Leitin skilaði 266 niðurstöðum

af ishare4u
Mán 11. Feb 2019 20:15
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: MSI GTX 1070 OC - Overclock ráðleggingar
Svarað: 13
Skoðað: 5485

Re: MSI GTX 1070 OC - Overclock ráðleggingar

Er eðlilegt að kortið hjá mér í "idle" er 58-60 gráður. Keyrði stress test í gang og ætlaði að fara að fikta í því en það fór nánast strax í 70-80 og fór svo upp í 90 gráður, bara við stress testið, ekki búinn að overclocka neitt. Base clock á þessu korti er 1531mhz og eftir 1min í stress ...
af ishare4u
Mán 11. Feb 2019 13:37
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: MSI GTX 1070 OC - Overclock ráðleggingar
Svarað: 13
Skoðað: 5485

Re: MSI GTX 1070 OC - Overclock ráðleggingar

Mæli með að þú notir MSI Afterburner forritið í þetta. það er mjög gott og auðvelt að eiga við. getur googlað hvað fólk er að overclocka þessi 1070 kort mikið áður en þú byrjar, svona til að hafa einhver viðmið. Ok takk fyrir það, ein spurning í viðbót. Ég er bara með 60hz skjá. Eru menn bara að ov...
af ishare4u
Mán 11. Feb 2019 13:21
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: MSI GTX 1070 OC - Overclock ráðleggingar
Svarað: 13
Skoðað: 5485

Re: MSI GTX 1070 OC - Overclock ráðleggingar

Ætti að vera mjög safe að overclocka þetta... þessi kort eru komin með mörg "failsafe" sem frysta tölvuna eða drepa á henni áður en þú skemmir eitthvað. En þú færð svosem lítið út úr því, kannski 5-7% hærra framerate og tölvan gæti orðið smá óstöðug (crash í sumum leikjum en ekki öðrum). ...
af ishare4u
Mán 11. Feb 2019 11:42
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: (SELT) Flott skrifborð fyrir tölvusetup
Svarað: 4
Skoðað: 897

Re: Flott skrifborð fyrir tölvusetup

Sallarólegur skrifaði:Flottur díll og fallegt settup.

Myndi íhuga að kaupa svona tappa í gatið næst :happy

https://www.ebay.com/sch/i.html?_nkw=table+grommet



Takk fyrir ábendinguna, þetta gat er akkurat á stærð við USB tengi og fann ég ekki í fljótu bragði sem passaði í það :japsmile
af ishare4u
Mán 11. Feb 2019 10:03
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: MSI GTX 1070 OC - Overclock ráðleggingar
Svarað: 13
Skoðað: 5485

MSI GTX 1070 OC - Overclock ráðleggingar

Góðan dag, Núna er ég alveg nýr í overclocking. Ég er með 1070 Aero OC edition. Græði ég mikið á að overclocka þetta kort ? Er einhver búinn að overclocka svona kort, hvernig kom það út ? Og núna er ég búinn að vera að pæla í þessu í smá tíma og reyna að kynna mér þetta, þetta er alltaf svo taboo í ...
af ishare4u
Sun 10. Feb 2019 18:03
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: (SELT) Flott skrifborð fyrir tölvusetup
Svarað: 4
Skoðað: 897

(SELT) Flott skrifborð fyrir tölvusetup

Góðan dag Er að selja BEKANT skrifborð sem ég keypti fyrir 2 árum. Borðið er búið að henta mér svakalega vel síðustu ár í mitt tölvu setup Ég boraði snyrtilegt gat framarlega á borðinu til að draga snúrurnar frá lyklaborðinu og músinni undir borðið í staðinn fyrir að hafa snúrurnaf liggja á borðinu....
af ishare4u
Fös 08. Feb 2019 20:52
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE aflgjafa og turni
Svarað: 2
Skoðað: 532

Re: ÓE aflgjafa og turni

Er með þennan kassa til sölu a vaktinni fyrir litlar 7.000kr
viewtopic.php?f=11&t=78478
af ishare4u
Mið 06. Feb 2019 20:33
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: (SELDUR)Thermaltake Versa 17 windows - ÓNOTAÐUR
Svarað: 0
Skoðað: 335

