Leitin skilaði 1 niðurstöðu
- Sun 12. Apr 2015 07:05
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Launamál í IT bransanum
- Svarað: 2
- Skoðað: 1334
Launamál í IT bransanum
Daginn félagar Mig langar aðeins að leita til ykkar og fá álit á launum í IT bransanum. Þar sem tölvubransinn er ansi breiður þá er kannski betra að ég skilgreini vinnuna sem ég á við. Þá er ég að tala um viðhald og þjónustu á Windows netþjónum, aðstoð við notendur og útstöðvar, uppsetningar á búnað...