Leitin skilaði 955 niðurstöðum

af Njall_L
Mán 30. Nóv 2020 09:00
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur
Svarað: 118
Skoðað: 7003

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

200þ 6800xt fyrir 650USD kort... hjá TL á útsölu segiði...... ég afpantaði mitt kort. Ertu ekki að tala um þetta hérna kort, eina 6800XT kortið sem TL eru komnir með á síðuna sína? Þó svo að þetta sé 6800XT þá kostar þetta kort ekki 650USD erlendis, enda alls ekki reference kort. Sé ekki betur en a...
af Njall_L
Lau 28. Nóv 2020 15:49
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Display port power 20pin DP_PWR. RANT!
Svarað: 8
Skoðað: 210

Re: Display port power 20pin DP_PWR. RANT!

Hentze skrifaði:Er eðlilegt að tölvuverslanir á Íslandi séu að selja DP með þessari tenginu með nýjum skjá?

Kom þessi kapall með skjánum í kassanum eða var þér seldur hann sérstaklega?
af Njall_L
Fös 27. Nóv 2020 21:56
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Uppfærsla (endurnýjun)
Svarað: 23
Skoðað: 578

Re: Uppfærsla (endurnýjun)

Mér vitanlega eru Tölvutek og Eniak (https://eniak.is/) einu verkstæðin á Akureyri, Tölvulistinn ekki með neitt slíkt. Þetta er flottur pakki sem þú hefur sett saman hjá Kísildal, fyrir utan allt nema kassann. Fractal Design kassinn hjá TL væri að mínu mati margfalt betri kostur, sérstaklega á núver...
af Njall_L
Fim 26. Nóv 2020 20:57
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur
Svarað: 118
Skoðað: 7003

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Fékk þetta frá Netgíró núna áðan: "Black Friday er á morgun og höfum við og hátt í 300 fyrirtæki sett upp öll heitustu tilboðin á vefsíðuna 1111.is"

Síðan er lokuð núna en opnar á miðnætti, spurning hvað verður í boði þarna.
https://www.1111.is/
af Njall_L
Mið 25. Nóv 2020 15:04
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Borðtölva i5-10400, 16GB 2666MHz, 240GB M.2 SSD, GTX 1660 SUPER 6GB
Svarað: 11
Skoðað: 783

Re: [TS] Borðtölva i5-10400, 16GB 2666MHz, 240GB M.2 SSD, GTX 1660 SUPER 6GB

Sýnist vera hægt að henda í þetta minni pening fyrir nánast eins vél, nema hraðvirkari SSD, https://builder.vaktin.is/build/ECE06 svo ég myndi telja að verðlagningin hjá þér sé of há.. Upprunaleg verðlagning hjá OP var vissulega frekar hátt, en í þínum samanburð setur þú ódýrasta mögulega turnkassa...
af Njall_L
Mið 25. Nóv 2020 08:28
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Hvað skal kaupa Leikjamús og lyklaborð
Svarað: 18
Skoðað: 537

Re: Hvað skal kaupa Leikjamús og lyklaborð

Ég myndi skoða Ducky þegar kemur að lyklaborðum. Mekanískir rofar, snyrtilegt útlit en hægt að fá RGB samt sem áður og ábrenndir íslenskir stafir.
af Njall_L
Þri 24. Nóv 2020 16:31
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: [TS] - Apple iPhone XS Max 256GB
Svarað: 0
Skoðað: 77

[TS] - Apple iPhone XS Max 256GB

Hef til sölu notaðan Apple iPhone XS Max 256GB síma í Space Grey lit. Síminn var keyptur nýr í Október 2018. Battery health er í 84%. Síminn hefur alltaf verið í hulstri svo engar rispur eru á boddýinu á honum, eðlilegar örrispur eru á skjánum sem sjást ekki nema í miklu ljósi og með slökkt á skjánu...
af Njall_L
Þri 24. Nóv 2020 14:29
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur
Svarað: 118
Skoðað: 7003

