Leitin skilaði 792 niðurstöðum

af Njall_L
Fim 20. Feb 2020 09:39
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Kaup á multimeter
Svarað: 9
Skoðað: 389

Re: Kaup á multimeter

Það er fínt að horfa á að mælirinn geti mælt eftirfarandi ef þig langar að fikta eitthvað í framtíðinni - AC og DC spenna með mælisvið upp í 300V að lágmarki - Viðnámsmæling með mælisvið 0 - 20MΩ að lágmarki - Díóðumæling - Hitastig og þéttamæling er kostur en ekki nauðsynlegt. Sjálfur hef ég ekki s...
af Njall_L
Fim 20. Feb 2020 09:09
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Er þetta sanngjarnt verð fyrir þessa vél
Svarað: 10
Skoðað: 624

Re: Er þetta sanngjarnt verð fyrir þessa vél

Intel G4560 er þriggja ára gamall örgjörvi með bara tvemur kjörnum. Jafnvel ódýrasti Intel örgjörvinn á Vaktinni er fjögurra kjarna, með hærri tíðni (og augljóslega nýrri sem þýðir fleiri instructions per cycle) og kostar 14 þúsund. Þannig þessi örgjörvi er í mesta lagi 5-8 þúsund króna virði. 120 ...
af Njall_L
Mið 19. Feb 2020 19:36
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Thonet&Vander Hoch 2.0 Bluetooth hátalarar frá 2017 (kugel)
Svarað: 5
Skoðað: 162

Re: Thonet&Vander Hoch 2.0 Bluetooth hátalarar frá 2017

gutti skrifaði:þetta er Hoch

Hvet þig til að Googla bæði Hoch og Kugel, þessir eru klárlega Kugel
af Njall_L
Mið 19. Feb 2020 16:20
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Er þetta sanngjarnt verð fyrir þessa vél
Svarað: 10
Skoðað: 624

Re: Er þetta sanngjarnt verð fyrir þessa vél

Nei, 75 þúsund fyrir þessa vél er heldur mikið.

Værir mun betur settur á að kaupa þessa hérna viewtopic.php?f=11&t=81211 (35k) og notað GTX1070 til dæmis á 25-30k. Fengir miklu betri vél fyrir minni pening
af Njall_L
Mán 17. Feb 2020 14:35
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Smíða ITX prótótýpu? Node 202 eða Dancase ish - Efnisval?
Svarað: 11
Skoðað: 520

Re: Smíða ITX prótótýpu? Node 202 eða Dancase ish - Efnisval?

Svo er önnur pæling að 3D prenta kassann eða Laserskera úr timbri, gæti verið ódýrari lausn á prototýpu-stigi

Dæmi:
https://www.thingiverse.com/thing:3752149
https://www.thingiverse.com/thing:2620521
af Njall_L
Fös 14. Feb 2020 19:09
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: Óska eftir aflgjafa - Til láns - Á meðan ég bíð eftir sérpöntun :)
Svarað: 3
Skoðað: 281

Re: Óska eftir aflgjafa - Til láns - Á meðan ég bíð eftir sérpöntun :)

Ég er með einn 500W Antec ATX sem er ekki í notkun
af Njall_L
Fös 14. Feb 2020 14:01
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?
Svarað: 42
Skoðað: 2728

Re: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?

Notaði Shadowtech eða hvað þeir hétu í Frakklandi sem voru með streymandi PC vélar. (https://shadow.tech) Hvernig fannst þér Shadowtech vera að virka og þurftir þú einhverja baktjaldaleið til að gerast áskrifandi? Þeir virðast ekki vera byrjaðir að bjóða upp á þetta í Evrópu en mér finnst þetta mjö...
af Njall_L
Fös 14. Feb 2020 13:28
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Google læstur sími
Svarað: 12
Skoðað: 412

Re: Google læstur sími

Ramcharger skrifaði:Það er akkúrat það sem er að.
Þannig að þá er ekkert sem er hægt að gera?

