Leitin skilaði 1217 niðurstöðum

af Njall_L
Fös 08. Okt 2021 17:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Móðurborð fyrir intel i9 11900k
Svarað: 10
Skoðað: 1557

Re: Móðurborð fyrir intel i9 11900k

AngryViking skrifaði:..er það þess virði

Nei, ekki nema þú sért að fara í extreme overcklocking, sért að leita eftir einhverjum ákveðnum fídus sem ekkert annað ódýrara borð býður uppá, eða ef þig langar bara svona rosalega í dýrt móðurborð.
af Njall_L
Mán 04. Okt 2021 19:42
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Facebook Niðri frá því klukkan 16:00 í dag
Svarað: 15
Skoðað: 2637

Re: Facebook Niðri frá því klukkan 16:00 í dag

Ég hálf vona að það komi ekkert upp aftur, en ætli maður sé ekki fastur í þessu rugli eitthvað lengur...
af Njall_L
Lau 25. Sep 2021 11:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ættu verslanir að hafa "prófunarbúnað" í boði til útláns?
Svarað: 19
Skoðað: 3702

Re: Ættu verslanir að hafa "prófunarbúnað" í boði til útláns?

Mitt point er, ef skilarétturinn er þannig að það er ekki horft á þig illu auga og dæst þegar þú kemur inn að skila, þá værirðu kannski minna hræddur við að kaupa hluti með það í bakhuganum að það sé minnsta mál í heimi að skila því ef þú fílar það ekki :) Ég hef það á tilfinningunni að þetta sé ak...
af Njall_L
Lau 18. Sep 2021 14:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafræn skilríki og Kosningar
Svarað: 38
Skoðað: 6168

Re: Rafræn skilríki og Kosningar

Graven skrifaði:.....það gerir þeim erfiðara fyrir að stunda kosningasvik, sem hefur verið og er stundað á Íslandi síðustu hundrað ár.

Einhverjar heimildir fyrir þessum ásökunum?
af Njall_L
Fim 16. Sep 2021 09:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er ekki málið að fá sér kubbafartölvu (sundurtakanlega og samsetjanlega)?
Svarað: 5
Skoðað: 1718

Re: Er ekki málið að fá sér kubbafartölvu (sundurtakanlega og samsetjanlega)?

Ég er búinn að lofa sjálfum mér að ef það kemur næsta kynslóð af þessu og að hugmyndin virðist vera að ganga upp þá verði þetta næsta vél sem ég kaupi. Lítur bæði vel út og er málstaður sem ég styð heilshugar. Fyrir okkur sem viljum ISO lyklaborð þá eru þau áætluð í sölu hjá þeim seinna á þessu ári.
af Njall_L
Þri 14. Sep 2021 18:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Að panta tölvu að utan?
Svarað: 9
Skoðað: 2328

Re: Að panta tölvu að utan?

Það er lítið mál að panta Windows tölvur erlendis frá og margir söluaðilar sena beint til Íslands og rukka ekki vsk í upprunalandi. Makkinn gæti þó orðið meira vesen. Flestir söluaðilar erlendis senda Apple vörur ekki beint til Íslands þó þeir sendi aðrar vörur, sem dæmi BHPhotoVideo og Amazon UK. Þ...
af Njall_L
Þri 14. Sep 2021 09:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Þarf kælingu fyrir Nvme disk á msi B450-A PRO?
Svarað: 2
Skoðað: 915

Re: Þarf kælingu fyrir Nvme disk á msi B450-A PRO?

Hentu honum bara í, hann kæmi með kælingu ef hann nauðsynlega þyrfti þess. Það er mjög ólíklegt að venjuleg notkun framkalli þær aðstæður að svona diskur fari að ofhitna, en hann myndi þá bara thermal-throttla ef til þess kæmi.
af Njall_L
Mán 06. Sep 2021 15:28
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Oska eftir laptop minni
Svarað: 1
Skoðað: 308

Re: Oska eftir laptop minni

Hvaða DDR og hvaða hraða vantar þig?
af Njall_L
Mán 06. Sep 2021 14:20
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: High end PC tölva til sölu!
Svarað: 5
Skoðað: 1026

Re: High end PC tölva til sölu!

Auglýsing færð á markaðinn þar sem hún á heima, flott vél samt!
af Njall_L
Lau 04. Sep 2021 20:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafræn ökuskírteini - fíaskó
Svarað: 21
Skoðað: 3607

Re: Rafræn ökuskírteini - fíaskó

Ég vona að við dettum aldrei í það að kjósa rafrænt, það er hreinlega engin leið til að gera það öruggt. Spyr af því ég veit ekki, hvernig gera þeir þetta í Estóníu þar sem hefur verið boðið upp á rafrænar kostningar síðan 2005? Hvað er að stoppa okkur í því að gera það sama/svipað? https://en.wiki...
af Njall_L
Fim 02. Sep 2021 09:36
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Reynsla af Airtag?
Svarað: 10
Skoðað: 7464

Re: Reynsla af Airtag?

Er með svona á lyklakippunni hjá mér og í skólatöskunni. Hefur ekki enn komið til að ég þurfi að nýta þetta fyrir raunveruleg atvik en öll "demo" atvik sem ég hef prófað hafa komið vel út og auðvelt að finna hlutinn aftur. Ég tók Airtag fram yfir allt annað á markaðnum vegna þess hve mörg...
af Njall_L
Fim 02. Sep 2021 08:55
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Reynsla af Airtag?
Svarað: 10
Skoðað: 7464

Re: Reynsla af Airtag?