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Veit ekki alveg hvort þetta tilboð sé tengt Black Friday en Macland er með afslátt af nýju Apple Watch, bæði Series SE og Series 6
https://macland.is/product/apple-watch-se/
https://macland.is/product/apple-watch-series-6/
af Njall_L
Þri 24. Nóv 2020 10:27
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur
Svarað: 118
Skoðað: 7003

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

worghal skrifaði:
Njall_L skrifaði:Ýmsir afslættir hjá Coolshop: https://www.coolshop.is/s/herferdin=black-friday/

ekkert Lego :thumbsd

Ég læt það slæda af því þeir eru með svo gott verð á Lego fyrir. Annars er Legobúðin líka með einhverja Black Friday afslætti: https://legobudin.is/
af Njall_L
Þri 24. Nóv 2020 09:48
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur
Svarað: 118
Skoðað: 7003

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Ýmsir afslættir hjá Coolshop: https://www.coolshop.is/s/herferdin=black-friday/
af Njall_L
Mán 23. Nóv 2020 11:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sjónvörp frá USA
Svarað: 4
Skoðað: 401

Re: Sjónvörp frá USA

Staðfesta að það virki á 230V áður en þú kaupir. Langflest tæki í dag virka á 110-240V en um að gera að fá það nelgt niður áður.

Ekki gera ráð fyrir að tuner (loftnetsmóttakari) virki hérna heima
af Njall_L
Fim 19. Nóv 2020 20:24
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Ertu lunkin/n á lóðboltann? Hjálp með eGPU mod
Svarað: 3
Skoðað: 365

Re: Ertu lunkin/n á lóðboltann? Hjálp með eGPU mod

Búinn að skoða hvort þú getir ekki fengið svona 90° tengi frá Mouser eða Digikey? Það væri mun snyrtilegri og áræðanlegri lausn heldur en að tengja svona pigtail inn á brettið þó svo að slíkt myndi án efa virka. Ef Hausinn nær ekki að græja þetta fyrir þig get ég einnig skoðað málið. Er líka rafeind...
af Njall_L
Mán 16. Nóv 2020 12:26
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: [ÓE] ryzen örgjörva gen2 eða gen3
Svarað: 2
Skoðað: 246

Re: [ÓE] ryzen örgjörva gen2 eða gen3

Mjög margar tölvuverslanir/verkstæði taka að sér að uppfæra BIOS fyrir sanngjarnt verð, það er sennilega mun ódýrara heldur en að kaupa CPU í verkið.

Síðan bjóða sum móðurborð upp á að flasha BIOS án þess að vera með CPU í borðinu, gætir skoðað hvort það sé stuðningur við slíkt hjá þér
af Njall_L
Mán 16. Nóv 2020 10:43
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Skjápælingar
Svarað: 7
Skoðað: 317

Re: Skjápælingar

Báðir skjáirnir mjög fínir á blaði en AOC skjárinn er heldur dimmur. Uppgefið birtustig á AOC er 250nit en uppgefið á Acer er 400nit (1cd/m²=1nit). Ef þú ert með skjáinn í herbergi sem verður mjög bjart á sólríkum dögum þá er þetta eitthvað sem væri sniðugt að hafa í huga.
af Njall_L
Sun 15. Nóv 2020 16:49
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Router skilur NVIDIA Shield útundan
Svarað: 10
Skoðað: 406

Re: Router skilur NVIDIA Shield útundan

Búinn að endurræsa allt heila klabbið?
af Njall_L
Sun 15. Nóv 2020 15:48
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Álit á vél
Svarað: 8
Skoðað: 568

Re: Álit á vél

Gætir sleppt örgjörvakælingu, kælingin sem fylgir 5600X er mjög fín.
af Njall_L
Mið 11. Nóv 2020 20:27
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: Selt
Svarað: 3
Skoðað: 199

Re: MicroSD 256 kort

Ertu með fleiri upplýsingar um þetta kort? Framleiðandi, aldur, ástand, ábyrgð hérlendis o.s.f.v? Ef maður googlar lýsinguna sem þú gefur með gæsalöppum "Micro SD SDXC Card 256GB High Speed Class 10 Memory Micro SD Card with SD Adapter" er þetta það fyrsta sem kemur upp: https://www.amazon...
af Njall_L
Mið 11. Nóv 2020 11:08
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Nvidia 3090 SLI - Óska eftir láni eða tilboðum í 1200W+ PSU
Svarað: 11
Skoðað: 802