Það er hægt að skrá sig inn á aðgangnum sem var í tækinu og afskrá símann frá þeim aðgang. Ef þú hefur ekki hugmynd um hvaða aðgangur var í honum þá er því miður lítið hægt að gera.
af Njall_L
Fös 14. Feb 2020 07:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: coolshop_punktur_ is
Svarað: 34
Skoðað: 2194

Re: coolshop_punktur_ is

Hef pantað í tvígang frá þeim. Önnur varan kom eftir 15 daga og hin eftir 10 daga. Miðað við að þeir gefi upp 7-14 daga afhendingartíma myndi ég því segja að mín reynsla sé ágæt, sérstaklega miðað við sparnaðinn. Ef einhver frá þeim er samt að fylgjast með þessu þá þætti mér mikill kostur ef hægt væ...
af Njall_L
Mið 12. Feb 2020 13:17
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Stýrikerfi, leikir, og forrit, í cloudinu
Svarað: 13
Skoðað: 1422

Re: Stýrikerfi, leikir, og forrit, í cloudinu

Hefur einhver verið í þessum pælingum nýlega? Er að skoða leiðir til að spila GTA V í skýinu yfir 1gbps ljósleiðaratengingu. Shadow lítur mjög vel út en er heldur dýrt að mínu mati ennþá. Mér líst ágætlega á https://vortex.gg/, hefur einhver prófað það? Myndi skoða Stadia eða Geforce Now en GTA V er...
af Njall_L
Mið 12. Feb 2020 11:14
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: SSD og RAM í MacBook Air
Svarað: 4
Skoðað: 203

Re: SSD og RAM í MacBook Air

Getur keypt diska hérna, hef sjálfur mjög góða reynslu af OWC diskunum: https://eshop.macsales.com/shop/ssd/owc/macbook-air/2013-2014-2015 Það er ekki hægt að uppfæra RAM í MB Air þar sem það er lóðað á móðurborðið. Takk fyrir þetta! Fást þessir diskar hér heima sem þú linkaðir á? Ég hef keypt þá í...
af Njall_L
Mið 12. Feb 2020 11:00
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: SSD og RAM í MacBook Air
Svarað: 4
Skoðað: 203

Re: SSD og RAM í MacBook Air

Getur keypt diska hérna, hef sjálfur mjög góða reynslu af OWC diskunum: https://eshop.macsales.com/shop/ssd/owc ... -2014-2015

Það er ekki hægt að uppfæra RAM í MB Air þar sem það er lóðað á móðurborðið.
af Njall_L
Þri 11. Feb 2020 14:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Mitt svar við nýrri stefnu, án þess að fara útí eitthvað persónulegt.
Svarað: 15
Skoðað: 998

Re: Mitt svar við nýrri stefnu, án þess að fara útí eitthvað persónulegt.

Baldurmar skrifaði:Lenti í bílslysi og braut fótinn á mér, veit einhver um gott verkstæði ?

Hef mjög góða reynslu af Kópsson í Mosfellsbæ, veit ekki hvort að þeir geri við fætur samt..
af Njall_L
Þri 11. Feb 2020 13:05
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Apple Watch 5 GPS vs LTE
Svarað: 5
Skoðað: 339

Re: Apple Watch 5 GPS vs LTE

Persónulega ef ég ætlaði að kaupa Apple Watch í dag þá myndi ég kaupa LTE útgáfu þar sem Síminn munu byrja að styðja eSim í Apple Watch seinna á árinu og ansi líklegt að önnur símfélög muni fylgja hart á eftir. Fyrir mér er það mikils virði að geta farið út án símans en samt hlustað á Spotify, borga...
af Njall_L
Fös 07. Feb 2020 08:23
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Erlendar verslanir
Svarað: 17
Skoðað: 1421

Re: Erlendar verslanir

+1 á Overclockers.co.uk. Panta flest allt tölvuót þaðan og það hefur alltaf verið 2-5 daga á leiðinni
af Njall_L
Mið 05. Feb 2020 09:27
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Sambandið reynslusögur
Svarað: 10
Skoðað: 743

Re: Sambandið reynslusögur

Sambandið er bara hipp og kúl dótturfélag Vodafone og ef þú ferð í áskrift hjá þeim gerir þú viðskiptasamning við Vodafone/Sýn. Ég hef ekki prófað þá persónulega en hef ekki heyrt neinar hryllingssögur heldur, myndi halda að þetta sé bara ágætis valkostur ef verðin eru góð. Frétt af Stundinni: https...
af Njall_L
Mán 03. Feb 2020 11:11
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Logitech MX Master 3
Svarað: 13
Skoðað: 1013