(SELDUR)Thermaltake Versa 17 windows - ÓNOTAÐUR

Góðan dag, Er með þennan Thermaltake versa 17 Window tölvukassa til sölu. Virkilega flottur og snyrtilegur tölvukassi sem hentar í hvað sem er :D Þessi kassi er M-Atx (Micro-Atx borð og minni) Keypti þennann kassa að utan, hætti við og keypti annan en þá var þessi kominn af stað og ekki hægt að hætt...
af ishare4u
Þri 05. Feb 2019 16:44
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Nvidia Quadro P620 (SELT)
Svarað: 3
Skoðað: 655

Re: Nvidia Quadro P620

Takk þa er eg að rugla þvi að það stendur P620 á kortinu. Þá er það ekki meira en ársgamalt.
af ishare4u
Þri 05. Feb 2019 14:20
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Nvidia Quadro P620 (SELT)
Svarað: 3
Skoðað: 655

Nvidia Quadro P620 (SELT)

Góðan dag, Er með eitt stk. Nvidia Quadro P620 2GB kort til sölu. Linkur að korti hjá Tölvulistanum https://www.tl.is/product/quadro-p620-2gb-ddr5-4x-mdp-lp ATH! á þessu korti eru bara mini displayport tengi. Ég get látið fylgja með eitt millistykki "mini displayport to displayport" Kortið...
af ishare4u
Mán 04. Feb 2019 22:23
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: (OE) Samsung SSD m.2 512GB eda 1TB
Svarað: 1
Skoðað: 364

Re: (OE) Samsung SSD m.2 512GB eda 1TB

Sæll Johoo,

Ég á einn 512gb m.2 Nvme disk sem ég er að reyna að selja.

Upplýsingar um diskinn:
https://www.anandtech.com/show/12082/th ... ix-3d-nand

Endilega vertu í bandi ef þú hefur áhuga.

Þessi diskur kemur úr HP Workstation vél.
af ishare4u
Mið 30. Jan 2019 10:59
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: PNY Quadro P2000 5GB DDR5 til sölu (SELT)
Svarað: 0
Skoðað: 353

PNY Quadro P2000 5GB DDR5 til sölu (SELT)

Góðan dag, Er með eitt PNY Quadro P2000 5GB GDDR5 til sölu. Þetta kort er ætlað sem grafískt skjákort fyrir t.d. myndvinnslu, ég hef hinsvegar verið að nota það sem skjákort fyrir leiki og er það að skila vel miðað við að vera ekki selt til að spila leiki. Lýsing: PNY Quadro P2000, 5GB GDDR5, 160-bi...
af ishare4u
Mán 12. Nóv 2018 15:13
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Selt
Svarað: 0
Skoðað: 302

Selt

SELT
af ishare4u
Lau 10. Nóv 2018 14:49
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Samsung 512GB M.2 Nvme SSD diskur 18þús (SELT)
Svarað: 3
Skoðað: 874

Re: 512GB m.2 Nvme SSD diskur til sölu

Geri ráð fyrir samsung en hef ekki pælt í því ef ég á að vera hreinskilinn. Þessi diskur er úr HP Workstation sem var keypt fyrir nokkrum mánuðum. Var að uppfæra i 1tb og hef ekki not fyrir þennann. Þess vegna er ég að selja :)
af ishare4u
Fös 09. Nóv 2018 17:23
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Samsung 512GB M.2 Nvme SSD diskur 18þús (SELT)
Svarað: 3
Skoðað: 874

Samsung 512GB M.2 Nvme SSD diskur 18þús (SELT)

Góðan dag :) Ég er með þennan Samsung 512GB M.2 Nvme disk til sölu. Þessi diskur kemur úr HP Workstation borðvél. Var að uppfæra í 1TB og hef því ekki not fyrir þennann. Áhugasamir geta haft samband í einkaskilaboðum :) Mynd af disknum: https://mynda.vaktin.is/image.php?di=ACB3 Verð: 18.000
af ishare4u
Þri 07. Ágú 2018 09:05
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Thermaltake Versa H17 window edition
Svarað: 0
Skoðað: 324

Thermaltake Versa H17 window edition

Er með þennan flotta tölvukassa til sölu. Alveg ónotaður og enn með plasti. Rétt tók hann upp ur kassanum til að taka myndina af honum. Ástæða sölu er að ég var búinn að panta þennan þegar ég fékk annan. Þessi kassi styður m-axt (micro-atx) móðurborð eða minni. Ég borgaði um 11.000kr fyrir hann fyri...