Re: Nvidia 3090 SLI - Óska eftir láni eða tilboðum í 1200W+ PSU

Templar skrifaði:Er með 2x 3090.... ....ekki það mikilvægt að ég ætli að fara að henda út stórum upphæðum í svona leikaraskap ....

something-just-doesnt-add-up.jpg
something-just-doesnt-add-up.jpg (45.59 KiB) Skoðað 790 sinnum

Geggjað project annars, spenntur að sjá hvernig fer :happy
af Njall_L
Þri 10. Nóv 2020 20:22
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Varðandi þessi verð á Ryzen 5000
Svarað: 26
Skoðað: 1243

Re: Varðandi þessi verð á Ryzen 5000

Var að fara í gegnum nýtt build fyrir Ryzen 5000 og sama hvað ég reyndi í íhlutavali tókst mér ekki að finna hlutina í það nægilega mikið ódýrari erlendis frá til þess að það meikaði sens að panta þaðan. Hvar fannst þú móðurborð eða ryzen 5000 örgjörva á Íslandi á mannsæmandi verði? Þetta er tugum ...
af Njall_L
Þri 10. Nóv 2020 19:29
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Varðandi þessi verð á Ryzen 5000
Svarað: 26
Skoðað: 1243

Re: Varðandi þessi verð á Ryzen 5000

Vil koma aðeins inn og taka reyna að útskýra aðeins þessa verðlagningu en vil þó taka fram að allt sem ég skrifa er eitthvað sem ég tel og held frekar heldur en eitthvað sem ég veit fyrir víst. Þó svo að ég sé hlynntur því borga aðeins meira fyrir vöru og "versla við kaupmanninn á horninu"...
af Njall_L
Lau 07. Nóv 2020 11:44
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: leita að lenovo hleðslutæki
Svarað: 6
Skoðað: 256

Re: leita að lenovo hleðslutæki

af Njall_L
Lau 07. Nóv 2020 11:34
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Net niður 2 hæðir
Svarað: 8
Skoðað: 498

Re: Net niður 2 hæðir

Var í svipuðum pælingum í fyrra en hafði ekki möguleika á að koma snúru á milli. Enda því í 4G router í herberginu niðri og site-to-site VPN tenginu á honum við netið í íbúðinni sem er ofar í húsinu, það hefur ekki klikkað og stendur sig vel. Hinsvegar ef þú hefur tök á því að koma snúru niður þá v...
af Njall_L
Fös 06. Nóv 2020 19:32
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín
Svarað: 62
Skoðað: 3637

Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín

maður er alveg tekinn í rassgatið með þessum verðum hérna á klakanum Nei, ekki ef maður skoðar heildarmyndina. svona með tilliti til gengis og þannig væri eðlilegra verð fyrir 5600x nær 50-55k myndi ég halda, ekki 65k Það er ekki ólíklegt að verðið jafnist út á 50-60k þegar eftirspurn minnkar. Kísi...
af Njall_L
Fös 06. Nóv 2020 14:11
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín
Svarað: 62
Skoðað: 3637

Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín

Ek skælbrosandi úr Kísildal og inn í helgina!
28CE7628-31F2-4C49-B4B7-1C62CCE43755.jpeg
28CE7628-31F2-4C49-B4B7-1C62CCE43755.jpeg (3.2 MiB) Skoðað 320 sinnum
af Njall_L
Fös 06. Nóv 2020 09:30
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Net niður 2 hæðir
Svarað: 8
Skoðað: 498

Re: Net niður 2 hæðir

.....hinsvegar er gott að benda á að ef þú tekur 4G router og ætlar að nýta eitthvað magn af bandvídd á honum ert þú sennilega kominn í pakka uppá 10þ á mánuði..... Mörg símfélög sem bjóða upp á að fá aukakort tengt áskriftinni í símanum þínum þar sem aukakortið samnýtir gagnamagnið. Ég sem dæmi bo...