Re: Logitech MX Master 3

Fyrir þá sem eru einhverja hluta vegna ekki með MX Master í hendinni langar mig að benda á þær hjá Coolshop.is. Þeir eru núna með Master 2S frá 8.999kr og Master 3 á tilboði á 14.500kr (fullt verð 16.349kr) þegar þetta er skrifað. Lang bestu verðin sem ég hef séð á þessum músum hjá íslenskum söluaði...
af Njall_L
Sun 02. Feb 2020 18:52
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Hvenær telst tilboði vera svarað?
Svarað: 75
Skoðað: 3943

Re: Hvenær telst tilboði vera svarað?

Rant... Ha? :-k :-k Vilt þú semsagt meina að ef þú sendir mér að þú sért tilbúinn að kaupa vöru á uppsettu verði og að ég lesi skilaboðin frá þér þá sé ég tilneyddur til að selja þér umrædda vöru óháð öllu vegna þess að ég las skilaboðin, eða er ég að misskilja eitthvað? Að þessi "samningur&qu...
af Njall_L
Sun 02. Feb 2020 13:26
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Hvað er best að kaupa í SSD/m.2?
Svarað: 4
Skoðað: 448

Re: Hvað er best að kaupa í SSD/m.2?

Ég sé ekki betur en að borðið þitt sé með 2x M.2 raufar, önnur sem virkar bara fyrir PCI-e (NVME) diska og hin sem virkar bæði fyrir PCI-e og SATA diska

https://www.asus.com/Motherboards/ROG-S ... fications/
af Njall_L
Lau 01. Feb 2020 13:45
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Lokun koparsímkerfisins
Svarað: 24
Skoðað: 1517

Re: Lokun koparsímkerfisins

Hvað með GSM síma bara?
af Njall_L
Fös 31. Jan 2020 21:56
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Lenovo thinkpad p52 fartölva/vinnustöð
Svarað: 6
Skoðað: 532

Re: [TS] Lenovo thinkpad p52 fartölva

Mátt senda mér verðhugmynd og hvort hún sé með íslensku lyklaborði
af Njall_L
Mið 29. Jan 2020 20:41
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: [Build Log] - 60% Gingham lyklaborð
Svarað: 6
Skoðað: 409

Re: [Build Log] - 60% Gingham lyklaborð

jojoharalds skrifaði:Þetta er flott!!
moddaðir þú stabilizerana ?
Bandade mod klippt og lube?

Akkúrat núna eru stabilisers eins og þeir koma beint af beljunni með smá lube en band-aid mod er á dagskrá. Þarf bara að kaupa plástra fyrst
af Njall_L
Mið 29. Jan 2020 14:59
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: [Build Log] - 60% Gingham lyklaborð
Svarað: 6
Skoðað: 409

Re: [Build Log] - 60% Gingham lyklaborð

Nariur skrifaði:Hvar fékstu hattana?

Hannaði þá sjálfur og fékk síðan WASD til að prenta fyrir mig - https://www.wasdkeyboards.com/
af Njall_L
Mið 29. Jan 2020 12:41
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Seld
Svarað: 11
Skoðað: 559

Re: 3vikna Lenovo ódýr nóta fylgir

skuggiskuggason skrifaði:getur spilad flesta leiki í henni

Held að þú sért nú ekki á réttum stað til að vera með ýkjur um getu á því sem þú ert að selja. Þessi tölva getur án efa spilað einhverja einfalda 2D leiki, en leyfi mér að efast um að hún fari mikið yfir það.
af Njall_L
Þri 28. Jan 2020 21:53
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: [Build Log] - 60% Gingham lyklaborð
Svarað: 6
Skoðað: 409

[Build Log] - 60% Gingham lyklaborð

Sælir Vaktarar Langaði að deila nokkrum myndum af sunnudagsföndrinu fyrir áhugasma. Var að setja saman 60% Gingham lyklaborð sem ég er búinn að vera að týna íhluti í upp á síðkastið. Sá mynd af svona borði síðastliðið haust og varð strax dolfallinn. Allir íhlutur á borðinu eru "trough hole"...