonandi er með philips skrúfjárn.
af trusterr
Mán 19. Okt 2020 15:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einhverjir með svona sögur af íslenska tollinum?
Svarað: 27
Skoðað: 4779

Re: Einhverjir með svona sögur af íslenska tollinum?

Ég þurfti að greiða toll af RMA skjákorti sem ég sendi til EVGA þegar ég fékk það aftur og þeim var alveg sama um að þetta var útaf viðgerð. heill 24þúsund kall.. Rétta leiðin til að þurfa ekki að greiða gjöld aftur er að fylla út útflutningskýrslu og sýna hana þegar vara kemur aftur til landsins. ...
af trusterr
Mán 19. Okt 2020 14:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einhverjir með svona sögur af íslenska tollinum?
Svarað: 27
Skoðað: 4779

Re: Einhverjir með svona sögur af íslenska tollinum?

Ég þurfti að greiða toll af RMA skjákorti sem ég sendi til EVGA þegar ég fékk það aftur og þeim var alveg sama um að þetta var útaf viðgerð. heill 24þúsund kall. En svo er mikið vandamál að sendingar frá kína eru að koma og þeir setja 0,1-1$ sem verð á vöru sem í raun kostaði meira og tollurinn stop...
af trusterr
Lau 17. Okt 2020 11:52
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Selt] Corsair h100i v2
Svarað: 0
Skoðað: 352

[Selt] Corsair h100i v2

Corsair h100i v2 https://www.corsair.com/us/en/Categories/Products/Liquid-Cooling/Dual-Radiator-Liquid-Coolers/Hydro-Series%E2%84%A2-H100i-v2-Extreme-Performance-Liquid-CPU-Cooler/p/CW-9060025-WW Notaður AIO frá 2017 er rétt komin yfir 3 ár og var að uppfæra. Ef einhver vill sendið mér tilboð
af trusterr
Lau 17. Okt 2020 11:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Góðir stólar?
Svarað: 21
Skoðað: 3838

Re: Góðir stólar?

Takk fyrir allar umsagnirnar. Eftir skoðun ákvað ég að fá mér Secret Lab Titan því þetta er eina sem kemst í budgetið mitt og heyrt þeir eru nokkuð góðir miðað við að vera í þessu "Gaming chair"
af trusterr
Þri 13. Okt 2020 14:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Góðir stólar?
Svarað: 21
Skoðað: 3838

Re: Góðir stólar?

Væri til í þennan en hann er ekki með arma.
af trusterr
Þri 13. Okt 2020 14:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Góðir stólar?
Svarað: 21
Skoðað: 3838

Re: Góðir stólar?

Mæli með að láta alla gaming stóla vera og kaupa alvöru skrifstofu stól. Veit að 100þ er ekki nóg þar, en ég og margir hafa brennt sig á þessum 50þ tölvubúðastólum sem eru einfaldlega ekki nógu góðir. Þetta eru cool vörur, en þetta snýst um þægindi og fara vel með sig. Herman miller mirra 2 all the...
af trusterr
Þri 13. Okt 2020 12:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Góðir stólar?
Svarað: 21
Skoðað: 3838

Góðir stólar?

Er með gamlan stól og er að skoða að fá mér nýjan stól.
Ekki margir sem selja svona "gaming" stóla og vildi spyrja hvaða stól fólk er að nota og hvað aðrir mæla með.
Þarf ekki að vera gaming en heldur ekki kosta 100.000kr.
Takk :megasmile
af trusterr
Fös 25. Sep 2020 18:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 3090 á Íslandi, komið,
Svarað: 50
Skoðað: 5665

Re: 3090 á Íslandi, komið,

:face
Alveg rétt hjá þér hugsaði bara útí ef maður vildi panta sjálfur frá utan.
af trusterr
Fös 25. Sep 2020 15:54
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 3090 á Íslandi, komið,
Svarað: 50
Skoðað: 5665

Re: 3090 á Íslandi, komið,

Bara svo það sé alveg á hreinu með verð. Verslanir hér heima kaupa frá evrópu og þar er verðið 1500-1700 pund (265,000-301,000ISK hjá Overclockers) bættu svo ofan á það 65-75þús ISK í VSK og þá fer eftir hversu mikið þeir setja ofan á það. EVGA er með í evrum 1540-1840(249,000-300,000) svo aftur 65-...
af trusterr
Fim 24. Sep 2020 17:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 3090 á Íslandi, komið,
Svarað: 50
Skoðað: 5665

Re: 3090 á Íslandi, komið,

2017 svo ekkert mjög gamalt.
af trusterr
Fim 24. Sep 2020 17:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 3090 á Íslandi, komið,
Svarað: 50
Skoðað: 5665

Re: 3090 á Íslandi, komið,

Hvernig er aflgjafin að höndla þetta? Er með 850W sjálfur og Linus talaði um þeir áttu erfitt með sinn 850W aflgjafa. Til hamingju með kaupin! Fer væntanlega eftir því hvort þetta sé eitthvað energon 850W rusl eða bequiet 850W sem eru í raun nálægt 950W continious við 50c° umhverfishita. Var að upp...
af trusterr
Fim 24. Sep 2020 17:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 3090 á Íslandi, komið,
Svarað: 50
Skoðað: 5665

Re: 3090 á Íslandi, komið,

Hvernig er aflgjafin að höndla þetta? Er með 850W sjálfur og Linus talaði um þeir áttu erfitt með sinn 850W aflgjafa.

Til hamingju með kaupin!