Er með svona á lyklakippunni hjá mér og í skólatöskunni. Hefur ekki enn komið til að ég þurfi að nýta þetta fyrir raunveruleg atvik en öll "demo" atvik sem ég hef prófað hafa komið vel út og auðvelt að finna hlutinn aftur. Ég tók Airtag fram yfir allt annað á markaðnum vegna þess hve mörg ...
af Njall_L
Þri 31. Ágú 2021 20:02
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: (SELT) Til sölu vatnskæld leikjavél
Svarað: 4
Skoðað: 696

Re: Til sölu vatnskæld leikjavél

Þráður færður á markaðinn
af Njall_L
Sun 29. Ágú 2021 17:06
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Plex
Svarað: 5
Skoðað: 3384

Re: Plex

steinihjukki skrifaði:...ég er nú ekki að þjónusta server en er að þiggja þjónustu annars...

Alveg jafn ólögleg viðskipti sama hvoru megin við borðið þú situr...
af Njall_L
Sun 29. Ágú 2021 14:59
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Plex
Svarað: 5
Skoðað: 3384

Re: Plex

Eins og kom fram í hinum Plex þræðinum sem þú stofnaðir (https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=47&t=88273) þá er sala inn á Plex servera ólögleg, enda lang flestir þannig serverar fullir af höfundaréttavörðu efni sem er í eigu annara heldur en eiganda serversins. Þú getur kallað þetta styrkta...
af Njall_L
Sun 29. Ágú 2021 13:28
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Uppsetning á Microsoft Remote Desktop á utanaðkomandi neti
Svarað: 7
Skoðað: 1532

Re: Uppsetning á Microsoft Remote Desktop á utanaðkomandi neti

Hjaltiatla skrifaði:
Trihard skrifaði:Mynd

Þetta setup er eitthvað next level =D>
af Njall_L
Fim 26. Ágú 2021 20:42
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Varahlutir í Renault ..
Svarað: 2
Skoðað: 665

Re: Varahlutir í Renault ..

Þráður færður á Markaðinn undir Annað til sölu eða óskast

Þú kynnir þér síðan endilega reglurnar við tækifæri: rules
af Njall_L
Mið 25. Ágú 2021 18:41
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Rafgeymir
Svarað: 6
Skoðað: 2058

Re: Rafgeymir

Fer sjálfur alltaf í Skorra eða Rafgeymasöluna fyrir svona mál, hef ekki verið svikinn af því hingað til.
af Njall_L
Lau 21. Ágú 2021 12:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Afhjverju eru ekki full size lyklaborð með USB C?!???!
Svarað: 5
Skoðað: 931

Re: Afhjverju eru ekki full size lyklaborð með USB C?!???!

Ducky One 2 og Ducky Shine 7 eru bæði full-size og með aftengjanlegu USB-C á borðinu... https://tolvutek.is/Leikjadeild-Tolvutek/Leikjamys-og-lyklabord/Ducky-One-2-Cherry-MX-Brown-lyklabord-med-hvitri-baklysingu/2_20777.action https://tolvutek.is/Leikjadeild-Tolvutek/Leikjamys-og-lyklabord/Ducky-Shi...
af Njall_L
Þri 03. Ágú 2021 21:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er vit í þessari samsetningu? Sanity check please :)
Svarað: 18
Skoðað: 2402

Re: Er vit í þessari samsetningu? Sanity check please :)

myndi reyna punga meira út fyrir betra minni allavega 3600 og betra móðurborði fyrir þennann cpu, annars er allt annað frekar solid held ég ....en hvað er það helst sem vantar í þetta móðurborð? Eina praktíska sem ég sé að þessu móðurborði í áætluðu settuppi er að M.2 raufin á þessu borði er PCIe G...
af Njall_L
Sun 01. Ágú 2021 10:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Keyboard modding
Svarað: 5
Skoðað: 1709

Re: Keyboard modding

Ef þig vantar bara smá þá get ég látið þig hafa úr túpu sem ég á
af Njall_L
Mið 28. Júl 2021 19:31
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Setja krók og bakkmyndavél á notaða bíla
Svarað: 10
Skoðað: 2900

Re: Setja krók og bakkmyndavél á notaða bíla

Krókur er yfirleitt "lítið" mál en bakkmyndavélin getur verið töluvert meira vesen, nema hún sé alveg 3rd party á sér skjá. Hvernig bíll er þetta og hvaða módel/árgerðir ertu að horfa á?
af Njall_L
Mið 07. Júl 2021 11:42
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Verkfæri fyrir hjólaviðgerðir?
Svarað: 5
Skoðað: 2312

Re: Verkfæri fyrir hjólaviðgerðir?

Takk fyrir svörin! Endaði á að panta smá pakka af Park Tool sérverkfærum og varahlutum frá https://www.bike-discount.de. Verðin þar eru mjög fín og mun meira til á lager heldur en á Bike24 og Wiggle. Hef ekki heyrt um þessa síðu áður en þeir virðast fá glimrandi reviews fyrir utan nokkra Breta sem s...
af Njall_L
Þri 06. Júl 2021 15:09
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Verkfæri fyrir hjólaviðgerðir?
Svarað: 5
Skoðað: 2312

Verkfæri fyrir hjólaviðgerðir?

Sælir Vaktarar Hvaða merki í verkfærum mynduð þið mæla með fyrir hjólaviðgerðir? Ég á orðið mjög fínt úrval af almennum verkfærum en stend núna frammi fyrir því að þurfa að bæta aðeins við mig í sérverkfærum fyrir hjól. Áætla að kaupa þau bara eftir þörfum og byggja þannig upp safn með tímanum. Eins...