Leitin skilaði 3 niðurstöðum

af joispoi
Þri 17. Júl 2018 02:39
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Smart homes - Snjall heimili
Svarað: 173
Skoðað: 16204

Re: Smart homes - Snjall heimili

Mig vantar smá aðstoð. Ég er kominn með Samsung Smartthings (ST), og kominn með hina ýmsu skynjara (2x hreyfi,reykskynjara, hurðaskynjara) og svo sírenu. Í ST appinu hef ég sett "kerfið á" þegar ég hef farið í lengri ferðir en mig vantar einhverja lausn til að geta haft við útidyrahurðina...
af joispoi
Þri 17. Júl 2018 01:37
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Smart homes - Snjall heimili
Svarað: 173
Skoðað: 16204

Re: Smart homes - Snjall heimili

Einhver hérna með smart thermostat tengt við svona venjulega ofna sem þarf að skrúfa frá heitu vatni (radiator)? Hvernig er það að virka hjá ykkur? Eru með það tengt við Google eða Amazon? Já, ef þú ert að meina thermostat sem talar zwave. Það sem þú þarft helst að hafa í huga er hvort að tengið á ...
af joispoi
Mið 21. Feb 2018 19:55
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Smart homes - Snjall heimili
Svarað: 173
Skoðað: 16204

Re: Smart homes - Snjall heimili

Ég skellti svona dóti í húsið hjá mér, byrjaði fyrir um tveim árum og keypti mér eftir nokkra yfirlegu Fibaro HC2 stjórntölvu. Mér sýndist þá að flestir sem væru í alvöru í þessu væru með Fibaro HC2 eða Vera. Fibaro sýndist mér almennt vera með betri stuðning við z-wave endaskynjara en aðrar stýring...